24 stundir


24 stundir - 09.02.2008, Qupperneq 60

24 stundir - 09.02.2008, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 24stundir ÍÞRÓTTIR ithrottir@24stundir.is a Heil sautján prósent að- spurðra vilja að leikið verði annars staðar en í helstu stóborg- um ef af hugmyndinni verður. Sú hugmynd að leika einaumferð eða svo í enskuúrvals- deildinni utan breskra land- steina fer fyrir ofan garð og neðan hjá boltafræð- ingum og aðdáendum. Helstu rökin á móti eru meira álag á leikmenn og svindl gagnvart enskum aðdáendum. Verður málið rætt ítarlega næstu mánuði en loka- ávörðun tekin í vor eða sumar. Tvö þúsund manns fögn-uðu ákaft þegar sókn-ar- maskínan bras- ilíska Afonso Alves var kynntur til leiks sem leik- maður Middl- esbrough. Læur nærri að það séu jafn- margir og sækja heimaleiki liðsins sem dólar jafnan metn- aðarlaust um miðja deild. Finni Alves sig strax gæti það loks breyst. Skoðanakönnun sem kata-lónska dagblaðið Per-íodico stóð fyrir sýnir merkilegar nið- urstöður. Kem- ur í ljós að fleiri íbúar þessa hlutar Spánar þekkja til afreka Leo Messi en Ronald- inho hjá Barcelona. Að lík- indum einn angi heiftar stuðn- ingsmanna í garð Brasilíumannsins sem þykir vera þungur á fóðrum pen- ingalega en þunglamalegur í búningi Börsunga. Ef draumar Kevin Keeganrætast mun ThierryHenry snúa aftur til Englands strax í sumar og finna sig knú- inn til að leika listir sínar í búningi New- castle. Ljóst er að hinn krullótti Keegan er aðeins úr takt við raunveruleikann enda Henry að missa sig yfir ánægju í landi Katalóna samkvæmt fjöl- miðlum og ekki á förum. Það tók Mohamed Sissokoaðeins andartak að fretayfir gamla félaga sína eftir að hann gekk til liðs við Juven- tus frá Liver- pool. Sagðist hann engan veginn skilja Rafa Benítez enda hafi öllum verið ljóst að hann hafi verið betri leikmaður en Javier Mascherano. Sissoko á annars einhverjahrapallegustu lygasöguleikmanns á Spáni þegar hann laug því hjá Valencia að hann þyrfti frí til að spila vin- áttuleiki með landsliði sínu og fór rakleitt á næsta lúxusferðamannastað og naut lífsins með konum og vín- um. Minnst tvær stórar vefskoðanakannanir sem gerðar hafa verið í Englandi, síðan hugmyndir Knattspyrnusambands Englands um útflutning á enska boltanum frá árinu 2011 voru gerðar ljósar, sýna að þeir sem eru þeim fylgjandi telja að flestir leikjanna ættu að fara fram í Bandaríkj- unum. Sem kunnugt er er hugmyndin að borgir heimsins geti boðið í hvern og einn leik en lík- legt er þó að það verði með þeim formerkjum að tveir slíkir fari fram í hverju landi fyrir sig. Er hugmyndin að styrkja útbreiðslu enska boltans enn frekar en hann er nú þegar langvinsælasti fótbolti heims og hefur verið lengi. Dúbaí fær einnig stóran plús sem vettvangur enska boltans en 15 prósent aðspurðra vilja að leikið verði þar en heil 17 prósent vilja sjá leiki annars staðar en í helstu stórborgum. Mjög deildar meiningar um útflutning ensku úrvalsdeildarinnar Bandaríkin ættu að fá flesta leiki Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Sé einhver leggur heimsmeistara- keppninnar í rallakstri skemmti- legri áhorfs en aðrir tekur sænska rallíið það