24 stundir - 09.02.2008, Síða 22

24 stundir - 09.02.2008, Síða 22
Forseti Tsjads, Idriss Déby, hefur beðið Evrópusambandið um að senda sem fyrst herstyrk til landsins til að vernda flóttamenn frá Darfúr í Súdan. „Ég bið Evrópusambandið og Frakkland, af fyllstu alvöru, um að senda gæslulið eins fljótt og mögulegt er til að létta á byrði okkar,“ sagði Déby. Hundruð þúsunda hafa flúið blóðug átök í Darfúr til Tsjads en frestað hefur verið för frið- argæsluliða til Tsjads vegna ótryggs ástands þar. Yfirvöld í Tsjad hafa sakað upp- reisnarmenn, sem hafa hótað að steypa forsetanum af stóli, um að koma í veg fyrir að friðargæslu- liðið komi á svæðið. ibs Beiðni um hjálp frá Tsjad AFPVerslað á markaði Kveikt var í aðalmarkaðinum í N’djamena í átökum milli stjórnarliða og uppreisnarmanna. Kosningabarátta Vegfarandi í Montreuil í Frakklandi tekinn talinn vegna komandi borgarstjórnakosninga.Búsáhöldum bjargað Gríðarlegur fjöldi heimila hefur eyðilagst í flóðum í Bólívíu. 22 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 24stundir ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Ég bið Evrópusambandið og Frakkland, af fyllstu alvöru, um að senda gæslulið eins fljótt og mögulegt er til að létta á byrði okkar. Idriss Déby

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.