Vikublaðið - 14.06.1996, Page 5
VTKUBLAÐIÐ - ÞINGTÍÐINDI - JÚNÍ 1996
5
vel 30% hlut í stofriinum miðað við
ftilla stofnstærð og eðlilegt göngu-
mynstur.
Þá er enn eftir að nefna Smuguna í
Barentshafi. Þar hefOr allt verið jám í
jám og líklegast þegar þetta er skrifað
að veiðar þar verði án nokkurs sam-
komulags á þessu ári. Margir hafa þó,
í kjölfar eftirgjafarinnar í síldarmál-
inu, áhyggjur af því að samninga-
menn Islands hinir nýju muni gefa
efrir í hnjáliðunum, einnig í þessu
máli. Þegar þetta er skrifað er, að því
er virðist, komin breyting á málið
vegna útspils frá Rússum og er firndur
fyrirhugaður í Osló.
Fleira mætti tína til sem varðar al-
þjóðleg tengsl svo sem samslripti okk-
ar við Evrópusambandið, Grænlend-
inga, Færeyinga o.s.ffv. Hér verður
látið nægja að árétta milrilvægi þess að
við náum eða viðhöldum góðurn
samskiptum við okkar næstu ná-
granna Færeyinga og Grænlendinga.
Einkum þarf að leggja vinnu í að bæta
samskiptin við Grænland og ná ár-
angri í samningum við þá um sameig-
inlega stofna.
Það er ekki vansalaust að þessar ná-
grannaþjóðir skuli ekki hafa náð,
nema í einu til tveimur tilvikum, að
stilla saman strengi og koma sameig-
inlega fram útávið. Þar er átt við
samningana um nýtingu Ioðnustofns-
ins milli Islands, Grænlands og Nor-
egs annars vegar og hins vegar þá
samstöðu sem, þrátt fyrir allt, tókst að
mynda með Grænlendingum um
strandríkjahagsmuni íslands og
Grænlands gagnvart samningum um
úthafsveiðikarfastoíhinn á Reykjanes-
hrygg. Fjöldamörg óleyst mál bíða
úrlausnar svo sem eins og samrúngar
um rækjustofninn milli íslands og
Austur-Grænlands, samningar um
karfa, grálúðu og jafhvel íleiri tegund-
ir.
Höfundur hefur sett fram þá hug-
mynd að stefna beri að því að Færeyj-
ar, Grænland og ísland stofni sérstaka
svæðisstofnun í norðvestanverðu Atl-
antshafi, (FIGIFO) til að fara með
sameiginleg hagsmunamál, stjóm
veiða úr deilistofnum og koma sam-
eiginlega ffam út á við gagnvart öðr-
um aðilum. Uthafeveiðisamningur
Sameinuðu þjóðanna gerir ráð fyrir
því að slíkar svæðisstofnanir geti orð-
ið tdl, svæðisstofnanir tveggja eða
fleiri ríkja til þess að fara með stað-
bundin mál eftir atvikum með aðild
annarra sem eiga hagsmuna að gæta.
Þetta er að mínu mati kostur sem ber
að athuga vel á næstunni.
Almennt má segja að staða sjávar-
útvegsins sé í heildina teldð allgóð.
Afkoma hefur verið ágæt í ýmsum
greinum einkum veiðum uppsjávar-
fiska og rækjuiðnaði og þokkaleg í út-
gerð almennt, en slök í hefðbundinni
landvinnslu. Stærsta áhyggjuefnið
innan sjávarútvegsins, eins og mál
standa í dag, er að sífellt gengur á hlut
landvinnslúnnar og búi hún til lang-
frama við afkomu eins og hún hefur
gert á undanfömum mánuðum þá
gemr það eklri endað nema á einn
veg.
