Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.11.1957, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 16.11.1957, Blaðsíða 7
F R J aLS þ J Ö Ð — cHcutyarclafyinn 16. nóvemler 195 7 7! Frh. af 1. síðu. meira en helmingur þjóðar- innar býr —nema ísland. Enginn getur með fullri vissu sagt um það, hvers konar vopnabirgðir hafa þegar ver- ið fluttar hingað — ekki einu sinni stjórnarvöldin. Því var að sönnu lofaö í öndverðu, að héð- an skyldu ekki gerðar árásir. Engum heilvita manni kemur til hugar, að það heit yrði efnt í stríði. Það ákvæði yrði án efa túlkað eins og henta þætti. Bandaríkjamenn dofuðu því, þegar herlið þeirra kom fyrst til landsins, að það skyldi allt á brott úr landinu að stríðinu loknu. Englendingar höfðu gef- ið sams kcnar fyrirheit og efndu það. Bandaríkjamenn Isröfðust herstöðva til 99 ára. Væru það hastarlegri brigð fyrri samninga, þótt þeir krefðust þess nú að koma liér upp eld- fiaugastöðvúm? Eina gildi herstöðva á ísíasdi. Öll hernaðartækni er ger- bfeytt. Um varnir landsvæða er ekki framar að ræða. Þeir, sem þverskallast við að trúa því, ættu að kynna sér yfirlýsingu Englandsstjórnar og margra annarra aðila um það efni. Þetta þýðir, að ísland hefur ekki gildi lengur fyrir Banda- ríkjamenn sem herstöð upp á gamla vísu. ísland liefur með Öðrum orðum aðeins gildi í hernaði sem eldflaugastöð — fyrir meðaldyægar eldflaugar sökum nálægðar sinnar við kommúnistaríkin — skamm- drægari eldflaugarnar, sem Bandaríkjamöimum henta bet- ur, ,,þar sem þeir liafa margar herstöðvar í hinum ytri varn- arhring.“ Eldflaugastöð hefði það hlutverk að koma einu eða tveimur skotum á óvininn, ef ráðrúm yrði til, áður en rússnesk cldflaug kæmi æð- andi, lilaðin hclspi'engju, og legði allt í auðn. Svertingjar í frumskógum binda geit við staur sem agn fyrir villidýr. Með eldflauga- stöð í landi okkar yrðum við fs- lendingar hin sitjandi önd í dauðafæri, ,sem Churchill lýsti forðum, þegar hann afréð að láta enska setuliðið fara frá Súez. Gjaidið varhuga við P arísarf undinum. íslendingar hafa margt reynt í herstöðvamálunum og þekkja, að þar hefur hver svardagi og fyrirheit reynzt fals og lygi, æ ofan í æ. I desembermánuði í haust verður fundur æðstu manna Atlantshafsríkjanna í París. Þar verður nýjasta atlagan hafin að löndum „hins ytri varnarhrings“. | Ætla íslendingar þær vikur, sem enn eru til stefnu, að bíða þegjandi og með hendur í skauti þess, sem verða vill? Ofurselja sig eldflaugardauð- anum, ef svo vill verkast? Eða hefjast þeir nú loks í sæti og krefjast þess, að tafarlaust verði efnt það loforð, að úr landi hverfi sá her, sem þýðir dauða og tortím- ingu þegar í upphafi kjarn- orkustyrjaldar, — þeim mun vissari tortímingu, sem her- stöðvarnar eru öflugri? Fyrirliggjandi mikið -úrval af bastkörfum. Iblf Jefsasissií, umboðs- og heildverzlun. Hverfisgötu 50. — Sími 10485. JkJkrí&fflesf Framh. af 5. síðu. linu og framhaldið yrði honum þar fyrir þarf hann ekki að oíviða- Hvert heimili, þar sem Framh. af 6. síðu. þegar uppi — scm cr þó næsta óvarlegt að reikna með —, þá cr slíkt tímabil alveg á næstu grösum, og verður, að ímynda sér, að það stæði aldrei skem- ur en eitt til tvö ár. Á tíma ofsa- hraoans í öllum efnum er það engan veginn svo stuttur tími — og því styttri sem hann er, því hættulegri er hver mánuð- ur — því taugaæstari eru Rússar. „ísland má ekki yfii’gefa bandalagsríki sín,“ segja menn. Já, segjum það tveir. En það, að viðhalda hqrstöð hér í landinu, þjónar engum tilgangi, er nefn- andi sé, nú, eftir að vitanlegt er, að styrjöld yrði útkljáð á fáeinum fyrstu dægrunum með beinum yopnayiðskiptum milli Bandaríkjanna og Kússlands, þar sem Keflavíkurflugvöll- ur ætti engu hlutvcrki að gegna öðru en því að taka við, fyrir hönd höfuðstaðarsvæðisins, sín- um vetnissprcngjuskammti. Islenzkur almenningur verð- ur nú að taka mál þctta í sín- ar hendur, því að hinir ábyrgu stjórnmálaflokkar munu lík- lega telja, að þeir liafi, þegar brotið allar brýr að baki sér og sé ekki um annað að gera en kreista aftur augun og „láta slag standa.