Eintak - 11.08.1994, Page 24
fara með aðallhlutverk. Hryllilega væmin mynd
og óendanlega langdregin ogleiðinleg. 23.00
Manndráp Bærileg afþreying um rannsóknar-
lögreglumann sem er við það að festa hendur I
hári hættulegs dópsala en er þá falin leit að
manni sem drepur aidraðar gyðingakonur i frí-
stundum sínum. 00.40 Rauöu skórnir Btár
framhaldsmyndaflokkur. 01.10 Bláa eðlan
Ákaílega léleg mynd sem hefur sér það eitt til
málsbóta að einn framleiðendanna er Sigurjón
Sighvatsson. Ekki telst þessi mynd honum þó
til vegsauka. 02.40 Úlfahúsið Afspyrnuslöpp
mynd sem fer vel á því að setja síðast á dag-
skrána í þeirri öruggu vissu að allir séu farnir að
sota. 04.15 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
P O P P
Hljómsveitin Bp og þegiðu glamrar á Gauki á
Stöng við kátínu gesta og gangandi.
BAKGRUNNSTÓNUST
Trúbadorinn Halli Reynis spilar og syngur í
kvöld gestum Fógetans til mikillar ánægju.
L E I K H Ú S
Hárið sýnt í Islensku óperunni kl. 20:00 í leik-
stjórn Baltasars Kormáks. Reynið síðan aö kom-
ast inn á Kaffibarinn eftir sýningu og dansa á
borðum. Kannski fáið þiö þá hlutverk í...-
Tommy?
í Þ R Ó T T I R
Fótbolti I kvöld lýkur þrettándu umferö Tróp-
ídeildarinnar með þremur leikjum. Allir hefjast
þeir klukkan sjö og þeir eru: Valur - Fram, ÍBK
— Stjarnan ogUBK-FH.
F E R Ð I R
Utivist - Keilir I áttunda áfanga svokallaðrar
lágfjallasyrpu Útivistar verður gengið á Keiti,
sem blasir við þegar ekiö er suður Suðurgötuna
í Reykjavík. Keilir er tæplega fjögur hundruð
metra hár móbergsstapi, og þaöan er feikna gott
útsýni yfir Reykjanesskagann. í feröinni verður
einnig komið við I Kapellunni (Kapelluhrauni,
en þar er forn bænastaður úr kaþólskum siö.
Ferðafélagið - Þórsmörk Það væri að bera i
bakkafulla Krossána að ætla sér að lýsa Mrs-
mörk einn eitt skiptið. Farið sjálf og sjáið.
Ferðafélagið - Lýðveldisgangan í tilefninu
at afmælinu sem alíir ætluðu ekki á, stendur
Feröafélagiö fyrir labbitúrum um Þingvelli. í
þetta skiptið verður gengiö frá Lögbergi, um
Bárukot að Svartagili við Ármannsfell. Létt
ganga um lallegt svæði.
SJÓNVARP
RIKISSJONVARPID 09.00 Morgunsjónvarp
barnanna 10.25 Hlé 17.30 ísland á krossgöt-
um Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 18.20
Táknmálsfréttir 18.30 Okkar á milli Sænskur
barnaþátturWAO Jakob Pólsk mynd um strák
sem hittir flækingskú á tömum vegi. 18.55
Fréttaskeyti 19.00 Úr ríki náttúrunnar Bresk
heimildamynd um strand olíuskips og hörm-
ungarnarí kjölfarþess. 19.30 Fólkið i forsælu
Burt Burt Beynolds með þennan aulaþátt.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.40 Kirkju-
dagur (Aðalvík Mynd um endurfundi Aðatvik-
inga í sinni gömlu heimabyggð. 21.15 Ég er
kölluð Liva Danskur framhaldsmyndaflokkur f
tjórum þáttum um lífshlaup dægurtaga- og rev-
íusöngkonuna Oliviu Ólsen sem var betur þekkt
undirnafninu Liva. 22.30 Frjálsir fangar Grá-
glettin bresk sjónvarspmynd sem gerist í þýsku
tangabúðunum iseinniheimsstyrjöld. 00.15
Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 09.00 Bangsar og bananar 09.05
Dýrasögur 09.15 Tannmýslurnar 09.20 Kisa
litla 09.45 Þúsund og ein nótt 10.10 Sesam
opnist þú 10.40 Ómar 11.00 Aftur til framtíðar
11.30 Krakkarnir við flóann 12.00 Iþróttir á
sunnudegi 13.00 Með öllum mjalla Sklt-
sæmileg kanadísk mynd um ísknattleiksmann
og matreiðslumeistara sem ákveða að nota arl
til að setja á fót veitingastað. 14.45 Örlaga-
saga Þungtyndisleg mynd um mann sem giftist
konu sem á unga dóttur. Pau eignast saman
EFTIR ÞORVALD ÞORSTEINSSON
(D Fjöruborð ^ Skel
Gamli Venus var enn og aftur að
skipta um eigendur og heitir nú
Púlsinn. Jón Þórir, nýsleginn eig-
andi staðarins, segir að hann hafi
ákveðið að endurskíra búlluna
Púlsinn, því allir þekktu hana undir
því nafni en hún bar það nafn um
nokkurra ára skeið. Síðustu ár hef-
ur því hins vegar margoít verið
breytt og má nefna Plúsinn, Bóhem
og Venus sem dæmi.
