Frjáls þjóð - 12.07.1958, Blaðsíða 1
Eru fangamir hinir raunverulegu
húsbændur á Litla-Hrauni?
Hef5í Bermann sfa5izi freístinguna?
Ævintýri veiðimannanna
endaði hjá sakadómara
Islenzk fangelsi eru ekki mannheld
Athygli manna hefur nú enn einu sinni beinzt að vinnu-
hælinu á Litla-Hrauni vegna stroks þeirra þriggja fanga, er
vildu ekki hverfa heim á hælíð eftir fjárrag í óbyggðum og
kusu heldur að „strjúka“. í rauninni er varla hægt að líta á
þetta með gamansemi, þótt til stroksins hafi óefað verið stofnað
mcð það fyrir augum og fólk haíi yfirleitt haft tilhneigingu til
að horfa með gamansemi á öll mistökin í sambandi við Litla-
Hraun. Það mun almenningur gera, unz svo harðsvíraðir glæpa-
menn koma á vettvang, að af þeim stafi bein lífshætta. Hér er
í sannleika um svo alvarlegt mál að ræða, að hað bolir enga
bið. Blaðið hcfur fregnað, að varla haíi verið liðin vika frá
hinum margrómuðu endurbótum á vinnuhælinu, þar til fang-
arnir voru búnir að konia sér þannig fyrir, að 'þeir réðu öllu,
sem þeir vildu ráða. Var þá komið í sama horf og áður en vinnu-
hælinu var lokað fyrir óstjórn.
Eins og kunnugt er af fregn-
um útvarps og blaða, voru tveir
starfsmannahópar úr Reykja-
vík staðnir að ólöglegum veið-
um í Veiðivötnum fyrir stuttu.
Var talsvert fjaðrafok í sam-
bandi við þennan atburð. Lög-
reglumenn úr Reykjavík voru
sendir á vettvang til að hafa
hendur í hári hinna seku. Um-
fangsmiklar yfirheyrslur fóru
síðan fram hjá sakadómaraemb-
ættinu í Reykjavík og stóðu yf-
ir dögum saman. Síðustu fregn-
ir voru þær, að allir þátttak-
endur í ferð þessara tveggja
starfsmannahópa hefðu játað
sekt sína. Væri málið því full-
rannsakað og upplýst og gögnin
hefðu verið send dómsmála-
ráðuneytinu, er síðan tæki á-
kvörðun um það, hvað frekar
skyldi aðhafzt í málinu.
Nú er það mála sannast, að
málarekstur sem þessi mundi
yfirleitt ekki vekja mikla at-
hygli. Mönnum finnst það yfir-
leitt ekki teljast til mikilla af-
brota, þótt rennt sé fyrir silung
í vötnum inni á öræfum, enda
nálega alls staðar leyfilegt, þótt
svo sé ekki í Veiðivötnum. Hér
vill hins vegar svo til, sam-
kvæmt almannarómi í Reykja-
vík, að málavextir þykja skop-
Iegir. Það er sem sé haft fyrir
satt, að þeir, sem hér áttu hlut
að máli, hafi verið starfsmenn
Stjcrnarráðsins og Sambands
ísilenzkra samvinnufélaga. Og
Þeim föngum,
með stjórnina á
er síður en svo kærkomið brott-
hlaup Jóhanns Víglundssonar.
Hann hefur sýnilega verið þeim
erfiður, og bendir framburður
þeirra tveggja, sem hann tók
sem nú fara sínu, þarf nann miklu frekar að
Litla-Hrauni, óttast refsiaðgerðir samfanga
sinna en aðgerðir réttvísinnar í
landinu.
því er bætt við, að dómsmála-| með sér í ,,strokið“, í þá átt, en
ráðherrann hcfði forfallazt á þeir segja, að hann hafi beitt
síðustu stundu, ella hefði hann J þvingunum til að fá þá til að
verið með í förinni. Þykir strjúka. En hafi Jóhann gerzt
mönnum sem þá hefði ekki. brotlegur við hin óskráðu lög
Framh. á 2. síðu.