“. Á næstu grösum mun vera tilræði við sjálfræði þjóðarinnar, er geri hana álíka (V.VWVW.WJ’AV.'.'W % Athygli er vakin á því, að óheimilt er að hefja rekstur matvinnslustaða, matvöruverzlana, veitingahúsa, brauð- gerðarhúsa, snyrtistofa og annarrar þeirrar starfsemi, er í fellur undir XIII., XV., XVI., XVII. og XVIII. kafla Heil- \ brigðissarjnþykktar fyrir Reykjavík, fyrr en leyfi heil- í brigðisnefndar er .fengið til starfseminnar. jj Ennfremur skal bent á, að leyfi til slíkrar starfsemi ^ er bundið við nafn þess aðila, er leyfið fær. Þurfa því nýir \ eigendur að fá endurnýjuð- eldri leyfi, sem. veitt kunna að •! hafa verið til starfseminnar. ^ Þess má vænta að rekstur þeirra fyrirtækja, sem eigi ‘j, er leyíi fyrir, skv. framanrituðu, verði stöðvaður. •! Reykjavík, 12. 11. 1957. Heilbrigðisnefnd Rcykjavíkur. WWWVVUWWIWWWWVVVVWWWVWVVVWVWVV/WWWVÍ atkvæðisbæra um örlög sín og tilraunahund,, sem fær ókeypis far með Spútnik út í himin- geiminn. Svo er mál með vexti, að er þeir Eisenhovver og Macmillan átlu fund með sér, sem skemmst er að minnast, kornu þeir sér m. a. saman um að korna sjálfir á aðalfund Natós í desember nk. og fá alla aðra stjórnarformenn Natóríkjanna þangað einnig. Þetta getur að vísu ekki talizt nema eðlilegt í sjálfu séi’, þar sem lítið virðist á vanta, að undirstaðan hafi snögghorfið undan þessu á'ður ágæta hervai’nabandalagi, og lilýtur að vera aðkallandi að ákveða um, hvort leggja skuli| bandalagið niður eða flytja starf þess af sviði hervania yfir á annan vettvang, eða biðja tröllið doka við, á rneðan verið sé að smíða vopn, er bíti á það — í trausti til hins rússneska góðlyndis, sem frægt var fyrir daga nóvcmberbyltingarinnar af vei’kuxn Púsjkíns, Túx-genj- evs, Dostójevskís og Tolstojs! Hitt er ekki að sama skapi sjálfsagt og ákjósanlegt fund- arefni, sem skilja má af ýms- um ummælum í Nevv Yoi-k Times 27. okt. sl„ að aðalbjarg- ráðið muni verða að fá öll þátt- fökuríki Natós til að afsala sér sjálfstæði sínu í hervarnamál- unum í liendur þess (þ. e. Bandaríkjanna), Verði að þessu gengið, þarf varla að gera því skóna, að ísienzka þjóðtn fái bjargaö sér af „bandingja“- flekanum. I Björn O. Björnsson. Mfsíieiiw" i&stfieeSae =»> Framh. af 5. síðu. daga, cg á.þeim tíma fékk 'ég. fullan bata. Sjálfum þykir mér þgtta glæsileg.ur árangur. Þarna njóta sjúklingarnir: 1. Leirbaða. 2. Vatnsbaöa í hveravatni, sem er kælt niöur í 38—40 stig. 3. Nuddlækninga hjá lærðum nuddlækni. 4i Ljóslækninga. 5. Sjúkraleikfimi. Stofnunin var mér ánægjuleg að öllu. leyti. Læknarnii’, staifs- íólkið og sjúklingarnii’ eru sem ein fjölskylda. Dvöf rnírx þar var mér sem sólskinsblettur, sem ég geymi í sjóði minninganpa. Staddur að Litla-Saurbæ í Ölf- usi, 8. nóvember 1957. Guðmundur Benjamínssou frá Grund. borgfirzkt blóð rennur í æðurá og nokkur fjárráð hefur, ætti að sjá sóma sinn 1 því að kaupa þessa bók. Og allra helzt ættu Akurnesingar að fornu og nýju að meta þetta mikla heim- ildarrit. *' Svo að lokum ein orðsending til höfundarins: Fari allt að óskum urn þessa útgáfu, megura við, sem gjöfina þiggjum, ekki vænta þess, að í lokabindinu verði rækileg nafnaskrá? Að • bókum sem þessum eru ekki hálf not án nafnaskrár, þótt sumir láti sér sæma að sleppa þeim. . “ J. H. Ntkulásar saga— Frh. af 4. s. Nú þar ég var fátækur a£ fjölyrðum við yður síðast við fjósdyrnar, þá þykist ég vita, að mér muni nú bera svo vit- ugan að heiðra að gefa honura andsvar og gapa ekki svo leng- ur í gin ginnunga að gleyma skyldunni.11 Síðan víkur hann að sjálfu deiluefninu og lætur sem prest- ur muni vera að ámxnna sig að skipun yfii’boðara sinna. Heimt- ar hann að fá, að sjá þá skip- un, ef hún sé til, sem líklegra þyki, „heldur en þér hafið sjálfur slett sleðanum of fljótt fram fyrir eykina með skamm- stöfuðum skilningslögum.