Vikublaðið


Vikublaðið - 29.11.1996, Side 1

Vikublaðið - 29.11.1996, Side 1
Burtmeð baksleikjuviðbit Ögmundur bls. 9 Með hálftóman bak- poka á férðalagi um Mexíkó bls. 10 Afþreying og lágkúra á RUV bls.3 Aðskipta misréttinu jafht Sjónarhóll bfs. 5 ÍQötrum miðbæjarins Tilsjá bls. 2 Þeir sem stjórna kjósa að hlusta ekfd Þorsteinn GyHason bls.7 meinsemd leiðari bls. 2 Pabbavæn fæðinga- deild í Reykjanesbæ Us.4 S Afall framundan í útgerðarbænum Hafnarfirði: Tveggja milljarða króna kvóti falur? Samkvæmt heimildum Viku- blaðsins íhuga eigendur Stál- skips í Hafnafírði, hjónin Guð- rún Lárusdóttir og Agúst Sig- urðsson, að selja fyrirtækið. Áætlað er að heildarverðmæti skipa og kvóta Stálskipa sé rúmir tveir milljarðar króna, þar af má meta kvóta fyrirtæk- isins upp á 1,3 til 1,5 milljarð króna, en gangverð á varanleg- um kvóta er um þessar mundir 550 til 600 krónur á kílóið. Heimildir blaðsins um að þau hjónin íhugi að selja^ þessar eignir eru áreiðanlegar, en Agúst Sigurðs- son segir samt að þetta sé tilhæfu- laust. „Það hefur aldrei staðið til að selja fyrirtækið. Hins vegar kemur á hverju ári fyrirspum um hvort við viljum selja,” segir Agúst. Þegar hann var spurður að því hvort rétt væri að kvótinn væri upp á tvo millj- arða svaraði hann: „Þetta kitlar mann svolítið. En við emm nýbúin að kaupa skip með 800 tonna kvóta á fimmta hundrað milljónir. Við erum ekki að fara að selja, við erum að bæta við okkur,” segir Ágúst. Ágúst Sigurðsson er óhress með umfjöllun fjölmiðla um kvótasölu: „Þið blaðamenn og fjölmiðlafólk æs- ið bara fólk upp á Islandi með þessu. Þið gerið okkur að einhverjum glæp- onum”. Nafn skipsins sem Stálskip var að Samkvæmt nýju fmmvarpi um at- vinnuleysistryggingasjóð er lagt fram að aldur bótaþega verði hækk- aður úr 16 í 18 ár. Þetta er liður í menntastefnu ríkisstjómarinnar, þar sem stefnt er að því að hvetja ungt fólk til skólagöngu. Spumingin er; helgar tilgangurinn meðalið? Frá ár- inu 1991 hafa að jafnaði 200 einstak- lingar úr þessum aldurshópi verið á atvinnuleysisskrá í hverjum mánuði. Einungis 90 af þeim þiggja bætur, þar sem hinir hafa ekki áunnið sér festa kaup á er Særún Gk en með henni fylgir kvóti upp á nálægt 800 þorskígildistonn. Kaupverðið var samkvæmt heimildum blaðsins 420 milljónir króna. Seljandinn er Sævar rétt til þeirra. Mánaðarlegar greiðslur til þessara ungmenna geta vart num- ið nema 2-3 milljónum. En er ekki um að ræða einstaklinga sem hafa vegna ytri aðstæðna hrökklast frá námi og eiga þess ekki kost að þeim sé haldið uppi á meðan á námi stend- ur og er þá ekki fótunum kippt undan efnahag þessara ólánsömu einstak- linga? Aðspurður sagði Guðni Ág- ústsson þingmaður Framsóknar- ílokksins „ Allt orkar tvímælis þá gert er. Eg vil ekki að ungt fólk geti Sveinsson, en hann keypti sama skip og kvóta fyrir 180 milljónir króna fyrir tveimur árum. Fyrir eiga Stálskipshjónin togar- ana Ymi og Rán. byrjað lífið á því að fá eitthvað fyrir ekkert og er fylgjandi því að unga fólkinu sé beint inn á starfsmennta- brautir framhaldsskólanna. Hinsveg- ar þarf svona kerfi að búa yfir skýr- um undanþágum ef þannig stendur á hjá fólkinu að það eigi af einhverjum ástæðum ekki kost á því mennta sig. Undanþágur sem kæmu í veg fyrir að einhverjum illa stöddum einstakling- um væri vísað á guð og gaddinn”. Þegar Vikublaðið bar hugsanlega sölu Stálskips á skipum sínum og kvóta undir Tryggva Harðarson, bæjarfulltrúa og hafnarstjómarmann í Hafnarfirði, sagði hann að það yrði vissulega mjög alvarlegt mál fyrir bæinn. ,,Ef skipin og kvótinn fara úr sveitarfélaginu þá bætist það ofan á þau áföll sem bærinn hefur orðið fyr- ir í útgerðarmálum. Við misstum togara bæjarútgerðarinnar til Sam- heija og einnig togara Sjóla norður. Með þessum skipum fór mikill kvóti. Ef þetta er rétt með Stálskip þá verð- ur lítið eftir af útgerð í Hafnarfirði,” segir Tryggvi. Auðugi hreppurinn hansPáls Nokkrir litlir hreppar á Islandi moka inn peningum með því að blóðmjólka Landsvirkjun. Þeir nota sicattpeninga sína til að niður- greiða orku til íbúa sinna en veita þeim hinsvegar mjög takmarkaða þjónustu. Sömu hreppar safna miklum pen- ingum í digra sjóði á sama tíma og mörg sveitarfélög eru skuldug upp fyrir haus. Fénu er varið til niður- greiðslu á orku á meðan stór hluti íbúa hans þarf að sækja atvinnu út fyrir hreppinn. f hinum vellauðuga Svínavatnshreppi er gríðarlega há skattlagning á Landsvirkjun notuð til að niðurgreiða orkuverð til íbúa á borð við Pál Pétursson. í næsta nágrenni hans eru hreppar sem litlar tekjur hafa og takmarkaða þróunarmöguleika í atvinnuupp- byggingu. Mikill urgur er í hér- aðsbúum þar nyrðra vegna tregðu litlu hreppanna til að veita hluta af auði sínum til atvinnuuppbygging- ar í héraðinu. Einnig vekur það athygli að yfir- stjóm ríku hreppanna er margfalt dýrari en hinna tekjuminni. Engin skýring virðist vera á því önnur en sú að örfáir einstaklingar innan hreppanna séu að bmðla með fé sem er blóðmjólkað út úr fyrirtæki sem er í eigu allra landsmanna. Sjá fréttaskýringu bls.5 Bætur hirtar af 90 ungmennum Niðurskurður stjórnvalda á atvinnuleysisbótum nær til 90 ungmenna og sparar aðeins um 2 milljónir króna á mánuði. 7 7? fí T p ím' og velfer [:[Ernr7

x

Vikublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.