24 stundir - 21.06.2008, Blaðsíða 52

24 stundir - 21.06.2008, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 2008 24stundir Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta Lárétt 4 Þau unnust _____, elskuðust mikið (8) 6 Fatlaður sonur Seifs (8) 11 Þekktur staður undir Eyjafjöllum. (6) 12 Minnsti fugl sem finnst í Evrópu, lifir í barrskógum og er reglulegur flækingur hér á landi. (þf.) (7) 14 Heimreiðin. (6) 15 Sameignarfélag í eigu ríkisins sem starfar á sviði orkumála. (12) 16 735,5 W (7) 17 Setningarliður sem stendur með áhrifssögn og fer á eftir henni í sjálfgefinni orðaröð (6) 18____Baggins sá sem fann hringinn í bókum Tolki- ens (5) 19 ____söngvararnir frá Nurnberg, ópera eftir Wagner (8) 20 Jónas frá _______, stjórnmálamaður (6) 22 Frumefni sem er vel þekkt eitur (7) 25 Vopn sem rekið var í síðu Krists (5) 26 Fyrirsát gerð með leynd. (9) 29 Tveir söngvararnir saman. (8) 30 Jón J. ____, alþingismaður og sagnfræðiprófess- or sem samdi m.a. Íslenzkt þjóðerni. (5) 31 Hindúaguð sýndur með bláa húð (7) 34 Aldo ____, ítalskur stjórnmálamaður sem Rauðu herdeildirnar drápu. (4) 35 Trúarlegi fundurinn sem tíðkast hjá Hjálpræð- ishernum, Hvítasunnukirkjum og fleirum. (8) 36 Jökulssvæði efst á fjallstindi (10) 37 Svæði í efri hluta lofthjúpsins með miklu af O3. (7) 38 Snúinn hluti af völundarhúsi eyrans sem færir áhrif hljóðbylgna til heyrnartauga, (8) 39 Þríleikur eftir Æskílos um Agamemnon og ætt- ingja hans. (8) Lóðrétt 1 Greinarmerkin sem eru oftast notuð í lok máls- greinar. (10) 2 Alpagrein. (8) 3 Borg Davíðs (8) 5 Eiginmaður systur minnar (5) 7 Skinn sem hefur verið gert hvítt og mjúkt með því að hnoða það (9) 8 _______ vaff, bókstafur. (7) 9 Lindýr sem eru lostæti með hvítlaukssmjöri í franskri matargerð. (7) 10 Eyja í Indónesíu þar sem meirihluti íbúa eru Hindúar. (6) 13 _________ lífverur, þær sem verða að lifa á öðrum lífverum (12) 18 Eldfim mikið notuð efnablanda m.a. gerð úr vetn- iskolnum. (6) 20 Skáldanafn Unnar Benediktsdóttur Bjarklind (5) 21 Heiti hestamannafélags á Akureyri. (6) 22 Höfuðborg Georgíufylkis og ein af stærstu borg- um Bandaríkjanna. (7) 23 Stærsti þéttbýlisstaður í Skagafirði. (12) 24 Slá _____ úr tunnunni. (7) 27 __________ vermir, endasleppur ábati. (10) 28 Sjávarspendýr með langar höggtennur og næst- um hárlausan skrokk. (9) 31______jörð, landsvæði í eigu æðsta valdsmanns. (7) 32 Frumefni sem tekur þátt í bruna. (7) 33 Borg í Vestur-Frakklandi við ána Loire. (6) 34 Kúbanskur drykkur gerður úr ljósu rommi, sykri, súraldini, myntu og sódavatni. (6) Helgi Seljan, Kleppsvegi 14, 105 Reykjavík. Jónína Höskuldsdóttir, Hringbraut 65, 107 Reykjavík. 6. Hvaða gamalmenni eru talin þau ham- ingjusömustu í heimi samkvæmt könnun sem nýlega var framkvæmd í nokkrum löndum um lífsgæði eldri kynslóð- arinnar? 7. Keith Boadwee og Kenny Latham frá Emeryville í Kaliforníu fögnuðu því ný- verið að hafa fengið leyfi sem gefið er út samkvæmt nýjum lögum. Um hvernig leyfi er að ræða? 8. Marel hefur náð samkomulagi um sölu á fyrirtæki í Danmörku. Um hvaða fyr- irtæki er að ræða? 9. Hvaða körfuboltalið hefur Arnar Freyr Jónsson gert munnlegt samkomulag við um að spila með liðinu í Iceland Express- deild karla næsta vetur? 10. Hvaða þrír leikmenn í Lands- bankadeild karla voru nýverið úrskurð- aðir í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ? 11. Heilbrigðisyfirvöld á Indlandi hafa fyrirskipað rannsókn á skelfilegum mis- tökum sem áttu sér stað við fæðingu fyr- irbura þar í landi. Hvað gerðist? 12. Kraumur kynnti í vikunni nýtt stuðn- ingsverkefni. Hvað á að styrkja? 13. Hvaða stóra dýr heimsótti landið í vikunni? 14. Hvaða ,,misbrestur“ átti sér stað á siglinganámskeiði í Nauthólsvík í vik- unni? 15. Hver er dýrasta matvara í heimi? fréttagátaLAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU VINNINGSHAFAR Vinningshafar í 36. krossgátu 24 stunda voru: SVÖR:1. Tiger Woods, 2. Norrænu hornleikarahátíðina í Kópavogi 3. Emma Watson 4. Hollandi. 5. Reykingabannið. 6. Dönsk gamalmenni. 7. Hjónavígslu- leyfi fyrir samkynhneigða. Scanvaegt Norfo til Nienstedt G.m.b.H. 9. Grindavík. 10. Paul McShane, Fram, Skagamaðurinn Andri Júlíusson og Fylkismað- urinn Ian Jeffs. 11. Barnið var úrskurðað látið við fæðingu en vaknaði til lífsins sólarhring seinna. 12. Tónleikahald innanlands í tengslum við Innrásina, nýtt átak sem hefur það að markmiði að greiða leið tónlistarmanna til tónleikahalds á landsbyggðinni.13. Ísbjörn. 14. Tvær stelpur gleymdust úti á sjó. 15. Nið- urskorinn hákarl í plastdós sem seldur er í Kolaportinu. LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is dægradvöl Krossgátan Tveir heppnir þátttakendur fá glænýja kilju frá bókaútgáfunni Skjaldborg. Það er bókin Grunnar grafir eftir Fritz Má Jörgensen sem er æsispennandi skáldsaga með hraðri atburðarrás. Sendið lausnina og nafn þátttakanda á: Krossgátan 24 stundir Hádegismóum 2 110 Reykjavík 1. Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér í vik- unni: „Ég gæti ekki komist í gegnum erf- iða keppni án þess að hafa dóttur mína nálægt mér. Að fylgjast með henni vaxa, ganga og nýverið að hlaupa er það besta í heiminum.“ 2. ,,Í jákvæðum skilningi er þetta nörda- legasta hátíð ársins. Við erum stolt af okkar „fagidiotisma“ en hátíðin á samt sem áður að höfða til allra tónlistar- áhugamanna.“ Um hvaða hátíð er talað? 3. Hvaða unga leikkona landaði nýverið tveggja ára samningi við Chanel upp á þrjár milljónir punda? 4. Hvaðan er parið sem handtekið var í Leifsstöð nýverið með 300 grömm af kókaíni í farteskinu? 5. Verulega hefur dregið úr hjartaþræð- ingum hjá karlmönnum vegna alvarlegra kransæðaverkja. Hver er talin líkleg ástæða þess?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.