Frjáls þjóð - 03.11.1952, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 03.11.1952, Blaðsíða 4
OrðíB belgur FfcjÁLS ÞJÓÐ Mánudaginn 3. nóvember 1952 Guðm. Oddsson: Landhelgisiínan tptý framtíðin Báamarkaílurinn « Shólavörðustéfj 17 heldur enn áfram. ff]ihd úrua tu a pyrir helminq verÉó og fahan af minna Notíð þetta emstæða tækifæri til að eignast bækur fyrir lítið verð Klögumálin ganga á víxl Það mun lengi í minnum haft, þegar Bjarni Benedikts- son utanríkisráðherra klagaOi landa sína á aumkunarlegan hátt fyrir húsbændum sínum í Washington og hét á stuðning þeirra. Morgunblaðið blygðað- ist sín ekki. Nú stendur Brynjólfur Bjarnason í ræðustóli austur 1 Moskvu og kyrjar þar sams konar söng. Þjóðviljinn blygð- ast sín — enn. Verðugt verkefni Dómsmálaráðherra hefur tek- ið sér fyrir hendur að rannsaka ritstörf og rithöfundarferil Jóhannesar Kr. Jóhannessonar. Andrés og skottið Þann 5. okt. s.l. skrifaði Andrés Kristjánsson, blaðamað- ur við Tímann, grein í blaðið í tilefni af smáletursklausu, sem birzt hafi í FRJÁLSRI ÞJÓÐ undir fyrirsögninni „Skrýtin þingeyska". Kallaði hann þar Arnór Sigurjónsson til vitnis gegn ritstjórum FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR, að því er bezt var skilið. Arnór sýndi Andrési þá sjálfsögðu kurteisi að verða við þessu kalli, og áttu þeir af þessu F.V.F. - Framh. af 2. síðu. þar er komin fram, reynist ann- að og meira en bláþráður, spunninn hæfilega lengi fyrir kosningar, er bíði þess eins að verða bitinn sundur af hinum „gömlu jöxlum“ eftir kosning- arnar. Blaðið vonar, að þessi stuðn- ingur F.U.F. við kröfuna um LOKUN HERSTÖÐVANNA reynist annað og meira en venjulegt kosningaflaður við mál, sem nýtur mikilla og al- mennra vinsælda. Fleiri fórna sér en Stefán Jóhann „Frjáls þjóð“ fór nýlega fögrum orðumumfórnarlund og ósérplægni Stefáns Jóhanns, svo sem maklegt var og rétt. Nefndi blaðið sem dæmi, hvern- ig sá maður slítur sér út fyrir þjóðina með erfiðum fundar- höldum suður í Strassburg. En blaðið gat ekki um leið um hið fegursta fordæmi af þessu tagi, sem þó er á margra vitorði, og ekki er ástæða til að liggi í láginni, ef þess er á annað borð getið, sem vel er gert fyrir föðurlandið. Einn af skrifstofu- stjórum stjórnarráðsins, vitan- lega kominn í þá stöðu fyrir mikil afrek á sínu sviði og þjóð- kunnur fyrir fræðimennsku í stjörnulestri og kukli, hefur undanfarin ár lagt á sig ó- hemjumikil og erfið ferðalög fyrir embætti sitt, til þess að halda uppi heiðri þjóðarinnar á alþjóðavettvangi. T.d. vann hann það afrek að sitja á sama sumri eina ráðstefnu vestur á Kyrrahafsströnd og aðra suður í Sviss. Hann varð þess var að tilefni nokkur orðaskipti Andrés og vitnið. En 28. okt. s.l. kallar Andrés ritstjóra FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR til vitnisburðar gegn Arnóri, samkvœmt því sem helzt verður ráðið af hans máli. Skyldi nokkurn furða á því, þó að Andrési dytti í hug setningin: „Illt er að bíta í eigið skott.“ Hitt er svo annað mál, hvort bœndur vilja faHast á að segja beri, að Tíminn sé „blað handa bœndum“, eins og „bók handa börnum." Fínt skal þaö vera Amerískur hermaður reynir að nauðga íslenzkri stúlku í rúmi hennar í bragga á Keflavíkur- flugvelli. Morgunblaðið (tveggja dálka): „Hermaður rœðst á stúlku. Höfðu setið að sumbli.