Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 20.12.1958, Blaðsíða 11

Frjáls þjóð - 20.12.1958, Blaðsíða 11
FRJALS Þ J OÐ — cHaiiaarcfa aitýardaginn 20. Jfes. 1958 II Mistök við fiskverkun Lundur Fanneyjar - Framh. af 9. síðu. Framh. af 1. síðu. | frystihúsin. Hráefnið er yfir- Konan, sem við höfum í huga, verður ekki.möguleg í náinni' leitt miklu lakara en úr fiski, er að vísu ekki rík af veraldar- framtíð, en það er nær ejna1 veiddum með cðrum veiðarfær- gæðum. Hvorki á hún akra markaðslandið í dag fyrir þessa1 um. Meðferð bátanna á neta- sjálfsána, vínviðarbreiður né vöru.“ Það er sagt frá enskum kvörtunum út af frystum skötu- gera róttækar ráðstafanir í börðum, austurþýzkum kvört- þessum málum fyrir næstu ver- unum yfir þorskflökum, sem tíð, ef ekki á að hljótast af var- þar voru talin „úrskurður og anlegt og ómetanlegt tjón.“ bitarusl", svo að sérstök ákvæði fiskinum er mjög ábóta vant og aldinskóga. Auðnir hennar og vinnsla hans dýr. Verður að eldhraun eru víða grá að lit. En mold og mið veita þeim, sem hana erja og þau sækja af trú- mennsku þann arð, sem er æv- inlega ávöxtur heiðarlegrar iðju heíur orðið að setja í viðskipta- samninga við Austur-Þýzka- land um það atriði, og rúss- neskum kvörtunum vegna karfa- og þorskflaka. ,,Er óþarfi að iýsa, hversu alvarlegt þetta er,“ segir í skýrslunni. Neíafiskurbn ekki gott hráefni. Síðan er rætt um framleiðsl- una 1958. Þar segir um neta- fiskinn: „Netaveiði mikið færzt í in, og mun S.trangara eítirlit. FRJALS ÞJOÐ hefur en hann er, auk daglegs brauðs, góð samvizka og nokkurt .yndi af lífinu. Væri ekki betra að vera kaupamaður hjá henni, þó j^^'að hún hafi ekki stórt fyrir sig að legftja, eins og Akkilles engu öðru við að bæta en því, að nú verður að taka í taumana. ;k°mst að 01 um fátæklinginn, Þjóðin verður að horfast í augu',en ^óna áfram draugum stríðs við það, að hún hefur beðið0^ dauða °S varnarliðs- mikið tjón og álitshnekki vegna gullið að launum? Sú kaupa- óvandvirkni sinnar, og við því vinna er Þ6 Þíónusta við gróð- js_ ur og líf. Með því að rækta hæfa aðeins ein viðbrögð: lendingar verða að taka sig á. þann litla lund, sem hér hefur verið talað um, þótt af veikum Þeir verða að vinna það upp , með árvekni og samvizkusemi, mætti sé- væri kon^ngsdóttur- bátanna hefur' er þeir hafa tapað. Auðséð er, mni, eiganda lundsins, gerður vöxt síðustu ár-j að allt eftirlit er of veikt, að- sem ^ún mundi launa er ol veikt, að aldrei hafa verið haldið um meðferð á afurðum ríkuteSa- ^0 að hönd hennar sé veitt eins mikið í net eins og1 hvergi nærri nógu strangt. Úr ^01*1’ eru faar k°nur hjaita- á síðustu vertíð. Hér er alvar-, þessu verður að bæta, og þar hlýrri. Yfir henni skín frægðar- legt vandamál á ferðinni fyrir dugar ekki nein vægð. sögusól, sem ekki má ganga til viðar. Oft er talað um, að kona þessi sé fáskrýdd. En hún á sér þó ýmislegt ytra skraut, þar á meðal bláan kyrtil, sem oft slær á undursamlega gullnum roða, einkum kvöld og morgna, og margar konur mættu öfunda hana af. Þessa dagana er hún að spenna um sig grænu belti með stjörnum, sem skina í öll- um regnbogans litum. Sem tign- armerki ber hún alltaf á höfði hvítan fald — og heitir Fanney. Jólabók Ferðabókaútgáfunnar í ár: VlKAN BLADIU YKKAR Höfundurinn, ásamt Ijósmyndara, ekur bifreið frá nyrzta odda Noregs til syðsta odda Afríku. Leiðin er 58.600 km. löng, yfir 105 breiddarstig og farið cr um 34 lönd. Þeir félagar