Vikublaðið - 14.06.1996, Page 12
Náum lífskjörum
Dana á þremur til fimm
Tímakaup í iðnaði í ís-
lenskum krónum
Raðað eftir upphæð tímakaups
Ætli nokkur mál séu fremur rædd manna á meðal á íslandi
en munurinn á lífskjörum hér og þar, til dæmis hér annars
vegar og í Danmörku hins vegar? Það er líka sterk samstaða
um það á Islandi að lífskjörin hér og í grannlöndum okkar
þurfi helst að vera áþekk. Annars flýr fólláð land unnvörpum.
Miðstjómarfundur Alþýðubandalagsins ákvað í vetur að
knýja á um þennan samanburð. Jafnframt ákvað miðstjómin
að leggja áherslu á tvö mikilvæg mál til þess að minnka h'fs-
kjaramuninn, annars vegar á breytdngar á Lánasjóði íslenskra
námsmanna og hins vegar á að flutt yrði frumvarp um
áhættulánasjóð. Hvorttveggja var gert því áhættulánasjóður
og áhersla á menntun em tvær meginforsendur þess að unnt
sé að bæta hér h'fskjörin á komandi árum með skipulegum
hætti. Þá óskaði þingflokkurinn eftir skýrslu um samanburð
á lífskjörum í Danmörku og á Islandi. Sú skýrsla er ýmist
kölluð skýrsla Margrétar eða skýrsla Davíðs; það er ekki
aðalatriðið heldur hitt að formaður Alþýðubandalagsins
hafði frumkvæði að skýrslunni, skýrslan kom og hún er
barmafull af upplýsingum. Hvert orð í skýrslunni er hvatn-
ing til dáða og hún sýnir að það er raunsætt að setja sér það
markmið að lífskjörin hér á landi verði í heild ekla lakari en í
Danmörku að þremur til fimm ámm liðnum. An þess að
auka atvinnuleysið. Það er mikilvægt sldlyrði.
Hér verða svörin rakin
lauslega.
1. Dagvinnulaun?
gcngi gj.miöla
1 Kanada • 824 1.017
2 Danmörk 1.108 999
3 Bandaríkin 796 970
4 Noregur 979 969
5 Þýskaland 974 927
6 Belgía 755 849
7 Sviss 1.002 842
8 Holland 771 820
9 Bretland 629 796
10 írland 612 765
11 Spánn 565 753
12 Finnland 634 728
13 Austurríld 691 705
14 ítah'a 552 690
15 Svíþjóð 715 688
16 Frakkland 599 630
17 Japan 762 564
18 Island 562 562
19 Grikkland 233 353
20 Portúgal 190 323
Heimild: Wages and total labour costs for
workers, SAF 1995
Verðlag og magn einkaneyslu árið 1993
Vísitala ísland = 100
Tímakaup í iðnaði 1993,
sem er viðmiðunarárið í
samanburðinum, var lágt
eða 562 krónur á tímann.
Jafnvirðisgildi sama kaups í
Danmörku var þá 999 ísl.
krónur eða 7% hærra en hér
á landi. Taflanjl] sýnir
glöggt þennan mun. Tafla
[2] sýnir aftur á mótd mun-
inn á mánaðarlaunum og
skötmm verkafólks; þar
kemur ffarn að laun verka-
fólks í iðnaði vom 98.956 kr.
í Danmörku en 88.670 kr.
og em skattar í dæminu
miðaðir við einhleypa. Mun-
urinn eftir skatt er þá liðlega
11% Dönum í vil.
TAFLA3
Matvömr
Oáfengar drykkjarvömr
Afengar drykkjarvörar
Tóbak
Föt og skófatnaður
Húsaleiga
Eldsneytd og orka
Húsgögn og heimilisbúnaður
Heilsugæsla
Samgöngur og fjarskipti
þ.a. einkafarartæld
rekstur farartækja
samgönguþjónusta
fjarsldpti
Tómstundaiðkun og menntun
Veitdngastaðir, kaffihús og hótel
Einkaneysla alls
Verðlag Danmörk Magn á mann Útgj.á mann
91,7 85,8 78,2
92,5 35,1 32,7
44,4 224,0 99,5
118,2 122,9 145,5
83,0 80,7 66,8
130,1 113,7 147,0
281,4 72,5 204,7
99,1 77,9 77,8
136,3 84,2 110,5
123,8 83,1 104,3
146,0 60,6 87,2
127,6 72,3 92,5
96,7 113,7 109,3
142,3 180,9 258,2
93,4 107,6 100,1
91,2 89,3 81,9
109,2 80,7 98,3
Mánaðarlaun og skattar verkafólks í
iðnaði í OECD ríkum 1994
Skattar miðast við einhleypa
TAFLA2
Mán.laun Laun eftir skatt Tekjusk. Tr.gj. launþ.