Ekki hefur orðið vart við mikil til-
þrif af hálfu sjávarútvegsráðherra eða
núverandi rílrisstjómar á þessu sviði. I
raun er siglt áffam undir óbreyttum
leiðarljósum hvað varðar fiskveiði-
stjóm og viðhorf almennt, enda sami
maður í stól sjávarútvegsráðherra síð-
astliðin fimm ár og samstarfeflokkur
Sjálfetæðismanna nú í ríkisstjóm hef-
ur inannborðs fyrrverandi sjávarút-
vegsráðherra Halldór Asgrímsson.
Þeir sem hafa vænst róttækra breyt-
inga uppstokkunar í sjávarútvegi á
þessu kjömmabili verða næsta ömgg-
lega fyrir miklum vonbrigðum.
Irrnan Alþýðubandalagsins er starf-
andi máleffiahópur í sjávarútvegsmál-
um undir forystu Jóhanns Ársælsson-
ar og hefur hann hafið störf og fund-
að. Reiknað er með ráðstefnu um
sjávarútvegsmál með hausdnu enda
sannarlega eklri vanþörf á að einhverj-
ir reyni að halda uppi umræðu og leita
leiða til að bæta úr því sem aflaga fer.
Kristinn H. Gunnarsson vill setja niður deilur um vægi at-
kvæða og auðlindaskatt:
Heimavald á
auðlindum
Ibúaþrótm á landinu er óæskileg
að mati Kristins H. Gunnarssonar
og hann hefur sett ff am hugmynd-
ir tnn að völd verði fhitt heim í
hérað sem aðferð til þess að snúa
þróuninni við. „Besta byggða-
steftian er valdið heim“, segir
Kristinn, „það þarf að mynda hér-
aðastig í stjómsýslu og fela hémð-
unum vald yfir fiskimiðunum að
einhverju leyti“.
Fyrirmynda að pólitískum stjóm-
kerfum og stýrikerfum fiskveiða sem
fullnægja þessum sjónarmiðum er
víða hægt að leita. En þingmaðurinn
læmr ekki staðar numið hér. Hami
vill mæta kröfunum um jafnara at-
kvæðavægi og breytingar á kjör-
dæmaskipan með því að endurskil-
greina hlutyerk Alþingis og minnka
vægi þess. í stað þess á að hans dómi
að auka vægi heimavalds. Með því að
nálgast þetta viðkvæma deilumál
með þessum hætti er hugsanlegt að
landsmenn geti orðið á eitt sáttir um
niðurstöðu.
Engin varnarlína
Kristinn H, Gunnarsson lýsir við:
horfum sínurn í stuttu máli með efirir-
farandi hætti:
Mikill stuðningur er við jöfnun at-
kvæðisréttar á höfuðborgarsvæðinu.
Alþýðuflokkur, Kvennalistri og Þjóð-
vaki, sem eru orðnir í reynd höfuð-
borgarflokkar, vilja jafhan atkvæðis-
rétt, auðlindaskatt og ainám sjó-
mannaafsláttar. Innan hinna flokk-
anna þriggja sækja þessi viðhorf á í
hópi þingmanna ffá suðvesturhomi
landsins. Við landsbyggðarþing-
inenn sækjum ffekar stuðning til þess
að halda meirihluta á Alþingi gegn
þessum viðhorfum til þingmanna í
öðrum flokktmt heldur en okkar eig-
in. Ymsir áhrifamiklir fjölmiðlamenn
og háskólamenn róa undir með þess-
um Reykjavíkurviðhorfum. Og gall-
inn er sá að við höfum enga sameig-
inlega vamar- eða sóknarlínu í mál-
unum.
Tekjulind fyrir héruðin
I stað þess að standa þversum gegn
breytingum á þessum sviðum í kjör-
dæmaslripan og vægi atkvæða, auð-
lindaskatti og jafhvel sjómannaaf-
slætti þá veltri ég því fyrir mér hvort
það sé eklri skynsamlegra að tefla
frajn.hugmyndum sem gæfu, okkur
sæmilega vamarlínu. Sú hugmynd
sem ég hef helst staldrað við byggir á
„Besta byggðastefnan er valdið
heim“, segir Kristitm H. Gunnars-
son.
