Eintak - 13.06.1994, Side 14
4
Bresk könnun sýndi einhverju
sinni fram á að 10 prósent allra
þeirra kvenna sem höfðu nöfn sín í
símaskránni höfðu orðið fyrir
símahrellingu síðastliðinn mánuð.
Lára Halla Maack geðlæknir seg-
ir mismunandi blöndu af ofbeldi,
kynæsingi og spennu búa að baki
símahrellingum. Börn upplifa
spennuna þegar þau gera símaöt en
hjá unglingum fer að örla á kynæs-
ingnum.
„Yfírleitt eru það karlar sem
stunda símaklám og fróa þeir sér á
meðan,“ segir Sölvína Konráðs-
dóttir sálfræðingur.
Þær konur sem verða fyrir
mestum símahrellingum eru á aldr-
inum 25-40 ára og oftast eru þær
einhleypar eða fráskildar. Þær sem
búa á heimavist, þar sem flestir eru
á giftingarmarkaðnum, verða fyrir
símahrellingu í meira mæli en aðr-
ar.
Lára Halla segir að það sem sé
sérstakt við símahrellingar er að
konur taka meiri þátt í því en öðr-
um kynferðisafbrotum. Ofbeldið
sem þær beita þar er nefnilega ekki
líkamlegt.
Óskað eftir sæði
íslenskur tóniistarmaður ferðað-
ist einhverju sinni um Bandaríkin
og gekk grúppía á eftir honum með
grasið í skónum.
„Hún fylgdi mér eftir þver og
endilöng Bandaríkin og vakti mig á
öllum tíma sólarhringsins með
símhringingum. Hún kynnti sig
alltaf og spurði svo: „Hvað seg-
irðu?“ Eg sagðist ekkert segja og
það hefði verið hún sem hefði
L hringt. Svona gekk þetta í þrjú
L ár. Síðasta skiptið sem hún
hringdi var til að segja mér að
■ lnin væri að fara að gefa út
Kj bók i Bandaríkjunum með
■ synishornum af sæði vina
I sinna. Hún vildi að ég
■ sendi henni sýnishorn af
mínu. Ég varð ekki við
að tónlistarmaðurinn ætti að koma
tónlistarhæfileikum hans á fram-
færi. Að því loknu gall við óhugn-
anlegur skellihlátur. Tónlistar-
manninum brá við að heyra skila-
boðin. Nokkru síðar var hann
heima við þegar maðurinn sló aftur
á þráðinn. Tónlistarmaðurinn segir
sem rétt er að hann vilji ekki fá
svona símhringingar aftur og síst af
öllu heyra svona „geðveikislegan
hlátur“.
„Já, en það er engin tilviljun því
ég er inni á Kleppi,“ svaraði maður-
inn og var hinn brattasti.
Vaid orðsins
og augnabiiksins
Sölvína segir fólk vera að hefna
sín fyrir að fá ekki athygli með því
að stunda símahrellingar.
„Þeir sem eru ástarhelteknir gera
til dæmis heilmikið af þessu,“ segir
hún.
Lára Halla segir kikkið sem fólk
fái út úr símahrellingum sé til
dærnis það að lítillækka aðra
manneskju og heyra hana frjósa eða
lamast áður en skellt er á. Hægt er
að koma mörgu á framfæri áður en
það gerist. Símahrellirinn finnur
vald yfir orðinu og augnablikinu en
ekki vald yfir líkamanum eins og
nauðgarinn upplifir.
„Sá sem hringir veltir því fyrir sér
hver svari og hver viðbrögðin verði.
Sumir vilja sjokkera og hneyksla en
hjá öðrum er draumurinn að fá
viðkomandi til að klæmast með
þeim,“ segir Sölvína.
Óttar segir símahrellingar vera af
sama toga og að liggja á gluggum
eða sýna sig.
„Þessi þrjú kynlífsafbrigði eiga
það sameiginlegt að mótaðilinn er
meira eða minna neyddur til þess
að taka þátt í þeim og í sumum til-
fellum veit hann ekki af því,“ segir
Óttar.
Bandarísku geðlæknasamtökin
hafa til dæmis flokkað símahrell-
ingar undir „parafiliu" sem er heiti
yfir kynæsing sem beinist að
óvenjulegum viðföngum eins og til
dæmis nærfatnaði og börnum.
Óttar segir að svokallað „koprol-
alia“ eða skítatal hafi aukist í kjölfar
Ég varð ekki við
þeirri ósk.“
Öðru sinni heyrði tón-
listarmaðurinn ókunnuga
karlmannsrödd á símsvar-
anum sínum lýsa því yfir
Flestir hafa lent
í því að fá
dularfullar
upphringingar
frá ókunnugu
fólki. Stundum
eru þær aðeins
þess eðlis að
spurt er hvort
Jóhann sé við
og eftir stutta
umhugsun
getur maður
sagt að enginn
með því nafni
hafi gist hér
nógu oft til að
hafa náð að
skrá sig á
númerið.
Aðrir hafa aftur
á móti lent í
því að fá
símhringingar
frá fólki sem
segir eitthvað
dónalegt
og hringir
jafnvel oft þeirra
erindagjörða.
Þá er um
símhrellingu
að ræða.
Gerður Kristný
kannaði hvað
slíku fólki
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ1994 4-
14