Vikublaðið - 14.06.1996, Qupperneq 9
VIKUBLAÐIÐ - ÞINGTÍÐINDI - JÚNÍ 1996
9
imar bæði með því að setja fram sjálf-
stæðar tillögur eða með því að hafa á-
hrif á tillögur annarra. Mér hefnr
fundist þingflokkurinn hafa verið
kröftugur og samstæður hópur í
þessu starfi. Hann hefur fylgt mark-
vissri stefhu af yfirvegun og festu.
Mér hefur fundist þingflokkurinn
verið tillögugóður. Enda þótt sú
staðreynd að við erum í stjómarand-
stöðu hafi það í för með sér að tillög-
ur okkar ná ekld fram nema að tak-
mörkuðu leyti þá á án efa ýmislegt
sem frá okkur hefur komið eftir að
birtast í einhverju formi á komandi
árum og nefhi ég þar til dæmis tillög-
ur okkar um svokallaðan áhættusjóð
sem er sérstaklega sniðinn til að örva
nýsköpun í atvinnulífinu.
Lánsfjaðrir frá Margréti
Eg hafði svolítið gaman af því að
fylgjast með því hvemig rfltisstjórnin
hefur reynt að skreyta sig með láns-
fjöðrum frá Margréti Frímannsdótt-
ur formanni Alþýðubandalagsins. Því
það var hún sem fór í fararbroddi og
setti ffam vel unnið plagg þar sem
farið er fram á ítarlega samanburðar-
kjarakönnun við Danmörku. Rfltis-
stjómin fól síðan Þjóðhagsstofnun að
vinna máhð. Forsætisráðherra lýsti
því síðan yfir á þingi VSI að hann
væri að láta Þjóðhagsstofiiun vinna
þessa skýrslu fyrir sig. Auðvitað er
okkur nákvæmlega sarna þótt rfltis-
stjómin eigni sér góðar hugmyndir -
öllu máli skiptir að þær komist í
ffamkvæmd - og í þessu tilviki er
hugsunin sú að ýta undir kjaramála-
umræðuna en við teljum mikilvægt
að reynt sé að lýsa hana upp ffá sem
flestum sviðum.
Eg held að það sé alveg óhætt að
segja að við höfúm látið gott af okkur
leiða. Það finnst mér fyrir öllu. Og
ekki get ég sagt annað en að ég hafi
kunnað mjög vel við mig í starfi inn-
an þingflokksins þetta rúma ár sem
liðið er ffá síðustu þingkosningum.
Og varðandi þessa gagnrýni sem
þú nefndir þá kemur hún mér sannast
sagna mjög spánskt fyrir sjónir. Mér
hefur fundist þingflokkurinn vera
mjög kröftugur og samstæður. Stöku
sinnum hafa menn farið sínar eigin
leiðir. Varðandi einstaklingsbundna
afstöðu til mála í einstökum málurn
þá hefur mér fundist það styrkleika-
merki þegar einstakir þingmenn hafa
svigrúm til að fara sínu fram, sætti
þeir sig ekki við stefhumótun þing-
flokksins. Þannig hefur þetta verið
hjá okkur og finnst mér gott eitt um
það að segja svo ffemi sem menn
berjast fyrir sinni sannfæringu heið-
arlega og gera það ekki á kostnað
annarra með ódýru lýðskrumi.
Óháðum líður bærilega
innanbúðar en...
Hvað með óháða? Hafa þeir
eitthvað komið að málum í vetur?
Allstór hópur sem kom að ffamboð-
inu í síðustu kosningum hefur hist
reglulega og unnið gott starf. Við
skulum ekki gleyma því að nálægt
þriðjungur af listanum í Reykjavík
kom úr þessuni röðum. En þótt við
höfum haldið hópinn og rætt rnálin
þá erum við staðráðin í því að ná því
marlti sem við lýsmm yfir fyrir kosn-
ingamar að vinna að sameiginlegum
markmiðum og reyna að láta gott af
okkur leiða. Og það hefur sameinast
á réttum forsendum - enda er niður-
staðan sú að okkur líður bærilega í
þessari sameiginlegu baráttu okkar
allra sem fórurn ffarn undir merkjmn
G-listans fyrir rúmu ári.
Hitt er svo annað mál að engum
getur liðið vel undir þeirri hörmu-
Iegu landsstjórn sem við búurn við.