því að rninnka valdsvið Alþingis,
ráðuneyta og opinberrar stjórnsýslu á
höfuðborgarsvæðinu með því að taka
upp héraðsstrigið. Minnkandi áhrif-
um okkar á Alþingi myndum við þá
mæta með vaxandi völdum í héraði.
Með því að gera kröfu um að auð-
lindum sé stjómað af héruðunum og
þær nýttar af héraðsmönnum mynd-
um við slá vopnin úr höndum þeirra
sem krefjast auðhndaskatts. í stað
þess að verða ákvörðun um skatt-
lagningu í ríkissjóð yrði auðlinda-
skattur ákveðinn í héraði og kæmi
því til góða. Með því að gera þetta að
tekjulind fyrir hémðin myndu lands-
byggðarkjördæmin líklega hagnast á
þeim skattri sem útgerðir á höfuð-
borgarsvæðinu yrðu að greiða fyrir
aðgang að fislrimiðunum sem em út
af einstökum hémðum.
Verkfæri sem dugar
Með því að koma á fót þessum
hémðum þá væri hægt að semja um
að bjóða upp á samninga um að Al-
þingi yrði má ný í tveimur málsstof-
um þar sem kosið yrði í aðra úr hér-
uðunum og síðan höfuðborgarsvæð-
inu, en í hina málstofuna eftir venju-
bundnum hætti þar sem vægi at-
kvæðanna yrði jafnað.
Nýja hugmyndafræðin er sú að
landsbyggðarmenn sjálfir talri ábyrgð
á eigin velferð og talri til sín það vald
sem nauðsynlegt er í því skyrú. Nýja
sýnin er uppstokkun á stjómsýslu
heima í héraði og breytt verkaskipt-
ing tnilli hennar og Alþingis. Með því
fengjum við landsbyggðarmenn það
verkfæri í hendur sem dugar.
Opnað fyrir svindl
í sjávarútveginum
Jóhann Arsælsson, fyrrverandi al-
þingismaður og formaður fram-
kvæmdastjómar Alþýðubandalags-
ins, hrósar þingflokki Alþýðu-
bandalagsins og óháðra fyrir starf-
ið í vetur, en hefur áhyggjur yfir
því að ákvarðanir meirihlutans á
Alþingi í sjávarútvegsmálum séu
skref afturábak.
Við ákváðum að halda áfram að
gera það sem við höfum verið að gera
og höfum til dæmis nýverið gefið út
Sjómannadagsblað. Við höfum reynt
að halda uppi því starfi sem hefur ver-
ið í gangi í sambandi við blaðaútgáfu
og fundahöld og þvíumlíkt. En auð-
vitað er þetta allt erfiðara nú, eftir að
við misstum þingsætið hér á Vestur-
landi við síðustu þingkosningar, því
að þingmaðurinn gat gefið þessu tíma
og komið upplýsingum og ábending-
um á ffamfæri miklu bemr en nú þeg-
ar enginn er hér starfandi í lands-
málapólitík svona dags daglega.
Af hverju ekki útvarp frá
þinginu?
Eg geri mér auðvitað far um að
fylgjast með því sem er að gerast í
þinginu og leggja mitt að mörkum tril
þess að reyna að halda pólitísku starfi
gangandi. Eg hef lengi haft áhuga á
því að það yrði útvarpað frá þinginu.
Sjónvarp frá umræðum er út af fyrir
sig ágætt, en útvarp frá þinginu á ein-
hverri rás er að mínu viti alveg sjálf-
sögð krafa
Alþingi er ekki háð í heyranda
Jóhann Ársælsson: Sú samstaða sem
verið hefur með verkalýðshreyfing-
unni í vetur hefur fært Alþýðu-
bandalaginu þá stöðu sem það á að
hafa.
hljóði á nútímavísu nema menn hafi
aðgang að útvarpi. Mál sem þingið
fjallaði um myndu fá núklu meiri at-
hygli þar sem verið er að vinna ef út-
varpað væri. Eg botna satt að segja
ekki í því að þingið hafi eklri klárað sig
frá því að korna þessari útsendingu á.
