24 stundir - 21.05.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 21.05.2008, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Jessicu Alba?1. Í hvaða þáttaröð vakti hún fyrst athygli á sér?2. Í hvaða væntanlegu mynd leikur hún með Mike Myers og Justin Timberlake? 3. Við tökur á hvaða mynd kynntist hún unnusta sínum? Svör 1.Dark Angel 2.The Love Guru 3.The Fantastic Four RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Vertu óhrædd(ur) við að prófa eitthvað nýtt í dag. Þetta er rétti dagurinn fyrir tilraunastarf- semi.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú ert búin(n) að koma þér í klípu sem þú sérð enga leið úr. Þú verður að anda rólega og leita að svarinu innra með þér.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú vaknar óvenju hress í dag og fullviss um að þetta verður góður dagur.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Eitthvað fer úrskeiðis í dag og þú munt þurfa að vinna í því næstu daga að lagfæra það sem illa fór.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Hrokinn á enga vini og þú ættir virkilega að endurskoða samskipti þín við fólkið í kringum þig.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Vandinn sem hefur hrjáð þig síðustu daga er af þínum völdum og aðeins þú getur lagfært ástandið.  Vog(23. september - 23. október) Nú er tíminn til þess að taka ákvarðanir um framtíðina. Ræddu málið við fjölskyldu og vini.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Eitthvað kemur upp á í dag en það er þitt að ákveða hvort það er gott eða slæmt.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú stendur á krossgötum í lífinu og þarft að ákveða hvert þú ætlar að fara næst. Ekki vera hrædd(ur) við að taka stórar ákvarðanir.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú átt í erfiðleikum með fjölskylduna en það er þó ekkert alvarlegt og þú ættir bara að hinkra aðeins og bíða eftir að vandinn hverfi.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú munt hitta gamlan kunningja í dag og það fær þig til að endurskoða framtíðina.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú ert nýlega búinn að kynnast óviðjafn- anlegri manneskju. Gerðu eitthvað meirihátt- ar til að heilla hana, til dæmis að bjóða í frí til Jamaica. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ég hef alltaf haft þá trú að það sé sammann- legur eiginleiki að eiga erfitt með að horfa upp á þjáningar annarra og ef fólk ætti möguleika á að rétta öðrum hjálparhönd þá myndi það gera það með glöðu geði. En ég bý náttúrlega ekki á Akranesi. Samkvæmt frásögn íbúa á Akranesi í frétta- tíma RÚV síðastliðið mánudagskvöld er varla hægt að þverfóta fyrir útlendingum í bænum. Pólverjarnir hafa lagt undir sig plássið. Það er ekki einu sinni hægt að fara á barinn fyrir þeim, sagði einn íbúinn. Skilaboðin voru skýr: Engin sómasamleg manneskja á Akranesi skálar við Pólverja. Nú vofir enn verri ógn en Pólverjaskelfingin yfir þessu litla bæjarfélagi. Tilhugsunin um að 30 flóttamenn frá Palestínu setjist að á Akranesi er einhverjum íbúum bæjarins svo ógeðfelld að þeir hafa hafið undirskriftasöfnun. Þeir vilja ekki fá útlendinga á sitt svæði og sérstaklega ekki fólk sem hefur orðið að líða þjáningar. Svoleiðis fólk á bara að vera fyrir innan girð- ingar, einhvers staðar langt úti í heimi, og fá matarskammt tvisvar á dag frá hjálparstofn- unum sem hafa ekkert annað að gera en að standa í svoleiðis dútli. Mikið geta menn verið smáir í hugsun! Kolbrún Bergþórsdóttir Skrifar um Akranes. FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Útlendingar alls staðar 13.45 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Forkeppni. (e) 15.45 Alla leið Páll Óskar Hjálmtýsson og þau dr. Gunni, Guðrún Gunn- arsdóttir og Reynir Þór Eggertsson. (e) (3:3) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í him- ingeimnum (Oban Star– Racers) (e) (20:26) 17.55 Alda og Bára (Ebb and Flo) (18:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki ) (29:35) 18.23 Teiknimyndir 18.30 Nýi skólinn keis- arans (Disney’s The Emperor’s New School) (33:42) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fæðingarheimilið (Private Practice) Leik- endur: Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly, Paul Adelstein. (6:9) 20.55 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) Nánari á http://www.shaunthes- heep.com/. (20:40) 21.10 Tvö á tali (Talk to Me) Bresk þáttaröð um út- varpsmanninn Mitch MooreMeðal og meðal leikenda eru Max Beesley, Laura Fraser, Joseph Millson, Emma Pierson, Kate Ashfield. (3:4) 22.00 Tíufréttir 22.25 Bob Dylan (No Di- rection Home: Bob Dylan) Heimildamynd.