Vikublaðið - 22.03.1996, Page 2
2
VIKUBLAÐIÐ 22. MARS 1996
Útgefandi: Tilsjá ehf.
Ritstjóri og ábm.: Páll Vilhjálmsson
Fréttastjóri: Friðrik Þór Guðmundsson
Þúsundþjalasmiður: Ólafur Þórðarson
Auglýsingasími: 552 8655 - Fax: 551 7599
Ritstjórn og afgreiðsla:
Laugavegur 3 (4. hæð) 101 Reykjavík
Sími á ritstjórn: 552 8655 - Fax: 551 7599
Útlit og umbrot: Leturval
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðjan hf.
Aðför
að laimafólki
Hvað valdr fyrir nldsstjóminni þegar hún leggur fram
frumvörp og frumvarpsdrög sem hafa í för með sér stór-
felldar skerðingar á réttindum og stöðu launafólks, bæði
opinberra starfsmanna og launafólks á almenna vinnu-
markaðarins? Hvemig stendur á þeirri aðferðarffæði sem
ráðherrar ríkisstjómarinnar beita í aðför sinni?
Ogmundur Jónasson þingmaður og formaður BSRB
bendir á að vinnubrögð ríkisstjómarinnar einkennist af
hroka og mannfyrirhtningu. Hann segir að tilgangurinn
með þessu öllu sé sá einn að styrkja veldi atvinnurekend-
anna á kostnað launafólks og gera ffamgang einkavina-
væðingarinnar auðveldari. Allt tal um samráð sé út í hött
og sýndarmennska ein. Svavar Gestsson þingflokksfor-
maður Alþýðubandalagsins og óháðra segir að ríkisstjóm-
in sé búin að segja í sundur friðinn í landinu og á Alþingi.
Ráðherrar ríkisstjómarinnar virðast líta á opinberan
rekstur sem sérstakan óvin. Sjúkra- og menntastofhanir
em efst á óskahsta ríkisstjómarinnar um niðurskurð. Og
handleiðsla forstjóranna í Garðastræti leiðir ráðherrana til
þess að hneppa launafólk í fjötra með lögþvingun með
hreinni valdníðslu.
Opinberir starfsmenn hafa sýnt hug sinn í verld með því
að fjölmenna á ótal fundi til að mótmæla ffumvörpum rík-
isstjómarinnar. Glæsilegur fundur í Bíóborginni á mánu-
dag undirstrikaði vilja launafólks. Háværar mótmælaradd-
ir þeirra er hægt að bera saman við fjálglegar yfirlýsingar
fjármálaráðherra um hversu vel meinandi fyrirætlanir hans
em.
Alþýðusambandið hefur bmgðist hart við þeirri sérstak-
lega ósvífitu afinæhsgjöf ríkisstjómarinnar sem felst í
ffumvarpi um stéttarfélög og vinnudeilur. Miðstjóm ASI
segir: „Fyrirliggjandi ffumvarp er árás á verkalýðshreyf-
inguna. Flestar hugmyndir í ffumvarpinu em til þess falln-
ar að rýra sjálfetæði stéttarfélaga. Tillögumar minnka völd
einstaklinganna í verkalýðsfélögunum, algerlega þvert á
það sem tillöguhöfundar þykjast steftia að. Ekkert í ffum-
varpinu er til þess falhð að auka á nokkum hátt réttindi
launafólks eða bæta réttarstöðu þess, fyrir þá hliðina er
einungis um hertar reglur og skerðingar að ræða. Að sama
skapi er ekkert í ffumvarpinu sem hefur í för með sér
þrengingar á heimildum atvinnurekenda, þrátt fyrir að því
sé haldið ffam að breytingamar eigi að gilda jafnt fyrir
alla.“
Þvert gegn öllum yfirlýsingum Friðriks Sophussonar
fjármálaráðherra um spamað og uppstokkun í ríkiskerfinu
berast síðan fféttir um að ráðherrar ríkisstjómarinnar hafi
aldrei varið meira fé í risnu á skrifstofum sínum. Það er
verið að rústa velferðarkerfinu, ráðast á kjör og réttindi
aldraðra, öryrkja og allrar alþýðu, en ráðherramir hika
ekki við slá met í vínveitingum í ráðuneytunum. Risnan
hækkaði alls um 12,2% á síðasta ári. Hún hækkaði um
31,3% hjá sjálfum fjármálaráðherranum og 120% hjá for-
sætisráðherra. Og menn muna það vafalaust vel að ráð-
herrar Sjálfstæðisflokksins vom ekkert feimnir við að end-
umýja ráðherrabíla sína á síðasta ári. Þannig er forgangs-
röðunin hjá þeim sem plotta um lokun sjúkrahúsdeilda og
skerðingu á réttindum og kjömm fólks, sem t.d. gegna
„minniháttar skrifstofustörfum“ svo vimað sé í fjármála-
ráðherrann. Þetta er ekkert annað en hroki og mannfyrir-
htning, sem leiða mim til óffiðar og átaka.
