Vikublaðið - 22.03.1996, Side 5
VIKUBLAÐIÐ 22. MARS 1996
5
Kristinn H.
Gunnarsson
Fyrirspurnir
1. Til félagsmálaráðherra um fjármál
sveitarfélaga (fjárhagsáædanir
sveitarsjóða).
2. Til forsætisráðherra um nefodir á
vegum ráðuneyta (í tíð núverandi
ríkisstjómar).
Meðflutningsmaður
(með öðrum en þingmönnum Alþýðubandalags og óháðra)
1. Þingsályktunartillaga Sighvatar Björgvinssonar um sam-
göngur á Vestfjörðum.
2. Frumvarp Olafs Hannibalssonar um latrn forseta Islands
(skattgreiðslur).
Ragnar Arnalds
Fyrirspurnir
1. Til samgönguráðherra um ein-
breiðar brýr (um breikkun og
kosmað o.fl.)
2. Til menntamálaráðherra um ó-
byggt skólahúsnæði.
Meðflutningsmaður
(með öðrum en þingmönnum Alþýðu-
bandalags og óháðra)
1. Frumvarp Ólafs G. Einarssonar forseta Alþingis um þing-
fararkaup og þingfararkosmað (skattskylda starfskosmað-
ar)-
2. Skýrsla nefridar um ÖSE-þingið 1995.
3. Frumvarp samgöngunefndar um sameiningu Vitastofnun-
ar, Hafnamálastoíhunar og Siglingamálastofhunar.
Margrét Frí-
mannsdóttir
Frumvörp
1. Um breytingu á lögum um gjald af
áfengi.
Um að innheimt gjald í Forvamar-
sjóð megi nota til forvamarstarfa
gegn annarri fikniefhaneyslu en
bara áfengisneyslu.
2. Um breytingu á lögum um Lánasjóð íslenskra náms-
manna.
Um að horfið verði frá „effirágreiðslum” en samtíma-
greiðslur teknar upp að nýju. Bráðabirgðaákvæði um heild-
arendurskoðun á lögunum um LIN. Flutt af öllum þing-
flokknum.
Þingsályktunartillögur
1. Um sldpun nefndar um menningar- og tómstundastarf
fatiaðra.
Félagsmálaráðherra skipi fimm manna nefiid til að kanna á
hvem hátt fatiaðir geti notið sumarleyfá, tómstunda, lista
og menningarlífs á sama hátt og aðrir í þjóðfélaginu og
gera tillögur um úrbætur.
2. Um rannsókn á launa- og starfskjömm landsmanna.
Ríldsstjóminni falið að láta gera rældlega og víðtæka rann-
sókn á launa- og starfskjörum landsmanna, með saman-
burði milh einstakra hópa og samspili samningsbundinna
launataxta og yfirborgana. Flutt af öllum þingflokknum.
Beiðni um skýrslu
1. Til forsætisráðherra um muninn á launum og h'fskjörum á
íslandi og í Danmörku.
Beðið um víðtæka skýrslu þar sem bera skal saman fjöl-
marga þætti er varða laun og lífskjör í þessum löndum.
Flutt af öllum þingflokknum.
Fyrirspurnir
1. Til landbúnaðarráðherra um Jarðasjóð (kaup á jörðum
o.fl.)
2. Til landbúnaðarráðherra um úthlutanir úr Framleiðnisjóði
landbúnaðarins.
3. Til menntamálaráðherra um starfsþjálfun nemenda á
framhalds- og háskólastigi.
4. Til dómsmálaráðherra um störf dómara á vegum ffam-
kvæmdavaldsins (seta í nefhdum o.fl.).
5. Til dómsmálaráðherra um reglur um þátttöku bama og
unglinga í happdrætti (regliu).
6. Til fjármálaráðherra tun skattlagningu happdrættisreksturs
(hvemig háttað).
Meðflutningsmaður
(með öðmm en þingmönnum Alþýðubandalags og óháðra)
1. Frumvarp landbúnaðamefhdar um framleiðslu og sölu á
búvömm (greiðslumark sauðfjárafurða).