Það rnyndi þýða að fólk á vinnustöð-
um og í bílum sínum gæti fylgst með
og stækkað þartn hóp sem hefði virk-
an áhuga á framgangi mála á Alþingi.
Ég hef því miður núklu núnna get-
að fylgst með þinginu í vetur þó að ég
hafi áhuga á þeirri umræðu sem þar
fer ffam.
Þingflokkurinn á réttri leið
Ég held ég verði að hæla þingflokki
Alþýðubandalagsins. Hann hefur
virkað sem forystuafl í stjómarand-
stöðunni og í aðalatriðunum tekist
mjög vel tdl. Það er við mjög sterkan
meirihluta að etja og þetta er fyrst og
ffemst málefnabarátta sem við verð-
um að heyja. Mér firtnst að okkar mál
hafi komist ágætlega til skila miðað
við það fjölmiðlaleysi sem við eigum
við að gh'ma. Það er stórháskalegt að
fjölmiðlamir í landinu skuh vera í
höndum einhæffa pólitt'skra aðila eins
og raunin er. Þeir veita ekki mögu-
leika til þess að póliu'skum aðilum sé
gert jafh hátt undir höfði. Það er sárt
til þess að vita að við skulum ekki hafa
dagblað sem getur flutt póhtískar
skoðanir og umfjöllun um brýnusm
málin.
Sú samstaða með verkalýðshreyf-
ingunni sem komið hefur ffam í vetur
færir flokknum aftur þá stöðu sem
hann á að hafa. Alþýðubandalagið á
að vera samstarfeafl við almenning og
verkalýðshreyfinguna í landinu. Það
finnst mér hafa tekist betur í vetur en
á undanfömum ámm. Eg vonast til að
það haldi áffam í svipuðum dúr.
Umræðan um sjávar-
útvegsmál haldi áfram
Annars ftnnst mér að það sem
gerðist í þinginu t' vetur hafi mestan
part verið dapurlegt. I sjávarútvegs-
málunum hafa menn gengið skref aff-
urábak að mínum dómi. Ýmsar
ákvarðanir sem teknar hafa verið í
vetur munu verða til þess að ffekar
sældr í verra horf en áður.
Þegar þær kvaðir em teknar af full-
vinnsluskipunum að þau eigi að koma
með allan afla á land mun það þýða að
enn íneiri afla verður hent í sjóinn.
Þegar þessari takmörkun er aflétt
mun fullvinnsluskipum fjölga og enn
meiri kvóti verður fluttur á haf út.
Affur á niótri mun svo draga úr at-
vinnu í landi.
Síðan vom sett lög um umgengni
við aúðlindir sjávar. Hætt er við að
þau virlri öfugt þannig að enn meiri
fisld verði hent. Þeim sem vilja henda
í sjóinn verður gert kleift að svindla
með því að henda „skemmdum“ fisld
í sjóinn eða tegundum „sem hafa ekki
verðgildi“.
Umræðan um sjávarútvegsmálin
verður að halda áff am í Alþýðubánda-
laginu. Forsættsráðherra lýstt því yfir
að hann myndi beita sér fyrir að sett
yrðu lög um veðsetningu aflaheim-
ilda.
Það væri skelfilegur hlumr ef Al-
þingi ædar að halda áffam þeim tví-
skinnungi að veðsetja megi veiði-
heinúldir, en þá em lögin um að Is-
lendingar eigi fiskinn í sjónum mark-
leysa, annars vegar að halda því fram
og gera svo með öllum hætti útgerð-
armönnum fært að eiga, versla og fara
með þessa auðlind eins og sína eigin
eign.