Alþýðublaðið - 18.11.1972, Blaðsíða 10
Byggingalánasjóður
Kópavogskaupstaðar
llér með er auglýst eftir umsóknum um lán úr Bygginga-
lánasjóði Kópavogskaupstaðar.
Skilyrði fyrir þvi að lánbeiðanda verði veitt lán úr sjóðn-
um skv. reglugerð þar að lútandi eru þessi:
a) að hann hafi verið búsettur i bænum i að minnsta kosti 5
ár,
b) að ibúðin fullnægi skilyrðum Húsnæðismálastjórnar
um lánshæfni úr byggingarsjóði rikisins,
c) að umsækjandi hafi, að dómi sjóðstjórnar, brýna þörf
fyrir lánsfé til þess að fullgera ibúð sina.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofunum,
Neðstutröð 2 (Jélagsheimilinu).og ber að skila umsóknum
til bæjarstjóra fyrir I. desember n.k.
Kópavogi, 14. nóv. 1972,
BÆJAKKITAKI
17.00 t>ýzka i sjónvarpi
1. þáttur kennslu-
myndaflokksins
Guten Tag, sem sýnd-
ur var i sjónvarpinu
veturinn 1969—70.
Umsjón Baldur
Ingólfsson.
17.30 Skákkennsla
Kennari Friðrik
Ólafsson.
18.30 Þingvikan. Þáttur
um störf Alþingis.
Umsjónarmenn
Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
18.30 iþróttir.
Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
20.00 k’rcttir
20.20 Veður og
auglýsingar
20.25 Heimurinn minn.
Bandariskur gaman-
myndaflokkur
byggður á sögum og
teikningum eftir
James Thurber. Afi
kemur i heimsókn.
Þýðandi Guðrún
Jörundsdóttir.
21.25 Kvöldstund i sjón-
varpssal. Þáttur með
tónlist og ýmiss konar
skemmtiefni. f
þættinum koma fram
Arnþór Jónsson,
Geirmundur Valtýs-
son, Ragnar Barna-
son og margir fleiri.
Agúst Atlason, Helgi
Pétursson, og Ólafur
Þórðarson, kynna
gesti og skemmta
áhorfendum.
2 1.25 V i t n i
saksóknarans
(Witness for the
Prosecution)
Bandarisk sakamála-
mynd frá árinu 1957
byggð á sögu og leik-
riti eftir Agöthu
Christie. Leikstjóri
Billy Wilder. Aðal-
hlutverk Tyrone
Power, Marlene
Dietrich og Charles
Laughton. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
Maður nokkur er sak-
aður um að hafa myrt
vinstúlku sina. Fyrir
réttinum vitnar eigin-
kona hans gegn hon-
um og neitar harð-
lega framburði hans
um, að hann hafi
verið á heimili sinu,
þegar morðið var
framið. Eftir fram-
burð eiginkonunnar
verður varla efazt um
sekt mannsins. Kvið-
dómurinn hverfur
frá, til þess að ræða
málið og komast að
niðurstöðu. En þegar
liður að uppkvaðn-
ingu dómsins gerist
atvik sem gjörbreytir
viðhorfi flestra máls-
aðila.
23.20 Dagskrárlok.
Útvarp
Tilboð óskast
i nokkrar ógangfærar fólksbifreiðar
er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 21. nóvem-
ber kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd Varnarliðseigna.
Húsbyggjendur — Verktakar
Kamhstál: 8, 1(1. 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og
beygjum stál og járn eflir óskum viðskiptavina.
Stálborgh.f.
Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480.
Ingólfs-Café
BINGO ó sunnudag kl. 3
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar.
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826
LAUGARDAGUR
18. nóvember
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tiíkynning-
ar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörns-
dóttir kynnir.
14.40 íslen/.kt mál Dr.
Jakob Benediktsson
flytur þáttinn.
15.00 Stúdió 3. Nýr þátt-
ur i umsjá Jökuls
Jakobssonar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Stan/. Árni Ey-
mundsson og Pétur
Sveinbjarnarson sjá
um þáttinn.
16.45 Siðdegistónieikar
17.40 Útvarpssaga
barnanna: „Sagan
Itans Hjalta litla” eft-
ir Stefán Jónsson.
Gisli Halldórsson
leikari les (12)
18.00 Létt lög. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar.
19.20 Frá Norðurlönd-
umSigmar B. Hauks-
son talar.
19.40 Þeir spila i Málm-
ey. Jónas Jónasson
ræðir við Einar B.
Sveinbjörnsson og
Ingvar Jónasson i
tónleikahléi.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannesson-
ar.
20.55 Framhaldsleikrit-
ið: „Landsins lukka”
eftir Guunar MÚ
Magnúss
Fimmti þáttur: Ráðs-
maðurinn á Hólum.
Leikstjóri: Brynja
Benediktsdóttir.
Persónur og leikend-
ur:
Skúli Magnússon
sýslumaður .Sigurður
Karlsson
Steinunn
sýslumannsf
rú...........Margrét
Guðmundsdóttir
Sigurður
islandströll .... Rúrik
Haraldsson
Þóroddur
heyrari........Flosi
Ólafsson
Ludvig Harboe
visetor ... Jón Laxdal
Jón Þorkelsson
Steindór Hjörleisson
Séra Narfi á
Þöglabakka.....Arni
Tryggvason
Finnbogi.... Randver
Þorláksson
Hróar..........Þórir
Steingrimsson
21.40 Gömlu dansarnir
22.15 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
19. nóvember
8.00 MorgunandaktSéra
Pétur Sigurgeirsson
vigslubiskup flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veður-
fregnir.
