Vikublaðið - 11.10.1996, Page 12
Halldór gagnrynir
Kúbustefnu
í svari sínu við fyrirspum Stein-
gríms J. Sigfussonar, þingmanns Al-
þýðubandalagsins og óháðra, sagði
Halldór Asgrímsson utanríkisráð-
herra að það ætti að afnema við-
skiptaþvinganir á Kúbu og að Island
styddi ekld aðgerðir Bandaríkjanna í
þeim efnum. Halldór sagði að hann
teldi stefhu Bandaríkjanna gagnvart
Kúbu vera óskynsamlega og að
henrú væri nauðsynlegt að breyta,
enda væri viðskiptabann úrelt bar-
áttutæki. Steingrímur fagnaði því að
Halldór væri í þessu máli ekki eins
fylgispakur við Bandaríkin og í sum-
um öðmm málum og undirstrikaði
að ný löggjöf í Bandaríkjunum
heimilaði jafnvel að refsa öðmm
ríkjum fyrir að eiga viðskipti við
Kúbu og það fæli í sér dæmalausan
og fáheyrðan hroka og yfirgang.
Borgarbúar geta
skooab Höfba
í tilefni af 10 ára afmæli leiðtoga-
fundarins í Höfða hefur verið á-
kveðið að gefa borgarbúum kost á
að skoða Höfða. Um er að ræða
helgamar 12. og 13. október og 19.
og 20. október. Þessa dagana verður
Höfði opinn frá kl. 11 til 17. Þeim
sem áhuga hafa á skoðunarferð um
Höfða er bent á að þeir geta þurft
að sýna biðlund ef aðsókn verður ó-
venju mikil á einhverjum tíma dags-
ins. Starfsfólk Árbæjarsafns mun sjá
um leiðsögn um húsið og á klukku-
stundarffesti verða fyrirlestrar um
sögu hússins.
Framkvæmdastjóri
LIN á móti árs-
skýrslum
Björn Bjamason menntamálaráð-
herra gat í fyrirspumartíma á Al-
þingi með engu móti gefið skýring-
ar á því hvers vegna engin ársskýrsla
LIN hefði litið dagsins ljós ffá því
að núverandi ffamkvæmdastjóri tók
við. Umræddur ffamkvæmdastjóri
heitir Láms Jónsson, fyrrum þing-
maður Sjálfstæðisflokksins, en for-
maður stjómar er Gunnar Birgis-
son, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í
Kópavogi. Það var Guðný Guð-
bjömsdóttir, Kvennalista, sem
spurði um þetta og benti hún á að
hér væri um að ræða sjálfstæðan og
umsvifamikinn opinberan sjóð og
því ástæða til að spyrja menntamála-
ráðherra hvort honum þætti eðlilegt
að engin ársskýrsla væri gefin út. I
allri umræðu um lánasjóðsmál væri
enda grundvallaratriði að allar upp-
lýsingar liggi fyrir og öll gögn til-
tæk. En Bjöm kom af fjöllum og
kvaðst ætla að kanna málið.
Ingibiörg óhress
meb Arnarholts-
málib
Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis-
ráðherra hefur hellt sér yfir stjóm
Reykjavíkurborgar og sagt, að þegar
samkomulag borgarinnar, heilbrigð-
isráðherra og fjármálaráðherra um
rekstur sjúkrahúsa var gert, hafi
borgin ffamreitt rangar tölur. í
svömm sínum við fyrirspum Ög-
mundar Jónassonar á Alþingi kvaðst
Ingibjörg ætla að „kalla fulltrúa
borgarinnar á sinn fund“ vegna
þessa. Hún sagði að samkomulagið
hefði gert ráð fyrir óbreyttum
rekstri og að því hefði lokun Amar-
holts komið sér á óvart. Ögmundur
sagði óviðunandi þegar geðsjúkum
væri úthýst vegna samdráttar og
lokana. Allt rask skapi óöryggi hjá
sjúklingunum. Og hann sagði
dæmigert að tala um rangar tölur og
loka deildum. Hartn minnti á að rík-
isstjómin væri fjárhagslega ábyrg
gagnvart Sjúkrahúsi Reykjavíkur.