2. Beiðni Jóhönnu Sigurðardóttur til fjármálaráðherra um
skýrslu um afskrifaðar skattskuldir.
3. Skýrsla nefhdar þingsins um Alþjóðaþingmannasambandið
1995.
Ólafur Ragnar Grímsson
Meðflutningsmaður
(með öðmm en þingmönnum Alþýðubandalags og óháðra)
1. Tillaga utanríkismálanefndar um fríverslunarsamning
EFTA og Litháens.
2. Tillaga utanríkismálanefhdar um
ffíverslunarsamning EFTA og
Lettiands.
3. Tillaga utanríkismálanefhdar um
ffíverslunarsamning EFTA og
Eistlands.
4. Tillaga Ástu R. Jóhannesdóttur
um trúnaðarsamband fjölmiðla-
manna og heimildarmanna.
5. Skýrsla nefiidar um Evrópuráðs-
þingið 1995.
Steingrímur J. Sigfússon
Þingsályktunartillögur
1. Um mótmæli við kjamorkutilraunum Frakka og Kínverja.
Um hörð mótmæli við tilraunum ofangreindra með kjam-
orkuvopn. Utanríkismálanelhd náði saman um tillöguna
með orðalagsbreytingum.
2. Um endurskoðun viðskiptabanns á
írak.
Að ríldsstjómin beiti sér á alþjóða-
vettvangi fyrir því að viðskipta-
bannið á írak verði tafarlaust tekið
til endurskoðtmar.
Fyrirspurnir
1. Til samgönguráðherra um málefhi
ferðaþjónustu (stefhumótnn, end-
tuskoðtm laga).
2. Til dómsmálaráðherra um áætiun í urnferðaröryggismál-
um.
3. Til menntamálaráðherra um ofbeldisefni í fjölnúðlum
(þörf á sérstökum aðgerðum).
4. Til viðsldptaráðherra um kvikmyndaauglýsingar í sjónvarpi
(ofbeldi og böm).
5. Til samgönguráðherra um fjárveitingar til sýsluvega.
6. Til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um greiðslu
kostnaðar við lækningaferðir psoriasissjúklinga (niðurfell-
ing greiðslna).
Meðflutningsmaður
(með öðrum en þingmönnum Alþýðubandalags og óháðra)
1. Tillaga Ásm R. Jóhannesdóttur um græna ferðamennsku.
2. Frumvarp efhahags- og viðskiptanefhdar um Þjóðarbók-
hlöðu og endurbætur menningarbygginga (dánarbú, við-
miðunarfjárhæð).
3. Frumvarp efhahags- og viðskiptanefiidar um tekju- og
eignaskatt (gildistökuákvæði).
Svavar Gestsson
Frumvörp
1. Um breytingu á vegalögum.
Um að vegir, afmarkaðir fyrir reiðhjól, verði teknir inn í
vegalög.
2. Um breytingu á lögum um almannatryggingar.
Um að heimilt verði að veita styrk til kaupa á síma eða
öðrum fjarskiptabúnaði í biffeið
fatlaðra.
3. Um áhættu- og nýsköpunarlána-
sjóð.
Um stofhun shks sjóðs til fjögurra
ára gagngert tilað stuðla að ný-
sköptm í atvinnulífi, en einnig þró-
unar- og tilraunastarfi. Uthlutanir
miðist ekki við hefðbundnar kröfur
um veðsetningu. Flutt af öllum
þingflokknum.
Fyrirspurnir
1. Til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um hækkun
tryggingabóta.
2. Til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um bílalán til
öryrkja (ástæður niðurfellingar).
3. Til fjármálaráðherra um þróun ríldsffamlags til rannsókna-
stofhana ffá 1989.
4. Til dómsmálaráðherra um símhleranir (hversu oft og lengi
o.fl.).
5. Til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um gjöld fýrir
ferliverk.
6. Til dómsmálaráðherra um þau ákvæði hegningarlaga er
varða óviðeigandi ummæli um erlenda þjóðhöfðingja
(tímabært að fella niður).
