Eintak - 11.08.1994, Qupperneq 28
Skagamenn unnu góðan útisigur í Wales
'í fyrstu urnférð ernæsta vfst
Skagamenn eiga góða möguleika
á að komast áfram úr forkeppni
Evrópukeppni félagsliða eftir fræki-
legan útisigur á welska liðina Bang-
or City á þriðjudagskvöld.
Leikurinn var ágætlega leikinn af
hálfu Akurnesinga, sem þó höfðu
Alexander Högnason og Sigur-
stein Gíslason í banni, og virtust
þeir hafa góð tök á honum frá
fyrstu mínútu.
Framherjinn Kári Steinn
Reynisson opnaði markareikning
Skagamanna rétt undir lok fyrri
hálfleiks með ágætu skoti frá mark-
teigslínu eftir góða sendingu Ólafs
Þórðarsonar.
Strax í upphafi seinni hálfleiks
jók Sigurður Jónsson muninn
með hnitmiðuðu skoti og við þetta
var eins og Skagamenn bökkuðu
örlítið. Þetta nýttu heimamenn sér
og aðeins tíu mínútum eftir mark
Sigurðar minnkuðu þeir muninn
eftir snögga sókn.
Welska liðið sótti töluvert það
sem eftir lifði leiks án þess þó að
ógna Skagavörninni að ráði og því
urðu lokatölur leiksins, 1:2, Skaga-
mönnum í vil.
Ljóst er að Skagamenn eiga, eins
og áður sagði, ágæta möguleika á
að komast áfrarn í keppninni haldi
þeir rétt á spilunum í heimaleik
sínum eftir hálfan mánuð. Þá verða
Sigursteinn og Alexander lausir úr
banni og því líklegt að leikur liðsins
verði jafnvel betri en á þriðjudags-
kvöidið. Helsta áhyggjuefni Harð-
ar Helgasonar þjálfara er kannski
áminningar þeirra Ólafs Adolfs-
sonar og Zorans Miljkovic en ef
þeir fá áminningu í heimaleiknum
yrðu þeir í banni í leiknum í fyrstu
umferð.Q
Hörður býr sig undir að taka
vítaspyrnuna.
á sem varamaður í seinni hálfleik.
Þá má einnig geta þess að Atla Ein-
arssyni var skipt inn á fyrir Hörð
Magnússon þegar tíu mínútur lifðu
af leiknum og hefðu margir kosið
að sjá hann fyrr inn á þar sem liðið
lá í mikilli sókn og Hörður Hilm-
arsson þjálfari hefði ekki tekið
mikla áhættu þó hann hefði spilað
með þrjá leikmenn í fremstu víg-
línu. I annars jöfnu liði Linfield bar
mest á Raymond Cambell áður en
hann var rekinn af leikvelli í seinni
hálfleik.©
port
FIMMTUDAGUR 11. AGUST 1994
JANUS
SPÁIR
Janus Guðlaugsson knatt-
spyrnufrömuður er spámaður
þrettándu umferðarinnar. Hann
veit meira en margur annar um
tuðruspark og þjálfar lið Reynis úr
Sandgerði í þriðju deild auk þess
að vera sérlegur námsstjóri íþrótta-
mála hjá hinu opinbera.
KB - ÍBV....4i1
„Flóðgáttirnar opnast á KR-vellin-
um lohsins þegar heimavöllurinn er
orðinn heimavöllur.
Vaiur - Fram •M.n 9
Þetta verðui skemmtilegur leikur og
líklegt er að um nokkurt jafnrœði
verði að rœða. tgegnum árin hafa
liðin áunnið með sér gagnkvœma
virðingu oghún kostar jafrítefli í
þessum lelk. I báðutn liðum eru
ungir rnehn á uþpleið ogþeir tryggja
ferskleikarín sem þarf.
Þór - :2
Skqgamerín erufullir sjálfstrausts-
sökutn Evfoppsigursins ogþvi vqrð&
Þprsarai engin hindrun fyrir þá. .
Jafnvel <j þeimavelli munúJ>eir
liggja fyrir meisturunum.
ifflK,- f H.,„1:2
FH-ingar eru einnig með mikið
sjálfstrOust eftir, sinn Evrópusigur og
þess vegríá vinna þeir þennan leik.
Líklega fara þeir að leggja tneiri
áherslu á sóknina.
FH-ingar eiga ágætis möguleika á áframhaldandi keppni T
FH átti leikinn frá
ÍBK - Stiarnan—.0:1
Þessi er svolítill höfuðverkur hjá
mér. Keflvíkingar fá aðeins tveggja
daga hvtld eftir Evrópuleikinn gegn
Maccaba Tel Aviv og ég held að það
verði of stór biti að kyngjafyrir þá.
upphafí til enda
Rafn Marteinsson skrifar_________
Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn norður-
írska liðinu Linfield geta FH-ingar
nagað sig í handarbökin yfir leikn-
um. FH réð leiknum allan tímann,
voru á tímabili tveimur mönnum
fleiri og gestirnir fengu ekki færi í
leiknum. Samt skoruðu heima-
menn aðeins eitt mark og það úr
vítaspyrnu. Þannig verður róður-
inn eflaust þungur í seinni leiknum
á norður-Irlandi síðar í þessum
mánuði, þar sem heimavöllur
Linfield þykir hin mesta ljóna-
gryfja.
Leikurinn fór rólega af stað og
þau fáu færi sem litu dagsins ljós í
fyrri hálfleík voru FH-inga. Þeir
réðu miðjuspilinu algjörlega, Irarn-
ir lögðu höfuðáherslu á varnarleik
og því opnuðust stór svæði á miðj-
unni. FH-ingum gekk ágætlega að
spila úti á vellinum en þegar nær
dró marki gestanna áttu þeir í hin-
um mestu erfiðleikum með að
finna smugur á sterkri vörn Linfi-
eld. Þeir Andri Marteinsson og
Hörður Magnússon áttu þó góð
færi áður en flautað var til leikhlés.
I seinni háifleik komu FH-ingar
ákveðnir til leiks, réðu miðjuspil-
inu og héldu boltanum en enn sem
fyrr enduðu flestar sóknarlotur
þeirra íyrir framan vítateig Iranna.
Drazen Podunavac átti gott skot
sem var meistaralega varið og á 65.
mínútu var dæmt víti á varnar-
mann Linfield fyrir að ýta á bak
Andra Marteinssonar t vítateign-
um. Úr vítinu skoraði Hörður
Magnússon en markvörður írska
liðsins hálfvarði skotið. Eftir mark-
ið héldu FH-ingar uppteknum
hætti, sóttu látlaust en Irarnir vörð-
ust vel. Hörður Magnússon fékk
dauðafæri en hitti boltann illa og
Þorsteinn Halldórsson átti skot í
stöng en allt kom fyrir ekki. Inn
vildi boltinn ekki og þar við sat.
Tveir af bestu leikmönnum Linfi-
eld, þeir Raymond Cambell og
Gary Haylock, fengu að líta rauða
spjaldið í leiknum og það ætti að
styrkja stöðu FH eitthvað, því þeir
verða í banni í seinni leiknum.
Þeir Ólafur Kristjánsson,
Andri Marteinsson og Drazen Pod-
unavac voru bestir í Iiði FH og
einnig átti Þorsteinn Halldórsson
góða spretti eftir að hann kom inn