Frjáls þjóð - 20.11.1954, Blaðsíða 1
Hugrökk teygist & háum legg
hvtönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauöu höföi um dœgrin
Ijós
drúpir hin vota engjarös.
(Jón Helgason.J,
3. árg.
Laugardaginn 20. nóvember 1954.
47. tbl,.
Getur fordæmi Suðureyinga verið okkur leiðsögn ?
•!!* * ® 1 <r r r •
120 mill|ðitir krona a ari
fyrir heimaunna ullardúka
tgripaiðnadur með ódVrum tækjum til út-
rymingar árstíðabtmdnu atvinnuleysi
Oft og víða er farið hátíðlegum orðum um nauðsyn
þess að halcla jafnvægi í byggð landsins. Og hvað er
svo það, sem þarf til þess, að þetta jafnvægi haldist
eða náist, ef því hefur þegar verið raskað'} Svarið er
óumdeilanlegt: Fyrst og fremst atvinnu, sem veitir
tekjur til viðhlítandi lífsafkomu. Þrátt fyrir allar orð-
ræður um nauðsyn á „jafnvægi í byggð landsins“,
hefur ekki verið fundin sú lausn á þessu máli, er nægi
þeim byggðarlögum landsins, sem við stopula atvinnu
búa, svo sem dæmin sanna greinilega.
Orð Tímans
Á fimmtu síðu blaðsins
birtist síðari hluti framsögu-
ræðu Gils Guðmundssonar
um vantraustið á mennta-
málaráðherrann.
í þeim hluta ræðunnar eru
meðal annars tilvitnanir
þær, er ræðumaður las úr
Tímanum, um embættisveit-
ingar menntamálaráðherr-
ans. Þær eru allar úr for-
ystugreinum í Tímanum, að
einni undantekinni. Það var
því rödd Framsóknarflokks-
ins, sem þar talaði, þótt
þingmenn Framsóknar sönn-
uðu með atkvæði sínu, er
þeim gafst kostur á að skipa
sér í fylkingu með íhalds-
andstæðingum og stöðva
hlutdrægni menntamálaráð-
herrans, að þessar greinar
höfðu aðeins verið ritaðar í
blekkingarskyni. Þeir völdu
þann kost að ganga frá öll-
um stóryrðum flokksins og
taka á sig ábyrgðina með
Bjarna Benediktssyni til þess
að þóknast Sjálfstæðis-
flokknum.
Aialfundur F.U.Þ.
Aðalfundur félags ungra
þjóðvarnarmanna í Reykja-
vík verður haldinn í bað-
stofu iðnaðarmanna á mánu-
dagskvöldið kemur og hefst
• klukkan 8,30.
Á fundinum fara fram
venjuleg aðalfundarstörf.
Hcitið er, á alla unga þjóð-
varnarmenn í Reykjavík að
koma á fundinn réttstundis.
Fyrirlðstrar Jóns
Helgasonar
prófessors
Jón Helgason prófessor er
kominn hingað frá Kaup-
mannahöfn og mun flytja í
Gamla bíó tvo fyrirlestra um
íslenzku handritin, hinn fyrri á
sunnudaginn, en hinn síðari á
tfriðjudaginn kemur. Eflaust
mun fjölmörgum leika hugur á
að hlýða á erindi hans.
Hannibal Valdintarsson fær
ekki inni í Alþýðublaðinu
Um það er ekki að villast, að
þessi atvinnuaukning verður
að mestu leyti að byggjast á
iðnaði í einhverri mynd. Fram
til þessa hefur nær eingöngu
verið hugsað um fiskiðnað, og
hann ber vitaskuld ekki að af-
rækja. En reynslan sýnir, að
hann er ekki einhlítur. Sá iðn-
aður, sem verður að koma til
viðbótar, hlýtur að verða tví-
þættur — annars vegar verk-
smiðjuiðnaður með dýrum vél-
um, sem ekki geta borið sig,
nema þær séu nýttar til sem
fyllstra afkasta árlangt — hins
vegar smærri iðnaður með ó-
dýrari verkfærum, sem hægt er
að hverfa að, þar sem atvinnu-
skortur er vissa tíma árs.
