Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.11.1957, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 16.11.1957, Blaðsíða 8
ISan dintfi .1 ilan iahaísbandutafjsá.n s Átta milljón dollara látt mei aðstoð Atlantshaf sbandalagsins? son utanríkisráðherra hafi snú- „Tradssjrá" yfirliðþjálfanita í Hvíta fálkanum, blaði Bandaríkjahers á Keflavík- urflugvelli, var frá því sagt síðastliðinn laugardag, að yfirliðþjálfar úr flugliern- um og iiðsforingjar úr sjó- hernum hefðu efnt til matar- veizlu til hciðurs hernáms- stjóranum. Síðan segir: All- ir klúbbfélagar gerðu sér far um að gera þetta að eftir- minniiegu kvöldi, og þeir fundu, að þeir liöfðu komið á venju, sem mun verða fylgt um MÖRG KOMANDI ÁR.“ Þeir telja sig ekki vera á förum, yfirliðbjálfarnir þar syðra. Og hví ættu þeir að gera það? Minna má á önnur tíð- indi úr annarri átt: Islenzk stjórnarvöld hafa gerf samn- ing um sölu rafmagns til herstöðvarinnar næstu TÍU ÁR! I síðastliðinni viku komst Lúðvík Jósefsson svo að Sorði á aiþingi, er rætt var um fjárútveganir til kaupa á nýjum togurum: „Nokkur lánstilboð hafa borizt, en iáfram verður reynt að útvega hagstæðari lán en hingað til hafa boðizt.“ Síðar í umræðunum sagði hann, að Sathuga þyrfti lánstilboð frá að minnsta kosti tveimur löndum. Um þessar fjárútveganir er' ið sér til Pauls Henris Spaaks. margt rætt meðal almennings, ‘ framkvæmdarstjóra Atlarits- og eftir mönnum, sem þessum hafsbandalagsins, og fengið fyr- hnútum eru kunnugir, er haft, ir milligöngu hans og Atlants- að Guðmundur í. Gúðmunds- hafsbandalagsins vilyrði um lán, sem nemur átta milljónum dollara, eða um 130 milljónum króna. Þessi ráðstöfun hafi þegar hlotið stuðning Bandaríkjanna, I Hollands og Belgíu, en mest í hafi stuðlað að þessum skjótu viðbrögðum, að látið hafi ver- j ið í það skína, að ella yrði ekki j annar kostur en fá lán hjá 1 Rússum. ÞjóS á klafa. Eins og menn mun reka minni til, fékk ísland í fyrra lán úr bandarískum sjóði, sem Eis- enhower Bandaríkjaforseti hef- ; ur sjálfur til ráðstöfunar með tilliti til þarfa Atlantshafs- bandalagsins. Ef það verður nú ofan á að taka nýtt stórlán, sem fengið er fyrir atbeina Atlants- bandalagsins, má segja, að ékki verði dýpra sokkið. Enginn ætti að iáta sér til hugar koma, að slík Ián séu veitt án pólitískra skilyrða. Þvert á móti eru slík lán án efa fram boðin í því skyni að rígbinda Islendinga svo, að þeir fái engn ráðið um stefnu sína x utanríkismál- um og verði algerlega að Iúta forsjá Atlantshafs- bandalagsins. LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaglnn í lf. viJcu v’etrar. ISafgileitdÍB' Eitt af einkennum seinni ára eru hag- deildir, sem alls stað- ar er verið að stofna. Bankarnir hafa hag- deildir, Reykjavíkm'- bær hefur hagdeild, forsætisráðuneytið er að koma sér upp hag- deild. Auk þess eru hagfræðingar stöðugt að reikna dæmin fyr- ir ríkisstjórnina, Al- þýðusambandið o. fl. En hagur þjóðarinnar og atvinnuvega henn- ar hefur aldrei verið óbjörgulegri en nú. Auðvitað er sízt að iasta, þótt hagfræði- íeg þekking sé tekin í þiónustuna, en hag- fræðingarnir ættu ekki að láta sér lynda, að álltsgerðum þeirra sé jafnharðan stung- ið niður í skúffu eða þær svo limlestar í framkvæmd, að ekk- ert gagn verði þeirn. Þéringar og barnagaman Annað veifið eru j þess að ganga að uppi umræður um ; kennarapúltinu í það, hvort við íslend- j kennslustund: „Nei, ekki þér, heldur þér — fyrir aftan yður.