Vikublaðið


Vikublaðið - 29.11.1996, Síða 7

Vikublaðið - 29.11.1996, Síða 7
VIKUBLAÐIÐ 29. NÓVEMBER 1996 Hágæða saltfiskur og síld Síldarvinnslan Neskaupstað Gegnt gráu Alþingi stendur Jón Sigurðsson, sómi Is- lands sverð þess og skjöld- ur. Hann er táknmynd sjálf- stæðisbaráttu stoltrar þjóðar. Táknmynd sjálfstæðis sem segir frekar en nokkuð ann- að; við sjáurn um okkar Einn fremsti heimspeþingur íslands er Þorsteinn Gylfason, prófessor við Háskófa Islands. Fvrir skemmstu kom ut ný bók eftir hann og ber hun nafnið „Ao hugsa á íslenzku”. Þeir sem stjórna kjósa að hlusta ekki -ef hlustað væri á rödd heimspekinnar fau*i margt betur, segir Þorsteinn Gylfason heiinspekingur - í síðustu bók þinni „Tilraun um heiminn” eru viðfangsefnin líf eftir dauðann, geðveiki, réttlæti og lýðræði. Hvert er efni nýju bókarinn- ar? „Annarsvegar er það tungumálið og merking þess enþar fer mest fyrir nýyrðasmíð sem er forn íþrótt á Islandi og ég hef mínar eigin skoðanir á. Hinsvegar fjalla ég um líkingar af ýmsu tagi. Hvort heldur eru líkingar í vísindum, skáldskap eða hversdagsmáli. Þetta er annar af tveimur þáttum bókarinnar, hinn fjallar um sköpunargáfuna í list- um og sköpunarmáttinn í málinu. Ég tel mér trú um að þetta séu náskyld efni, tungumálið með ný- yrðum sínum og líkingum og sköpunargáfan al- mennt í öllum sínum mikilfengleik. Ef það er eitt- hvað eitt sem ég reyni að sýna fram á í bókinni þá er það að sköpunarmáttur málsins getur varpað löndum en á Islandi væru slíkar bækur einungis skrifaðar fyrir sérfræðinga, tæplega fyrir kennara- stéttina en alls ekki fyrir almenning. Þetta er hægt á íslandi og ég þykist vita það af eigin raun. Hálf þessi bók sem ég er að gefa út núna hefur birst áður á íslandi, þar á meðal ritgerðin sem bókin heitir eftir „Að hugsa á íslenzku”. Þær ritgerðir sem fjalla á einhvern hátt um tungumálið hafa vakið meiri athygli lesenda en nokkuð annað sem ég hef skrifað. Meiri athygli en það sem ég hef skrifað um réttlæti, lýðræði eða annað lif.” - Hvernig getur heimspekin haft áhrif á þjóð- félagið - í hverju felst gildi hennar? „Heimspekin getur haft áhrif á þjóðfélagið með þeim einfalda hætti að ef hún er lesin hefur hún margvísleg áhrif á þá sem hana lesa, oft meira og minna ófyrirsjáanleg. Um áhrif hennar að öðru „ Þegar heimspekin er lesin Ijósi á sköpunargáfuna yfirleitt. Sálfræðingar sem rannsaka sköpunargáfuna ættu til að mynda að taka mið af nýyrðum og líkingum." - Er grundvöllur fyrir útgáfu heimspekirita á íslandi? „Það hefur verið það og mjög auðvelt að fá heimspekirit útgefin. Ég gaf út mitt fyrsta rit 1970, aðeins 26 ára gamall og það gekk vandræðalaust. Annað mál er hvað þau eru mikið lesin, en það er sjálfsagt allur gangur á því.” - A heimspekin erindi til almennings? „Já, mér sýnist það, stundum er hún beinlínis til þess gerð að höfða til almennings. Þú nefndir bók mína „Tilraun um heiminn” en þar er fjallað um efni sem allur þorri íslendinga hefur áhuga á; lýð- ræði, réttlæti, annað líf og skýringar á geðveiki. Þetta eru umhugsunarefni fyrir alla, án tillits til skólagöngu eða atvinnu fólks. Nýja bókin mín sem fjallar fyrst og fremst um málspeki er eilítið fjær vettvangi dagsins en þar kemur á móti að íslend- ingar hafa fram á þennan dag varðveitt áhuga sinn á íslensku máli. Til dæmis á hlutum eins og nýyrð- um, ekki bara að nýyrðastefnu er framfylgt í land- inu heldur hefur fjöldinn allur af Islendingum áhuga á að búa til nýyrði og gagnrýna tillögur um þau. Ég efast um að það þýði að bjóða almenningi í neinu öðru landi í Evrópu