Vikublaðið - 05.07.1996, Blaðsíða 3
VIKUBLADIÐ 5.JULI 1996
Þriðja sfðan
ANDSKOTAR...
„Með samstöðu tókst verkalýðshreyíingunni og
stuðningsmönnum hennar, innan Alþingis sem
utan, að hrinda alvarlegustu atlögun-
um. I ljós kom að fyrirhugaðar laga-
breytingar voru ekki aðeins árás á rétt-
indi launafólks og samtök þess heldur
brutu þær í bága við alþjóðasamninga.
Lagafrumvarpið í heild var illa unnið og vanhugsað
af hálfu stjómvalda. [...] Stjómvöld em að auka miðstýringu og minnka áhrif einstakling-
anna á eigin mál. Hvers vegna? Ottast stjómvöld réttmætar kröfur Iaunafólks um bætt
kjör? Þótt Alþingi hafi nú lögfest leifamar af fmmvarpi ríkisstjómarinnar er málinu ekki
lokið af hálfú launafólks.“ Vinnan, fréttablað ASÍ
f bakspeglinum
„Það var aðeins einn maður
sem var aktífúr í þessu, en það
var Björgólfur Guðmunds-
son, og það var alveg sama
hvaða rök við Páll Bragi
[Kristjónsson] komum með,
við vorum skotnir í kaf af
Björgólfi. Þetta varð síðan
þannig, að sú áædun sem gerð
var hljóðaði upp á svipaða
fjárhæð og bráðabirgðaupp-
gjörið þ.e. kr. 55 milljónir.
Við Páll Bragi vomm báðir á
Íieirri skoðun að þetta væri of
ágt metið.“
- Úr skýrslu Þórðar H. Hilmars-
sonar í Hafskipsmálinu 1986.
Útvegsbankanum var sýnt upp-
gjör Hafskips 1984 meö tapi
upp á 55 milljónir eða um 200
milljónir á núvirði, en raunveru-
legt tap var á bilinu 400 til 450
milljónir króna á núvirði.
Úr alfaraleið
Til þess er plottað
„Þeir semmuna ASI-þingin
í áratugi minnast þess kannski
að svó langt gekk að stjóm-
málaflokkamir höfðu sína er-
indreka á hótelherbergjum á
þingstað þegar mildð þótti við
liggja. Höfðu þeir þá það
hlutverk, hver um sig, að
fylgja því fast eftir og vera til
ráðlegginga . og samráðs um
að þeúra fylgismenn yrðu
kjömir í áhrifastöður og ítök
yrðu sem mest í stjóm sam-
takanna - þá á kostnað póli-
tískra andstæðinga. En þetta
er löngu liðin tíð og leiddi að
lokum til þess að í stað þessara
vinnubragða og tilheyrandi á-
taka komust menn að þeirri
niðurstöðu að réttara væri að
hafa þama jafnvægi - eins
konar kvóta. En menn hafa
líka séð að skynsamlegra er að
hafa jafnvægi á fleiri sviðum.
[...] Málamiðlvmum um póli-
tískar skoðanir; um búsetu
þess fólks sem kjörið er í
mestu áhrifastöðurnar; um
það frá hvaða landssambönd-
um fulltrúar í æðstu stjóm
koma; um eitthvert ásættan-
legt jafnvægi milli kynja. Um
þetta snýst plottið.“
Jón Karlsspn þingforseti nýaf-
staðins ASÍ-þings í Vinnunni
Nesjavallavirkjun og auk-
inn ójöfnuður
„Reykjavíkurborg knýr nú
um að fá að virkja til raforku-
framleiðslu á Nesjavöllum.
Stjórnarformaður veitustofn-
unar borgarinnar, framsókn-
armaðurinn Alfreð Þorsteins-
son, hefur beitt sér fyrir því að
Reykjavík hefji undirbúning
að framkvæmdum við þessa
gufuaflsvirkjun með það að
markmiði að borgin eigi hana
Vikublaðstölur
Fyrir 80 árum, 1916, fór
greiðsla um hvort taka
skyldi upp þegnskyldu-
vinnu hér á landi (Þctta er
sama árið og Alþýðuflokk-
urinn, Alþvðusatnbandið
og Framsóknarflokkurinn
urðu til). Ekki var kosn-
ingarétturinn viðamikill,
en gild atkvæði voru
12.329. Þau féllu á þann
veg að 1.016 vildu þegn-
skylduvinnu eða 8,2% en
11.313 höfnuðu tiliögunni
eða 91,8%. Mannfjöídi á
Islandi 1. deseraber 1916
var 89.819.
Þú [Hallgrímur Jón-
asson forstjóri Iðn-
tæknistofiiunar]
virðist halda að
Orkustofiiun vei*ji á
þriðja hundrað millj-
ónum króna af ríkis-
fé árlega í einhvers-
konar óskilgreindan
„rekstur“, í stað skil-
greindra verkefna.