Iðntún og heimilisiðia.
f fjölda sjóþorpa, einkum
vestan lands, norðan og austan,
er svo ástatt, að þar er árs-
tíðabundið eða jafnvel stöðugt
atvinnuleysi, er hrekur fólkið
brott frá eignum og staðfestu.
Ungt fólk streymir sífellt brott
úr sveitum landsins, af því að
þar er ekki.að arðgæfum störf-
um að hverfa umfram búskap-
inn, en hann fullnægir ekki
starfsgetunni, nema þá helzt að
sumarlaginu. Á þessu getur
ekki orðið breyting, fyrr en til
kemur ígripaiðnaður, sem veitir
tekjur, þegar hlé er frá sjósókn
og búönnum.
Það, sem nú kallar allra
mest að, er að koma á slíkum
iðnaði, til betri nýtingar
vinnuafls, mannvirkja og
landsgæða. Hér verða að
koma iðntún og heimilisiðn-
aður að rísa upp að nýju.
Og það er fjárhagsgrund-
völlur og önnur skilyrði fyr-
ir slíka nýskipan hér á landi,
ef á þá sveif væri lagzt.
Fordæmi Suðureyinga.
Iðnaður af þessu tagi getur
verið margháttaður, en hér
Ðaginn áður en Alþýðusam-
bandsþingið hófst var seldur á
götum Reykjavíkur bæklingur
eftir Hannibal Valdimarsson,
er nefnist „Hvað gerist á Al-
þýðusambandsþingi?“ Upphaf-
lega hugðist Hannibal birta
grein þessa í Alþýðublaðinu, en
ritnefnd blaðsins neitaði fyrr-
verandi formanni Alþýðu-
flokksins um rúm.
Bæklingurinn hefst á því,
hvað alþýðusamtökin þurfi að
gera til þess að hamla gegn ó-
stjórn og yfirgangi stórgróða-
valdsins, og sýnir höfundur
fram á, hversu fráleitt sé, að
Alþýðuflokkurinn hafi sam-
vinnu við fulltrúa atvinnurek-
enda um stjórn og stefnu al-
þýðusamtakanna. Af baráttu
hægrimanna í Alþýðuflokknum
fyrir samstöðu með fulltrúum
atvinnurekenda hljóti að leiða
Fyrirspurnir um á-
burðarverksmiðjuna
verður að þessu sinni aðeins
vakin athygli á einum þætti,
ullariðnaði, og bent á fordæmi,
sem sannar það, hvaða árangri
má ná á þeim vettvangi.
Stærsta eyjan í Suðureyjum,
vestan Skotlands, heitir Lewis
á ensku máli, en er nefnd Ljóð-
hús í fornum ritum okkar ís-
lendinga. Á Suðureyjum búa
fimmtíu þúsund manns. Á
Lewis er félagsskapur nokkur,
sem heitir Harris Tweed Assoc-
iation. Harris er syðsta hérað
eyjarinnar, og hlutverk þessa
félagsskapar er, eins og nafnið
bendir til, framleiðsla og sala
tvídefna, sem unnin eru úr ull.
Heimilisiðnaður fyrir
120 milljónir króna.
Hér er ekki um neina smá-
muni að ræða. Síðastliðið ár
voru unnin á þessum slóðum
Framh. á 2. síðu
MVWWWWVWVWWWUWVMMWMMVUWWWWW
það, að þeir vilji einnig hafa
stjórnmálasamvinnu við Sjálf-
stæðisflokkinn og jafnvel
mynda með honum stjórn, ef
færi byðist. Ella væri ekkert
samhengi í stefnu þeirra og
starfi og landsmálaviðíeitni
þeirra fálm eitt og markleysa.
Deilir Hannibal hart á hægri-
sinnana, sem nú ráða Alþýðu-
flokknum, og markar jafnframt
stefnu sína. Mun nú senn koma
á daginn, hvor armur Alþýðu-
flokksins má sín meira í verka-
lýðssamtökunum og hvort þar
verður áfram við stýrið stjórn,
sem styðst við Sjálfstæðis-
flokkinn og á völd sín undir
hans náð.