Ekki er þó víst að hringlanda-
hættinum sé lokið því Jón segir að
Jóhann G. Jóhannsson, fyrrver-
andi eigandi staðarins, hafi haft
samband við sig um daginn og
haldið því fram að hann ætti einka-
rétt á nafninu „Púlsinn, tónlistar-
bar.“ Nú er verið að skoða þau mál
og aldrei að vita nema staðurinn
þurfi að ganga í gegnum enn eina
nafnbreytinguna. Jón segist ekki
vera farinn að velta íyrir sér hvert
nafn hans á að vera, verði niður-
staðan sú að honum verði meinuð
þessi nafnanotkun.
Hinn nýi Púls hefur ekki aðeins
gengið í gegnum nafnbreytingar að
undanförnu heldur hafa einnig far-
ið fram endurbætur á honum.
Reksturinn á að fara í svipað far og
þegar Púlsinn var og hét. „Við höf-
um hugsað okkur að vera þarna
með svipaða starfsemi og var áður.
Við ætlum að reyna að halda uppi
lifandi tónlist sem oftast. Þetta er
nefnilega einn af fáum stöðum í
borginni sem getur boðið upp á
bæði lifandi tónlist og dansgólf,11
segir Jón. Um helgina mun trúba-
dor taka hús á Púlsinum. Umrædd-
ur heitir Halli Mello og á rætur
sínar að rekja til Akraness. Jón býst
við fullu húsi og öskrandi fjöri.©
barn sem greinist með krabbamein. Ein afþess-
um tilgerðarlegu og vandræðategu vandamáta-
myndum frá Bandaríkjunum. Það eina jákvæða
við þessa margendursýndu mynd er að þetta er í
síðasta skipti sem henni er þröngvað upp á
áskritendur. 17.05 Banvæn fegurð Banvæn
leiðindi. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn 19.19
19:19 20.00 Hjá Jack Framhaldsmyndaflokkur
um jazzhetju sem opnar veitingastað. 20.55
Ástareldur Það erákafiega leiðinleg bíómynd
sem berþennan tilgerðarlega titil. 22.25 60
mínútur Það er 50 minútna bandarískur frétta-
þáttur sem heitirþessu nafni. 23.15 Hið full-
komna morð Hin fullkomnu leiðindi. Hallær-
isleg morðgáta sem attir vita svarið á löngu áð-
ur en söguheljurnar ramba á rétta lausn. 00.45
Dagskrárlok
M Y N D L I S T
Rhony Alhalel hefur opnað sýningu á Sólon
íslandus. Hann er frá Perú en hefur verið ge-
stakennari við MHÍ i ár. Þetta er önnur einka-
sýning hans hér á landi.
Rósanna Ingólfsdóttir opnar sýningu á leir-
list í listmunahúsi Ófeigs að Skólavörðustfg 5.
Þetta er lyrsta einkasýning Rósönnu á íslandi en
hún hefur búið í Noregi og Svíþjóð að undan-
förnu. Sýningunni lýkur 19. ágúst.
Sýning Sigurðar Árna Sigurðssonar er í
Vestursal Kjarvalsstaða. Sigurður er einn af
þeim sem landinn bindur sínar stærstu vonir við
í myndlistinni. Hann hefur stundað nám í París
undantarin ár.
Sýning á verkum Kristins G. Harðarsonar
stendur yfir í miðsal Kjarvalsstaða. Hann hefur
búið í Bandaríkjunum undanfarin ár og sinnt þar
listsinni.
Enn ein Ijóðasýningin var opnuð á Kjarvalsstöð-
um í gær, en listamaðurinn gat hins vegar ekki
skálað við opnunargesti. Nú eru þaö ódauðleg
Ijóð hetjunnar Egils Skallagrímssonar sem
hanga uppi i húsinu á Klambratúni. Sennilega
hefði verið við hæíi að bera fram bjór og blóð-
möráopnuninni.
í austursal Kjarvalsstaða hanga verk Kjarvals.
æ, þið vitið, kall sem er með hatt á öllum mynd-
um og málaði hraun.
Jón Óskar sýnir Vini og elskendur I galleríinu
hans Birgis Andréssonar við Vesturgötu. Ýkt
góð sýning með veggfóðri, mannamyndum og
svo má kaupa bók.
Egill Eðvarðsson hefur opnað málverkasýn-
ingu (Gallerti Regnbogans. Ekkert verkanna er
af Hemma Gunn.
Kristrún Gunnarsdóttirog Monika Lar-
sen-Denis opna sýningu í Gallerí 11. Bæði er
hér um að ræða verk sem þær hafa unnið sam-
an sem og sitt í hvoru lagi.
Ritva Puotila frá Finnlandi sýnir pappírsgólf-
teppi í Gallerí Úmbru.
Carolee Schneemann sýnir silkiprent, Ijós-
myndir og myndbönd á Mokka. Carolee er
margt til lista lagt eins og sjá má á þessari sýn-
ingu.
Hlynur Hallsson hefur opnað sýningu í Café
Karólinu á Akureyri. Hlynur stundar nú fram-
haldsnám í Hannover. Sýningin stendur til 26.
ágúst.
Sýning á verkum Ragnheiðar Jónsdóttur
Ream stendur yfir í Norræna húsinu. Verkin
eru tengin að láni hjá listasöfnum og einkaaðil-
um.
í deiglunni heitir sýningin í Listasafni íslands.
Þar eru sýnd verk frá árunum 1930-1944 og er
reynt að varpa Ijósi á þau umbrot sem urðu
þegar gamalgróið bændasamfélagiö mætti
vaxandi borgarmenningu einkum í myndlist,