Þeir fóm í fríið eftir að keyra arð-
greiðsluskattalækkunina í gegn að
ógleymdum Pósti og síma. Eg óttast
að það fyrirtæki verði innan tíðar
orðið að konfektmola, stómm og
gómsætum, á veisluborði Kolkrabb-
ans.
Hjörleifur Guttormsson:
Vörumst andvara-
leysi í Evrópumálum
Við erum minnt á samninginn um
Evrópskt efiiahagssvæði nær dag-
lega, enda fléttast ákvæði hans inn
í króka og kima íslenskrar löggjaf-
ar. Tilskipanir Evrópusambands-
ins halda áfram að berast ffá
Brussel og Alþingi á þann kost ein-
an að breyta lögum til samræmis
eða hafiia þeim. Síðari kosturinn
kallar yfir okkur refsiaðgerðir sam-
kvæmt ákvæðum samningsins,
málaferli og hótanir.
Meirihlutinn af tilskipunum ESB
er á sviði matvæla, eiturefna og
hættulegra efha en þau svið falla und-
ir umhverfisráðuneytið og Hollusm-
vemd ríkisins. Þannig er að þeirri
stoínun búið að víðsfjarri er að hún
nái að vinna úr þeim tilsltipimum sem
til hennar berast, bæði til aðlögunar
og þýðingar á íslenskt mál. Þörf er á
að tvöfalda starfslið hjá stofhuninni
og helst þrefalda til að unnt sé að
sinna lögboðnum skyldum sómasam-
lega. Nú em þar 33 stöðugildi, þ\Tffi
að lágmarki að fjölga í 63 og óskir em
um 85 stöðugildi samtals. Við þessu
skellir umhverfisráðherra og ríltis-
stjóm skollaeyrum.
Þeir sem bundu okkur við EES
vilja ekki horfast í augu við afleiðing-
ar samningsins. Tvennt mun gerast:
Viðvaranir og hótanir halda áfram að
berast ffá Bmssel og kastað verður
höndum að úrvinnslu hér heima,
jafhvel hætt að þýða tilsldpanir á ís-
lenskt mál! Nú em þrjár mjög um-
deildar tilskipanir ESB til umfjöllunar
hjá EFTA-ríkjunum, allar af mat-
vælasviði. Þær varða íblöndun viðbót-
arefha og sætuefha í matvæli (94/35/
EC, 94/36/EC og 95/2 EC) og em
m.a. mjög umdeildar á öðrum Norð-
urlöndum. Mildu varðar fyrir heil-
brigði og neytendavemd að rétt sé við
bmgðist, en Iykilstofnuninni sem á að
sinna málinu, Hollustuvemd, er hald-
ið í fjársvelti.
Schengen-samstarf dýru
verði keypt
Þann 1. maí sl. gerðist Island
„áheymaraðili" að svonefhdum
Schengen-samningi, sem meirihluti
ESB-ríkja hefur gert með sér til að af-
nema hjá sér innra landamæraeftirlit
og vegabréfaskoðun. Á móti keniur
mjög hert eftirlit á ytri landmæmm
með tölvuvæddum eftirhtskerfum og
skráningu einstaklinga sem þykja tor-
tryggilegir og hugsanlega hættulegir
„öryggi ríltisins“. Um 2 milljónir
manna em nú þegar komnar á skrá
hjá núðtölvu upplýsingakerfis Schen-
gen, sem staðsett er í Strassburg.
Hafhar eru samningaviðræður um
fulla aðild Islands og Noregs að
Schengensamrúngum og á að ljúka
þeim fyrir næsm áramót en ffam-
kvæmd hæfist um mitt ár 1998. ísland
verður þar sett í svipaða stöðu og inn-
an EES, að taka við ákvörðunum
Hjörleifur Guttormsson
Schengen-ríkjanna eða detta út úr
samstarfinu ella. Þá þurfa Islendingar
að taka að sér ytra landamæraeftirlit
fyrir Evrópusambandið og ráðast í
kostnaðarsamar ffamkvæmdir í flug-
stöðinni á Keflavíkurflugvelh. Tölur
em mjög á reiki um kostnað við þær
ffamkvæmdir eða á bihnu 150-1000
milljónir króna! Árlegur rekstrar-
kostnaður er lauslega metinn á 40 - 60
núlljónir króna. Það er þanrúg dýra
verði keypt að losna við að sýna vega-
bréf á landamærum. Sltilrflti sem
rnenn þurfa hvort eð er að bera með
sér.