Pólitísk mishröðun
Mishröðun er það kallað á máli fé-
lagsvísinda þegar hluti þjóðfélagsins
situr efdr í félags- og efnahagsþróun.
Almennt er talið.að mishröðun sé af
hinu illa, m.a. sökum þess að hún
veldur spennu og togstreim milli
þjóðfélagshópa. I alþjóðasamfélag-
inu eru mörg dæmi um mishröðun,
t.a.m. í Evrópusambandinu þar sem
hugmyndir Norðtn--Evrópuþjóða
um opna stjómarhætti koma illa
heim og saman við hefð Suður-Evr-
ópuríkja að halda viðkvæmum og ó-
þægilegum stjómvaldsaðgerðum
leyndum.
Mishröðun er algeng í
íslenskum stjómmálum.
Frumvörp ríkisstjómar
Davíðs Oddssonar um
Ufeyrismál opinberra
starfsmanna og réttindi
og skyldtu- opinberra
starfsmanna em eftir-
legukindur af frjáls-
hyggjufárinu sem geys-
aði á Vesturlöndum
drýgstan part síðasta
áratugar og fram á þann
tíunda. Ríkisstjómin
apar eftir pólitískri tísku
gærdagsins og fáir aðrir
en heimalingar eins og
Davíð Oddsson og Frið-
rik Sophusson sem trúa
að stefnan sé til ffamtíð-
ar.
Slagur ríkisstjómar-
innar við opinbera
starfsmenn og almennu
verkalýðshreyfinguna
með ffumvarpi tun stétt-
arfélög og vinnudeilur
gæd bent til þess að
launþegasamtökin séu
dragbítur í efnahags-
kerfinu. En svo er ekki.
Fyrir örfáum vikum bar forsætisráð-
herra lof á verkalýðshreyfinguna fyr-
ir að sýna ábyrgð í kjarasamningum.
Núna segir fjármálaráðherra að end-
urskipulagning á vinnumarkaðnum
sé forsenda ffamfara. Fjármálaráð-
herra notar uppskriff sem var samin
fyrir allt aðrar aðstæður en þekkjast
hér á landi.
Hugmyndimar sem em ráðandi í
Stjómarráðinu eiga upptök sín ann-
ars vegar í Bredandi og hins vegar
Bandaríkjunum. I Bredandi var
verkalýðshreyfingin á sínum tíma,
þ.e. fyrir daga Thatcher, öflug og
hafði tekið sér völd sem tæplega áttu
að vera í höndum hennar. Fræg em
ummæli trúnaðarmanns prentara
sem sagði við nýjan blaðaeiganda,
„þú átt blaðið, allt í lagi með það, en
ég ræð innihaldi þess.“ Thatcher
hafði meðbyr í þjóðfélaginu þegar
hún lagði til adögu við verkalýðs-
hreyfinguna. I Bandaríkjunum hefur
verkalýðshreyfingin alltaf verið veik
og aldrei náð viðlíka ítökum í samfé-
laginu og hún gerði í flestum ríkjum
Vestur-Evrópu, að ekki sé talað um á
Norðvulöndum. Ronald Reagan fór
Pól.ití zkan
Páll tæplega föðurbetr-
ungur
Páll Pétursson félagsmálaráö-
herra hefur lagt fram frumvarp um starf-
semi verkalýðsfélaga þar sem hlutast er
til um innra starf samtaka launafólks.
