Vikublaðið


Vikublaðið - 05.07.1996, Blaðsíða 12

Vikublaðið - 05.07.1996, Blaðsíða 12
ARGUS & óflKIN /SÍABL165 128 hestöfl. 1800 sm3 vél. Vökva- og veltistýri. Útvarp og segulband með 4 hátölurum. Elantra er vel búinn bíll sem býður af sér góðan þokka. Straumlínulagað útlitið gerir hann ekki aðeins sportlegan og fallegan heldur minnkar loftmótstöðu og sparar eldsneyti. Hljóðeinangrun er góð og kraftmikil vélin gerir bílinn verulega snarpan. Öll þessi atriði k>ma glögglega í tjós við reynsluakstur - verið velkomin. H Rafknúnar rúður og speglar Fjarstýrðar samlæsingar með þjófavön. Berið saman búnað í Elanta og í öðium „sambærilegum" bílum. Öryggi Yfirbyggingin hefur verið styrkt sérstaklega á ákveðnum stöðum til að hún krumpist á fyrirfram ákveðinn hátt og taki til sín höggþungann. Tveir styrktarbitar úr hágæðastáli eru innan í öllum hurðum til að takast á við árkstur frá hlið. Ríkuleg áhersla er lögð á öll öryggisatriði í Elantra. en öryggi er efst á baugi hjá Hyundai. Aukabúnaður á myndum. álfetgur og vindsleiðar Nýtt frá Hyundai Fjarstýrð samlæsing og þjófavörn - innbyggt í lykli. Svo sannarlega til þess fallið að æra óstöðugan innbrotsþjóf. ^ ‘Js-: y\~_CrLcL Verð frá:1 «465m000 kr. á götuna HYunnni til framtíðar ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINNSÍMI: 553 1236

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.