Frjáls þjóð - 20.11.1954, Page 5
FRJÁLSþjóð
Laugartlagmn 20. nóvember 1954".
Nóg komið af misbeitingu valda og trúnaðar
„Tíminn“ og ráðherxann.
Það er alkunna, að nú um
skeið hafa blöð allra stjórn-
málaflokka annarra en Sjálf-
stæðisflokksins, gagnrýnt mjög
embættaveitingar menntamála-
ráðherra. Engum kemur á
óvart, þótt blöð stjórnarand-
stöðunnar deili fast á ráðherra,
sem markvíst vinnur að því að
troða í stöður flokksbræðrum
sínum, oft á kostnað hæfileika-
meiri manna. Hitt sætir vissu-
lega nokkrum tíðindum, að
höfuðmálgagn samstarfsflokks
ráðherrans hefur ekki einungis
tekið undir þessa gagnrýni,
heldur bókstaflega haft þar
forystu, birt fleiri og hvass-
yrtari ádeilugreinar á ráðherr-
ann en nokkurt blað annað, og
farið liinum þyngstu orðum um
framferði hans. Vil ég nú, með
leyfi hæstvirts forseta, gefa
blaðinu Tímanum orðið um
stund, svo að ljóst megi vera,
hvert traust það blað og vænt-
anlega Framsóknarflokkurinn
ber til hæstvii'ts menntamála-
ráðherra.
2. september síðastliðinn gat
að lesa svohljóðandi fyrirsagnir
í Tímanum:
„Embættisafglöp mennta-
málaráðherra. Lélegasti um-
sækjandinn skipaður skóla-
stjóri á Akranesi. Flokks-
pólitískt ofstæki látið ráða
stöðuveitingunni.“
í greininni er að makleikum
fai'ið mjög lofsamlegum orðum
um Eii-ík Sigurðsson og þess
getið, að hann hafi fengið ein-
dregin meðmæli meiri hluta
íræðsluráðs og fræðslumála-
stjói-a. Hafi Akurnesingar fagn-
að því mjög að eiga von á svo
ágætum manni til að veita skól-
anum forstöðu. Síðan segir orð-
rétt: „Svo skeður það ótrúlega.
Menntamálaráðherra virðir
einskis vilja meiri hluta
fræðsluráðs og fræðslumála-
stjóra og setur skrifstofumann-
inn í skólastjóraembættið . . .
Ef til vill er hann félagsbund-
inn í Heimdalli eða Verði og það
eitt virðist nægja . . . Svo
langt gengur pólitískt ofstæki
menntamálaráðherra. Þetta eru
embættisafglöp af verstu teg-
xmd. Pólitískri leikbrúðu er
troðið fram fyrir þjóðkunna
uppeldisfrömuði og skólamenn.
Það er níðzt á þéirri einlægu
viðleitni heimilanna að vilja
vanda uppeldi barnanna og
njóta hinna færustu manna til
að annast það. Þetta er einnig
svívii'ðing við kennarastéttina í
heild. Með þessari dæmalausu
ráðstöfun segir menntamála-
ráðherra við kennarastéttina:
Góð próf skipta engu máli, né
heldur mikil reyiisla, áhugi og
þekking í stai'finu, bindindis-
semi og manndómur. Ef þú
feilur fi-am og tilbiður brask-
stefnu íhaldsins skaltu hafinn
til hæstu metoi'ða. Þér skal fal-
in forsjá skóla og stjói'n á kenn-
urum, sem hafa margfalda
hæfileika umfram þig . . .