Hvarflar það virki-
lega að þér að yfir-
rnenn stofininarinn-
ar í iðnaðarráðu-
neytinu myndu líða
henni slíkt þó ekki
kæmi nú annað til?
Þetta lýsir furðulegri
vanþekkingu og
raunar barnaskap.
Sannleikurinn er sá
að Orkustofnun
stendur i fremstu
röð meðal ríkis-
stofnanaí verkefiia-
hundinni stjórnun
og ráðstöfun fjár-
imiua. Kostnaður
hvers verkefnis er
gerður upp sérstak-
lega og er kostaður
við húsnæði og
skrifstofuþjónustu
þar að fúlíu talinn
með.
Jakob Björnsson
orkumálastjóri i
Púlsinum, frétta-
blaði Iðntæknistofn-
Nesjavöllum. [..,] Við þe
form er margt að athuga.
Reykjavík sem á meira en
40% eignarhlut í Landsvirkj-
un hyggst fara framhjá því
fyrirtæki og sniðganga þannig
lögboðna verðlagningastefnu
þess. Sú stefna hefur verið
homsteinn þess árangurs sem
náðst hefur í jöfnun raforku-
verðs frá því um 1980.“
Hjörleifur Guttormsson í Austur-
landi, Neskaupstað
íslenskan í hættu - en ekki
bráðri hættu
„Auðvitað er [íslenskan]
alltaf í hættu en hún er ekki
bráðri hættu. [...] Þegar keyrt
er milli Akureyrar og Reylqa-
víkur er alltaf viss hætta á að
keyra út af. Það þýðir þó ekki
að í hvert sinn sem þessi leið
sé farin keyri menn út af.“
Kristján Árnason formaður is-
lenskrar málnefndar i Degi, Ak-
ureyri
Fiskur út, atvinnuleysi inn
„1200 toim flutt óunnin frá
Eyjum í júní. Á sama tíma eru
50 - 60 manns á atvinnuleysis-
skrá.“
Fimmdálkafyrirsögn á forsíðu
Frétta, Vestmannaeyjum
u
Umræða að utan
Samkvæmt skýrslu leyni-
þjónustunefadar þings-
ins eru starfsmenn að-
hundruð atvik (a.m.L 100
þúsund á ári) á erlendri
grund sem brjóta lög
viðkomandi ríkja og gætu
hvorttveggja valdið
Bandaríkjunum álits-
hnekki og stofaað velferð
erlendra samstarfsmanna
leyniþjónustunnar í
hættu. Ædar CIA þá að
draga úr starfsemi sirtni á
erlendri grund? Varla.
Nefadin leggur til að að-
gerðardeildin haldi er-
lendri starfsemi óbreyttri.
The Nation, Bandaríkjunum
P ó I ití skt I e s m á I
Prospect
Júh' 1996
Efnahagsleg nauðsyn heldur
latmunum okkar niðri, væru
þau hærri myndi íslenska at-
vinnulífið ekld vera sam-
keppnisfært við údönd og þá
yrði voðinn vís. Við verðum
að lækka skatta fyrirtækjanna,
alþjóðavæðing fjármagnsins
knýr á um það og við verðum
að sætta okkur við niðurskurð
opinberrar þjónustu vegna
lægri skatttekna. Stjómmál
eru í þvingu hagfræðinnar og
þjóðrfld ofurseld lögmáltim
markaðarins.
Þetta eru sjónarmiðin sem
Vinnuveitendasambandið og
báðar rfldsstjómir Davíðs
Oddssonar hafa haldið að
okkur undanfarin ár en þau
em endurvarp hugmynda
sem era engiísaxneskar að
uppruna og hafa verið mót-
andi um skeið. Þessar hug-
myndir eiga í vök að verjast
og í nýjasta tölublaði breska
tímaritsins Prospect em tvær
greinar sem útskýra hvers
vegna og hvað muni líklegast
gerast í framhaldinu.
David Marquand ræðir
pólitískar og hagfræðilegar
forsendur fyrir frjálshyggj-
unni sem Thatcher og Reag-
an gerðu að ríkjandi hug-
myndafræði á síðasta áratug.
Kennisemingar hugmynda-
fræðinnar vom einkavæðing
og alþjóðavæðing með ó-
hindmðu flæði fjármagns og
þjónustu. Ekki eru þetta nýjar
hugmyndir. Marquand, og
raunar fleiri, benda á að á síð-
asta hluta 19. aldar vora uppi
svipuð viðhorf. Þá hét slag-
orðið frjáls verslun og átú að
bæta allra hag. Frjáls verslun
var kynnt sem efnahagsleg
nauðsyn á líkan hátt og ffjáls-
hyggjan í dag. Formælendur
hugmyndaffæðinnar sögðu
frjálsa verslun sjálfsprottíð
fyrirkomulag og vimuðu til
Adams Smith máli sínu til
stuðnings, rétt eins og ffjáls-
hyggjumenn gerðu á áttunda
og níunda áramgnum. En
þannig gerðust kaupin ekki á
eyrinni. Frjáls verslun varð að
veraleika undir lok síðusm
aldar vegna þess að öflugt
ríkisvald, breska heimsveldið,
gerði hana að forgangsverk-
efai enda var ffjáls alþjóða-
verslun hagsmunamál breskra
ffamleiðenda.