8.15 Létt morgunlög
Klassisk lög úr ýms-
um áttum.
9.00 Fréttir. Útdráttur
úr forustugreinum
dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar
11.00 Messa i Eiðakirkju
(Hljóðr. 22. f.m.)
Prestur: Séra Einar
Þór Þorsteinsson.
Organleikari:
Kristján Gissurarson.
12.15 Dagskráin. Tón-
leikar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Fréttaspeg-
ill. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 Halldór Laxness
og verk hans: —
þriðja erindi: Óskar
Halldórsson lektor
talar um ljóðagerð
skáldsins.
14.00 Hratt flýgur stund
Jónas Jónasson
stjórnar blönduðum
þætti i hópi ts-
lendinga i Gautaborg.
15.35 Miðdcgistónleik-
ar: Frá tónlistarhátið
i St. Denis i Frakk-
landi á s.l. sumri
Flytjendur: Hljóm-
sveitin Collegium
Musique de Strass-
bourg og Sylvia Bel-
trando hörpuleikari.
Stjórnandi: Roger
Delage. a. Konsert
fyrir strengjasveit
eftir Jean-Philippe
Rameau. b. Konsert i
A-dúr fyrir strengja-
sveit eftir Antonio Vi-
valdi. c. Konsert i B-
dúr fyrir hörpu og
hljómsveit eftir Ge-
org Friedrich Handel.
d. dansar fyrir hörpu
og hljómsveit eftir
Claude Debussy. e.
Divertimento eftir
Béla Bartók.
16.55 Veðurfregnir.
Fréttir.
17.00 Framhaldsleikrit-
ið: „Landsins lukka”
eftir Gunnar M.
Magnúss Endurflutt-
ur 5. þáttur. Leik-
stjóri: Brynja Bene-
diktsdóttir.
17.45 Sunnudagslögin
18.30 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar.
19.20 Pistill frá útlönd-
um Kristinn Jó-
hannesson lektor tal-
ar frá Gautaborg.
19.35 Úr segulbanda-
safninu Eggert
Stefánsson les úr dag-
bókarblöðum sinum
frá ttaliu vorið 1949.
20.00 Tónleikar frá
norska útvarpinu
Tónlisteftir Per Hjort
Albertsen, Joseph
Haydn, Christian
Sinding, Sverre Jor-
dan og ennfremur
þjóðlög. Flytjendur:
Per og Ingegerd öien,
Eva Knardahl,
drengjakór norska
útvarpsins o.fl.
20.45 Vindur uni nótt
Dagskrá um Jóhann
Jónsson skáld með
lestri úr ljóðum hans,
saman tekin af Þor-
steini frá Hamri og
Hjálmari Ólafssyni.
Lesari með þeim:
Guðrún Svava
Svavarsdóttir. Lög
við ijóð eftir skáldið
syngjá Jón Sigur-
björnsson og Kristinn
Hallsson.
21.30 l>estur fornrita:
Njáls saga Dr. Einar
Ól. Sveinsson
prófessor les (5)
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
Danslög Guðbjörg
Hlif Pálsdóttir velur.
23.40 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
Mánudagur
20. nóvember
12.00 Dagskráin. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynning-
ar.
13.00 Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.15 Þáttur uin heil-
brigðismál: Geð-
heilsa 11. Gisli Þor-
steinsson læknir talar
um meiriháttar geð-
truflanir (endt.)
14.30 Siðdegissagan:
„Gömui kynni” eftir
Ingunni Jónsdóttur
Jónas R. Jónsson á
Melum les (3)
15.00 Miðdegistónleik-
ar: Frá vorhátið i
Prag á þessu ári.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
16.25 Popphornið
Magnús Þ. Þórðarson
kynnir.
17.10 Framburðar-
kennsla i dönsku,
ensku og frönsku.
17.40 Börnin skrifa
Skeggi Asbjarnarson
les bréf frá börnum.
18.00 Létt lög. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar
19.20 Daglegt mál Páll
Bjarnason mennta-
skólakennari flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veg-
inn Björgvin Guð-
mundsson viðskipta-
fræðingur talar.
20.00 islenzk tónlist
20.45 Þrándur i Götu og
Snorri goði Gunnar
Benediktsson rit-
höfundur flytur erindi
(Aðurútv. 30. april sl.
21.10 Samleikur á fiðlu
og pianó Christiane
Edinger og Wilhelm
von Grunelius leika
Adagio i E-dúr (K261)
eftir Mozart og Fjög-
ur lög fyrir fiðlu og
pianó op. 7 eftir Anton
Webern.
21.20 Á vettvangi dóms-
in á I a n n a B j ö r n
Helgason hæsta-
réttarritari talar.
21.40 íslenzkt mál
Endurtekinn þáttur
dr. Jakobs Benedikts-
sonar frá s.l. laugar-
degi.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir út-
varpssagan: „Út-
brunnið skar” eftir
Graham Greene Jó-
hanna Sveinsdóttir
les þýðingu sina (13)
22.45 Hijómplötusafniði
umsjá Gunnars Guð-
mundssonar.
23.40 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
©
Laugardagur 18. nóvember 1972