Vikublaðið - 22.03.1996, Qupperneq 10
10
I il dœmls
VIKUBLAÐIÐ 22. MARS 1996
Klarínett
Heyri menn leikið á klarínett í
draumi munu þeir fá áhuga á pía-
nótónlist og gætu orðið færir pí-
anóleikarar með góðri æfingu.
Ormur
Dreymi menn orma segir það fyr-
ir um keppinauta sem reyna að
koma þeim á kné. Æli menn löng-
um ormum eða sjái þá á fótum sér
finna þeir út hverjir eru þeim ó-
vinveittir og sigrast á þeim með
einhverjum hætti. Lidir ormar
tákna ányggjur, reiði og jafnvel ó-
hamingju dreymandans. Maki
þeirra eða einhver úr fjölskyld-
unni eiga þar hlut að máli.
Skrúfa
Dreymi menn litla skrúfu er það
góðs viti. Dreymandanum mun
ganga vel í öllu sem hann tekur-
sér fyrir hendur. Dreymi menn
aftur á móti stórar skrúfur koma
upp vandamál sem tengjast ástar-
málum dreymandans.
(Ur Stóru draumráðningarbók-
inni/Vaka-Helgafell gaf ót)
myndi ég sjálfiagt fá taugaáfall yfir
biskupsmálinu, Langboltskirkju-
deilunni, Borgarfjarðarbrautinni,
NeySarlínunni ogfrumvaipinu um
réttindi og skyldur opinberra starfs-
manna.
í lengri fríum reynum við að
ferðast. Við förum oft á tónleika
eða á sýningar hvers konar, ann-
ars sitjum við oft saman og ræð-
um pólitík og landsmálin al-
mennt eða hlustum á tónlist. Svo
gerum við stundum vel við okkur
í mat og eldum þá helst ítalskan
mat. Við erum heppin með það
að synirnir hafa áhuga á tónlist
og þjóðmálum. En það er nú
samt mömmustíll yfir þessu.
Svanfríður Jónasdóttir
alþingismaður
Hjartagátan
Setjið rétta stafi í reitina neðan við
krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á götu
í Keflavik. Lausnarorð krossgátunnar í
síðasta blaði er Glaumbær.
A 1 T 1 12 23
Á J U 2 13 24
B K Ú 3 14 25
D L V 4 15 26
Ð M X 5 16 27
E N Y 6 17 28
É O Ý 7 18 29
F Ó Þ 8 19 30
G P Æ 9 20 31
H R Ö 10 21 32
1 S 11 22
Oarnait ojg jgott
Gömul verðbúð á Siglufirði.
U R I IM IM
900 milljónimar
20. janúar 1992 var settur hlut-
hafafundur í „hermangsfyrirtækinu"
Sameinaðir verktakar, sem hafði og
hefiir enga starfsemi aðra en að halda
slíka fundi. Eins og oftast áður þegar
þessi tiltekni hópur manna hittist þá
var á dagskrá að útdeila peningum til
hinna útvöldu hluthafa. I þetta sinn
varð útdeilingin söguleg. Hlutaféð
var „hækkað“ um 900 milljónir
króna, en lækkað á sömu stundu um
900 milljónir króna og peningamir
greiddir út til hluthafa sem biðu í
biðröð eftir sínum skammti. Halldór
H. Jónsson heitinn fékk 33,3 millj-
ónir, Thor Ó. Thors heitinn fékk 8,1
milljónir, Guðjón B. Ólafsson heit-
inn tók við 70 milljónum fyrir hönd
SIS og áffam mætti telja. Fram að
Glöggvingur:
féglöggur, nískur
maður
þessu hafði þessi aðferð gengið
skattlaust í gegn. Þegar þessi pen-
ingaúthlutun komst í fréttir varð
mikið uppistand í þjóðfélaginu, enda
mátti alþýða manna búa við tak-
markanir „þjóðarsáttarinnar“ og
skerðingar ríkisstjórnarinnar í gegn-
um ráðstafanir í ríkisfjármálum.
Þetta var með öðrum orðum blaut
tuska <faman í hinar vinnandi stéttir.
Var þessi útdeiling þó aðeins hluti af
skiptingu „hermangsgróðans" því í
satnræmi við ákvarðanir um breytt
eignarhald á Islenskum aðalverktök-
tun var ætlunin að hluthafar Sam-
einaðra verktaka fengju alls 1.340
inilljónir króna á fimm ára tímabili
(athugið að allar ofangreindar tölur
má hækka um 20% til að fá út nú-
virðið).
/r/
Ég get ekki orða bundist, mín kœra. Um daginn hrökk inn
um bréfalúguna rit, sem ég hefí áraraðir keypt f áskrift. En
það sem við mér blasti áforsíðu síðasta tölublaðs, varsvo
svakalegt að ég hefnú þegar sagt upp áskrift. Þetta er
femínistarit, sem þú kannast mæta vel við og heitir VERA.
Það sem gerðiþað að verkum að ég brástsvona við, varfor-
síðumyndm. Þú veist vel að forsíðumyndir eru mjög mikil-
vægar og segja yfirleitt til um innihald og efiii blaðsins.