“ — Þetta þótti krökk- unum sprenghlægi- legt. ESæðumenn ingar eigum að kasta þéringum fyrir borð eða halda í þær. Mjög er misjafnt meðal kennara, hvort þeir rækja þéring- arnar eða ekki, enda er það Iiverjum i sjálfsvald sett. En meirihluta nemenda Þaö er ákveðið, að rnun frekar í nöp við Sigurður Nordal verði þær og henda gaman j aðalræðumaður að að. ef einhver mistök I þessu sinni 1. desem- verða. Þannig heyrði ! ber. Aörir ræðumenn L- F. nýlega þá sögu : eiga að vera Jón P. hjá skólaunglingum, i Emils, Helgi Tómas- að kennari hafði sagt, son á Kleppi, Valgarð er tveir stóðu upp ! Thoroddsen og séra vegna misskilnings til ! Jón Auðuns. . Msrfdng bæjariiíla Byrjað er að merkja bila Reykjavílrurbæj- ar með skjaldarmerk- inu. Mun það komið á marga fólksbíla og vörubíla. Nú er það skylda aimennings að gefa Sagt er, að rekstr- arlrösinaðúr eins af m-ðið nær hundrnð fólkf'W. am þeim, sem iþúsund krónur. ...síð- rík'ð e út. hafi íastiiðið ár. 100 þúsund því auga, hvernig þessir merktu bílar ei'u not.aðir. og þegja ekki vfir því, ef út af bor. Merkin ein stoða lítið, ef aðhald al- mcnnings brestur. En moða! annarra orðx: Hvenæi- verður fnrið að merkjn bí!a ríkis og rikisfyrir- t;ekjn? Svo grátiegar virðast þá efndir á því, að hernámi ís- lands skyldi aflélt, að herinn situr ekki einungis lcyrr, fastai'i í sessi en nokkru sinni áður, heldur er það líka sótt af kappi að gera landið að fjárhagsleg- um bandingja Atlantshafs- bandalagsins. , cjCaitejarJaginn ló.nwein, L-1957- f RJALS ÞJDQ Æ Sröruglettur Hí á þá! Bæturkosnfaqar Á síðasta bæjarstjórnarfundi var afgreidd tillaga um áskor- un á alþingi að banna þegar næturkosningar og skrifstofu- hald flokkanna inni í sjálfum kjörstofunum. Eins og áður hefur verið sagt, var liún borin fram af sjö fulltrúum minni- hlutáflokkanna í bæjarstjórn Reykjavíkur. íhaldið bar eins og vænta mátti fram frávísunartillögu, og var hún samþykkt með átta atkvæðum gegn sex. Svo brá við, að einn af fulltrúum minni- hlutaflokkanna, Magnús Ást- marsson, fulltrúi Alþýðu- flokksins, sat hjá við atkvæða- greiðsluna. Alþýðublaðið hef- ur þó ekki getið þess, að þaðj hafi verið af þjónustusemi við íhaldið né heldur gefið á því neina aðra skýringu. Einn af flutningsmönnum tillögunnar var Óskar Hall- grímsson, varamaður Magnúsar í bæjarstjórninni. Aðalfyrirsögn á forsíðu Morg- unblaðsins 13. þ. m.: „Rússai' kunna ekkert ráð til að ná Sputnik tii jarðar. Tíkin er dauð fyrir næstuni viku.“ Hugsum okkur svo tóninn í hliðstæðri Morgunblaðsfrétt, ef Bandaríkjamenn hefðu átt tungl- ið og tíkina. . Afsrtæíisgiöfin Á 40 ára afmæli bylting- arinnar sendu forráðamenn heimskommúnismans verkalýð veraldar óvænta afmælisgjöf. Ljóst er, að þeir kostuðu kapps um að koma á Ioft í áróðursskyni tveimur gervitunglum rétt fyrir afmælið —• til að draga athygli frá óförum kommúnismans í heiminum að undanfömu. ★★ Afleiðing þessarar mestu fwvwwuwwwt flugeldasýningar allra tima ætl- ar að verða æðisgengnasta vígbúnaðarkapphlaup í sögunní, sem á eftir að kosta verkalýð heimsins stórfelldar fórnir. Þarin- ig hafa Bandaríkjamenn rokið til og samþykkt 1000 milljón dollara aukafjárveitingu til eld- flaugagerðar. ★★★ Heföi ekki verið við- kunnanlegra, að afmælisgjöfin hefði verið annars eðlis? VísupaB-fur Einar Hjörleifsson Kvaran orti í skóla spaugilega vísu um fé- laga sinn og vin, Bertel E. Ó, Þorleifsson skáld, og er þetta síðari hluti vísunnar: Byg’glr á deó bjargurvon Bertel