“ Amerískur hermaður reynir að nauðga konu á sextugsaldri á götu í Keflavík. Morgunblaðið (eindálka): „Hermaður rœðst á fullorðna konu.“ „Ráöizt á“ gamalt fólk ■jf Lofti Guðmundssyni blaðamanni hefur verið boðið til Ameríku. ★★ Hann lætur heiðurs- karlinn Filippus Bessason hreppstjóra greiða fyrir sig endurgjaldið fyrirfram. ★★★ Amerískur hermaður hefur reynt að nauðga gamalli konu í nánd við Keflavíkur- flugvöll. I\ibl. hefur frambjóö- endaskipti Föstudaginn 24. okt sl. farast Mbl. svo orð: „Álitið, að Rússar vilji, að Stevenson verði kjörinn nœsti forseti Bandaríkjanna. .... Ástœðuna til þess, að Rússar vilji, að repúblikanar sigri, segja fréttamenn þá, að þeir álíti, að þá minnki fjár- hagsaðstoð Bandarikjanna bœði til Evrópu- og Asíulanda, en það sé einmitt þeirra helzta áhuga- mál.“ Framsóknarflokkurinn átti í fórum sínum sýslumann, sem farið er að leiðast úti á landi og þarf að fá gott embætti í Reykjavík. Skrifstofustjórinn skrifaði þá ríkisstjórninni bréf, þar sem hann bauðst til að láta af embætti sínu, (halda þó laununum) en gegna áfram þvi, sem erfiðast er og vanþakk- látast við embættið, þ. e. að sækja ráðstefnurnar erlendis hvar í heiminum, sem þær eru haldnar. E.P. Mlannkynsóvinur lagöur aö velli Núverandi stjórnarflokkum er ekki alls varnað. Þeir hafa gert eina mjög mikilvæga upp- götvun. Þeir hafa fundið mann- kynsóvin og ráðið niðurlögum hans. Það var kaupgeta almenn- ings. Með samtökum sínum hafði verkamönnum og laun- þegum tekizt að ná réttlátari skiptingu þjóðarteknanna, en hér hafði nokkurntíma þekkst. Þeir höfðu einnig haft sam- Það má ef til vill segja, að það sé að bera í bakkafullan lækinn, að ræða frekar um landhelgislínuna, eins mikið og þegar hefur verið um hana rætt. Margir voru orðnir leiðir á seinaganginum um fram- kvæmdaratriði þessa máls, en hér mátti ekki rasa um ráð fram. Eftir dómsúrslit Norð- manna fyrir alþjóðadómstóln- um í Haag, var hafizt handa í öruggum áföngum. Vitað var, að með þessum aðgerðum yrðu ýmsir útvegsmenn fyrir stund- aróþægindum, þar sem sumir þurftu að leggja upp bátum sínum, en aðrir að skipta um veiðiaðferð. En árin koma tii með að sanna, að þeir fá þetta greitt með góðum rentum. Englendingar, sem hafa stundað grunnmiðin við strend- ur landsins síðan þeir byrjuðu veiðiskap, vilja ekki skilja ofangreint sjónarmið, þó að telja megi víst að þetta komi þeim einnig að gagni, enda þótt hin gömlu kolamið þeirra við Vestmannaeyjar og ýsu- og kolamið í Faxaflóa og við Suð- urnes séu lokuð. í dagblöðum okkar birtast stundum rætnar og lognar sakir á hendur íslendingum út af landhelgislínunni, þýddar úr enskum blöðum, og er það ekki nema sýnishorn af þeim skrif- um og því umtali, sem sett hef- ur verið í áróðursrit Englend- inga á hendur okkar í þessu máli. Ég hef ekki komið í neinn enskan fiskibæ síðan landhelgin var stækkuð. En á ferð minni um Glasgow og Leith í júlí síð- astliðnum, komst ég í orðakast við menn, sem að fyrra bragði fóru að ræða um þetta mál við mig. Engir þeirra höfðu „inter- vinnu um það við bændur, að verð búvara skyldi reiknað út á fræðilegan hátt til þess að bændur fengju þann hlut úr þjóðarbúinu sem þeim réttilega bar. Með því hófst vorleysing í íslenzkum landbúnaði. Vélar voru keyptar í hundraða og þúsundatali, steinhús reist í stað hálffallinna kumbalda 4óg nýtízku útihús þutu upp. Gráir móar breyttust í iðjagræn tún. Öllum leið vel nema okrur- unum, sem höfðu ginið yfir meirihluta þjóðarteknanna, en sáu þær nú hverfa í æ ríkara mæli til hinna vinnandi stétta. Þeir fundu þá upp það þjóðráð að hætta að verzla í búðum sínum, en nota í þess stað svefnherbergi og bakhús fyrir svartamarkaðsverzlun. Þannig náðu þeir með rangindum til sín meira af tekjum þjóðarinn- ar, en þeir áttu að fá Það nægði þeim þó ekki. Þeir vildu fá „sama ástand og fyrir stríð.