Eintak

Eksemplar

Eintak - 30.03.1994, Side 15

Eintak - 30.03.1994, Side 15
MENNTUN: Háskólapróf í húmanískri grein STARF: í stjórnunarstarfi hjá ríki eða borg STARF MAKA: Tæknifræðingur ALDUR 41 árs HJÚSKAPARSTAÐA Gift HEIMILI: Timburhús í miðbænum BÖRN: 2 MÁNAÐARTEKJUR 157.000 MÁNAÐAR- TEKJUR: 186.000 KYN: Kona BÍLAR: Mazda 626 '89, Lada Samara ‘91 MENNTUN: Lögfræðingur STARF: Framkvæmdastjóri fyrirtækis eða félagasamtaka KYN: Karl ALDUR: 42 ára HEIMILI: Raðhús í Fossvogi STARF MAKA: Húsmóðir í hlutastarfi HJÚSKAPAR- STAÐA: Kvæntur MÁNAÐARTEKJUR MAKA: 57.000 MÁNAÐAR TEKJUR: 370.000 BÖRN: 2-3 BÍLAR: Mitsubishi Galant ‘90, Suzuki Swift ‘93 Hinn dæmigerði frambjóðapdi Reykjavíku rlistans augnlæknir og Páll Gíslason læknir. Þrír eiga fjögur börn; Árni Sigfús- son borgarstjóri, Ólafur F. Magn- ússon læknir, og Katrín Fjeldsted læknir og borgarfulltrúi, en hún missti eitt þeirra af slysförum. Sjálfstæðisflokkur- inn: 2,5 börn að meðaltali. Reykja- víkurlistinn: 2,3 börn að meðaltali. Hinn dæmigerði frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins gegnir einhvers konar stjórnunarstarfi. Fjórir eru forstjórar eða framvæmdastjórar og þrettán til viðbótar sinna öðrum stjórnunarstörf- um. Samanlagt gerir það sautján af þrjátíu. Þeirra á meðal er að finna hjúkr- unarforstjóra, skóla- stjóra, formann fa^félags, veitingamann og forsæt- isráðherra. Það vekur athygli að næstíjölmennasta starf- stéttin á eftir stjórunum eru læknar, en þeir eru fjórir talsins á listanum, auk eins læknanema. Námsmenn eru þrír, hús- mæður tvær, einn kaup- mann er að fmna, einn skrifstofumann, einn lög- fræðing senr starfar sem lögmaður og einn verka- nrann. Enginn starfandi iðnaðarmaður er á listan- um. Reykjavíkurlistinn státar ekki af jafnmörgum með einhvers konar stjóratitil og störfin eru fjölbreytt- ari. Sjö frambjóðendur eru for- stjórar eða framkvæmdastjórar og sex aðrir gegna öðrum stjórnunar- störfum. Verkamenn eru þrír, sömuleiðs kennarar og háskóla- nemar. Tveir kaupmenn eru í yti'1 Guðrún Jónsdóttir ARKITEKT er langtekjuhæst á R-listanum með 646.00 í mánaðartekjur. Næstirá eftir henni eru Alfreð Þorsteinsson forstjóri með 368.000 krónur á mánuði og Vilhjálmur Þorsteinsson, kerfisfræðingur með 315.000 krónur. hópnum og það sama gildir um blaðamenn og listamenn. Einn er alþingismaður, annar bílstjóri og sá þriðji sinnir starfi innan heilbrigð- isþjónustunnar án stjórnunar- ábyrgðar. Nánar má sjá störf frambjóðenda á framboðslistunum. Munurinn á fram- boðslistunum tveimur er augljós þegar störfin eru borin sam- an. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins hafa ybetri“ störf að jafnaði en þeir sem sitja á Reykja- VÍkurlÍStanum. Það kemur enn betur í ljós þegar starfsvett- vangur þeirra og tekjur eru bornar sanran, eins og gert er hér aftar. Iunurinn á Sjálfstæðis- flokknum og Reykja- víkurlistanum er áberandi þegar starfsvettvangur þeirra er borinn saman. I einkageiranum starfa ellefu á D-listanum en átta á R-listanum. Opinberir starfsmenn eru sex í hópi sjálfstæðismanna en þeir eru fjórtán á Reykjavíkurlistanum. Fyr- ir félagasamtök starfa átta á D-list- anum en fimm á