7. Til iðnaðarráðherra um kærumál vegna undirboða (breyt-
ing á reglum).
8. Til iðnaðarráðherra um sldpasmíðaiðnaðinn (stuðningur).
Meðflutningsmaður
(með öðrum en þingmönnum Alþýðubandalags og óháðra)
1. Tillaga Rannveigar Guðmundsdóttur um opinbera fjöl-
skyldustefhu.
2. Frumvarp Olafs G. Einarssonar forseta Alþingis um þing-
fararkaup og þingfararkostnað (skattskylda starfskostnað-
ar).
3. Tillaga Gísla Einarssonar um notkun steinsteypu til sht-
lagsgerðar.
4. Beiðni Drífu Sigfusdóttur til dómsmálaráðherra um
skýrslu um kynferðis- og sifskaparbrotamál.
5. Skýrsla nefhdar tun Vestnorræna þingmannaráðið 1995.
6. Tillaga Ama Johnsen um samþykktir Vestnorræna þing-
mannaráðsins 1995.
7. Tillaga Kristínar Halldórsdóttur um ffiðlýsingu Hvít-
ár/Öífusár og Jökulsár á Fjölltun.
Ögmundur
Jonasson
Þingsályktunartillögur
1. Um að leggja niður kjaradóm og
kjaranefnd.
Þessi apparöt lögð niður og á-
kvarðanasvið þeirra færð til Alþing-
is að fenginni tillögu launanefndar.
2. Um fæðingarorlof feðra.
Alþingi ályktar að við endurskoðun laga um fæðingarorlof
verði tryggður sjálfstæður réttur feðra til a.m.k. tveggja
vikna orlofs á launum við fæðingu bams.
Fyrirspurnir
1. Til dómsmálaráðherra um rekstur neyðarsímsvörunar.
2. Til félagsmálaráðherra um kostnað ríkis og sveitarfélaga
við rekstur grunnskóla.
3. Til félagsmálaráðherra um skuldir sveitarfélaga og stofh-
ana þeirra.
4. Til umhverfisráðherra um aðgengi fadaðra að umhverfis-
ráðuneytinu og stofhunum þess.
5. Til félagsmálaráðherra tim könnun á stöðu fatlaðra á
vinnumarkaðinum.
6. Til félagsmálaráðherra um endurbætur á aðgengi opin-
berra bygginga og þjónustustofnana (fatlaðir).
7. Til menntamálaráðherra um aðgengi fatlaðra að Þjóðleik-
húsinu.
8. Til fjármálaráðherra um fíkniefhasmygl (þar sem tollgæslu
er ábótavant) og afskipti ráðherra af málefhum tollvarða.
Meðflutningsmaður
(með öðrum en þingmönnum Alþýðubandalags og óháðra)
1. Tillaga Hjálmars Amasonar tun bætta skattheimtu.
2. Fyrirspum Kristínar Halldórsdóttur til fjármálaráðherra
um heildarlaun tekjuhæstu starfsmanna ríldsins.
3. Beiðni Kristínar Astgeirsdóttur til fjármálaráðherra um
skýrslu um áhrif 14% virðisaukaskatts á bóka-, blaða- og
tímaritaútgáfu.
4. Frumvarp Lám Margrétar Ragnarsdóttur um hlífðar-
hjálma við hjólreiðar.
5. Frumvarp allsherjamefiidar um skaðabótalög (margföld-
unarstuðull o.fl.).
Varaþingmenn
1. Guðmundur
Lárasson er
meðflum-
ingsmaður að
þingsályktun-
artillögu
Guðna
Agústssonar
mnmatá
jarðskjálfta-
hættu og
styrkleika mannvirkja á Suðurlandi.
2. Guðrún Helgadóttir er meðflutningsmaður að beiðni Krist-
ínar Ástgeirsdóttur til fjármálaráðherra um skýrslu um áhrif
14% virðisaukaskatts á bóka-, blaða- og Dmaritaútgáfu.