skuldlaust. Ekki aðeins er jafnan snjór og hálka á keppn- isleiðunum heldur fer stór hluti þeirra fram á malarvegum en slíkir eru einmitt veikleiki margfalds heimsmeistara Sebastien Loeb frá Frakklandi. Hann er þó ekki heimsmeistari fyrir ekki neitt og er ennþá eini rallökumaður utan Norðurlandanna sem unnið hefur þetta rall. Ballið byrjar illa Ballið byrjaði reyndar afleitlega fyrir Frakkann. Vélartruflanir gerðu vart við sig strax á fyrsta degi og hann tók lítið þátt í gær en regl- ur WRC eru mjög skýrar varðandi þann tíma sem nota má til við- gerða meðan á rallinu stendur. Dugði sá tími ekki til og dró Loeb sig úr keppni en ekki var orðið ljóst þegar 24 stundir fóru í prentun hvort hann tæki þátt áfram um helgina. Finnar fljúga Þótt grimmasti keppinautur Loeb síðustu árin, Marcus Grön- holm, horfi nú á í sjónvarpi með kaffi og kleinur er annar Finni kominn í hans stað í Svíþjóð. Að loknum sex sérleiðum var Jari- Matti Latvala með góða forystu en 20 áfangar verða eknir þangað til seinnipart sunnudags. Hinn 23 ára Latvala hefur aldrei unnið rall- keppni en hefur þó keppt síðan 2002 fyrir Ford. Hægt er að fylgjast með stórum hluta sænska rallsins beint á sjón- varpsrásum Eurosport. Heja Sverige!!! Áhorf á sænska rallið er gríðarlegt á sænska vísu enda með skemmtilegustu leggj- um heimsmeistarakeppninnar. Skandinavar gegn Sebastien  Hópur norrænna rallökumanna ætlar að tryggja að Sebastien Loeb vinni ekki sænska rallið um helgina  Er Frakkinn eini „út- lendingurinn“ sem það hefur gert en aðeins einu sinni 1. Jari-Matti Latvala 2. Mikko Hirvonen 3. Henning Solberg 4. Gigi Galli 5. Petter Solberg EFTIR 7. SÉRLEIÐ Loeb Kannski alveg úr leik Latvala Fyrsti sigurinn? Birgir Leifur Hafþórsson fell- ur jafnt og þétt niður pen- ingalista evrópsku mótarað- arinnar enda ekkert spilað nú um tíma og tekur ekki upp kylfur á ný á móti fyrr en í næsta mánuði. Þangað til æfir hann stíft, meðal annars undir landsliðsþjálfara Íslands Staff- an Johanson. Situr Birgir nú í sæti 214 en alls eru 244 kylf- ingar á þeim lista. Þó er ein stórstjarna sem er neðar en Birgir. Það er hinn nýsjálenski Michael Campbell sem situr í sæti númer 230. 214 Meistaramót Íslands í frjáls- um íþróttum hefst í dag í höll Laugardals en þar keppa þrettán félög sín á milli í öll- um helstu greinum. Allir stór- vesírar frjálsra íþrótta taka þátt nema stangarstökkvarinn Þórey Edda Elísdóttir sem sit- ur hjá í þetta skipti og tug- þrautarmaðurinn, Sveinn Elí- as Elíasson, sem er meiddur. Glymur í höll Sagan mun sýna að sú ákvörð- un að halda Ólympíuleika í Kína var hárrétt. Þetta eru svör nefndarmanna innan Al- þjóðlegu ólympíunefnd- arinnar en gagnrýni fer harðnandi á þá fyrir að veita harðstjórn með flekkaðan mannréttindaferil stærstu íþróttaleika heimsins. Sögukennsla Hartnær tvö hundruð kepp- endur eru skráðir til leiks á fjölmennasta karatemóti árs- ins Íslandsmóti barna. Fer keppnin fram í íþróttahúsi Smárans í Kópavogi á morgun og stendur frá kl. 10 til 14. Keppt verður fyrsta sinni eftir flaggakerfi og engin stigagjöf eins og venjan er. Stóra stundin SKEYTIN INN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.