R-listanum. Há- skólanenrar eru þrír á hvorum lista. Tveir sjálfstæðismenn eru heima- vinnandi en enginn á R- listanum. Athyglisverðast við þennan samanburð er að hann leiðir í Ijós að rétt tæpur helmingur framjóðenda Reykja- víkurlistans eru opinberir starfsmenn á móti sex á lista Sjálf- stæðisflokksins. Sex sjálfstæða atvinnurekendur er að finna á D-listanum en fjóra á R-listanum. Langskólagengið fólk er í yfir- gnæfandi meirihluta á báð- um listum. Háskólaborgarar sitja í tuttugu sætum á D-listanum og einu betur, tuttugu og einu, á R- listanum. Talsverður munur er þó á þeim námsgreinum sem þetta fólk hefur valið sér eftir listum. Hagnýtar greinar sem gefa meiri von um ábatasamt starf eru áber- andi hjá sjálfstæðismönnum en húmanískar greinar hjá frambjóð- endum Reykjavíkurlistans. Læknar á D-listanum eru fjórir, eins og áður segir, Ólafur F. Magn- ússon, Einar Stefánsson, Katrín Fjeldsted og Páll Gíslason. Elsa Björk Valsdóttir er í læknanámi. Lögfræðingarnir eru einnig íjórir, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Gunnar Jóhann Bírgisson, Helga Jónsdóttir og Davíð Odds- son, forsætisráðherra. Guðrún Zo- ega og Þórunn Pálsdóttir eru verkfræðingar að mennt og Inga Jóna Þórðardóttir viðskiptafræð- ingur. Borgarstjórinn, Árni Sigfús- son, er með kennarapróf og gráðu í opinberri stjórnsýslu. Á D-listanum eru, auk háskóla- borgaranna, fjórir með iðnnám að baki, múrarinn Hilmar Guðlaugs- son, matreiðslumennirnir Þor- bergur Aðalsteinsson og Óskar Finnsson og rafvirkinn Guð- mundur Gunnarsson. Þorbergur og Guðmundur hafa auk þess stundað nám á háskólastigi. Tveir eru nteð stúdentspróf, þrír verslun- arpróf, tveir gagnfræðapróf og einn með listnám að baki, Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri og tónlist- arkennari. Hjá Reykjavíkurlistanum er ann- ars konar háskólamenntun meira áberandi en hjá frambjóðendum Sjálfstæðisflolcksins. Þrir sagnfræð- ingar eru á listanum, Ingibjörg Sól- rún, Steinunn V. Óskarsdóttir og Óskar D. Ólafsson. Ekkert þeirra starfar þó við fræðigreinina. Mála- nám ýmiss konar er einnig áber- andi. Árni Þór Sigurðsson er með háskólagráður í rússnesku, al- mennum málvísindum og slav- neskum málvísindunt, auk þjóð- hagfræðimenntunar. Bryndís Kristjánsdóttir er með BA- próf í íslensku og ensku, Kristín A. Árnadóttir með sömu gráðu í ensku og fjölmiðlafræði. Nokkrir eru með einhvers konar uppeldis- menntun. Arthur Morthens er sérkennari að mennt og þrjár kon- ur á listanum eru með fóstrunám að baki, Margrét Sæmundsdótt- ir, Kristín Dýrfjörð og Kristín Blöndal. Tæknimenntað fólk er að finna innan um. Gunnar Levy Gissuararson er dæmi um það en hann er tæknifræðingur. Einn sjúkraþjálfari og einn hjúkrunar- fræðingur eru á listanum, Hulda Ólafsdóttir og Birna Kr. Svavars- VlLHJÁLMUR Þ. VlLHJÁLMSSON LÖGFRÆÐINGUR er með 400.000 krónur í tekjur á mánuði. Hann er íhópi sjö fram- bjóðenda Sjálfstæðisflokksins sem ná þeim tekjum. Hæstu tekjurn- ar hefur Einar Stefánsson augnlæknir, 642.000 á mánuði, og næst- urhonum kemur Árni Sigfússon með 514.000 krónur. MIÐVII^JDAGUR 30,;MARS 1994 15

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.