Slikt mál sem þetta má ekki
liggja í þagnargildi. Foreldrar
spyrja ekki, hvar í flokki skóla-
stjórinn stendur, heldur hvaða
vonir standa tií þes’s, að hann
við uppeldi bai’nanna. Allir for-
eldrar vilja vanda það sem
bezt og leggja mikið í sölurnar,
svo að það takist vel. Þegar
menntamálaráðhen'a gleymir
þessari grundvallai'skoðun,
fi’emur hann níðingsvei’k —
embættisafglöp — sem ættu að
verða honum dýr . . .“
Þessi stóru oi'ð ei'u orð Tím-
ans, og er synd að segja, að
blaðið lýsi með neinni tæpi-
tungu áliti sínu á hæstvirtmn
menntamálaráðherra og vinnu-
brögðum hans. Síðan hefur
birzt í Tímanum gi'ein eftir
grein um þessa og aðrar
embættaveitingar hæstvirts
menntamálaráðhei'ra, þar sem
honum eru valin mörg hörðustu
orð tungunnar fyrir misbeiting
valds og trúnaðar. Er sums stað-
ar svo fast að orði kveðið, að ég
hliðra mér hjá að lesa, þar eð
ir ráðhei'rann, að blaðinu hefur
hvei'gi nærri nægt eigið starfs-
lið og sjálfboðavinna flokks-
manna til þeirra vei'ka, held-
ur hefur það fengið lánaðan að-
stoðarritstjóra Alþýðublaðsins
og bii't eftir hann langar rit-
smíðar um dósentsmálið.
Svör Morgunblaðsins.
Nú er fróðlegt að athuga að
nokkru, hvernig Sjálfstæðis-
flokkurinn og höfuðmálgagn
hans, Morgunblaðið, hafa
svai-að þessum hatrömmu á-
deilum samstarfsflokksins á
einn atkvæða- og valdamesta
mann núverandi ríkisstjórnar.
Fyrsta svarið við reiðilestri
Tímans í tilefni af veitingu
skólastjórastöðurmar á Akra-
nesi birtist í Morgunblaðinu 5.
september, og var meginefnið
á þá leið, að „gamlar syndir
Ræða Gils Guðmunds-
sonar — síðari hluti
véra kann, að börn og óharðn-
aðir unglingar hlýði lestri. Hér
er kafli, heldur af mildara tag-
inu, er Tíminn birtir í forystu-
grein 28. september. Þar segir:
„í haust hefur misbeiting á
valdi ráðherrans færzt mjög í
aukana og orðið fullkomið
hneyksli. Hefur hér í blaðinu
verið flett rækilega ofan af
veitingu skólastjórastöðunnar á
Akranesi, þar sem gengið var
fram hjá Eiríki Sigurðssyni
yfirkennara á Akui’eyri —
þjóðkunnum skólamanni og
æskulýðsleiðtoga, svo að hægt
væi’i að troða í stöðuna í'eynslu-
lausum skrifstofumanni í
Reykjavík, sem aðeins hafði
kennt í tvö ár og aldrei komið
nærri skólastjórn. Verðleikar
hans voru aðeins þeir, að hann
fylgdi Sjálfstæðisflokknum að
málum. Það var þýðingarmeira
en allt annað. Verðleikar til
stai'fsins voru algei't aukaat-
riði“.
Síðan er í leiðara þessum
deilt fast á menntamálaráð-
herra fyrir veitingu skóla-
stjórastöðunnar í Hafnarfirði,
og að lokum klykkir blaðið út
með þessum orðum: „Lengur
virðist það engu máli skipta að
taka góð pi'óf, sækjá sér fi-am-
haldsmenntún, sýna reglusemi
og dugnað í störfum sínum,
Allt slíkt vii'ðir veitingavaldið
að vettugi. Um vei'ðleikana er
ekki lengur spurt, ■ heldur þetta
léina: Þjónar þú Sjálfstaéðis-
flokknum? Það á að fylla upp
évður verðieikaniia ög veíta
ftvei'jum þeim brautargengi,
sem hefur skap í sér til þess
að kyssa á vöndinn og láta
troða sér fram fyrir stéttar-
bræður sína, sem hafa marg-
falda vei’ðleika til starfsins“.