Þá er mikil hætta talin á að afiiám
vegabréfaskoðunar leiði af sér að erf-
iðara verði að koma í veg fyrir smygl
fíkrúefha inn í landið eins og reynsla
er þegar af innan Evrópusambands-
ins.
Framsókn útilokar ekki
ESB-aðild
Stærsta pólitíska breytingin sem
orðið hefhr hérlendis í viðhorfum til
aðildar Islands að Evrópusambandinu
er stefnubreyting Framsóknarflokks-
ins. Núverandi formaður flokksins er
stöðugt að lýsa aðdáun sinrú á Evr-
ópusambandinu og sem utanríltisráð-
herra vinnur hann að því að tengja Is-
land fastar við það. Þannig hefur ís-
land gerst aðili að mörgum yfirlýsing-
tun ESB um utanríkismál á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna en að sama
skapi hefur fækkað sameiginlegum
ræðum og yfirlýsingum Norðurlanda
á þeim vettvangi.
Alvarlegast er þó að utanríltisráð-
herra útilokar eklti aðild Islands að
Evrópusambandinu og er þannig far-
inn að nálgast afstöðu Alþýðuflokks-
ins í þessu örlagaríka máh.
Oll þessi þróun þarf að verða and-
stæðingum ESB-aðildar hvatning til
að halda vöku sinni. Það sem máh
sltiptir er að upplýsa almenning um
grundvöll ESB og líklegar afleiðingar
þess fyrir Island að ganga í samband-
ið.
Tvísýnn leikur með
erfðaefhi og kynfrumur
Með vísindarannsóknum era
stöðugt að opnast nýir heimar.
Einn þeirra varðar erfðaefhi lífvera
að manninum meðtölduni. Erfða-
breytdngar á Iífverum hafa verið
stundaðar í um aldarfjórðung
undir heitinu líftækni eða erfða-
tækni. Þær haldast í hendur við sí-
aukna þekkingu á erfðavísuxn og
era orðnar að iðnaði sem veltir
ótrúlegum upphæðum. Bandarík-
in hafa verið leiðandi á þessu sviði
en nú er fengist við líftækni mjög
víða, m.a. hér á landi. Þekktust er
sú starfsemi sem tengist hitakær-
um örverum og fratn hefur farið á
Iðntæknistofhun, en einnig er
unnið með erfðabreyttar örverar
og í rannsóknum á Lífftæðistofn-
un Háskóla Islands og á Tilrauna-
stöðinni á Keldum.
Fyrsta íslenska löggjöfin
Ávorþinginu 1995 lagði umhverf-
isráðherra ffarn frumvarp um erfða-
breyttar lífvemr með ósk um að það
yrði lögfest á því stutta þingi. Um-
hverfisnefnd hóf vinnu að málinu en
varð fljótlega ljóst að mun lengri tíma
þyrfti til umfjöllunar um máhð.
Framvarpið kom svo óbreytt fram
snemma á haustþingi og varð aðal-
viðfangsefni nefhdarinnar frant til
loka febrúarmánaðar 1996.
Fmmvarp ráðherrans byggði á
lagagranni Evrópusambandsins sem
fyrir liggur í tveimur tilskipunum frá
árinu 1990. Höfðu nefndir unnið að
frumvarpsgerð á grundvelli þessara
tilskipana í tíð fyrri rfldsstjórnar.
Strax og máhð kom fram í fyrravor
vakti ég athygli á að hér væri ffam
konúð eitthvert allra stærsta mál sem
komið hefur fyrir Alþingi og því væri
brýnt að vanda meðferð þess. Sér-
staklega skorti á það í ffumvarpinu að
teltið væri á siðferðilegum álitaefnum
og beinlírús teltið ffam að þau hefðu
verið sett til hliðar við undirbúrúng
málsins.
Er skemmst ffá því að segja að inn-
an umhverfisnefndar tókst um það
góð samstaða að ráða bót á þessu og
fleiri annmörkum ffumvarpsins.
