Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.02.1959, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 07.02.1959, Blaðsíða 8
8 cJ?augar<laginn /. ^ebníar 1959 - FRJÁLS ÞJÖfl Hvað er á seyði í landhelgisdeilunni? Vangaveltur um bráða | ÆlviÞruyiettur jj A/vwwwwvwv ' ruvwv!vuvwvvwv% lausn íenskum blöðum Er íslenzku varðbátunum bannaö aö taka enska togara, þó að þeir geti, af ótta stjórnarvalda um aöstööu hernámsliösins, ef deilan harönar? Ösvífni sú, sem ensk herskip og ensk stjórnarvöld hafa haft í frammi við íslendinga í sambandi við togar- ann Valafell, sem staðinn var að veiðum í landhelgi mnan fjögurra sjómílna línu út af Loðmundarhrði á sunnudaginn var, er alvarleg áminning um það, að ís- l.endingar verða að beita meiri festu í deilunm um fisk- veiðitakmörkin en þeir hafa gert. Þeir verða að gera þær ráðstafanir, sem sýna og sanna heiminum, að þeim er fyllsta alvara í þessu máli. Ekkert ríki, sem ekki vill gera sig broslegt, getur unað því, að útlend herskip vaði þannig uppi, og í því efni skipt- ir engu máli, hvað enska stjórn- -tn afræður að síðustu með þenn- an togara. Það er óþolandi, að löggæzla á íslandi verði ekki haldið uppi, nema samkvæmt íeyfi og undir eftirliti erlends vopnavalds, þegar hún þá er ekki torvelduð með öllu. Má ekki taka togara íí nýju landhelginni ? Um það er einnig vaknaður terkur grunur, að framkvæmd i andhelgisgæzlunnar séu settar alveg óeðlilegar skorður af -jálfum hinum íslenzku stjórn- arvöldum, og það þykir næsta ótrúlegt, að íslenzk varðskip itefðu aldrei getað náð enskum togara innan tólf mílna marka allan þennan tíma, ef þau hefðu verið látin freista þess af fremsta megni. Því er jafnvel haldið fram, að eitt varðskipið, María Júlia, hafi komið að enskum togara að ólöglegum veiðum, er þann- ig stóð á, að ekkert enskt her- skip var nær en í sextíu mílna fjarlægð og þess vegna svigrúm til þess að taka hann, en stjórn- arvöld í landi hafi ekki leyft, að skotið væri á hann öðru en púðurskotum, sem hann skeytti ekki um. Slíkt jafngildir því, að varðskipunum sé fyrirmunað að ná nokkrum togara, hvern- ig sem á stendur, og gerir lög- gæzlu okkar skoplega út á við. Það virðist aðeins vera við tog- ara innan fjögurra mílna marka, er nokkra alvöru má sýna. Má ekki afhjúpa gagnsleysi hersetunnar ? Það er mál manna, að íslenzk stjórnarvöld vilji ekki láta sker- ast í odda í fiskveiðideilunni vegna hersetu Bandaríkja- manna hér á landi, því að sam- kvæmt hinum svonefnda „her-: verndarsamningi“ á setuliðið að verja landið gegn erlendri árás, en myndi auðvitað hvorki hreyfa hönd né fót gegn Eng- lendingum, þótt farið væri fram á það. Krafa alþjóðar um það, að bandaríska setuliðið skakk- aði leikinn eða hyrfi að öðrum kosti tafarlaust brott, kæmi á hinn bóginn undir eins upp, ef ekki væiú reynt að fela yf irgang Englendinga sem mest fyrir al- menningi — meðal annars með því að banna varðskipunum í rauninni flest annað en sigla sama sjó og ensku herskipin. Af sömu ástæðu virðist það vera, að engum raunverulegum mótmælum af hálfu íslands hef- ur verið hreyft á erlendum vettvangi, Englendingar hvergi kærðir fyrir ofbeldi sitt