“ Þá fengu þeir Sjálfstæðisfl. og Framsóknarfl. í lið með sér ásamt leigðum ráðunaut þess- ara flokka í efnahagsmálum. Þeir félagarnir, okrararnir, stjórnarflokkarnir . og ráðu- essu“ af útgerð, en af landhelgi íslands, það var annað mál. Eftir minni beztu getu reyndi ég að skýra nauðsyn okkar og þeirra á þessari ráðstöfun, en þeir hristu bara höfuðið. Það var eins og hér lægi við þjóð'ar- heiður Englendinga. Einn þess- ara manna sagði meðal annars: — Nei, gamla England er búið að missa nóg, og ef við svo færum að láta þetta eftir ykkur úti á íslandi, hvað kæmi næst? — Þessi villandi skvif ensku blaðanna eru verri fyrir okkur, heldur en þótt eigendur löndunartækjanna vilji ekki Jjá okkur afnot af þeim, sem sett er fram sem hefndarráðstöfun. Við verðum að líta á þotta sem tímaspursmál. — Sjóndeildar- hringur Englendinga í þessu máli er svo þröngur, að þeir trúa undantekningarlítið þess- um skrifum blaða sinna. Það er því brýn nauðsyn fyr- ir utanríkisþjónustuna að láta einskis ófreistað, til að komast inn á enska ritvöllinn til að skýra þetta mál frá raunhæfu sjónarmiði. Takist það ekki, þarf að gefa út bækling í stóru upplagi á ensku um þetta rnál, og gæti sá bæklingur haft tvö- falt gildi fyrir okkur, þar sem á sama tíma væri hægt að fræða enskumælandi fólk neð skýringum og myndum, um framleiðslu og athafnir lands- manna. Þegar litið er á hina brýnu þörf okkar sem fiskveiðiþjóðar á því að hlúa að uppeldisstöðv- um nytjafiska, samfara því að Englendingar sjálfir hafa haft uppi raddir um nauðsyn á því að friða Morayfjörðinn, ásamt fleiri fiskimiðum hjá sér, eiga þeir erfitt með að standa á móti réttmætum og sjálfsögðum að- gerðum okkar. nauturinn lögðu svo í samein- ingu mannkynsóvininn, kaup- getu almennings að velli. Svartur markaður og taum- laust okur var hátíðlega heim- ilað með löggjöf. Búðirnar voru aftur teknar í notkun. Ef menn skyldu trúa því að vör- urnar, sem nú sjást í öllum búðum, stöfuðu af einhverju öðru en þessu, þá ættu þeir t.d. að bera saman innflutt vöru- magn í verzlunarskýrslum Hagstofu íslands árin 1948 og 1951. Okrarastéttin náði með þessu móti og öðru (bátagjald- eyri o. fl.) til sín þeim hluta þjóðarteknanna, sem hún hafði áður haft, og „hæfilegt árs- tíðaatvinnuleysi“ og fátækt al- mennings blasti aftur við, eins og fyrir stríð. Álagning á sumar algengar neyzluvörur er nú farin að nálgast prósenttölu, sem ríkis- stjórnin' hefur undanfarin ár lagt á brennivín. Segi menn svo að ríkisstjórn- in, flokkar hennar og ráðunaut- ur í efnahagsmálum, hafi engu til vegar komið fyrir þau laun, sem þeim eru greidd af almannafé. J. S. S. WMVUVUWWUWWUWWV i| Merablóð í; i| Hermanns !| jj Jónassonar ;j Hermann Jónasson, landbún- aðarráðherra, hefur nú skýrt frá því í Tímanum, hvers vegna hann ráðstafaði hryssublóðinu frá Keldum að tilraunaráði bú- fjárræktar forspurðu. Segist hann hafa „verið að reyna að afstýra því, að sumarvinna til- raunaráðs við að safna blóð- vatninu yrði að engu.