24 stundir - 19.04.2008, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 24stundir
Rýmingarsala!
Verslunin flytur í nýtt og enn
glæsilegra húsnæði
25-40% afsláttur af völdum vörum
Allt á að seljast
Arctic Spas Faxafeni 9 (ATH: aðkoma í kjallara bakhús)
Sími 554 7755 www.arcticspas.is & www.heitirpottar.is
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Það sem yfirvöld á Norðurlöndum
þurfa að gera til að vera samkeppn-
ishæf er að sætta sig við meiri launamun og
minni tekjujöfnunaráhrif í skattkerfinu.
! "##
!"#
$
%
&#
'()*+
'
,
-./.
0#1
2
345
#"
" 61
"(##
(7
81
!"# "
+9#/
'
01 - -
:
-
;#
1
-/
!
: -
0 -< =
$
'
5>44?
@AB?35@B
C554BBBCB
4>D?4?@3
CA@C4?>@D
AB?4BC
>A?5????
>AACDB5B>3
@?54B4C43
,
3B4AB?>>
ABB>CACB@
@??@34??
>A?>A?
,
?
?
>3A>3D4
,
CA>>D??
>>@3@54
DB4
,
3C4@3@D
,
,
>>4?5>???
,
,
DE@?
@AED?
>AE>5
4E4@
>DE??
A3E??
A@E??
C5AE??
3>EA?
CBE@?
5E3@
>AEA4
3EBC
B>E??
>E34
4E4D
A3>E5?
>34?E??
345E??
>E?3
>@AE5?
,
,
DE>?
,
,
5@45E??
,
,
DE@>
@3E?5
>AEA@
4EDA
>DE?5
A3EA?
A@E>?
C53E??
3>E3?
B?E>?
5E3C
>AE3>
@E?>
B>EC?
>E3C
4EDA
A3@E5?
>3C5E??
3D5E??
>E?@
>@@E??
,
,
CE@?
,
,
553?E??
>AE??
4E??
/
- >
4
4@
>B
3@
3
>
4D
35
,
>C
A5
AA
>
,
,
,
@
,
A@
C
>
,
>
,
,
C
,
,
F#
-#-
>D@A??C
>C@A??C
>C@A??C
>C@A??C
>C@A??C
>C@A??C
>C@A??C
>C@A??C
>C@A??C
>D@A??C
>C@A??C
>C@A??C
>C@A??C
>C@A??C
>@@A??C
>D@A??C
>D@A??C
>C@A??C
>D@A??C
>C@A??C
>C@A??C
>?3A??C
>D@A??C
>4@A??C
4>AA??D
AACA??D
>C@A??C
A@A??C
D3A??C
MARKAÐURINN Í GÆR
● Mest viðskipti í Kauphöll OMX
í gær voru með bréf í Kaupþingi,
fyrir 1,2 milljarða. Verslað var með
bréf í Exista fyrir 855 milljónir og
bréf í Glitni fyrir 824 milljónir.
● Mesta hækkunin var á bréfum
Flögu Group hf., 41,10% og var
lokagengi dagsins 1,03.
● Mesta lækkunin var á bréfum
Teymis, 4,30% og P/F Atlantic Pet-
role, 0,94%.
● Úrvalsvísitalan hækkaði um
1,45% í gær og stóð í 5299,94
stigum í lok dags.
● Íslenska krónan stóð í stað í
gær. Gengisvísitalan stóð í 152,60
stigum í lok dags sem var það sama
og hún stóð í þegar viðskipti hóf-
ust.
● Samnorræna OMX-vísitalan
hækkaði um 1,31% í gær. Breska
FTSE-vísitalan hækkaði um 1,2%
og þýska DAX-vísitalan um 2,4%.
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@24stundir.is
Bæta þarf samkeppnisstöðu ís-
lensks vinnumarkaðar, svo fjölga
megi erlendum starfsmönnum og
halda uppi æskilegum hagvexti.
Þetta kemur fram í nýútgefinni
skýrslu Samtaka atvinnulífsins
(SA).
Útlendingar í stað Íslendinga
Þar sem stórir árgangar munu á
næstu árum hverfa af vinnn-
umarkaði vegna aldurs og nýir ár-
gangar sem koma í staðinn eru til-
tölulega fámennir, mun
Íslendingum á vinnumarkaði
fjölga hægt. Í skýrslu SA er bent á
að skv. mannfjöldaspám mun Ís-
lendingum fjölga um 1% næsta
áratuginn. Eftir það fari aukningin
minnkandi og stöðvast eftir 20 ár.
Samkvæmt útreikningum SA
þarf árleg fjölgun útlendinga á ís-
lenskum vinnumarkaði að vera
500 til 1.500, eigi að ná 3% hag-
vexti á ári, en það er sá hagvöxtur
sem þarf að vera til þess að við
drögumst ekki aftur úr öðrum
þjóðum, án þess að of mikil þensla
skapist í hagkerfinu.
Hannes G. Sigurðsson, aðstoð-
arframkvæmdastjóri SA, segir að
til að halda uppi hagvexti þurfi
þegar í stað að vinna í því að gera
vinnumarkaðinn meira aðlaðandi.
