24 stundir - 19.04.2008, Blaðsíða 30

24 stundir - 19.04.2008, Blaðsíða 30
LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008ATVINNA30 stundir Auglýsingasíminn er 510 3728 og 510 3726 Hótel Örk óskar eftir að ráða starfsmann í gestamóttöku Um er að ræða vaktavinnu og æskilegt er að starfsmaður sé 25 ára eða eldri. Hæfniskröfur • Almenn tölvukunnátta. • Íslenska, enska og helst eitt norðurlandamál. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknir skulu sendast Sigurði á netfangið sigurdurs@hotel-ork.is og veitir hann nánari upplýsingar í síma 483-4700 Grunnskólann á Tálknafirði vantar kennara til starfa á næsta skólaári. Auk umsjónarkennslu á öllum stigum vantar kennara í eftirtaldar greinar: • Stærðfræði • Íslensku • Náttúrufræði • Samfélagsfræði • Tungumál • Smíði og nýsköpun • Íþróttir Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur í boði. Kennarar fá fartölvu til afnota við störf sín. Upplýsingar gefur Ingólfur Kjartansson skólastjóri í síma 456 2537 eða 897 6872. Netfang; grunnskolinn@talknafjordur.is Kennarar athugið! Laus störf hjá Tálknafjarðarhreppi Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. Grunnskólinn á Tálknafirði er þátttak- andi í Olweusarverkefni Menntamála- ráðuneytisins. Skólinn hefur verið þátttakandi í grænfánaverkefni Land- verndar síðan 2004 og flaggaði Græn- fánanum fyrst vorið 2006. Skólinn hef- ur undanfarin ár í samstarfi við Grunn- skóla Vesturbyggðar unnið að þróun dreifmenntarkennslu á grunnskólastigi í verkefni sem nefnist Dreifmennt v/Barð. Unnið verður að frekari þróun þessa verkefnis á næsta skólaári, nú í samstarfi við grunnskóla á norðan- verðu Snæfellsnesi. Í undirbúningi er samstarf við skóla og skólabúðir í austanverðu Finnlandi með samstarf nemenda á unglingastigi skólanna í huga. Sumarstörf Almenn þrif – Bónstöð – Gluggaþvottur – Iðnaðarþrif Óskum eftir starfsfólki á aldrinum 17 - 30 ára í sumarvinnu. Upplýsingar gefur Jón Gunnar í síma 821-7743, jongunnar@ath-thrif.is www.ath-thrif.is Launin á íslenskum at- vinnumarkaði endurspegla ekki endilega hversu dýrt er að lifa hér. Þetta gerir að verkum að margir eiga lítið eftir í veskinu þegar búið er að greiða reikningana í byrjun mánaðar. Við slíkar aðstæður er best að byrja á því að skoða vel útgjöldin og reyna að skera niður þar sem það er hægt. Oft er það ekki nóg og þá getur verið nauð- synlegt að leita að aukavinnu, að minnsta kosti tímabundið. Möguleikarnir eru töluvert margir en best er að byrja á því að skipuleggja nákvæm- lega hvernig hægt er að koma aukavinnunni fyrir. Ef börn eru á heimilinu getur þetta verið heilmikið púsl. Þegar búið er að skipu- leggja barnapössun og finna hentug kvöld, helgar eða morgna þegar hægt er að bæta við meiri vinnu er komið að því að finna vinnu sem hentar. Líklegt er að dagvinnan sé krefjandi og því er betra að reyna að finna aukavinnu sem krefst ekki jafnmikils, hvorki andlega né líkamlega. Morgunhanar sem hafa gaman af göngutúrum ættu til dæmis að hafa samband við dagblöðin og athuga með útburð á meðan þeir sem vilja líkamlega þægilega vinnu gætu haft samband við símaver fyrirtækja sem rekin eru víðsvegar um land. Þar vinnur starfsfólkið í nokkra klukkutíma við símann þar sem það tekur á móti símtölum eða hringir út kannanir eða sölusímtöl. Þeir sem vilja helst alltaf vera með mikið líf og fjör í kringum sig gætu sótt vinnu á bar eða sem þjónar á veit- ingahúsi. Heimilisþrif eru einnig mjög sniðug fyrir þá sem vilja vinna sjálfstætt og geta stjórnað sínum vinnu- tíma sjálfir. Aukavinna þarf ekki að vera kvöð svo lengi sem viðkomandi finnur sér starf við hæfi. Aukavinna við hæfi 107.000 eintök á dag - ókeypis Auglýsingasíminn er 510 3744 - kemur þér við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.