“ Lætur hann jafnframt skína í það, að mál þetta hafi verið í fullkom- ið óefni komið í höndum til- raunaráðs, er hann kom úr ut- anför í sl. mánuði. Hafi hann þá brugðið við skjótt og freistað að bjarga því, sem bjargað yrði og ákveðið að selja blóðvatnið „til Englands samkvæmt til- boði, er Jónas Sveinsson gerði og fór maður frá Jónasi utan með sendingunni . . . . “ Ráð- herrann fullvissar lesendur Tímans um það, að hann selji blóðið og vitanlega falli and- virðið til ríkissjóðs. Mun það þá vera í fyrsta sinn, sem ráð- herra eða ráðuneyti hefur með höndum útflutningsverzlun, og er vonandi að vel takist sú ný- breytni. En um það verða vafa- laust birt greinargóð reiknings- skil á sínum tíma. Önnur hlið málsins er svo hinn þungi dómur, sem ráð- herrann kveður upp yfir til- raunaráðinu, sem hann hefur húsbóndavald yfir. Sé ráð þetta svo illa vaxið starfi sínu sem ráðherrann gefur í skyn, virð- ist full ástæða til að veita því lausn í náð og fá dugmeiri menn til að leysa þau verk- efni, sem ráðinu eru ætluð. En Stjórnar- flahhamir — Framhald af 1. síðu. ókunn. Málaliðið, sem oddvitar stjórnarflolckamia umgengst, þorir ekki að segja þeim sann- leikann, og sjálfir eru þeir ein- angraðir frá fólkinu. Spurning m er aðeins sú, hvað kjósend- urnir ætla að gera. Ætla þeir að fylkja liði á ný, eða ætla þeir að láta skeika að sköp- uðu um framtíð lands og þjóð- ar? -.. Túwnabœr hngvehja — Framhald af 1. síðu. sjúkrasögu upp úr Læknablað- inu tilreidda sem æsifregn. — Hvetur höfundur lækna til að gæta allrarvarúðar um birtingu slíkra frásagna, sem „þótt geti fýsilegur matur kámugra blaða“, eins og það er orðað í grein landlæknis. Hin hliðin á málinu er sú, sem að blöðunum snýr. Dag- blöð nú á tímum leggja höfuð- kapp á mikinn og ýtarlegan fréttaflutning. Ber ekki að lasta slíkt, meðan ekki gengur út í öfgar. En einhvers staðar eru takmörk fyrir því, hvað erindi á í dálka blaðanna og hvað ekki. Séu þar engin takmörk sett, er fljótlega í óefni komið. Eitt af því, sem jafnaðarlega ætti að vera fullkomið einka- mál, eru hvers konar sjúk- dómstilfelli einstaklinga. Blaða- menn mega aldrei láta leiðast út í það að kitla eyru van- þroskaðra lesenda sinna með svo óhrjálegum fréttaflutningi. Grein landlæknis er því tíma- bær hugvekja, sem á erindi til fleiri en lækna. ekki treystir blaðið sér til að meta málsatvik þar að lútandi fyrr en fyrir liggur svar til- raunaráðs við ákæru ráðherr- ans. En þess svars verður vafa- laust ekki langt að bíða. Hraðfrystihúsin enn Um það bil, sem blaðið var að fara í prentun birtist £ Vísi svar frá stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna við grein, er birtist í síðasta tbl. FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR. Blaðið getur því ekki gert þessu svari skil nú, en mun gera það í næsta blaði. Svar þetta breytir engu um niðurstöður þessa blaðs varð- andi bátagjaldeyrisbraskið, en hins vegar gefur stjórn Sölu- miðstöðvarinnar sjólf tilefni til athugasemda um hæfni sína til að gera áætlanir fyrir og stjórna jafnumfangsmiklum atvinnurekstri og þar er um að ræða. — FRJÁLS ÞJÓÐ skirrðist hins vegar við að draga það atriði fram í dagsljósið að fyrra bragði. RADDIR LESENDA ••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.