rata í hin furðulegustu ævintýri. Bókin er prýdd fallegum myndum. Dndarfleigir fvsfliar Framh. af 6. síðu. er samt ekki orðhágur og einatt er mál hans of dauft: ; * ! Af því að við horfðum útum gluggann: tvö ein þögul eins og trén sem |j biðu komu vorsins Þannig er ekki hægt að tala til fólks þess, sem á sér rökfast og þó hljómmikið mál — og fá auðæfi önnur. íslenzkan er kröfuhörð. Beinar smekkleysur í orða- vali er sjaldan að finna í ljóð- um þessum, glöggt auga Jó- hanns fyrir skáldskap mun þjarga honum frá slíku. Vafa- söm hugtök má þó finna: sól- þyrstar hendur, ótrúlega græn, . . . regnið er fellur í leiknum. Má vera, að ég misskiiji hér eitthvað, en -samt er það varla fjarri sahni, að skáldskapur Jó- hanns ætti að yrkjast á snjall- ara máli. án tilgerðar þó. Þetta, sem ég hef sagt, gefur ekki mikla hugmynd um skáld- skaþ Jóhanns. En hver sem les síðasta ljóð bókarinnar með at- hygli og af sanngimi mun sannfærast um, að Jóhann Hjálmarsson kann að yrkja Ljóðið heitir Tvö hús á jörðu. Sveinbjörn Beinteinsson. Liaa i .Unaralandi :82: ;kr. iMSiiDgFWl Mýndakotrur 27 'icr.. . Konun?ur Landneaanna 49 kr. einkaieyfi Litbra N¥ SJÖMANNABQK „I dauðans greipum“ er síð- asta bók Dod Orsbornes, bók, sem hann ritaði nokkr- um mánuðum fyrir hinn voveiflega dav.ða sinn í febrúarmánuði síðastliðnum. Um hessa bók skrifar Krist- mann Guðmundsson síðasí- liðinn briöjudag: ,.Dod Ors- borne er ekki aðeins mesti ævmtýrakarl, heldur kann hann einnig dávcl að segja frá, op' þetta er skemmtileg-. asta bókin, sem eg hef lesið eiíir hann.“ Guomundur Daníelsson skrifar einnig síðastl. þriðjudag ’.im bók- ina: „En þeir, sem fyrst og fremst sækjast eftir æsilegum viðburðuni, þeir mumi eng- an veginn fara bónleiðir til búðar við lestur þessarar bókar, hún ber nafn með rentu: Orsborne er lengst af í dauðans greipum og sleppur nauðuglega úr þeim í bókarlok, skinn- horaður, slyppur og snauður.“ Margir íslenzkir Iesendur hafa kynnzt fyrri bókum ævintýramannsins Dod Orsborne: „Skipstjóriun * á Girl Pat“, Svaðilför á Sigurfara“ og .Hæítan hei!lar“. I DAUÖANS greipum cr karlmannleg' bcík — sannkölluð sjómannabúk. SETBERG HÖFÐATUNI 1. — SÍMI 175Ó4. Frá Sundhöllinni Fram til jóla og milli jóla og nýárs verður Sundhöll Reykjavíkur opin allan daginn fyrir bæjarbúa almennt. Aðfangadag og gamlársdag verður hún opin til hádegis, en jóladagana báða og nýársdag verður hún lokuð. Sundhöll Reykjavíkur. BIFREIÐAST í sambandi við jólaumferðina vill umferðarnefnd vekja athygli ökumanna í Reykjavík á eftirfarandi bifreíðastæðum: 7. 8. 9. 10. 11. Bifreiðastæði á lóð fsbjarnarins við Skothúsveg. Bifreiðastæði á K.R.-húss lóðinni við norð-vesturhorn Tjarnarinnar. Kirkjutörg. Bifreiðasíæði í horni Kirkjustrætis og Tjarnargötu. Benzínsölustæði h.f. Skeljungs og h.f. Olíuverzlunar íslands við Grófina. (Opið fyrir almenning eftir kl. 20.00 hinn 20. og 23. des.). Benzínsölusvæði Olíufélagsins h.f. við Hafnarstræti. (Opið k'l. 13.00 hinn 20. des. og eítir kl. 20.00 hinn 23. des.). Lóð Sænsk-ísl. frystihússins. (Opið fvrir almenning eftir kl. 13 hinn 20. des. og eftir kl. 20 hinn 23. des)i Bifreiðastæði S.Í S. við Ingólfsstræti og Sölvhólsgötu. (Opið fyrir almenning eftir hádegi hinn 20. des. og eftir kl. 17.00 hinn 23. des.). Bifreiðastæði að Hverfisgötu 30. Bifreiðastæði á horni Grettisgötu og SkólaVörðustígs. . Bifreiðastæði á Safnhúslóðinni.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.