1 Sviss 194.790 153.111 11,1 10,3
2 Bandaríldn 183.682 136.109 18,2 7,7
3 Holland 182.974 107.334 7,8 33,5
4 Kanada 181.409 132.629 21,5 5,4
5 Þýskaland 181.388 112.021 18,8 19,4
6 Danmörk 180.644 98.956 38,3 6,9
7 Astralía 174.673 133.668 22,1 1,4
8 Lúxemborg 173.964 129.815 12,9 12,5
9 Belgía 161.994 101.601 24,2 13,1
10 Bretland 158.408 116.491 18,1 8,4
11 Japan 157.566 132.903 8,7 7,0
12 Noregur 155.552 110.772 21,0 7,8
13 Irland 148.550 102.689 23,1 7,7
14 Nýja-Sjáland 148.206 112.211 24,3
15 Ítalía 141.519 103.692 16,7 10,0
16 Austurríld 140.958 104.983 7,5 18,1
17 Finnland 138.867 87.266 28,5 8,6
18 Svíþjóð 129.507 89.617 28,8 1,97
19 Frakkland 122.553 89.006 8,7 18,6
20 Spánn 112.428 90.543 12,9 6,6
21 Island 111.874 88.670 20,5 0,3
22 Tyrkland 105.383 72.538 26 5,1
23 Portúgal 70.735 57.831 7,2 11,0
24 Mexíkó 69.612 61.101 7,1 5,1
Heimild: The-Tax Benefit Position of Production Workers 1991-1994, Paris 1995
Vikulegur vinnutími eftir atvinnugreinum
TAFLA -i BMl Danmörk ísland Mismunur
Landbúnaður 42,7 55,7 13,0
Iðnaður 38,3 48,5 10,2
Veitur 37,2 49,5 12,3
Mannvirkjagerð 38,3 49,1 10,8
Verslun og viðgerðaþjónusta . 39,4 48,6 9,2
Hótel- og veitingahúsarekstur 38,8 51,0 12,2
Samgöngur og flutningar 40,4 52,3 11,9
Fjármálaþjónusta og tryggingar 38,8 43,4 4,6
Fasteignarekstur og þjónusta 38,7 48,0 9,3
Opinber stjómsýsla 38,3 52,7 14,4
Önnur þjónusta 38,4 44,9 6,5
Alls Heimild: Eurostat og Hagstofa Islands 38,8 49,9 1U
2. Framfærslan?
Næsta spuming var hvað kostar framfærslan eftir mismunandi fjölskyltlu-
stærðum. Þar kom margt fróðlegt ffarn. Þar segir að einkaneyslan sé um 1,7%
minni/ódýrari í Danmörku en hér. Þar liggur munurinn í eftirfarandi vöra-
flokkum aðallega og em tölumar reiknaðar sem hlutfall af sama kosmaði á Is-
landi. Þannigkosta matvömr á mann 78,2% af því í Danmörku sem þær kosta
Islandi. Onnur dæmi:
Afengar drykkjarvörur kosta 32,7% af því í Danmörku sem þær kosta á Is-
landi, föt kosta 66,8%, húsgögn og heimilisbúnaður 77,8% og svo ffamvegis
eins og sést á töflu [3]. Það er hins vegar athyglisvert að orkukosmaður er
meira en tvisvar sinnum hærri í Danmörku en hér á landi þrátt fýrir milað
meiri orkunotkun hér og fjarsldpti em um 150 sinnum dýrari í Danmörku
enda búið að einkavæða Póst og sima á Islandi!