Fjárlaqafrumvarp
gagnrýnt
Stjómarandstöðuþingmenn gagn-
rýndu fjárlagaffumvarp ríldsstjóm-
arinnar fyrir næsta ár harðlega í um-
ræðum á Alþingi nú í vikunni. Með-
al annars benti Steingrímur J. Sig-
fússon á að áætlanir fyrir tekjur rík-
isins væra vafasamar. Hann sagði að
skýring a afgangi ríkissjóðs væri á-
ætluð veltuauking í ár, sem ffam-
reiknuð er sem forsenda tekjuaukn-
ingar á næsta ári og þá kæmi ffam
afgangur á pappímum, en það væri
sýnd veiði en ekki gefin. Gert er ráð
fyrir að virðisaukaskattur skili þrem-
ur milljörðum króna meira árið
1997 en á þessu ári eða aukist um
6,9%, talsvert umffam áætlaðan
vöxt í efnahagslífinu. Skýringin geti
ekki verið önnur en sú að virðis-
Vikublaðið
552 8655
aukaskyld velta eigi að aukast enn
meira en þjóðarffamleiðsla. Óvar-
legt er að gefa sér að einkaneyslan
verði á næsta ári sama og á síðustu
mánuðum, sagði Steingrímvu-. Hann
efaðist um að efnahagur heimilanna
gæti staðið undir því til langffama
að þessi aukna neysla héldist.
Skuldastaða heimilanna sé allt önn-
ur og mikið verri en verið hefur.
Hann efaðist því um að forsendum-
ar á bak við útreikningana um tekju-
aukningu ríkissjóðs gætu staðist.
Býrð þú
svo vel að hafa
eignaskiptayfirlýsingu?
Við viljum vekja athygli á, að samkvæmt lögum um fjöleignarhús þarf að vera fyrir hendi
þinglýst eignaskiptayfirlýsing (eignaskiptasamningur) fyrir öll fjöleignarhús eigi síðar en
1. janúar 1997. í mörgum tilvikum liggur fullnægjandi yfirlýsing þegar fyrir og þarf þá ekki
að hafastfrekar að. í öðrum tilvikum kann hún að vera úrelt, miðað við núverandi eignaskipan
í húsinu, eða hreinlega ekki fyrir hendi.
Er til eignaskiptayfirlýsing fyrir húsið þitt? Efþú ert í vafa um
hvort svo sé má leita upplýsinga hjá sýslumannsembættum.
Er hún fullnægjandi? Ef eldri þinglýst yfirlýsing er til staðar er
vissara að fara yfir hana og ganga úr skugga um hvort hún sé í
samræmi við núverandi eignaskipan íhúsinu. Ef hún erröng
eða ekki til þarf húsfélagið að bæta úr því.
Hverjir útbúa eignaskiptayfirlýsingar? Hópur manna hefur
löggildingu í gerð eignaskiptayfirlýsinga fyrir fjöleignarhús. Nánari
upplýsingar fást hjá Húsnæðisstofnun, húsnæðisnefndum
sveitarfélaga og félagsmálaráðuneytinu.
• Hvað svo? Eftir að eignaskiptayfirlýsing hefur verið samin þurfa
eigendur að undirrita hana. Þá þarfað koma yfirlýsingunni til
byggingarfulltrúa til staðfestingar og loks að láta þinglýsa henni
hjá sýslumanni.
Hvað getur gerst eftir 1. janúar 19977 Ef fullnægjandi eignaskiptayfirlýsingu vantar eftir
1. janúar 1997 getur það valdið töfum í fasteignaviðskiptum, þar sem hún er gerð að skilyrði
fyrir þinglýsingu á eignayfirfærslum, svo sem afsölum, samkvæmt lögum um fjöleignarhús.
C§b HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
I 1 - vinnur að velferð í þúgu þjóðar