Raetur Páls liggja til félagsmálagarpa
sem ekki voru gefnir fyrir afskiptasemi
stjómvalda. Forfeður Páls, Guð-
laugsstaðamenn voru m.a.
meðal stofnenda Búnaðarfé-
lags Svínavatnshrepps
sem er elsti félagsskapurinn af þessu
tagi í landinu. Varla þarf að taka fram að
Búnaðarfélag Svínavatnshrepps setti sér
sin eigin lög...
Frjálshyggjumaðurinn
Friðrik býður tíu prósent
Persónulegt gjaldþrot vofir yfir Frið-
riki Friðrikssyni kosningastjóra
langt með að slá bandaríska verka-
lýðshreyfingu kalda þegar hann rak
ellefu þúsund flugumferðarstjóra
sem voru í verkfalli árið 1981. Neð-
anmálsgrein í þessari sögu er að
bandarísk flugmálayfirvöld hófu
þróun á flugstjómarkerfi sem áttí að
gera umferðarstjómun í háloftunum
sjálfvirkari og fækka flugumferðar-
stjórum. Fimmtán ámm síðar hefur
hálfur milljarður bandaríkjadala far-
ið í súginnjnýja kerfið er enn ekki tíl-
búið og verður það ekki í fyrirsjáan-
legri ffamtíð. Urelta kerfið sem not-
ast er við í dag veldur tuttuguþúsund
seinkunum á flugi á dag. „Odýrara
hefði verið að hækka kaupið hjá flug-
umferðarstjórum,“ segir í leiðara
The Nation.
Engilsaxnesk fyrirmynd ríltis-
stjómar Sjálfstæðisflokks og Fram-
sóknarflokks er raunar meira en
pólitísk mishröðun. Hún er merki
um djúpristan misskilning. Samtök
Iaunafólks á Islandi em ekki stóra
vandamálið í íslenskri pólitík og
heldur ekki opinber rekstur, sem er
hlutfallslega tunsvifaminni en í þeim
löndum sem við berum okkur helst
saman við.
Mishröðunin sem skapar hvað
mesta togstreitu í íslensku samfélagi
er á milli landsbyggðar og höfúð-
borgarsvæðisins. Allt lýðveldistíma-
bilið hefur máttinn dregið úr lands-
byggðinni með búferlaflutningum
fólks á höfúðborgarsvæðið. Ráðstaf-
anir hins opinbera hafa hingað til
komið fyrir h'tið. Þrátt fyrir að mikl-
um tíma hafi löngum verið eytt í um-
ræðu um stöðu landsbyggðarinnar er
hún ákaflega bemsk.
Allur þingflokkur Alþýðuflokksins
Davfðs Oddssonar í slagn-
um um formannsstólinn í Sjálf-
stæðisflokknum, og útgef-
anda. Um skeið var Friðrik með um-
svifamikinn rekstur þar sem Al-
menna bókafélagið og
Pressan voru móðurskipin. Press-
an er komin í aðrar hendur og Al-
menna bókafélagið er gjaldþrota. Sjálf-
skuldarábyrgðir Friðriks eru óðum að
falla á hann og í bréfi til eins kröfuhafa
segir hann persónulegt gjaldþrot yfirvof-
andi. Friðrik býður nauðsamninga sem
felast í því að hann greiði tíu prósent
þeirra krafna sem að honum beinast.
Meðal kröfuhafa eru Búnaðar-
banki íslands (sex milljónir),
Prentsmiðjan Oddi (fjórar
milljónir), íslandsbanki (rúmar
fjórar milljónir), Glítnir-Féfang
(tæpar tvær milljónir), Húsfélagið
Hafnarstræti 11 (350 þúsund),
Sparisjóður Kópavogs
(tæp milljón), Gjaldheimta Sel-
tjarnarness (200 þúsund) og
lagði nýverið ffarn tillögu „til þings-
ályktunar um aðgerðir til þess að
treysta byggð á Islandi.“ Lagt er til
að skipuð verði nefnd sem fái það
verkefni að „gera úttekt á hvaða at-
riði það eru sem einkum valda því að
fólk flytur í jafnmiklum mæli og ver-
ið hefúr búferlum frá landsbyggð-
inni til höfúðborgarsvæðisins [...] að
meta hvaða árangur hefur orðið af
aðgerðum sem gripið hefur verið til
á umliðnum árum af hálfú opinberra
aðila til að treysta byggð á lands-
byggðinni [...] að kanna hvaða að-
gerðir, sem gripið hef-
ur verið til í nálægum
löndum, svo sem á
Norðurlöndum og í
Stóra-Bretlandi, til
þess að efla búsetu í
jaðarbyggðum [...] að
gera tillögur um til
hvaða úrræða stjóm-
völd á Islandi, ríkis-
stjóm, Alþingi og sveit-
arstjómir, geta gripið
tíl þess^ að treysta
byggð á íslandi..."
