Sunnudagsblaðið - 30.08.1964, Page 3

Sunnudagsblaðið - 30.08.1964, Page 3
BÆK- - íif mitt og yndi í viötali, sem Valtýr Steíáns son, ritstjóri, átti viö Finn Sig- mundsson, landsbókavörö, fyrir tíu áruni síðan, í tilefni sex- tugsafmaelis þess síðarnefnda, farast Valtý svo orö: „Hann (Finnur) er meó'al þeirra manna, er ég licf mætt á Iífs- Iciöinni, sem einna frábitnast ur er aö' láta á sér bera“. — Viö á Alþý'ðublaöinu fengum nokkra staöfestingu á þessum ummælum ritstjórans hér á tíög unum, þegar viö báðum Finn um viötal, — aö þessu sinni í tilefni þcss, aö í hausl lætur hann al' störfum landsbókavarð ar fyrir aldurs sakir. Finnur tók dauflcga í málaleilunina en fyrir þrábeiöni, lét lvann þó til Ieiöast. Taldi liann sig mundu liafa lítió aö segja, enda mun l)aö rnála sannast, aö þessum „hlédl'æga, hógværa fræöi- manni“ sé margt kærara cn sitja á tali viö ókunnuga menn. Við hittum Finn aö mali uppi í Landsbókasafni, þar sem hann hefur lcngst af dvalizt á með- al vina sinna, bókanna, haft meö þcim trútl cftirlit um ára- tuga skciö og unniö þess á milli aö samniugu sagníræöi- legra rita. Hann er ekki ein- nngis bókavörður licldur einn

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.