Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.02.1959, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 07.02.1959, Blaðsíða 2
TILKYNNING Nr, 4/1959. Innílutningsskrifstofan hefur ákveðið, að frá 1. febrúar n.k. skuli hámarksálagning á vörur í heildsölu og smásölu, svo og álagning framleiðenda iðnaðarvara, lækka um fimm af hundraði. Reykjavík, 31. janúar 1959. VERÐLAGSST.TÓRINN. TILKYNNING Nr. 6/1959. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að frá 1. febrúar n.k., skuli taxtar þeir, sem nú gilda um sjóflutninga á vör- um til landsins lækka um fimm af hundraði. Nær lækkunin til þeirra vara sem koma til landsins eftir 31. janúar 19.59. Skrifstofan hefur einnig ákveðið, að gildandi taxtar um út- og uppskipun í Reykjavík, skuli lækka um fimm af hundraði frá sama tima. Reykjavik, 31. janúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING Nr. 7/1959. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að frá 1. febrúar n.k. skuli fargjöld og flutningsgjöld innanlands, á l.andi, sjó og í lofti, lækka um fimm af hundraði. Miða.st l,ækkunin við það, að hinir nýju taxtar verði fimm af hundraði lægri en taxtar þeir, sem í gildi voru.í nóvembermánuði s.l. Þar sem sérstakir erfi.ðleikar kunna að verð.a á að ’fram- kvæma lækkun þessa fyrirvaralaust, er heimilt í samráði við verðlagsstjóra að fresta framkvæmd hennar meðan á nauðsynlegum undirbúningi stendur. Þó.skal lækkunin koma til framkvæmda í síðasta lagi fyrir 5. febrúar n.k. • Rej'kjavik, 31. janúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. Nr. 8/1959. Innflutning'sskrifstofan hefur ákveðið eftirfprandi hámarks- verð á brenndu og' möluðu kaffi frá inniendum kaffibrennsl- um: í heildsölu, pr. kg............. Kr. 35,00 í smásölu, pr. kg............... — 41,00 Reykjavík. 3. febrúar 1959. VERBLAGSSTJOEINN. Nr. 11/1959. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að framleiðsluvörur innlendra skó- og fatnaðarverksmiðja skuli lækka í verði sem nemur minnst tveimar og háífum af hundraði niiðað við núgildandi heildsöíuverð'. í verzlunum kemur þessi lækkun til framkvæmda jafn- óðum og nýjar vörur berast og kemur þá til viðbótar við áður aug’ýsta lækkim vegna álagningar í smásölu. Reykjavík, 3. febrúar 1959. VEEÐKAGSSTJÖEINN. Hvernig er þessum inn- flutningi háttað? AShEiða viðurkenn- mg a Það hefði þótt fyrirsögn, ef því hefði verið spáð, þegar heitið Hræðslubandalag kom fyrst á prent í FRJÁLSRI ÞJÓÐ fyrir kosningarnar 1956, að þessi nafngift yrði notuð í Alþýðublaðinu eins og sjálf- sagt nafn á kosningasamtökum Alþýðuflokksins og Framsókn- ar áður en þrjú ár yrðu liðin. En þetta gerði Benedikt Grön- dal í aðalstjórnmálagreininni í Alþýðublaðinu á þriðjudaginn. Þetta hefur sem sagt verið nafn, sem hitti naglann á höfuðið, fyrst það hefur hlotið svona al- hliða viðurkenningu. Nýjung á Hótel Borg Um síðustu helgi tók Hótel Borg upp þá nýbreytni að bjóða gestum svonefnt „kab- arett-bprð“, en á því eru um 20 tegundir af margs konar köldum mat. Má þar nefna 4 tegundir síldarrétta, sérlega gómsætan humarrétt, kjötrétti ýmiss konar, slátur, lax, hval, salöt o. m. fl.. Verður framreitt á „kabar- ett-borðið“ alla daga yikunnar, en panta verður með fvrir- vara. „Kalda borðið“ á Borginni hefur sem . kunpugt er, hlotið miklar yinsældir þeirra, sem góðan niat kunna að meta, og mún eítirleiðis verða framreitt á það um helgar, eins og verið hefur. Yfirþjónn á Borgirini er Sig- urður Gíslason. Tízkusýning í Austurbæjarbíó Nú um helgina verða 'í Aust- urbæjarbíói nokkrar miðnætur- skemmtanir. Þar syngur hin þekkta Gitta ásamt söngkvartettinum „The Four Jacks“ (Fjórir gosar). Á þessum miðnæturskemmt- unum er svo önnur nýjung sem væntanlega vekur ekki minni athygli áhorfenda, því að jafn- framt skemmtiatriðunum mun fara fram fjölbreytt tízkusýn- ing, sem ungfrú Rúna Brynj- ólfsdóttir stjórnar. Verður hér eingöngu um að ræða sýningu á íslenzkri fatn- aðarframleiðslu frá mörgum fyrirtækjum hér í bænum. Sýningarstúlkur verða alls fimm og fjórir piltar munu sýna karlmannafatnað margs konar. Jafnframt sýnjingu á fatnaði verða sýndir