Fimm fymverandi
ráðherrar í stjómmála-
flokki sem átti aðild að
ríkisstjóm íslands tvö
síðastliðin kjörtímabil -
í átta ár - em flutnings-
menn þingsályktunar-
innar. I greinargerð er
talað urn að tillagan sé
„löngu tímabær."
Spumingin sem vaknar
er þessi: Hvað var AI-
þýðuflokkurinn að gera
í tveim síðustu ríkis-
stjómum? Samkvæmt
skilgreiningu þing-
manna flokksins var
Alþýðuflokkurinn ekki
upptekinn af „löngu tímabærum"
verkum. Undir lok síðasta kjörtíma-
bils var mishröðun Alþýðuflokksins
orðin slík að flokkurinn gerði aðild
að Evrópusambandinu að aðalmáli
kosningabaráttunnar.
,,[T]raust byggð í landinu [er]
hluti af varðstöðu þjóðarinnar um
sjálfstæði sitt og landforræði,“ segir í
þingsályktuninni. Gott og vel. En
hvemig fer það saman að flytja
drjúgan hluta af löggjafanum og
ffamkvæmdavaldinu úr landi og ætla
jafúffamt að treysta byggð á Iands-
byggðinni? Nú talar formaður Al-
þýðuflokksins, Jón Baldvin Hanni-
balsson, um sameiningu vinstri-
manna og vill breyta flokkakerfinu.
Hann vill að stjómmál snúist um
hugmyndir. Stóríint. Mælikvarðinn
á það hversu trúverðugur Alþýðu-
flokkurinn verður í umræðunni er
hvemig hann leysir úr þversögninni
landsbyggðin - Brussel. Standi mis-
hröðunin lengi leiðir hún til ein-
angrunar, hvort sem um er að ræða
gettó í bandarískri stórborg eða Al-
þýðuflokkinn á íslandi.
PáU Vilhjálmsson
Endurskoðun (200 þúsund). Til
að selja hugmyndina um að tíu prósent
sé það mesta sem kröfuhafar geti
vænst segir Friðrik að hann hafi þegar
samið við Árvakur, útgáfufélag
Morgunblaðsins, á þessum
grundvelli.
Ætlar Davíð að styðja
Guðrúnu Agnars?
Vangaveltur um hugsanlegt framboð
Daviðs Oddssonar til emb-
ættis forseta lýðveldisins halda áfram.
Peir sem telja ólíklegt að hann fari fram
halda þeirri kenningu á lofti að Davíð
muni styðja Guðrúnu Agnars-
déttur, fýrrum þingmann Kvennalist-
ans, til forsetaembættisins. Andúð Dav-
íðs á Guðrúnu Pétursdótt-
ur ræður þar miklu og ekki skaðar áð
eiginkona Davíðs, Ástríður
Thorarensen og Guðrún
Agnarsdóttír eru systkinabörn.
Engilsaxnesk fyrirmynd ríkis-
stjórnar Sjálfstœðisflokks og Fram-
sóknarflokks er raunar meira en
pólitísk mishröðun. Hún er merki
um djúpristan misskilning. Samtök
launafólks á íslandi eru ekki stóra
vandamálið í íslenskri pólitík og
heldur ekki opinber rekstur, sem er
hlutfallslega umsvifaminni en í
þeim löndum sem við berum okkur
helst saman við.
Mishröðunin sem skapar hvað
mesta togstreitu í íslensku samfé-
lagi er á milli landsbyggðar og höf-
uðborgarsvœðisins. Allt lýðveldis-
tímabilið hefur máttinn dregið úr
landsbyggðinni með búferlaflutn-
ingumfólks á höfuðborgarsvœðið.
Ráðstafanir hins opinbera hafa
hingað til komið fyrir lítið. Þrátt
fyrir að miklum tíma hafi löngum
verið eytt í umrœðu um stöðu
landsbyggðarinnar er hún ákaf-
lega bernsk.