E. Ó. Þorleifsson. Hver kann fyrri partinn? Forst|órn Brunabótafélagsíns: Verður réttsýni þyngri á metunum en póEitík? Forstjórastarfið við Bruna- bótafélagið hefur nú verið aug- lýst til umsóknar. Þrálátur orð- rómur gengur um það, að þessi forstjórastaða sé fyrirfram ætl- uð einum þingmanni Alþýðu- flokksins, Pétri Péturssyni. Telja má þó sjálfsagt, að með- al umsækjendanna verði sá maður, sem einn á að hljóta starfið, ef nokkurt réttlæti ræður. Það er Ásgeir Ólafsson, sem um langt skeið hefur ver- ið skrifstofustjóri Brunabóta- félagsins og í rauninni stjórn- að því að miklu leyti um mörg ár, viðurkenndur ágætur emb- ættismaður af öllum, sem til þekkja. Sverri Þorbjarnarsyni, sem mjög áþtkkt stóð á um hjá Tryggingarstofnun ríkisins, var réttilega veitt forstjóra-! stárfið þar, þegar Haraldur Guðmúndsson lét af því. Von- j andi er < orðrómur, að Pétur Pétursson eigi að fá forstjóra- starfið við Brunabótafélagið, eingöngu sprottinn af því, hve Alþýoi' f i ■ kksþingmenn eru þjóðfm-gir fyrir hæfileika sína stjórnir hafa um það frjálsar hendur, hvert þær beina trygg- ingunum, og stjórnmálastyi’, sem stæði um forstjórann, gætl orðið til þess að fæla viðskipta- menn frá félaginu. Brunabótafélagið hefur aftur á móti miklu hlutverki að gegna, umfram sjálfar trygg- ingarnar, því að það hefur oft og víða lánað sveitarfélögum fé til framkvæmda og þarf a‘ð hafa þá aðstöðu í framtíðinni, að það sé þess umkomið að veita slíka aðstoð. Saga úi* bænum Framli. af 5. síðu. Hver maður í landi þessu á að nafni til rétt á, að hlutur hans sé ekki fyrir borð borinn af hálfu stjórnarvaldanna. Og hvorki getur stofnun né ein- staklingur vaxið af því að við- hafa ekki siðaðra manna háttu, Að svo komnu er saga þessi án niðurlags, og á meðan er ekki ástæða til að 91’ðlengja hana. Ekki varðar lesendur um til þess að komst í forstjóra nafn mitt, því að í eðli sínu er I stöður þetta mál almennings. Það fær i Vegna Brunabótafélagsins væntanlega að lokum góða af- sjálf. mjög óheppilegt, ef greiðslu. Okkur skilst, að bæj-jþar veldist til forstöðu maður, arstjórn hafi komizt að raun um, að hún sé ekki sjálf fær um að stjórna sér og hafi því nú sett sér yfirstjórn, sem efalaust mun kippa mörgu í liðinn, eins og gert var, „þegar Kjerúlf komst á þing“. Sams konar bréf og mín munu varla svo mörg óafgreidd hjá bæjarráði, að því reynist torvelt að átta sig á því, hver ég er. Sé þetta með öðrum hætti. mun bréf- legri fyrirspurn frá því til rit- stjóra „Frjálsrar þjóðar“ verða sva»-að. Og skyldi ég þurfa sð rita viðauka við söguna, skal það um leið verða opinbert, ; hver ég er. En að svo stödd u ev aðeins ■ jj Sjetugm’ sknttbegn, sem á í stjórnmálaerjum. Nú er ekki' lengur lagaskylda að brun: Lyggja hjá því. Sveitar- Kenning Brynjóífs framkvæend Kommúuistar virðast vera búnir að áíta sig á kenning- um Brynjólfs Bjarnasonar um það, hvað sé samfylking og hvað flokkur. Nú í vikunni hlupu þeir til og boðuðu fund' í Kefla- vík í nafni Alþýðubanda- lagsins, án samráðs við Málfundafélags jafnaðar- manna eða hlutdeildar þess í fundinum. Sumir Mál- fundafélagsmenn munu þó hafa unað þessari fram- kvæmd kenningarinnar miðlungi vel, og er ekki laust við, að viðsjár séu með mönnum. Fuílirúaráð þjóðvarnarfélaganna í ReyScjavík. Fumdur vci'ður haldinn í Ingólfsstræti 8 miðvikudaginn 20. þ.m. og hefs 1 kl. 8,30 e.h. Kætt verður um bæjarstjórnarkosningarnar o. fl. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.