Enn er þess að geta, að Tíminn
hefur birt langar gi’einar um
veitingu dósentsemættis í guð-
fræði og áfellzt menntamála-
ráðherra harðlega fyrir gerðir
hans í þyf riíáli. SVo mikil héf-
úr áfei’gja Tíinans verið að
verði þeim að sem mestu liðiihella úr skálum reiði sinnar yf-
sæki nú á hina öldruðu mad-
dömu Framsókn", og þess vegna
sé hún úrill mjög og hafi flest
á hornum sér. Síðan er farið
nokkrum fleiri orðum um
slæmar taugar og bágt skap
maddömunnar, og má getum að
því leiða, að það veldur nokkr-
um óþægindum íhaldsbóndan-
um, sem byggir með henni eina
sæng. Að lokum klykkir blað-
ið út með þeirri spurningu,
hvort „Tíminn hafi étið fol-
ald“. En það er sveitamál að
segja við rakka, sem þykja
gjamma helzt til mikið.
Þetta var nú aðeins fyrsta
kveðjan. Hinn 19. september
birtist í Reykjavíkui'blaði
Morgunblaðsins rækilegra- svar
til Tímans, og skyldi riú gerð
tilraun til að ræða embætta-
veitingar málefnalega. Skaps-
muna Framsóknarmaddömunar
er að engu getið og á folaldsát
ekki minnzt. En þar eru sagðir
þeir hlutir, sem í örstuttu máli
bregða þvílíkri mynd af stjórn-
málaspillingu, að vert er sér,-
stakrar athygli. Morgunblaðið
segir, með leyfi hæstv. forseta;
og bið ég alþingismenn og
aði'a hlustendur að taka vel
'eftir:
„Uin nær aldarfjórðungsbil
fyrir 1950 fóru andstæðingar
Sjálfstæðismanna með embætti
menntamálaráðherra. Öll þéssi
ár var það alger undantekning,.
að nokkrurn Sjál/stæðismanm
væri Veitt sérstök trúnáðárstaða
í skólúm landsins. .. . Þetta á,-
• 11 f , *) % . '■ t i>f:
stand nefur leitt til þess, ,að
sumum andstæðingum Sjálf-
stæðismanna virðist það goð-
gá, að Sjálfstæðismenn skuli nú
ekki lengur settir hjá um slík-
ar stöðuveitingar. . . . Uppnámi
andstæðinganna nú veldur
það, að þá grunar, að þeir, er
settir voru í skólastjórastöðu
á Akranesi og í Hafnarfirði
muni vera Sjálfstæðismenn. ...
Skiljanlegt er, að Hannibal
Váldimarsson verði óður og
uppvægur yfir því, að einn
dyggasti fylgismaður hans inn-
an Alþýðuflokksins skuli ekki
hafa hlotið stöðuna í Hafnar-
firði. En ósanngjarnt er að ætl-
ast til, að menntamálaráðherra
grciði Iaunin fyrir fylgispekt-
ina við Hannibal.“
Svo mörg eru þau orð og
nokkru fleiri þó. Það þarf ekki
ákaflega mikla skarpskyggni til
að sjá og skilja, hver sá hugs-
unarháttur er, sem liggur að
baki þessum orðum. Hér er það
sagt, að vísu með dálitlum um-
búðum,
að vegna þess að einhverjir
Sjálfstæðismenn hafi ein-
hvern tíma verið rangindum
beittir við stöðuveitingar,
eigi nú að jafna metin, ekki
með RÉTTLÆTI, heldur
með NÝJU RANGLÆTI,
með því að láta Sjálfstæðis-
menn nú njóta þess, hvað
sem verðleikuin líður, að
Sjálfstæðisflokkurinn fer
með yfirstjórn menntamála
þjóðarinnar. Og í síðustu
orðunum, sem ég las úr
grcininni, felst bókstaflega
það, að blaðið', og þá trúlega
Sjálfstæðisflokkurinn, lítur
á veitingar skólastjóraemb-
ætta sem umbun eða
LAUNAGREIÐSLUR fyrir
pólitíska fylgispekt.
Hannibal Valdimarsson er í
augum þeirra Morgunblaðs-
manna vondur maður, sem
reynt hefur að spilla fyrir þeim
Alþýðuflokknum og verið svo
biræfinn að freista þess að
gera hann að öðru en hækju,
sem íhaldið gæti gripið til, þeg-
ar Framsóknarmaddaman hef-
ur étið folald. Fylgismaður
Hannibals Valdimarssonar
kemur því ekki til álita, þeg-
ar Sjálfstæðisráðherra veitir
skólastjóraembætti. Opinber
störf og stöður skal veita sem
umbun fyrir flokksþjónustu.
