Vikublaðið


Vikublaðið - 05.07.1996, Síða 7

Vikublaðið - 05.07.1996, Síða 7
VIKUBLAÐIÐ 5.JÚLÍ 1996 7 ber skynbragð á þennan nýja veru- leika getur nýtt sér opin og vingjam- leg tengsl við hina nýju stétt mennta- manna. Menntamenn verða að gera sér grein fyrir að stjómmálamenn þurfa að beita pólitíslcri dómgreind og stjómmálamenn skyldu ekki gera ráð fyrir að menntamenn séu auð- sveipir stuðningsmenn. Ferdinand Mount, fyrrverandi ráðgjafi Margrétar Thatchers, skrif- aði í tímaritið Prospect (mars 1996) að hægri stefnan sé komin í sjálf- heldu. Kreddutrú frjálsrar markaðs- stefnu leiðir í auknum mæli til and- stæðrar niðurstöðu: miðstýring hefur aukist, fleiri þiggja velferðarbætur, rótgrónir hagsmunir aukast. Vinstri- menn til miðju hafa því tækifæri til að móta forsendur umræðunnar um nýtt tímabil í stjórnmálum sem kem- ur í kjölfar „tímabils einstaklings- hyggjunnar“ er ríkt hefur í 17 ár, en sem víkur jafhframt frá gatnla eftir- stríðsárasamkomulaginu. Þetta eru spennandi tímar á miðju vinstri vængsins. Kjósendur eru á- hugasamir; hugmyndaauðgi blómstr- ar; bækur seljast; nýjum tímaritum vex ásmegin, gömul hefja útgáfu á ný. Nýlega var haldin ráðstefna á vegum tímaritsins Renewal fyrir fólk úr heimi vísinda og fræða, úr iðnaði og frá hugmyndabönkum. I kjölfar ráð- stefnunnar eru uppi áætlanir um að koma á n.k. neti á milli fólks sem vill leggja sitt af mörkurn til að breyta stjómmálalegu umhverfi (sem finna iná hjá Nexus, Freepost SE8456, London SE18 3BR) og vil ég lýsa á- nægju minni með þetta framtak. Ein ímynd landsins hehtr gengið sér til þurrðar og verið er að móta nýja. V, ið höfum hreinsað út og úrelta hugmyndafræði, stefnu og skipulag og gert flokkinn á ný að raunhæfum valmöguleika fyrir margt hugs- andi fólk sem villkjósa trúverð- ugan valkost við íhaldsflokkinn. Útlfnur nýrrar sjálfsmyndar fyrir miðlæga vinstri stefhu eru nú óðum að skýrast. hefur fengið nýja skilgreiningu. Flún á rætur sínar að rekja til þess að fé- lagsleg þátttaka sé nauðsynleg til að samfélag geti kallast slíkt. Staðhæft er að með þátttöku komi réttindi og skyldur. I þessu felst ekki að horfið sé til baka aftur í tímann. Það merkir í raun að við þurfum ákveðið öryggi í heimi sífelldra breytinga. Frelsi plús ábyrgð er áhrifanúkil samsetrúng fyr- ir vinstri steftiu nútímans. I þriðja lagi má nefrta að almennt er viðurkennt að stjórnarstofnanir Bretlands á 19.öldinni - miðstýrðar, leynilegar og ólýðræðislegar - séu ó- fullnægjandi stjómartæki til að takast á við vandamál 21. aldarinnar. Um- bætur á sviði stjómmála em nauðsyn- legur hluti af efnahagslegum og fé- lagslegum endurbótum. I fjórða lagi hefur Bretlandi mis- tekist að finna sér hlutverk í heimin- um sem fyrrum heimsveldi vegna tví- Verkamannaflokkurinn leggur sitt af mörkunum til þessa. Við höfum hreinsað út fánýta og úrelta hug- myndafiræði, stefnu og skipulag og gert flokkinn á ný að raunhæfum val- möguleika fyrir margt hugsandi fólk sem vill kjósa trúverðugan valkost við Ihaldsflokldnn. Utlínur