„Lítil lönd eins og norrænu ríkin
hafa ekki jafn mikið aðdráttarafl
og stærri svæði á borð við London
eða New York. Það þurfa því að
vera mjög aðlaðandi aðstæður fyr-
ir hendi til að laða hæft starfsfólk
að þessum löndum.“
Kaupmáttur í meðallagi
Í skýrslu SA er bent á að þrátt
fyrir að Ísland komi vel út þegar
litið er til meðallauna, þar sem við
erum í 4. sæti landa í OECD, og til
þess hversu hagstætt skattaum-
hverfið er, geri hæsta verðlag í
heimi það að verkum að kaup-
máttur meðallauna eftir skatt er
ekki nema í meðallagi hér á landi
(eins og sjá má á meðfylgjandi
grafi).
„Það sem yfirvöld á Norður-
löndum þurfa að gera til að vera
samkeppnishæf, er að sætta sig við
meiri launamun og minni tekju-
jöfnunaráhrif í skattkerfinu.“
Að þessu þurfa Íslendingar að
huga ef við viljum laða hingað
hæfasta starfsfólkið, segir Hannes.
Þröng sýn á hæfileikafólk
„Þetta er fólk sem heldur að
heimurinn stjórnist af gróðavon
og peningum einum saman og að
hæft starfsfólk sé allt ungt, ógift og
hugsi ekki um annað en að græða
peninga,“ segir Steingrímur J. Sig-
fússon, formaður Vinstri grænna,
um ummæli Hannesar.
Hann bendir á að menntafólk
og hæfileikafólk hugi eins og aðrir
að því hvar best sé að ala upp fjöl-
skyldu. Þættir eins og öflugt heil-
brigðis- og menntakerfi, öruggt
umhverfi fyrir fjölskyldur og gott
velferðarkerfi á Norðurlöndum
vegi upp á móti frekar háum skött-
um á hátekjufólk.
Mikilvægt sé að huga að þessum
þáttum, ekki síður en kaupmætti
launa, vilji menn bæta samkeppn-
isstöðu íslensks vinnumarkaðar.
„Mér finnst menn horfa alveg
framhjá gögnum sem hafa komið
fram á undanförnum árum, sem
sýna hversu vel Norðurlönd hafa
haldið samkeppnishæfni sinni
þrátt fyrir tiltölulega umfangsmik-
ið velferðarkerfi og háa skatta,“
segir Steingrímur, sem sat um tíma
í efnahagsnefnd Norðurlandaráðs.
„Þar var samkeppnisstaða Norður-
landa mikið rædd og rannsökuð.“
Útlendingar forsenda vaxtar
Vinnandi Íslendingum hættir brátt að fjölga Útlendingum á vinnumarkaði þarf að fjölga um 500 til 1.500 á ári
KAUPMÁTTUR LAUNA
27.429
24.205
31.053
22.207
25.572
37.299
11.572
34.136
26.647
11.198
17.184
11.350
33.513
22.783
29.008
9.968
33.726
37.488
33.189
19.861
26.720
9.822
28.435
25.555
25.525
13.485
26.531
25.425
29.144
30.775
OECD MEÐALTAL
EU-15 MEÐALTAL 26.434
24.660
DANMÖRK
BANDARÍKIN
SPÁNN
GRIKKLAND
BRETLAND
TYRKLAND
SVISS
SVÍÞJÓÐ
SLÓVAKÍA
PORTÚGAL
PÓLLAND
NOREGUR
NÝJA-SJÁLAND
HOLLAND
MEXÍKÓ
LÚXEMBORG
KÓREA
JAPAN
ÍTALÍA
ÍRLAND
ÍSLAND
UNGVERJALAND
ÞÝSKALAND
FRAKKLAND
FINNLAND
TÉKKLAND
KANADA
BELGÍA
AUSTURRÍKI
ÁSTRALÍA
$ Kaupmáttur meðallauna 2007,eftir skatt, í USD
➤ Ísland hefur ekki nýtt sérmöguleika alþjóðavæðingar
jafn vel og önnur norræn ríki,
skv. Norrænu hnattvæðing-
arvoginni.
ÚR SKÝRSLUNNI
Verð sjávarafurða er í sögulegu
hámarki, en lækkaði í febrúar
um 0,5% frá fyrri mánuði, skv.
frétt frá greiningardeild Glitnis.
Á síðustu tólf mánuðum hefur
afurðaverðið hækkað um 6,1%.
Þar segir að þrátt fyrir nið-
urskurð í þorskkvóta og hátt
olíuverð standi útflutningsfyr-
irtæki í sjávarútvegi nokkuð
vel, sökum hækkandi af-
urðaverðs og veikingar krón-
unnar.
Þar segir jafnframt að framboð
af villtum fiski hafi ekki aukist
á heimsvísu, öfugt við framboð
eldisfisks. Litið sé á villtan fisk
sem lúxusvöru, sem sé jákvætt
fyrir íslenskan sjávarútveg. hos
Villtur fiskur lúxusvara