Því verður ekki neitað, að
stjórn, sem þannig er til komin,
á ærið þungt um vik að vera
sverð og skjöldur verkalýðsins
í landinu.
Bergur Sigurbjörnsson hefur
lagt fram á Alþingi eftirfar-
andi fyrirspurnir um áburðar-
verksmiðjuna:
1. Hvernig hefur reynzt á-
burður sá, sem framleiddur er í
áburðarverksmiðjunni?
2. Eru líkur á því, að hann
^ seljist á innlendum markaði á
næsta ári?
3. Hefur fengizt markaður
fyrir áburðinn erlendis?
4. Er víða framleiddur sams
konar áburður með tilliti til
kornastærðar og hér er gert?
5. Eru allar vélar áburðar-
verksmiðjunnar framleiddar af
þekktum fyrirtækjum, sem
langa reynslu hafa í fram-
leiðslu slíkra véla?
6. Hafa komið fram gallar á
vélum eða tækjum verksmiðj-
unnar, og þá hverjir?
7. Er talið útlit fyrir, að nú
þegar þurfi að endurnýja eða
skipta um eitthvað af vélum
verksmiðjunnar, og ef svo væri,
hve mikið mundu slíkar breyt-
ingar kosta?
8. Hve mikið fé var banda-
rískum aðilum greitt fyrir
teikningar, aðstoð og eftirlit
með byggingu verksmiðjunnar?
■WUVW
Forðuðu Englendingar heims-
styrjöld síðastliðið vor ?
Dulles og Radford víldu hef ja stríð í Asíu'
Enska blaðið The New States-
man and Nation skýrir svo frá,
að í aprílmánuði síðastliðnum
hafi Dulles, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, og Radford yf-
irhershöfðingi viljað láta
Bandaríkjaher hefja árásir á
Asíu af sjó og úr lofti. Frásögn-
in er á þessa leið:
„Laugardaginn 3. apríl að
morgni kölluðu Dulles og Rad-
ford átta þingmenn á leynileg-
an fund. Þingmennimir voru
spurðir að því, hvort þingið
vildi samþykkja yfirlýsingu
þess efnis, að Bandaríkjaforseta
væri heimilt að beita sjóher og
flugher Bandaríkj'anna í Indó-
Kína. Þegar Dulles hafði dregið
upp skuggalega mynd af þeirri
aðstöðu, er Bandaríkin væru
komin í, lýsti Radford áætlun
sinni. Tvö hundruð flugvélar
frá flugvélaskipunum Boxer og
Essex áttu að fá liðsauka til
stórkostlegra loftárása frá flug-
bækistöðvum á Filippseyjum.
Hann var spurður, livort af
þessu myndi leiða styrjöld. Já,
það yrði afleiðingin. Ef þetta
bjargaði ekki Díen Bíen Fú —
átti þá að fylgja þessum árás-
um eftir? „Já,“ var svarið.
Knowland öldungadeildarmað-
ur, sem í fyrstu virtist ánægður
með fyrirætlunina, varð smám
saman áhyggjufyllri. Svo spurði
Johnson öldungadeildarmaður,
hvort áætlun Radfords hefði
verið samþykkt af öðrum hátt-
settum foringjum. ,,Nei,“ sagði
Radford. „En ég hef verið leng-
ur í Austurlöndum en nokkur
þeirra og skil stöðuna betur.“
„Hafa bandalagsþjóðir Banda-
ríkjanna verið spurðar ráða?“
„Nei,“ sagði Dulles.
Þingmennirnir tjáðu Dulles,
að þeir væru ófúsir til slíkrar
ákvörðunar, án atfylgis ann-
arra. Dulles átti í þrjár vikur £
áköfum fundahöldum, er end-
uðu með ákvörðunum um stofn-
un bandalags Suðaustur-Asíu
og náðu hámarki með fundi1
Framh. á 2. síðu