Horft var m.a. til hliðstæðrar löggjaf-
ar á öðrum Norðurlöndum sem flest
hafa valið þann kost að gera siðffæði-
viðhorfum hátt undir höfði við mat
og leyfisveitingar á sviði fíftækni. í
markmiðsgrein nýrra laga stendur:
„Markmið laga þessara er að
vemda náttúm landsins, vistkerfi,
plönmr og heilsu manna og dýra
gegn skaðlegum og óæskilegum á-
hrifum erfðabreyttra lífrera. Tryggja
skal að ffamleiðsla og notkun erfða-
breyttra lífvera fari ffam á siðferði-
lega og samfélagslega ábyrgan hátt í
samræmi við gmndvallarregluna urn
sjálfbæra þróun.“
Rannsóknir, slepping og
markaðssetning
Starfsemi með erfðabreyttar fíf-
vemr má skipta í þrennt: Afmarkaða
notkun á rannsóknastofum, slepp-
ingu eða dreifingu út í umhverfið og
inarkaðssetningu erfðabreyttra líf-
vera eða vöm sem inniheldur þær.
Samkvæmt lögunum er Hollustu-
vemd ríkisins falin yfiramsjón með
ffamkvæmd laganna, þar á meðal
leyfisveitingum. Hins vegar gera lög-
in ráð fyrir aðkomu ýmissa að málinu
og að sérstök m'u manna ráðgjafa-
nefnd fjalli um hvaðeina sem lýtur að
þessu sviði. Við skipan í nefndina
verði m.a. höfð í huga tengsl við sér-
ffæðistofharúr í náttúmffæði og sið-
ffæði. Við leyfisveitingar verði einrúg
fjallað um siðferðileg álitaefni.
Vinna að þessari lagasetningu get-
ur um margt talist til fyrimiyndar.
Þingnefndin tók þann tíma sem
þurfti til að fullvinna og ná saman um
málið og góður tími gafst: til umræðu
um það.
Að vísu var Eftirlitsstofhun EFTA
farin að reka fast á eftir vegna forms-
atriða EES-samningsins, en það var
ekki látið tmfla störf nefhdarinnar. I
þingsölum fékk málið eðlilega um-
fjöllun og full samstaða ríkti um af-
greiðslu þess.
Ný lög um tæknifrjóvganir
Aniað slcylt mál var ffumvarp um
tæknifrjóvgun, sem flutt var af dóms-
málaráðherra og vísað var til allsherj-
amefhdar. Með því em lögfestar
reglur um tækniffjóvgun, það er
getnað sem verður í ffamhaldi af
tæknisæðingu eða glasaffjóvgun. Það
sem tengir ffumvarp þetta við erfða-
breytingar em vissar heinúldir og á-
litaefiii um rannsóknir á kynffumum
og fósturvísum. Nefndin varð sam-
mála urn meginefhi ffumvarpsins og
stóð saman að flestum breytingatil-
lögum við það. Hins vegar greindi
nefhdarmenn á um hvort tryggja ætti
rétt bams til að fa vitneskju um upp-
runa sinn, ef um gjafakynffumur er
að ræða. Meginniðurstaðan um þetta
efhi varð sú, að ósld sá eftir nafhleynd
sem gefur kynffumu til tækniffjóvg-
unar er skylt að tryggja að nafnlcynd
verði virt og má þá hvorki veita par-
inu eða barninu upplýsingar urn
gjafann.
Sá er þetta ritar flutti um það til-
lögu að eingöngu verði heimiluð
tækniffjóvgun fyrir fólk í hjúskap eða
óvígðri sambúð og með kynffumum
hlutaðeigandi einstaklinga. Með því
yrði konúst hjá þeim flóknu siðferði-
legu, félagslegu og lögffæðilegu
vandamálum sem leiða af notkun
gjafakynffuma, þar á meðal spum-
ingunni urn nafnleynd. Fáir urðu til
að styðja þetta sjónarmið á Alþingi,
en stuðningur við það hafði hins veg-
ar koniið frá ýmsum umsagnaraðil-
um um frumvarpið.
Að tillögu þessari felldri flutti ég
aðra tillögu sem gerði ráð fyrir að
þess skuli gætt við tækniffjóvganir að
bam geti við 18 ára aldur fengið að-
gang að upplýsingum um erfðafræði-
legt foreldri sitt. Einnig þessi tillaga
hlaut ekki nægan smðning.
Hins vegar samþykkt undir lok
umfjöllunar um málið tillaga ffá alls-
herjamefnd þess efnis, að þriggja
manna nefhd sérffæðinga á sviði
Iækrúsffæði, Iögffæði og siðffæði
fylgist með ffamkvæmd laganna og
vinni að endurskoðun þeirra. Nefiid
þessi skal Ijúka störfum fyrir mitt ár
1998. Þanrúg má segja að gagnrýninn
núnnihluti hafi haft nokkur áhrif á
lokagerð laganna.
Hjörleifur Guttormsson