Eintak - 30.03.1994, Síða 5
eyrst hefur aö SiG-
RÚN EVA ÁR-
MANNSDÓTTIR hafj
beðist undan því að flytja
lag Friðriks Karlsson-
AR, Nætur, í Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöðva
en eins og kunnugt er sigr-
aði lagið í flutningi hennar í
undankeppninni. Þar af
leiðandi var leitað til SlGGU
Beinteins sem segja má
að gert hafi út á júró-brans-
ann undanfarin ár. Sigrún
Eva er önnum kafin með
hljómsveitinni sinni, Þús-
und andlitum, um þessar
mundir sem heldur sína
fyrstu tónleika í Keflavík
hinn 9. apríl eftir langt hlé.
Henni gafst því enginn tími
til að halda utan í Söngva-
keppnina...
ftir að greinin um
spilamennsku Bubbl-
eflies á herstöðvar-
klúbbnum Top of the Rock
birtist í EINTAKI fyrir hálf-
um mánuði síðan hefur
síminn ekki stoppað hjá
RÚNARI JÚLÍUSSYNi. Rún-
ar er í góðum samböndum
við nágranna sína á Vellin-
um og það var hann sem
reddaði Bubbleflies samn-
ingi við klúbbinn. Nú vilja
fleiri spila fyrir hermennina
og komast í ódýran bjór.
Næsta hljómsveit sem treð-
ur upp á Vellinum er Jet
Black Joe...
Nokkrir hjúkrunar-
fræðingar á deild
11G á Landspítalan-
um eru á leiðinni í barns-
eignarfrí og hefur gengið
erfiðlega að fá aðra til að
leysa þá af. Á deildina
koma sjúklingar eftir hjarta-
aðgerðir og hefur EINTAKI
borist til eyrna að biðlistinn
lengist sökum ástandsins á
11G. „Við látum ekki fólk
deyja á biðlistum" sagði
Guðmundur Árni Stef-
ÁNSSON, heilbrigðisráð-
herra, í Síðdegisumræðunni
á sunnudaginn og við verð-
um bara að treysta því. En
þetta er ekki aðeins slæmt
fyrir sjúklingana heldur líka
spítalann því talað hafði
verið um það að fá útlend-
inga hingað í aðgerðir svo
ekki er von á góðu ef
ástandið spyrst út...
VERKFÆRI
Á LAGERVERÐI
Skrúfstykki GS
Skrúfstykki, 4", 100 mm, GS 1597,-
Skrúfstykki, 5", 125 mm, GS 2330,-
Skrúfstykki, 6", 150 mm, GS 3472,-
Skrúfstykki, 5", 125 mm, HD 3426,-
Skrúfstykki, 6", 150 mm, HO 4962,-
Skrúfst., stál, GS, 75 mm 1780,-
Skrúfst., stál, GS, 100 mm 2513,-
Skrúfst., stál, GS, 150 mm 3503,-
Þvingur
Þvinga, 150x50 mm 132,-
Þvinga, 200 x 50 mm 146,-
Þvinga, 300x50 mm 191,-
Þvinga, 300 x 80 mm 274,-
Þvinga, 500 x 80 mm 444,-
Þvinga, 500 x 120 mm 489,-
Þvinga, 800 x 120 mm 658,-
Þvinga, 1000 x 120 mm 762,-
Gráðusög, vikutilboð
Gráðusög, 550 m, verð áður 3388,-
Afsláttur 15%, verð nú 2880,-
Hjólatjakkur, 2 tonn, GS,
4460,-
Afsláttur, 12% verð nú 3925,-
Verkfærataska
Blá, 5 hólfa, 43 cm Blá, Shólfa, 53 cm 1335,- 1598,-
Slaghamar
Munnhamar, 100 gr. 100,-
Munnhamar, 200 gr. 121,-
Munnhamar, 300 gr. 151,-
Munnhamar, 400 gr. 175,-
Munnhamar, 500 gr. 209,-
Munnhamar, 800 gr. 245,-
Munnhamar, 1500 gr. 432,-
Kubbhamar, 1000 gr. 269,-
Kubbhamar, 1250 gr. 274,-