“ Heimtar hann síðan sakra- menti af presti með ærið dig- ui’barkalegum orðum, en eigi hann að þiggja það með þeim skilmálum, sem prestur hefur sett, „þá varðveiti mig guð þar ing Þórarni að svei'ja fyrir frá, að ég geri mig að þeim barnið, hvort sem það hefur djöfuls lim að ljúga sjálfur upp verið lögum samkvæmt eða á mig syndum og vanvirðu.“ ekki. Jundir það ok segist Nikulás ekki ganga, þótt hann væri bannfæi’ður á hverjum degi, og. vonar, að drottinn dæmi á milli sín og prests: „Mun ég þetta mál klaga fyrir almáttug- um guði og mönnúm af innstu lífs- og sálai’kröftum, æ svo lengi.sem lifi, ef ég fæ þar ekki réttilega bót á með guðlegri. skikkun og réttindum, síðan þar næst í dauðanum og síðast fyrir dómstóli drottins, og upp hafa verið séi’staklega ski’ýtinn gripur á seytjándu öld. t bók, þar sem ættfærslur og aiöjatax er á- annarri hverri síðu, má jafnan búast við, áð einhvei’ju skeiki eða vantalið sé. Um þetta er ég ekki hæfur að dæma, en vek aðeins at- hygli á, að þar sem talin eru börri Símonar Jónssonar frá Efstabæ, vantar gildan bónda í héraðinu, Magnús á Stóru- Fellsöxl. Líka er það misskilningur, að Guðrún Guðrúnai’dóttir, kona Sigui’ðar Lynge; hafi verið Hall- steinsdóttir. Hún var að sjálf- sögðu skrifuð Guðrúnardóttir sökum þes's, að hún var ó- feðruð.' En móðir hennar var Guðrún Hallsteinsdóttir (bóndaj Jónssonar á Vestra-Miðfelli og víðar) og átti síðar Sigurð Há- konarson frá Bjarteyjarsandi og dó á Bekansstöðum eða Hvítanesi 1832. Kona Hallsteins var Guðríður Halldórsdóttir, og þau sögð „þrifnaðarhjón“, kon- an „skynug“ og áttu fjölda barna, seirx voru „illa pössuð til kennslu“. Guðrún Guðrún- ai’dóttir var fædd að Draghálsi sumai’ið 1818, þar sem móðir hennar var þá vinnukona, 25 ára að aldri. Hún lýsti Þórar- in Árnason á Þórustöðum, 28 ára gamlan, föður barnsins og færði það til fyrir rétti, að hún hefði þrívegis fai’ið í rúm hjá honum, er hann gisti á Drag- hálsi. Þórarinn gekkst við því, að Guðrún hefði þrem sinnum komið í rúm til sín, en hann sagðist hafa gert hana aftur- reka. Á þessurn forsendum leyfði Jónas sýslumaður Schev- T-vað, sein hér, er tínt til, skipt- ir ekki neinu meginmáli um gildi vei’ksins í heild. Öllum má ljóst vera, að Ólafur B. Bjöi’nsson hefur unnið hér mik- ið elju- og nytsemdarstarf. Þó er þessi bók aðeins nokkur hluti þess. Og hann hefur gert meira: Haxm hefur lagt í mik- inn kostnað og tvísýiiu um end- ui’heimt sinna fjármuna, svo á þessi mín orð mun ég gefa' að elcki sé talað um laun fyrir margra ára þrotlaust starf. Þeir munu færri, er svo gera. Fleii’i eru hinir, sem ei’u á þönum eft- yður lítið frekara innsigli, ef þér girnist. En að áminna mig um þetta efni, fremur komið er, mun lítið yður stoða, á ir peningagróða sér til handa, meðan ekki skipast betur en. á og þá gjaimast sem jétlfengn- horfist nú.“ ustum. Því vil ég að lokum við þá segja, er við því vilja leggja eyru og þetta vqrðar, að það væri meira en meðalskömm, ef þessu riti væi’i sýnt slíkt tóm- la^ti, að höfundurinn stæði.eft- ir með útgáfuskuldirnar á bak- Þetta bréf þótti svo fei’legt,. að.séra Hálfdán reið með það í. skyndi í Reykholt, og þegar það var skráð í bréfabók prófasts, voru til kvaddir tveir prestar sunnan yfir Skarðsheiði til þess að votta, að afritið væri rétt gert.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.