I fanganna með þessu athæfi
Má af því sjá, að fyrir ut-
an það að stjórna helzta
fangelsinu í landinu cru lík-
ur til, að fangarnir hefji
refsiaðgerðir innbyrðis og
hafi þar með tekið að sér
skyldur dómsvaldsins í öll-
um meginatriðum.
Hafizt handa um mælingar
á strontíum 90 hér á landi
Eins og lesendum blaðsins er
kunnugt, hefur FRJÁLS ÞJÓÐ
hvað eftir annað vakið máls á
hinni gífurlegu hættu, sem nú
vofir yfir mannkyninu af völd-
um geislunar og geislavirkra
efna í andrúmsloftinu og kraf-
izt þess, að yfirvöldin hlutuðust
til um, að rannsóknir yrðu
gerðar á magni slíkra geisla og
efna. T. d. var fjallað um þessi
mál í útsíðugrein blaðsins 24.
maí s.l.
Nú hefur þetta mál komizt á
þann rekspöl, að samtök rithöf-
unda og listamanna, Friðlýst
land, hafa snúið sér til heil-
brigðismálaráðherra út af þessu
vandamáli, en hann fól síðan
landlækni að láta framkvæma
mælingar og rannsóknir á
magni strontíum 90 hér á landi,
en það efni er talið hvað hættu-
legast lífi manna og heilsu.
Landlæknir hefur síðan rætt
við Þorbjörn Sigurgeirsson pró-
fessor um framkvæmd þessara
athugana.
Rannsóknir þessar á magni
strontíum 90 munu hefjast
næsta sumar, en geislunarmæl-
ingar munu hefjast eftir 1—2
mánuði.
FRJÁLS ÞJÓÐ fagnar því, að
skriður er kominn á þetta mál.
„VopnahIé“.
Þeir, sem taka að sér fanga-
gæzlu á Litla-Hrauni, komast
fljótlega að raun um, að þeir fá
ekki við neitt ráðið nema í sam-
ráði við fangana. Litla-Hrauni
er því bezt stjórnað, þegar þar
ríkir „vopnahlé“ milli fanga og
fangavarða.Ætli fangaverðir að
fara að beita einhverjum mynd-
i ugleik, hefjast strax miklar
óeirðir, brotthlaup og klögu-
mál, unz samningar nást við
verðina, eða slagnum lýkur með
allsherjaruppreisn í líkingu við
þá, sem gerð var, skömmu áður
en Litla-Hrauni var lokað og
viðgerð hófst. Helzt vilja fang-
arnir, að ekki komi til átaka og
fangaverðirnir viðurkenni yfir-
ráð vistmanna nær skilyrðis-
laust, enda mun „vopnahléið“
bundið þeirri viðurkenningu.
Munu fangarnir hafa komið
slíku ,,vopnahléi“ á nær bar-
áttulaust á fyrstu tveimur vik-
unum, sem þeir voru á Litla-
Hrauni, eftir að það var opnað
eftir viðgerðina.
Hvort Fjalla-Eyvindur
heíðl hlaupið!
Hinir skynsamari meðal fang-
anna sjá, að ,,vopnahléið“ er
hagstæðasta aðstaða, sem þeir
geta fengið. Þess vegna hefur
verið tiltölulega rólegt á Litla-
Hrauni, síðan viðgerðin fór
fram. Kyrrðin þar hefur ekki
stafað af því, að endurbæturn-
ar væru svo gagngerðar, að
húsið væri nú loksins mann-
helt. í rauninni voru éndurbæt-
urnar einkum fólgnar í því, að
húsið var búið undir málningu
og síðan málað og þær skrár
lagaðar, sém ekki var hægt að
læsa. Fangarnir geta brotizt þar
inn og út, eins og þeir gerðu áð-
ur fyrr, og drukltið sig fulla í
nálægum þorpum milli þess sem
þeir sofa úr sér ölvímuna í
fangelsinu, alveg eins og fyrir-
rennarar þeirra gerðu, en þeir
kæra sig bara ekki um það.
