Vikublaðið - 05.07.1996, Síða 1
Félagi
ffélagi
tilsjá
bls. 2
Verkefni Ólafs
Ragnars,
verkefni
vinstrimanna
leiftari
Mannvinur í
stjórnmálum:
100 ára afmæli
Katrínar
Thoroddsen
bls. 4 - 5
Þátttökuhag-
kerfið og ný
vinstristjórn-
mál: Tony Blair
skrifar grein
í miftopnu
Sumargjöf
ríkisstjórnar-
innar: Náms-
maður kvittar
fyrir
í miftopnu
Vitringarnir þrír
bls. 11
- Sjá kosningaúrslit
bls. 7, leiðara bls. 2 og
kosningabaráttuna í máli
og myndum bls. 8-9
... '
Guðrún Helgadóttir, vara-
þingmaður Alþýðubanda-
lags
Má vera að Sjálf-
stæðisílokkurinn
hafi veikt sjálfan sig
„Eg held ekki að kjörið í sjálfu sér muni
hafa pólitísk áhrif, öðru vísi en þau að auð-
vitað munar mikið um Olaf Ragnar Gríms-
son alls staðar. Hann er fyrirferðarmikill
maður. En fólk kýs allt öðruvísi í forseta-
kosningum en í öðrum kosningum. Oll
flokksbönd riðlast," segir Guðrún Helga-
dóttir, varaþingmaður Alþýðubandalagsins,
í samtali við Vikublaðið um möguleg póli-
tísk áhrif þess að Ólafur Ragnar Grímsson
var kjörinn forseti Islands.
„Þetta breytir þó ekki hinu að það má vera
að Sjálfstæðisflokkurinn hafi veikt sjálfan sig
með ýmsu því sem hann gerði og sagði fyrir
og eftir kosningarnar. Það er síðan misskiln-
ingur að kjör Ólafs sé merki um breytingar í
íslenskum stjórnmálum almennt. Félags-
hyggjufólk var áður búið að komast að því
að allt er hægt, ekki síst í borgarstjórnar-
kosningunum síðast. Það þarf ekki forseta-
kosningar til svo að félagshyggjufólk viti
þetta. Eg sé því ekld neinar vísbendingar út
úr þessum kosningum aðrar en þær að þjóð-
in vill fá að velja sjálf hvem hún vill sem for-
seta,“ segir Guðrún.
Finnur Ingólfsson, við-
skipta- og iðnaðarráðherra
Engin pólitísk skila-
boo í sigri Ólafs
„I sigri Ólafs Ragnars felast nákvæmlega
engin pólitísk sldlaboð. Þá ályktun má
meðal annars draga af skoðanakönnum, því
á sama tíma og Ólafúr Ragnar fékk yfir 40%
fylgi þá kom fram að fylgi stjórnmálaflokka
til vinstri fengu sömu eða lakari útkomu en
áður. Staða þeirra flokka sem mest tala um
samstarf er með öðmm orðum lakari en ver-
ið hefur,“ segir Finnur Ingólfsson ráðherra
úr röðum Framsóknarflokksins í samtali við
Vikublaðið, aðspurður um hugsanleg póli-
tísk áhrif þess að Ólafur Ragnar Grímsson,
fyrram formaður Alþýðubandalagsins, hafi
verið kjörinn forseti lýðveldisins.
„Það er því útlokað að_ lesa einhver póh-
tísk sldlaboð út úr kjöri Olafs Ragnars. Það
sigraði enginn stjómmálaflokkur og enginn
þeirra varð fyrir áfalli. Það sýndi sig í fylgi
einstakra ffambjóðenda að engin flokks-
bönd héldu né heldur fjölskyldubönd. Fólk
mótaði sína afstöðu fyrst og ffemst eftir því
hvaða fólk var í ffamboði. Hitt era ótvírætt
merkileg tíðindi að einstaklingur sem gegnt
hefur trúnaðar- og ábyrgðarstörfum í
stjómmálum skuli hafa verið kjörinn og
fengið þetta mikla fýlgi. Burtséð ffá fýlgi As-
geirs Ásgeirssonar á sínum tíma þá hafa
menn talið að þjóðin vildi ekki fá stjóm-
málamann í þetta embætti,“ segir Finnur.
Sjá einnig bls. 5.
Ólafur Ragnar Grímsson, fýrrum
formaður Alþýðubandalagsins,
var 29. júní síðastliðinn kjörinn
forseti Islands með yfirgnæfandi
atkvæðamun ffamyfir keppinauta
sína.
Þúsundir Islendinga hylltu Ólaf
Ragnar og Guðrúnu Katrínu Þor-
bergsdóttur konu hans við heimili
þeirra daginn eftir kjörið í bh'ðskap-
arveðri. Athöfhinni stýrði Ami
Gunnarsson fýrram þingmaður Al-
þýðuflokksins.
Ólafúr Ragnar er doktor í stjóm-
málaffæðum. Hann var lengi lektor
og prófessor við Háskóla Islands.
Hann kom inn á þing sem varaþing-
maður 1974-1978, envarð þingmað-
ur ffá 1978 dl 1987 ogafturffá 1991.
Hann var fjármálaráðherra 1988 til
1991 og formaður Alþýðubandalags-
ins 1987 til 1995rMeðáT"ánnárfá'
trúnaðarstarfa er formennska fýrir
alþjóðlegu þingmannasamtökin
Parliamentarians for Global Action
ffá 1984.
Ólafur Ragnar tekur við embætti
1. ágúst næstkomandi og flyst fjöl-
skylda hans þá til Bessastaða. Á næst-
unni mun skrifstofa forseta íslands
flytjast úr Stjórnarráðshúsinu að Sól-
eyjargötu 1. Davíð Oddsson forsæt-
isráðherra greindi ffá kaupum ríkis-
sjóðs á fasteign þessari daginn eftir
forsetakjör. Til kaupanna er nýtt
heimild í fjárlögum um kaup á hús-
næði undir „aðalskrifstofúr ráðu-
neytanna.”
\V\RE mH7
m 5522