3. Vmnutíminn?
Hér er það vinnutíminn sem slær öll met.. Heildarvinnutími á mann á viku
var 42,7 stundir á Islandi en 38,0 stundir í Danmörku; munurinn 11 af
hundraði. Mismunandi vinnutími efidr atvinnugreinum sést glöggt á töflu [4].
Þar sést að íslenskur karlmaður vinnrn- 52,7 klst. á viku í fullu starfi utan heim-
ilis en sá danski 39,5 klst.
4. Ráðstöfunartekjur?
I töflu 5 sjást ráðstöfunartekjur nokkurra hópa á almennum markaði árið
1994. Þar kemur ffam að Danir em alltaf hærri - nema verkffæðingar. Þeir ís-
lensku em hærri. Að vísu er munurinn á jafnvirðisgildi tekna meðal af-
greiðslufólks á kassa í Danmörku og á Islandi lítill og hið sama er að segja um
gjaldkera og bókara. Þegar kemur að byggingaverkamönnum em Danir miklu
hærri. íslensldr opinberir starfsmenn em flestir mun lægri en kollegar þeirra í
Danmörku. Danskur bréfberi er þannig um 21% hærri en sá íslenski, sjúkra-
liði 4,2% hærri, fulltrúi á skrifstofu 28,2% hærri og kennarar em með 27%
hærri laun. Hins vegar em laun danskra hjúkmnarffæðinga 6% lægri en laun
þeirra hér á landi.
Hér er ekki rúm til að rekja þessi gögn í einstökum atriðum. Þau sýna að
launin em of lág og að vinnutíminn er allt of langur. En munurinn er þó ekki
meiri en svo að það er raunsætt að setja sér það mark að ná h'fskjöram þeim
sem um er að ræða hjá launafólki í Danmörku á 3 til 5 ámm. Án aukins
atvinnuleysis.
Ráðstöfunartekjur einstakra hópa á almennum markaði 1994
í Islenskum krónum
TAFLA5
ísland Fiskv.fólk Byggv.menn Afgr.fólk á kassa Gjaldk. og bókari Verkfræðingur
Dagvinnulaun á mán. 78.698 71.804 61.669 106.350 217.235
Heildarlaun á mánuði 108.638 99.815 85.075 124.650 252.951
Ráðstöfunartekjur 81.740 77.049 69.214 90.252 155.976
Danmörk Fiskv.fólk Byggv.menn Afgr.fólk á kassa Gjaldk. og bókari V erkfræðingur
Dagvinnulaun á mán. 166.851 198.854 138.330 192.168 322.648
Heildarlaun á mánuði 175.715 213.252 139.881 193.665 327.847
Ráðstöfunartekjur 96.328 112.434 80.214 103.558 148.632
Ráðstöfunartekjur, PPP 84.558 98.697 70.413 90.905 130.471
Mismunur, % Fiskv.fólk Byggv.menn Afgr.fólk á kassa Gjaldk. og bókari Verkfræðingur
Dagvinnulaun á mán. 112,0 176,9 124,3 80,7 48,5
Heildarlaun á mánuði 61,7 113,6 64,4 55,4 29,6
Ráðstöfunartekjur 17,8 45,9 15,9 14,7 -4,7
Ráðstöfunartekjur, PPP 3,4 28,1 1,7 0,7 -16,4
a) Jákvætt formerki þýðir að fjárhæðir eru hærri í Danmörku og öfugt þegar formerkið er neikvætt.
Heimild: Danmörk: Strukturstatístík, Dansk arbejdsgiverforening, ísland: Kjararannsóknamefhd og Kjarakönnun verkfiræðinga.
TAFLA6
Skattar í Danmörku og á íslandi 1993
Skattar í hlutfalli við VLF
Beinir skattar í hlutfalli við VLF
Obeinir skattar í hlutfalli við VLF
Beinir skattar heimila, % af beinum sköttum alls
Beinir skattar fyrirtækja, % af beinum sköttum alls
Heimild: OECD Natíonal Accounts, Búskapur hins opinbera 1994-1995, apríl 1996.
Danmörk ísland
49,8% 33,2%
32,3% 14,5%
17,6% 18,7%
89,5% 83,9%
10,4% 16,1%
l