(e) (2:2) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Firehouse Tales 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Camp Lazlo 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.10 Heimavígstöðvarnar (Homefront) 10.55 Matur og lífsstíll 11.25 Sjálfstætt fólk - Vig- dís Grímsdóttir 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Systurnar (Sisters) 14.00 Konuskipti (Wife Swap) 14.45 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 15.30 Vinir (Friends) 15.55 Skrímslaspilið 16.18 Snældukastararnir (BeyBlade) 16.43 Tracey McBean 16.53 Könnuðurinn Dóra 17.18 Ruff’s Patch 17.28 Glæstar vonir ( 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 Simpsons 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Tískuráð Tim Gunns (Tim Gunn’s Guide to Style) 21.10 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 21.55 Miðillinn (Medium) 22.40 Bestu Stelpurnar 23.05 American Idol Und- anúrslit. 24.00 American Idol Bein útsending. 02.00 Læknalíf 02.45 Lestarferð Zhou Yu (Zhou Yu’s Train) 04.15 Róm (Rome) 06.00 Tónlistarmyndbönd 07.00 Landsbankadeildin Útsending frá leik KR og Breiðabliks . 11.25 Landsbankadeildin (KR – Breiðablik) 13.15 Meistaradeild Evr- ópu Útsending frá leik Man. Utd og Barcelona. 14.55 Meistaradeild Evr- ópu Útsending frá leik Chelsea og Liverpool . 17.15 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 17.45 Meistaradeildin – upphitun 18.30 Meistaradeild Evr- ópu Bein útsending frá úr- slitaleik Man. Utd og Chelsea. 21.00 Meistaradeildin (Meistaramörk) 21.20 Bardaginn mikli (Sugar Ray Robinson – Jake LaMotta) 22.15 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd – Chelsea) 00.05 Meistaradeildin (Meistaramörk) 04.00 The Locals 06.00 Air Panic 08.00 Rasmus fer á flakk 10.00 The Commitments 12.00 Fjölskyldubíó– Doctor Dolittle 3 14.00 Rasmus fer á flakk 16.00 The Commitments 18.00 Fjölskyldubíó– Doctor Dolittle 3 20.00 Air Panic 22.00 Into the Blue 24.00 Twitches 02.00 Eulogy 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 Snocross (e) 16.55 World Cup of Pool 2007 (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.20 Kid Nation (e) 20.10 Leiðin að titlinum Stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland 2008 leysa verkefni og sýna hvað í þær er spunnið. (1:2) 21.00 America’s Next Top Model - Lokaþáttur 21.50 How to Look Good Naked Tískulöggan Car- son Kressley úr Queer Eye heimsækir, Carson, 32 ára stúlku sem er búin að prófa alla megrun- arkúra sem hugsast getur. 22.20 Secret Diary of a Call Girl Bresk þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Aðalhlutverk: Billie Piper. 22.50 Jay Leno 23.40 Boston Legal (e) 00.30 Jekyll (e) 01.20 C.S.I. 02.00 Vörutorg 03.00 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Rock School 18.15 X–Files 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Rock School 21.15 X–Files 22.00 Hell’s Kitchen 22.45 Shark 23.30 Tónlistarmyndbönd 08.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram 08.30 David Cho 09.00 Fíladelfía 10.00 Global Answers 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn 12.00 CBN fréttir/700 kl. 13.00 Ljós í myrkri 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Shuller 15.00 Kall arnarins 15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 Michael Rood 22.30 Bl. íslenskt efni 23.30 T.D. Jakes SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klukku- stundar fresti til kl. 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 16.45 Man. Utd. New- castle (Bestu leikirnir) 18.30 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 19.00 Coca Cola mörkin 19.30 Football Icons 2 20.20 Upphitun fyrir 10 bestu Umsjón hefur Arn- ar Björnsson. 21.10 Dubai (Masters Fo- otball) Matt Le Tissier, Glen Hoddle, Ian Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Pet- er Beardsley leika listir sínar. 23.30 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) PAGEPRO 1400W Litur: Nei Afköst: 16 bls/mín Tengi: USB Stýrikerfi: Windows Tilboðsverð: 13.900 kr. PAGEPRO 1350E Litur: Nei Afköst: 20 bls/mín Tengi: USB, Parallel, Ethernet Stýrikerfi: Windows, Dos, Mac, Linux Tilboðsverð: 29.900 kr. MAGICOLOR 2500W Litur: Já Afköst: 20 bls/mín í svart-hvítu, 5 bls/mín í lit Tengi: USB Stýrikerfi: Windows Tilboðsverð: 39.900 kr. MAGICOLOR 2530DL Litur: Já Afköst: 20 bls/mín í svart-hvítu, 5 bls/mín í lit Tengi: USB, Ethernet Stýrikerfi: Windows, Mac, Linux Tilboðsverð: 48.900 kr. NÁKVÆMIR MEÐ EINDÆMUM KJARAN EHF. · SÍÐUMÚLA 12-14 · 108 REYKJAVIK · S: 510-5520 · WWW.KJARAN.IS · KJARAN@KJARAN.IS Leysiprentararnir frá Konica Minolta eru dugmiklir, hagkvæmir í rekstri og prenta í frábærum gæðum. Þeir sinna daglegum prentverkefnum skrifstofunnar með stakri prýði og ættu að vera fyrirmynd annarra á skrifstofunni – þeir sýna alltaf lit og leysa verkefnin af mikilli nákvæmni.

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.