eða N-Ameríku upp á bók um mál, merkingu og sköpun. í öllum öðrum eru áhrif hennar margvísleg” leyti, þá er heimspekin seld undir sömu sök og önnur fræði. Leiðin getur verið býsna löng frá því að menn birta niðurstöður sínar og rökin fyrir þeim, þangað til áhrifa þeirra fer að gæta í um- ræðum á Alþingi og í forystugreinum dagblað- anna. Leiðin hefur verið löng fyrir alla þá sem hafa fjallað um stjórn fiskveiða á Islandi. Það er fyrst núna, eftir tuttugu ára skrif, sem pess verður vart. Þetta sést líka í sambandi við nybirta könnun um skólakerfið, en hún virðist ætla að vekja heilmikla umræður í fjölmiðlum. Allt sem þessi könnun segir og máli skiptir er löngu kunnugt á íslandi. Ég hef skrifað um það grein, eins er með Jón Hafstein stærðfræöikennara við Menntakólann á Akureyri og marga aðra, en þeir sem stjórna skólamálum, menntamálaráðuneytið og fræðsluskrifstofur, kjósa að heyra það ekki. Svo eru allir steinhissa. Ef betur væri hlustað á raddir heimspekinga og annarra fræðimanna væri oft hægt að grípa í taumana áður en í óefni er komið.” - Hver eru næstu skref heimspekingsins Þor- steins Gylfasonar? „Ég fer í leyfi um áramótin og verð til hausts og hef ymis verk að vinna sem eru óvenjuleg fyrir mig. Það er að skrifa inngang að enskri útgáfu á Njálssögu að þrábeiðni ritstjóra útgefenda, sem er pappískiljufyrirtækið Wordsworth.” bgs æskuástina á balli. Og hún er í ágætri stöðu hjá hinu opinbera og þau ákveða að rugla saman reitum sín- um, hún er kannski með svona 180.000 eða minna. Hann missir allt, nema 17.000. Þetta ýtir auðvitað undir það að fólk skrái sig ekki í sambúð.” Slysatryggingar eru á meðal þeirra trygginga sem fólk reynir að svíkja út úr Tryggingastofnun. Þegar fólk kvartar undan bakverkjum eða eytqslun> í öxlum vegna slysa sem það; hefúr lent í þá getur verið erfitt að meta hvort satt sé eða ekki. „Það kemur fyrir að fólk er að láta vita um einhverja aðra sem eru að svindla á þessu, en það er voðalega erfitt að fylgja því eftir”, segir viðmælandi okkar hjá Tryggingastofnun. Hundruð milljóna svikin út Allt ber hér að sama brunni. Mikið 5 er um að fólk sé að fara framhjá ] kerfinu. Ymist er það af ásetningi eða vegna þekkingarleysis og mis- skilnings. Nær ómögulegt er að taka saman í einhverja upphæð þá fúlgu sem árlega er svikin út úr sjóðum hins opinbera. Það má þó draga þá ályktun að allt f allt skipti þetta hundruðum milljóna. Einn af við- mælendum okkar benti á í framhjá- hlaupi að Svíar og Norðmenn hefðu mikið meira eftirlit með þessu heldur en íslendingar. Þá hlýtur sú spuming að vakna hversu langt sé hægt að ganga í þeim efnum. Friðhelgi einka- lífsins er einn af homsteinum per- sónufrelsis í lýðræðisþjóðfélagi. Er fólk tilbúið til að fóma því vegna þess að sumir geta ekki farið eftir reglum? Verðum við ekki að byggja þjóðfélagið upp á þeirri meginreglu að fólk sé almennt heiðarlegt, eins og fram kom í máli eins viðmæland- ans. Þá hlýtur málið að snúast um það að gera verður öllum almenningi ljóst að þjófnaður frá hinu opinbera er ekki léttvægari heldur en þjófnað- ur sem beinist gegn einstaklingum. Að svíkja og ljúga út bætur sem ætl- aðar eru þurfandi fólki er siðlaust at- hæfi, hvort sem menn telja sig þurfa meiri aðstoð en aðrir. Meirihluti al- mennings gerir sér grein fyrir þessu. Hjá hinu opinbera hvflir sú skylda hins vegar að gera samfélagslegar tryggingar þannig úr garði að fólki sé ekki beinlínis refsað fyrir að vera heiðarlegt. Að kerfið ýti ekki undir óheiðarleika. rm

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.