Ekki hef ég tök á að sanna
það, að hæstvirtur mennta-
málaráðherra hafi sjálfur ritað
þá grein, sem ég vitnaði til.
Mér þykir hann ekki ólíklegur
til þess. Svo mikið er víst, að
hún er skrifuð mjög í hans
anda og túlkar trúlega þá
ítefnu, sem hann virðist fylgja
• ið stöðuveitingar.
Slíkt eru cngin rök.
Nú kann hæstvirtur ráðherra
að segja sem svo: Sjálfstæðis-
menn hafg á undanförnum ár-
um og áratugum hlotið svo fá
skólastjóra- og kennaraembætti
í hlutfalli við aðra flokka, að»
ég hef talið rétt að jafna metin.
Slíkt eru engin rök. í fyrsta
lagi er það staðreynd, að meðal
þeirra manna, er hafa búið sig'
undir uppeldisstörf, hafa jafn-
an verið fáir fylgismenn íhalds-
stefnunnar. Slíkir menn hafa.
meiri hug á „business“. — t
öðru lagi væri það fráleitt með-
öllu, ef nú ætti að taka Sjálf-
stæðismenn fram yfir aðra
hæfari umsækjendur, vegna.
þess að öðrum Sjálfstæðis-
mönnum hefði áður verið sýnd.
rangsleitni. Þá er komin í gang'
svikamyllan, sem felst í þess-
um hugsunarhætti: Af því að-
aðrir flokkar frömdu ranglæti,
hefur minn flokkur rétt til acf
gera það líka. Ekki dettur mér-
í hug að neita því, að ranglæti.
þeirra, sem fóru með veitinga-
vald, hafi stundum bitnað á.
Sjálfstæðismönnum. Það hefur
það vissulega gert. Ferill Fram-
sóknarflokksms í þeim efnum.
er næsta ófagur, og situr því
sízt á þeim flokki að setja sig'
á háan hest og þykjast útvalinn.
vörður réttlætis og góðra siða.
Og þó að kommúnistar sætu
ekki í ríkisstjórn nema tvö ár.
var það meira en nógu langur
tími til þess að sanna alþjóð,
hverjar eru hugmyndir þeirra
um réttlæti varðandi embætta-
og stöðuveitingar. Ekki er Al-
þýðuflokkurinn saklaus heldur.
En ranglæti annarra veit-
ir engum rétt til að fremja
nýtt ranglæti. Slík kenning
er stórhættuleg og verð-
skuldar fordæmingu allra
sæmilegra manna.
„Klíkur skefjalausra }
stórgr óðamann a “.
Vík ég þá aftur þar að, sem
fyrr var frá horfið, áliti Fram-
sóknarflokksins á samstarfs-
flokknum og hæstvirtum dóms-
og menntamálaráðherra sér-
staklega. Birtist um það eins
konar yfirlit í leiðara Tímans
13. október síðastliðinn. Þar
segir:
„Þessi regla Sjálfstæðis-
flokksins, að velja menn eftir
flokkslit til trúnaðarstarfa, er
góð vísbending þess, hvernig'
stjórnarhættirnir myndu verða,
ef hann fengi völdin einsam-
all. Það myndi eingöngu verða
stjórnað með flokkshagsmuni.
fyrir augum. Sameinuðu fjár-
málavaldi ríkisins og einkafyr-
irtækja, sem Sjálfstæðismenn
ráða yfir, yrði beitt í þágu.
flókksvélarinnar. Útvaldir
gæðingar fengju einir að sitja
að kjötkötlunum, en .andstæð-
ingarnir yrðu beittir hvers
konar misrétti og ólögum. ...
Framhald á 6. síðu.
Fást í ölliuii bifreiðavöru-
verzlnnuni og kanplclöguiM