Undir merkjum ffjálsrar
verslunar óx misrétti iðnaðar-
þjóðfélaga hröðum skrefum
og samkeppnin leiddi til
spennu í alþjóðasamskipmm.
Akurinn var plægður fyrir
öfgastefaur, fasisma og
kommúnisma, og tvær
heimsstyrjaldir.
Effir seinni heimsstyrjöld
varð til þjóðarsátt í flestum
þjóðríkjum Vesturlanda sem
hélt í stórum dráttum ffam á
m'unda áratuginn. John Lloyd
gerir grein fyrir bakslagi
ffjálshyggjunnar; öfgakennd-
ur popúlismi (Buchanan í
Bandaríkjunum, Le Pen í
Frakklandi) og vemdarstefna
sem bimar á þróunarríkjun-
um. Lýðræðið stendur ekki
traustum fómm og þeir
Marquand og Lloyd spá því
að valið muni standa á milli
ffjáls markaðar og ffjáls sam-
félags.
FJOLMIÐLAR
Framboð og ímynd
Forsetakosningar á íslandi em einstakar í tvennum skilningi. Langt er á
milli þeirra og vegna þess þagnarhjúps sem alla jafhan umlykur embættið
eru almenningur og fjölmiðlar óviðbúnir að ræða um inntak þess og eðli.
Þessar aðstæður em kjörlendi fyrir almannatengla og ímyndasmiði sem leika
æ stærra hlutverk í opinberri umræðu. Almannatengillinn þarf að að „lesa“ vit-
und kjósenda eins og hún er á þeim tíma sem kosningabaráttan hefst og hjálpa
frambjóðandanum að laga sig að tíðarandanum. I þingkosningum er málið
flóknara, bæði koma fleiri að og samfelldari saga liggur að baki, ffammistaða
stjómar/stjómarandstöðu o.s. frv.
Bakgrunnur þessara kosninga var staða Islands gagnvart umheiminum. I
sjálfu sér þarf það ekki að koma á óvart. Við erum sérstaklega viðkvæm fyrir á-
liti útlendinga („How do you like Iceland?" em ferðamenn, þjóðhöfðingjar og
poppstjömur spurðar enn þann dag í dag) og utanríldsmál hafa orðið tilefhi til
innanlandsóeirða, sbr. herstöðvarsamningurinn og inngangan í Nató. Tengsl
við aðrar þjóðir og ríkjasamtök eru til umræðu og verða það í fyrirsjáanlegri
ffamtíð. Þjóðin er tvíátta eins og hún hefur alltaf verið gagnvart útlöndum en
þó töluvert þroskaðri en þegar hún kaus herstöðvarandstæðinginn Vigdísi
Finnbogadóttur til forseta fyrir sextán ámm.
Frambjóðendurnir og ímyndasmiðir þeirra virtust átta sig misvel á megin
þema kosningabaráttunnar. Pémr Hafstein virtist til að mynda ekki átta sig
nógu snemma á því að málsskotsrétturinn var í huga þjóðarinnar mikilvægur
öryggisventill ef ríkisstjóminni dytti einhver vitleysa í hug í samningum við er-
I
lend ríki. 1 upphafi barátm sinnar
gerði Pémr lítið úr starfi forsetans á
erlendri grund og gaf einangrunar-
hyggju sterkt undir fótinn sem er
ekki alveg í takt við þá sannfæringu
þjóðarinnar að landinu þarf að
koma á ffamfæri í tíma og ótíma í
útlöndum til að það gleymist ekld.
Framboð Guðrúnar Agnars-
dóttur keyrði mjúka línu og
passíva, þó hún væri hörð á máls-
skotsréttinum. Slagorðið fyrst
þjóðlegur, svo alþjóðlegur var
snomrt. Akkilesarhæll hennar
var að þjóðin átti bágt með að
trúa því að Guðrún sé í stakk
búin til að reka útþenslupólitík,
t.a.m. í Smugudeilunni og í markaðssókn í íjarlægum álfum.
Olafur Ragnar Grímsson og hans menn stóðu sig best í meginþema kosn-
ingabaráttunnar. Enda höfðu þeir lengstan aðdraganda. Utflutningsleið Al-
þýðubandalagsins var lögð fratn fyrir þremttr árum.