nýrrar sjálfs- myndar fyrir miðlæga vinstri stefnu em nú óðum að skýrast. Þessi sjálfs- mynd birtist í fjórum þáttum. I fyrsta lagi má nefha hugmyndina um þáttTökuhagkerfið. Þetta er ekki dulmál yfir innflutning á þýska efina- hagskerfinu: það byggir öllu heldur á þeirri heilbrigðu skynsemi að samfé- lag sem grundvallast á aðild allra verði sterkara en samfélag þar sem ein stétt er skilin út undan. Þetta endurspeglar nýjan hugsimarhátt varðandi hagfiræði og samfélagsauð en einnig eldri hugmyndir um rétt- indi og skyldur allra þeirra sem að auðæfasköpun standa. I öðru lagi þurfum við að móta nýja félagsskipan sem tekst á við kvíða og óöryggi fólks vegna upp- lausnar hefðbundinna gilda og stofh- ana samfélagsins og sundrungar fjöl- skyldna og santfélaga. „Ein þjóð“ ræðra tengsla sinna við önnur Evr- ópuríki. Við verðum að finna þetta hlutverk núna, með því að standa fyr- ir umbótum innan Evrópusambands- ins til að tryggja að það verði áfram afl víðsýrú, lýðræðis og auðsköpunar. Það sem tengir þessa fjóra hom- steina stefnuskrár Verkamanna- flokksins saman er trú á tengsl fólks við samfélagið sem það býr í. Eg gekk í Verkamannaflokldnn vegna sann- færingar um að einstaklingar blómstri í virku, borgaralegu samfé- lagi sem alhr eiga aðild að. Samkvæmt rúðurstöðu Verka- mannaflokksins munum við aldrei leysa vandamál okkar sem einstak- lingar (hvort sem um er að ræða ótrygga atvinnu eða ótta við glæpi) nema við leysum einnig vandamál okkar sem þjóðar: hagkerfi sem er illa í stakk búið til að standast alþjóðlega samkeppni, þjóðfélag sem er inn- byrðis skipt og stjómkerfi sem er núðstýrt og leynilegt. Frelsi, jafnrétti og bræðralag öðlast líf í frjóum átök- um. Sú staðreynd að of lengi hefur verið litið ffamhjá tveimur síðar- nefhdu hugsjónunum, felur í sér þá staðreynd að þeirri fyrstnefhdu er í auknum mæli afneitað. Við þurfum að endurmeta stöðuna. Knýjandi þörf er á áframhaldandi umræðum til að dýpka þessar hug- myndir, fi'npússa þær og styrkja. O- flokksbundið fólk hefur hér mildl- vægu hlutverki að gegna. Það getur hjálpað okkur til þess að skilja mál- efnin og þau öfl sem móta samfélagið þannig að við getum mótað ffamtíð- ina. Og það getur lagt sitt af mörkum við vinnu að stefhumótun: hún hefur kannski ekki yfir sér glæsilegt yfir- bragð hreinnar vitsmunalegrar við- leitni, en er jafh kreljandi. Þegar reynt er að færa hugmyndir í búning stefhuatriða, uppgötvast oft veikleild þeirra og jafnvel ósamræmanleiki tveggja mismunandi gilda sem þú vilt halda í heiðri. Bandaríski rithöfundurinn E.J. Dionne skrifaði í bók sinni Þeir virð- ast bara dauðir: Hvers vegna ffam- sækrú mun verða ráðandi í stjómmál- um á komandi tímum: ,„4 okkar tím- um em félagslegar breytingar tengd- ar siðferðilegum sviptingum, stór- kostleg efhahagsleg tækifæri em tengd efhahagslegu raski og álagi. Þeim svipar mest til tímabilsins 1870-1900, sem leiddi af sér ffam- faraskeið." Fólki er sjaldnast ljóst að það lifir á tímum núlalla hugmyndaffæðilegra umskipta. Þegar öllu er á bominn hvolft þá bjuggust flestir við að Ihald- ið myndi vinna árið 1945 og fáir sáu fyrir að árið 1979 myndi verða vendi- punktur. Vettvangur stjómmálahug- mynda er nú flókinn og dreifður, þannig að hemaðarleg samlíking Davids Marquands kann að virðast villandi. Hin nýju völd em stigvax- andi; menntamenn og meðlitnir Verkamannaflokksins verða ekki einu skaparar þeirra. Að segja - eins og sumir gera - að hugmyndir hægri vængsins séu enn sem komið er meira „spennandi“ en hugmyndir miðlægrar vinstristefnu, felur í sér viðurkenningu á þeirri staðreynd að þær vílcja meira ffá meginstraumnum. Þetta ávinnur þeim fyrirsagnir í fjölnúðlum - aðal- lega vegna þess að fólld finnst þessar hugmyndir undarlegar. Ég fagna þessum hlutverkaskiptum við vinstri stefhuna. I dag er áunnið traust forsenda breytinga. Traust er unnið með því að sýna ffamsýni og hæfni. Og sýna þarf fram á hæfhi jafnt í smáu sent stóm. Að setja saman heildarsýn og smáatriðin er erfiðasti en mikilvæg- asti hlutinn. Þetta er verkefhi okk- ar um þessar mundir. Úrslit forsetakjörs 1952-1996 Hér fara á efrir úrslit í þeim fimm forsetakosningum sem firam hafa farið á Islandi, þar sem þjóðkjör var um að ræða. I íyrsta sinn sem forseti var kjörinn, árið 1944, var Sveinn Bjömsson kjörinn af alþingismönmun með at- kvæðum 30 þeirra, en 5 kusu Jón Sigurðsson skrifstofu- stjóra Alþingis og 15 skiluðu auðu. 1952 GUd atkvæði (%) AJls 68.224 (100%) ÁsgeirÁsgeirsson........... 32.924(48,3%) Bjamijónsson................... 31.045 (45,5%) Gísli Sveinsson......... 4.255 ( 6,2%) 1968 AIls 102.972 (100%) Kristján Eldjám........ 67.544 (65,6%) Gunnar Thoroddsen.............. 35.428 (34,4%) 1980 AUs 129.049 (100%) Vigdís Finnbogadóttir.......... 43.611 (33,8%) Guðlaugur Þorvaldsson.. 41.700 (32,3%) Albert Guðmundsson......... 25.599(19,8%) Pétur J. Thorsteinsson..... 18.139 (14,1%) 1988 AUs 124.004 (100%) Vigdís Finnbogadóttir......... 117.292 (94,6%) Sigrún Þorsteinsdóttir.. 6.712 ( 5,4%) 1996 AUs 165.233 (100%) Ólafur Ragnar Grímsson.... 68.3 70 (41,4%) Pétur Kr. Hafstein ...... 48.863 (29,6%) Guðrún Agnarsdóttir............ 43.578 (26,4%) Ástþór Magnússon Wium... 4.422 ( 2,7%) 2,7% Guðrún Olafur Ragnar Agnarsdóttir Grímsson 26,4% 41,4% Pétur Kr. Á Hafstein A Forsetakjör 1996 effir kjördæmom V - Gild atkvæði og hlutfallstala innan svtga. * Giles Rad- ice (ritstj.) Hverju þarf að breyta, 1996, Harper Collins. Marta Kristín Hreiðarsdótt- ir þýddi Kjördsemi Reykjavík Reykjanes Vesturland Vestfirðir Norðurl.-V. Norðurl.-Fy. Ausmrland Suðurland ÓRG 24.913 (37,6) 17.330(40,4) 3.955 (46,8) 2.613 (50,4) 2.825 (46,8) 7.470(46,3) 3.818(50,2) 5.446(43,1) PKH 21.164(31,9) 13.519(31,5) 2.145 (25,4) 1.558 (32,9) 1.534(25,4) 3.874(24,0) 1.481 (19,5) 3.588(28,4) GA 18.413 (27,8) 10.827 (25,3) 2.158 (25,5) 908 (19,2) 1.523 (25,2) 4.374 (27,1) 2.113 (27,8) 3.262 (25,8) AM 1.812(2,7) 1.187(2,8) 195 (2,3) 109 (2,3) 159(2,6) 430 (2,7) 195 (2,6) 335 (2,7) L JL

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.