skór og snyrti- vörur. Með hinum erlendu skemmti- kröftum munu einnig skemmta kvartett Áma Elvars og Hauk- ur Morthens. Kjrnnir veröur Jóssas Jówteeo*, Það hefur borið við, að nýir fiskibátar hafa komið til lands- ins með kynstur af húsgögn- um, gólfteppum og öðrum slík- um varningi, án þess að kunn- ugt hafi verið uni nokkur gjald- eyris- eða innflutningsleyfi fyr- ir þessu eða tollar eða önnur gjöld' séu greidd, svo að vitað sé. Menn geta sér til um það á ýmsa vegu, hvernig gjaldeyris til þessara kaupa hafi.verið afl- að, og munu sumir hafa látið sér detta í hug, að þessi varningur hafi verið keyptur fyrir gjald- eyri, sem bátnum var ætlaður til kaupa á veiðarfærum og.út- gexðarna.uðsyn j um. En hvernig sem það er, þá sýnir slíkur innflutningur, þeg'- ar hann á sér stað svo nokkru ngmur, allmikla linku í fram- kvæmd landslaga og trú þeirra, Sgm að þessú standa, á þá linku. Sér í lagi er þessi trú á link- una ísjárverð, ef hún getur þró- azt á stöðum, þar sem bæjarfó- getar eða lögreglustjórar hafa fasta búsetu. S.l. laugardag 31. jan. va® fréttamönnum boðið að veral viðstaddir opnum sjúkradeilday í húsakynnum Hrafnistu, Dvaí-« arheimilis aldraðra sj.óinanna. | í hinni nýju sjúkradeildl Hrafnistu eru sj.ö s.iúki'es.tofur, samtals m.eð 44 sjúkrarúmum. Deifdin er á 3. hæ.ð í .aðaláknus hússins. I Auk sjúkrastofanna eru S deildinni rannsóknarstofa, eld-« ,hús og setustpf.a. í Sjúkrastofurnar eru búnari ínnanstokksmunum, sem smíð-*. aðir éru hér á landi eftiq danskri fyrirmynd, að sjúkra-« rúmunurn undanskildum, eni þau eru sænsk. j Læknir hinnar nýju sjúkra- deildar er Jón Þors.teinsson, ea yfirhjúkrunarkona GuðleiC Ólafsdóttir. I Vistmenn Hrafnistu munuii um þessar mundir vera 76 ac$ tölu. — Framkvæmdarstjóril Hrafnistu er Sigurjón Ólafssoaí fyrr.verandi skipstjóri. j Álogurnar í Reykjavík Framh. af 1. síðu. skrifstofu sinni við Austur- stræti. Sömu dagana og hann tekur þátt í þgirri lagaákvörð- un, að kaupgjaldsvísitalan skuli teljast 175 stig, spennir hann upp fasteignagjöldin, svo að mikilli fjárhæð nemur á hverja einustu íbúð í bænum og eyðir þannig hugsanlegri lækkun á húsaleiguvísitölu vegna lsekk- aðs viðhaldskostnaðar, og ráð- gerir að þyngja útsvörin gífur- lega, auk margra annarra stór- felldra hækkana hjá bænum og bæjarstofnununum. Þessu ber að mótmæla öflug- lega, og það eiga menn að gera, hvaða flokki sem þeir fylgja. Kjósendum Sjálfstæðisflokks- ins ber jafnvel enn ríkari skylda til þess að krefjast lag- færingar á þessu en öðru fólki, því að þeir bera með atkvæði sínu ábyrgð á gerðum Sjálf- stæðismeirihlutans. Skilyrðislaus krafa um lækkun. Fyrir skömmu ákvað ríkis- útvarpið að hækka afnotagijöld- in um 50%. Þessu var harðvít- uglega mótmælt, og mennta- málaráðherra skarst í málið.og bannaði þessa hækkun. Þar er fordæmi til eftirbreytni. Þess ber að krefjast, að Reykjavíkurbær hverfi frá öll- um hækkunum, sem gerðar hafa verið, síðan núverandi stjórn var mynduð með stuða* ingi Sjálfstæðisflokksins. Þ.etta á ijafnt að gilda um fasteigna* gjöld, útsvör og allar aðrarj hækkanir bæjarins á þeim tíma, hverju nafni sem nefnast. Og auk þess ber bænum að lækkai útsvarsstigann og innheimtai lægri útsvör en pður til sam-* ræmis við þann launaspamað^, sem hann nýtur, og.sparnað a rekstri sínum,hliðstæðum.þeim, sem lofað hefur verið viii rekstur ríkisins. Engu minnai geta bæjarbúar unað. j Erlend Maðaummæii - Frh..,af 1. s. I mikiivægt, &ð bandaríska utan- ríkisþjónusin taki þetta mál réttum tökum-.“ j Þessi rcaður veit sýnilega, hvaöa eggjun bítur bezt á ráða- menn í landi hans. íslenzki stjórna; vöI.cí virðast aftur § móti ekki, h&fa uppgötvað það< Framfíðarailvi..>na Reglusamur, laghentur maður úskpst, Æskilegt væri, að viðkomandi hafi lokið námi í rafvirkjup. -varpsvirkjun eða hafi unnið hliðstæð störf. Einnig . rið til greina lóftskeytamaður. Vinnan mun afíallega,- v. ;a Aplgin í við- gerðum og viöhaldi á rafknúnujn. ,íækjum. Tilboðum ásamt upplýsingtixn um m íim og fyrri störf, sé slcilað í pósthólf 377 Reykjayík fy; 15. febr. n.k.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.