Þeir vilja fá sín sjúkrafrí, þeg-
ar þeim er sleppt til Reykjavík-
ur svo eftirlitslausum, að þeir
eru frjálsir ferða sinna.
Fangarnir vilja, að ekki sé
imprað á þessuin fríðindum
og ýmsum öðrum, sem þeir
hafa og eru nánast sagt
hlægileg, þegar sakamenn.
eru annars vegar. Ein þessi
fríðindi eru að reka rollur á
fjall á vorin. Mcnn geta í-
myndað sér, hvort Eyvindur
Fólkiö, sem mest er níðzt á
Hver§ vegna læíui* það
ekki til sín heyra?
Hin nýju „bjargráð“ rlkisstjórnarinnar, sem hafa í
för með sér að minnsta kosti þriðjungshækkun á Iífs-
nauðsynjum, koma að sjálfsögðu hart niður á öllum
íslenzkum þjóðfélagsþegnum, enda er þetta stærsta
skrefið, sem stigið hefur verið í einu í verðbólguátt.
En ölhim er þó Ijóst, að
ALVEG SÉRSTAKLEGA
HARKALEGA bitna þessar
ráðstafanir á þeim borgur-
um, sem eiga alllangan
starfsdag að baki og hafa
ekki tekið verulegan þátt i
fjárfestingarbruðli því, sem
hagfræðingar landsins eru
nú sammála um að fordæma.
Þetta eru t. d. þeir þegnar,
sem falið hafa bönkum
Iandsins varðveizlu spari-
fjár síns, uppgjafastarfs-
menn, er sjá kaupmátt þess
fjár, sem þeir höfðu sparað
til elliára, rýrna í einu vet-
fangi um þriðjung, án þess
að nokkuð komi á móti o. s.
frv.
Kveðjan, sem landsmenn fá
nú frá ráðamönnum þjóðfélags-
ins, er þessi: Við höfum verið
of eyðslusamir og lifað um efni
fram undanfarið, góðir hálsar.
En nú skulum við herða verð-
bólguskrúfuna um þriðjung og
sjá, hvort við getum ekki enn
níðzt á ekkjum og munaðarleys-
ingjum, sparsemdarmönnum og
eftirlaunafólki, svo að við get-
um stigið hrunadansinn enn
um stund. Við slettum svo 60
krónum á mánuði í hjón, sem
lifa á ellistyrk, upp í verðhækk-
unina.
Nú vaknar þessi spurning:
Hvers vegna í ósköpunum
lætur allt þetta fólk bjóða
sér slíka meðferð, án þess að
frá því heyrist stuna eða
liósti? Ekki er til svo fá-
menn starfsstétt, að hún
stofni ekki samtök til að
verja hagsmuni sína, en hins
vegar lætur þessi fjölmenni
hópur þjóðfélagsþegnanna
ekkert að sér kveða, og á
hann þó sannarlega sameig-
inlega hagsmuni að verja.
Eða halda menn ekki, að þeir
Hermann og Eysteinn, Hanni-
bal og Lúðvík, Guðmundur I.
og Gylfi hugsuðu sig um
tvisvar, ef þeir fyndu ráð-
herrastóla sína nötra fyrir
skelegga andstöðu þeirra
borgara, SEM MEIRA HEF-
UR VERIÐ NÍÐZT Á EN
NOKKRUM ÖÐRUM?
Myndin sýnir fermingarbörnin í Brattalilíð ásamt séra Gerth
Egede og kennaranuni, John Joelsen.
Lesið iimi í bladinii:
★ Gunnar Dal rithöfundur
ræðir um hernámsmálin. Sjá 5. síðu.
★ Hvarf gullpeninga Erlends á Álítárósi.
Lok hinnar spennandi frásagnar, sem birtist í
síðasta blaði. Sjá 4. síðu.
★ Fermingarveizla í BrattahlíS.
Allir íslendingar kannast við Brattahlíð Eiríks
rauða á Grænlandi af fornum sögum. En
hvernig er þar umhorfs í dag? Sjá 3. síðu.