Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 12.07.1958, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 12.07.1958, Blaðsíða 7
FRJÁLS ÞJDÐ — cHaugarclaginn /2. júfí /958 Sæ-luvika, ob 30. oo, ib 40, oo 79 af stö'dmi.n útg,ób30joo feir sm g’uðirnir elsk Mkiivsi* Cy4llarbcekurlndriöa eru á/brotum. (^igni^t þaer; áóur en þaó Veróur um seinan Bóhamarhaður IÐLOr)H?ÍR,-SKeggjagötui*Simii2923 í Ehukenniíegiuf fatsk&stur wMwmm-. * • Þessum einkennilega farkosti var nýlega hleypt af stokkunum í Norðaustur-Englandi. Þetta er gríðarstór ketill í kjarnorkustöð, sem nú er í smíðum í Essex. Sívalningurinn cr um 30 m. langur' og kringum 6 metra í þvermál, en þyngdin er yfir 200 smálestir. Hann verður síðan dreginn hálft sjötta hundrað kílómetra Ieið og hefur verið húinn undir ferðalagið með isví að brynja hann ótal plönkum, svo sem sjá má á myndinni. I kjarnorkustöðinni verður hann reistur í lóð- rétta stöðu með firnamiklum krana. Tylft slíkra katla mun verða í kjarnorkustöðinni full- gerðri. © r Vinas’borg Fjórða heimsþing Alþjóðasam- bands lýðræðissinnaðra kvenna var haldið i Vínarborg dagana 1.—5. júní s.l. Þingið sátu full- trúar 6S þjóða frá öilurn álfum heims. Auk þess mættu fulltrú- ar frá noklcrum alþjóðastofnun- um, svo sem UNESCO, Heims- Jriðarráðinu og Alþjóðablaða- mannafélaginu. Frá íslandi mættu fulltrúar frá þremur fé- lagasamtökum: Menningar- og íriðarsamtökum íslenzki'a kvenna, Mæðrafélaginu og Kven- íélagi sósíalista. Þingið starfaði í þremur deild- um, sem fjölluðu um þrjú höfuð- stefnuskrármál samtakanna: 1) friðar- og menningarmál, 2) al- menn kvenréttindamál og 3) æskulýðsmál. í upphafi þingsins var sent skeyti til forseta Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem skorað var á hann að heita sér fyrir því, að þær þjóðir, sem ráða yfir kjarnorkuvopnum, hætti án tafar frekari tilraunum með þau. Fjölrnargar ræður voru flutt- ar dagiega í hinum þremur deild- um, meðan þingið stóð yfir. Mjög athyglisvert erindi flutti jap- 6n.sk vísindakona um hin geig- vænlegu og langvinnu geisla- virku áhrif kjarnorkuspreng- inga. Að Jokmim umræðum var gengið írá hinum ýmsu sam- þykktum þingsins. í samþykktum friðardeildar- innar var lýst yfir ugg vegna hinnar siauknu hervæðingar stórveldanna og bandalaganna, sem stofni heimsfriðnum í stór- aukna hættu. Þingið fordæmdi nýlendukúgun í hvers konar mynd og afskipti stórveldanna af fullveldi og sjálfstæði smá- þjóða. Þá taldi þingið, að sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem fyrir hendi eru um aukningu geislavirkra efna í andrúrnsloft- inu, drykkjarvatni og ýmsum íæðutegundum, svo sem mjólk og mjólkurafurðum, sé ljósí, að framtíð mannkynsins sé stefnt í voða, verði ekki tafarlaust kom- ið í veg fyrir frekari tilraunir með kjarnorkuvopn. Á hinn bóg- inn var bent á hin ýmsu gæði, sem íaliið geti mannkyninu i skaut, ef rétt og skynsamlega sc á haldið, í. d. friðsamlega nýt- ingu kjarnorkunnar og mögu- , leika þess að bæta úr fátækt og skorti, ef þær þúsundir milljóna, i sem sóað er til hervæðingar, l væru notaðar til jákvæðrar upp- , bvgg'ngar mannkyni öllu til blessunar. Gemt áskriíendur að FRJÁLSRI ÞJÖÐ. Askriftarsími 1-99-85, Gtillpeiíliigar Framh. af 4. síðu: T^eir Erlendur á Álftárósi og Guðrnundur Ingimundar- son urðu allra karla elztir. Guð- mundur dó á Bóndhóli 1913, 82 ára gamall, og Erlendur dó ! 1907, meira en hálfníræður. I - Guðný, kona hans,.dó 1886, og tveimur árum síðar kvæntist i Erlendur rösklega tvítugri j vinnukonu sinni, Bjarndísi Sig- . urðardóttur. Guðríður Guð- mundsdóttir, barnsmóðir hans, var eftir sem áður kyrr á heim- i.Iinu. Þegar Erlendur féll frá, Iiélt Bjarndís búskapnum á- íram og fór ekki frá Álftárósi, á meðan hún lifði. V"ar Guðríð- ur enn lengi hjá henri. Um Guðríði er í frásögur fært, hve mikil kaffimanneskja ! hún var. Kún drakk kaffi svo sterkt, að það litaði bollann og i fór jafnvel á fætur um nætur ' til þess að hressa sig á kaffi- 1 sopa. Það hefur komið henni Jvel,. að sjaldan varð kafíiþrot hjá Erlendi í Álftárósi, hinum fprnbýla bónda. (Helztu heimiláir: Dórna- og b'mgsbók og fcréfasafn Mýra- sýslu, Suðri, prcstsþjónustubæk- ur og sóknarmanntöl Borgar á Mýrum, Álftaness, Álftártungu og Hítarnesþinga, prestsþjón- ustubækur Mela og Hestþinga). Nr. 13, 1958. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið, að verð hverr- ar seldrar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera sem hér segir: Biíreiðaverkstæði, vélsmiðjur og blikksmiðjur: Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar kr. 44,35 kr. 62,05 kr. 79,80 Aðstoðarmenn — 32,95 — 46,10 — 59,25 Verkamenn — 32,25 — 45,15 — 58,00 Verkstjórar — 43,80 — 68,25 — 87,80 Söluskattur og útflutningssjóðs. gjald er innifalið í verðinu. Skipasmíðastöðvar: Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar kr. 41,70 kr. 58,40 kr. 75,10 Aðstoðarrnenn — 30,20 —, 42,30 — 54,40 Verkamenn — 29,55 — 41,40 — 53,25 Verkstjórar — 45,85 — 64,25 — 82,60 Reykjavík, 8. júlí 1958. Verðlagssíjórinn. TILKYMMING Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfar- andi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna .............. kr. 45.40 Eftirvinna ............ — 63.55 Næturvinna ............ — 81.70 II. Vinna við raflagnir: Dagvinna ............. kr. 43.25 Eftirvinna ............ — 60,60 Næturvinna ............ — 77.90 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu og skal vinna, sem undanþegin er gjöldum þessum, vera ódýrari sem þeim nemur. Reykjavík, 4. júlí 1958. V erðlagsst jórinn. TILKYMMIMG írá Síldarúívegsnefnd. Skrifstofur okkar í Reykjavik eru fluttar í Austurstræti 10, 4. liæð. Síldamtvegsnefiíd, RSFSTOFIfSTÚLKA vön vélriLun, ósliast. — Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf skulu vera komnar i skrifstofur vorar fyrir 15. þ.m. ÉiíStf tg£ í «/■>'>■/tS&BSS'. jlýsið í FRJÁLSRI ÞJOÐ r + r *

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.