Kubbhamar, 1500 gr. 301,-
Kubbhamar, 2000 gr. 422,-
Gúmmfkjulla, 90 mm 355,-
Klaufhamar, tréskaft 249,-
Klaufhamar, stál m/gúmmii 356,-
Skralllyklasett, 10-22 mm 1.998,-
Borar, titan, 19 stk., 1-10 3.409,-
Borar, HSS, 19 stk. 1-10 mm 683,-
Draghnoðsbyssa + hnoð 971,-
Ollusiutöng m/keðju 335,-
Oliusiutöng m/spennu 275,-
Málningarpenslar, 5 stk. 198,-
Flisaskerj, 300 mm 2.484,-
Flisaskeri, 250 mm 1.498,-
Flísabrottöng 262,-
Múrskeióasett, 4 stk. 1384,-
Kíttísbyssa, heavy d., rauð 284,-
Vinnuvettlingar, leöurliki 70,-
svin/mjúkir 288,-
"' svín/þykkir 198,-
" geita/fóðraðlr 498,-
Topplyklasett, CV, 24 stk. 2.599,-
Toppiyklasett, 52 stk. 1.990,-
Topplyklasett, CV, 52 stk. 2.990,-
Verkfærasett, 135 stk. 6.998,-
Átaksmælir, GS, 3 stk., pro 3.319,-
Lyklar, op/lok, 6-19,8 stk. 681,-
Limbyssa m/gikk + 2 límst. 1.296,-
Borasett, tré-málm-stein 1.935,-
Spaöaborasett, 10-25,6 st. 550,-
Steinborar, 5-10 + 120, Tapp 345,-
Lóðbolti, 40W 692,-
Lóðbolti, 30W 660,-
Sendum i póstkröfu
Opið daglega 9-18.30
Laugardaga 10-16.30
Erum einnig í
Borgarkringlu/Þorpinu, 2. hæð.
Opið daglega 12-18.30
•^^Laugardaga 10-16
"SROT
Kaplahrauni 5,220 Hafnarfjörður
simi 653090 -fax 650120
SVONA
AUGLÝSA
ERLENDIR
LYFJAFRAM-
LEIÐENDUR
Svona auglýsingar hafa ítrekað birst í
síðustu tölubiöðum Læknabiaðsins.
Þær eru frá þreinur tilgreindum,
eriendum lyfjaframieiðendum.
Ekki er heimilt að birta nöfn þeirra hér,
vegna ákvæða í siðareglum um
auglýsingar.
Heildarkostnaður við lyfjanotkun á
íslandi árið 1993 nam tæpum 5,1
milljarði króna. Verulegur hluti lyfjanna
eru erlend, innflutt eftir umboðs-
mannakerfi, samkvæmt viðteknum
viðskiptaháttum.
Hér er um gífurlega fjárhagslega
hagsmuni að tefla. Það sýnir birting og
framsetning auglýsinganna sem hér eru
sýndar á síðunni og er beint til
íslenskra lækna.
Annarsvegar eru hagsmunir hinna
erlendu lyfjaframleiðenda og
umboðsmanna þeirra, hinsvegar
hagsmunir kaupenda, þ.e. íslenskra
sjúklinga og samfélagsins.
Þessa upphæð, 5,1 milljarð króna, er
mögulegt að lækka verulega, án þess að
draga úr gæðum eða magni lyfja. Það er
einfaldlega gert með því að læknar
heimili afgreiðslu ódýrustu
samheitalyfja og merki(D
í stað ©við lyfjaheiti, ætíð þegar
mögulegt er.
Læknar, sjúklingar, almenningur, tökum
höndum saman, lækkum lyfjakostnað!
Aðhaid og sparnaður í rekstri
veitir aukið svigrúm til betri
heilbrigðisþjónustu.
Merki læknir bókstafinn © við lyfjaheiti á lyfseðli, fær
sjúklingur eingöngu afgreitt tiltekið lyf. Merki læknir hins
vegar bókstafinn © við lyfjaheiti, fær sjúklingur afgreitt
ódýrasta samheitaiyf í sama lyfjaflokki.
HEILBFUGÐIS' OG
TRYGGINGAMÁLA-
RÁÐUNEYTIÐ
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINS