Vikublaðið


Vikublaðið - 05.07.1996, Síða 8

Vikublaðið - 05.07.1996, Síða 8
8 Forsetakosningar 1996 .............c?. VIKUBLAÐIÐ 5. JÚLÍ 1996 i eina þjóðina heilshugar að baki sér. Meðfylgjandi myndir voru teknar á kosn- ingaskrifstoju Ólafs, á kosningavöku á Hótel Sögu og við heimili þeirra hjóna þegar þau voru hyllt af þúsundum manna. Forsetafjölskyldan að koma á Hótel Sögu, rétt að gera sér grein fyrir því að þau eru um það bil að verða forsetafjölskylda. Á móti þeim tekur hún Brynja, sem stóð sig með prýði alla kosningabaráttuna. Hótelstjórinn Jónas Hvannberg og tók á móti verðandi forseta og fjölskyldu hans. Innifyrir biðu hundruð stuðningamanna eftir að fagna sínum manni. V- t Þær systur Dalla og Tinna voru ekki áberandi í kosningabaráttu föður síns, aðeins rétt í lokin fór þeim að bregða fyrir. Hér eru þær á kosningaskrifstofunni á j i----:-----------aci—* i:x-----1--- Mikilli spennu undanfarnar vikur og mánuði er nú smám saman að létta af þeim hjónum, enda að verða ljóst hvert stefnir. Hér ganga þau brosmild upp stigann til að heilsa stuðningsmönnum á Hótel Sögu. Olafur Ragnar Grímsson sigraði glæsilega í forsetakosningunum, sem fram fóru 29. júní s.l. Þetta var ekki bara sigur hans heldur einnig sig- ur lýðræðisins í landinu. Olafur verður verðugur fulltrúi lands og þjóðar hvar sem hann fer og frú Guðrún Katrín ekki síður. Það er trú manna að Olafi takist að sam- Kosningakaffið á Borginni tókst með afbrigðum vel. Margir listamenn komu fram þar eins og á svö mörgum fundum þeirra hjóna. Eitthvað hefur sjálfsagt skondið skeð í baráttunni. Hér er Ólafur að létta á hláturtaugum þeirra Einars Karls Haraldssonar og Gunnars Steins Pálssonar, en þeir lögðu báðir kosningabaráttu Ólafs lið. Þessi sem er þama á bakvið, skellihlæjandi er kjósandi í kosningakaffi. Ekki fer neinum sögum af þessum annars ágæta brandara. Ólafía Rafnsdóttir skrifstofustjóri kosningaskrifstofu þeirra hjóna tók sérlega vel á móti sinni konu, enda ástæða til að gleðjast yfir vel unnu Það er ekki nema von að þau Baldur og Anna fagni. Æskuvinur Baldurs Óskarssonar er orðinn forseti íslands. Það hefði honum aldrei dottið í hug. Baldur fékk líka að tjá sig í sjónvarpi en kvenréttindakona kvartaði í útvarp yfir því að Anna hefði ekki tjáð sig... skrýtið. Ólafur Ragnar og Guðrún Katrín ferðuðust vítt og breytt um landið í kosningabaráttunni og heilsuðu (bókstaflega) hundruðum manna. Þrátt fyrir þessi endalausu handtök og þéttskipaða dagskrá gáfu þau sér tíma tii að heilsa kjósanda fyrir utan Hótel Borg, þar sem kosningakaffið stóð daglangt. Texti/myndir/uppsetning:ÓI.Þ. 4:t,-

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.