Aðalefni blaðsins var umfyndnar konur. Það er ísjálfu
sér allt í lagi aðfialla um fyndnar konur, en að birta
mynd af skælbrosandi konu á miðjum aldri, ogþarað
auki alsnakinni, liggjandi á rauðlitaðri gæru áforsíðunni,
meðþeirri tilvísun aðþessi kona séfyndin er einum of
mikiðfyrir minn gamla og íhaldsama smekk. Eg veit
ekki betur en aðþær konur sam standa aðþessari
útgáfu séu vakandi og sofandi íþví að láta karla bera
virðingu fyrir konum, til dæmis meðþví að vera ekki að
birta myndir afþeim berum í tíma og ótíma. Svo leyfa
þær sér að misbjóða áskrifendum sínum á svo blygðun-
arlausan hátt. Eg vil sosum ekkert tjá ?nig um vaxtar-
lagforsíðukonunar, néþað hvort hún séyfir höfuð
nokkuðfyndin, heldur bara látaþig vita að svona
lagað gengur ekki. Við jafnréttissinnar verðum að s
tanda saman ogþað er ekki viðeigandi að velja svona
mynd áforsíðu virts tímarits eins og VERA var. Eg
bara varð svo reiður að ég henti blaðinu umsvifalaust.
Og veistu hvað? Um leið og ég horfi á eftir blaðinu í
öskutunnuna þá opnastþað og við mér blasir önnur
nektarmynd afþessari sömu manneskju. Viðþetta brá
mér svo að ég hef ekki getað á mér heilum tekið. Ég get I
reyndar ekki skilið hvemig aumingja forsíðustúlkan
geti látið sjá sig á götum úti.
Annars var erindi mitt við þig allt annað enn þetta,
en það verður bara að bíða betri tíma.
3&isi' eesi&eýMis*
1“-------------------------I
Gleymum ekki... *
. I
■ .að það rimir aldrei / \ 1
| svo mikið að ekki f; ' \ |
^stytti upp um síðir. 'jf'
U IMP IBSKBIFTI
Biynjólfur Bjamason var forstjóri Almenna bókafélagsins
1976-1983 og sat í stjóm til 1992, en þá fór allt í klessu og
nú er félagið þrotabú. Frá 1984 hefúr BBverið forstjóri
Granda og þar er afkoma
Grranda og par er atkomap—. ^ A
aldeilis önnur. B-in eru' , ) ' ■. J
stór og hinir stafimir kjjrpaU /V
fylgja hnípnir. öj.
T" X H- £ ? r- V r— r— 10 S?
ii \2 $2 JL 13 A )S 13 16 /2
17- 7 4 q ir 2o y> 21 16 2o ? 7 V
Ib 12, iS 23 )(j 2o Fi— I? TU~T Í3
(Vj T~ °i T~ 2 2S 13 r 18—
26 iT~ Ho y n 2 20 TÖ~ T 15 °i 7
W~ T~ ib 4 W~ )5 28 V 18 13, )A 22 S? 24
)(s> V ZO T~ 22 V /3 20 18 IS SP lb 12 ? W
W~ 7 y 3ö 13 y> )D W~ T~ ? T~
T~ 2/ V 23 V T~ T~ 2? RP )s 31 20
2 2o ? $> 18 IS 20— V 2 )2 /3 /3
3i 12, H- 20 $£ 10 21 20 T~ T~ 20
2B s? ie V )0 V i 10 20 T 1 9 2if
21 20 2B <á n
• ÚR
BOKAHILLUNNI
Samgöngur um Hvalfjörð.
Álit Hvalfjarðamefhdar.
September 1972.
Nú deila menn um göng undir
Hvalfjörð. Verkffæðingur nokkur
hefúr sagt að þáð sé óráð að grafa
göng og mælir með brú. Þeim sem
þetta ritar hlýnaði um hjartarætur
því afi viðkomandi, Friðrik Þor-
valdsson heitinn, ffamkvæmdastjóri
Akraborgarinnar, gerði Hvalfjarðar-
brú að ævihugsjón sinni. Skýrslan
sem hér er fjallað um, var honum
ekki mjög að skapi, en út í það verð-
ur ekki farið. Hitt er merltilegra að í
þessari nær aldarfjórðungs gömlu
skýrslu er að finna hugleiðingar um
göng undir Hvalfjörð. Þessi mögu-
leilá hafði verið athugaður „laus-
fega” og Vegagerð ríkisins lagði
ffam bollaleggingar. Þá lagði Þor-
leifur Einarsson fram jarðfræðilegar
hugleiðingar. Þorleifur taldi að berg
á svæðinu væri tæplega hæff til jarð-
gangnagerðar og þá frekar hægt að
miða við steyptar einingar en að
leggja út í bergsprengingar. Agisk-
anir um kostnað voru lagðar ffam
miðað við þrjár lausnir, þar sem tvær
hinar dýrari miðuðu við fyllingu og
grjótvöm í a.v. Hnausasker og h.v.
Laufagrunn. Kostnaður vegna þess-
ara leiða taldist á núvirði vera 14,5
til 15 milljarðar króna. Þriðja og
ódýrari leiðin taldist kosta um 8
miUjarða króna á núvirði. Og geta
menn þá hugleitt hvort tölur hafi
breyst, sem þær hafa vitaskuld gert
enda tæknin allt önnur og ffambæri-
legri í dag. Það á auðvitað líka við
um brúargerð. En það er af nefhd-
inni frá 1972 að segja að hún taldi
best og arðsamast að leggja „full-
kominn veg fyrir Hvalfjörð með
þeim styttingum á núverandi vegi,
sem hagkvæmar eru. Fást þannig 14-
15% afkastavextir og er það álit
nefhdarinnar, að þessi kostur sé
þjóðhagslega hagkvæmasmr þcirra,
sem völ er á.“ En einnig skyldi reka
ferju milh Reykjavíkur og Akraness.
Og svo fór sem kunnugt er.