og í- trekuð brot á fullveldi íslands, sendiherra íslands í Lundún- um ekki kallaður heim og jafnvel ekki sagt frá stór- viðburðum eins og , íhlutun ensku tundurspillanna út af Loðmundarfirði, fyrr en meira en sólarhring eftir að þeir gerðust. Frumburðarréttur og baunadiskur. Nú nýlega hafa birzt um það LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn í 16. viku vetrar. S menja dovoljnó! Flogið hef- ur fyrir sú frétt, sem Frjáls þjóð veit ekki enn sönnur á, að á 21. flokks- þingi komm- únistaflokks Sovétríkj- anna hafi annar full- trúi íslenzkra kommúnista á þinginu, Kristinn E. Andrés- son, gert sér og landi sínu ann- 1 álsverðan sóma. Þegar Kadar [ hinn ungverski hafði flutt sovét- stjórninni væmið þakkarávarp vegna aðstoðar hennar við að berja niður þjóðvarnaruppreisn ungverskrar alþýðu, er Kristinn sagður hafa risið á fætur, barið í borðið, svo að undir tók í saln- um, og mælt af myndugleik hátt og snjallt á rússneska tungu: „S menja dovoljnó!“ (Nú er mér nóg boðið!) — en gengið siðan rakleitt á dyr. Þegar Kristinn kemur heim, mun Frjáls þjóð leitast við að fá fregn þessa staðfesta, en ella bera hana til baka. hefur nú verið vistaður á. Farast Morgunblaðinu m. a. svo orð_iu& þetta: „Eðlileg-t er, að Alþýðublaðinu þyki nú nreira til Alþýðuflokks- ins koma en um skeið var. Víst er það rétt, að Alþýðuflokkurinn má muna tvenna tímana. Hlut- skipti lians nú er ólíkt frá því er hann var í vinnuinennsku hjá Framsókn.“ „Um leið og menn viðurkemia þetta, má ekki gleyma sök Al- þýðuflokksins á því, sem gerðist á valdatímum V-stjórnarumar. Án atbeina Alþýðuflokksins og þátttöku lians liefði sú stjórn aldrei verið mynduð. Hún hefði og lirökklazt frá rniklu fyrr en raun varð á, ef farið liefði verið að vilja verkalýðsins innan Al- þýðuflokksins. Með aðgerðiun sínum nú er Alþýðuflokkurinir að bæta fyrir það, sem liann áð- ur misgerði. Hlutur hans er að þvi leyti ólikt betri en liinna V-stjórnarflokkanna, sem hvor- ugur hafa enn séð sig uni hönd.“ ★ „Það er sama, live hátt ég kemst,“ segir Sabína i leikritinu, „ég skal alltaf enda í eldhúsinu.“ Bindindiskuggar I vinnumennsku Leiðarahöfundur Morgunblaðs. ins 5. þ. m. áminnir Alþýðublað- ið og Alþýðuflokkinn góðlátlega um að ofmetnast ekki, þó að flokknum séu í bili fengin nokk- ur umsvif á því heimili, sem hann „Látum það sannast, að við kyggnum ekki undir merkjum í bindindishreyfingunni og stefn- um einbeytt að því marki, er sett var við stofnun samtakanna fyrir tæpum þrem áratugum." (Æskulýðssíða Tímans, 5. þ. m., ot-ðrétt og stafrétt). Verðiækkunín nauðalítil á öðru en búnaðarafurðum Ríkisálögurnar halda verðinu uppi Hinar margboðuðu verðlækk- unin vinnast upp með lækkuðu anir eru tilkynntar daglega, en verðlagi. Þar með er þó ekki! Sinn er siður í landi hverju Hálf öld er liðin síð- an bæjarstjórn var fyrst kosin í Þórshöfn i- Færeyjum. Þess var -ninnzt fyrir skömmu. Ekki var þó slegið upp kostnaðarsamri veizlu, heldur var dagamunur gerður xneð samkomum til skemmtunar gömlu fólki og börnum. Þannig var hinu ald- urhnigna fólki þakkað það starf, sem það hafði innt af höndum bænum til þrifa, og minnt á þær vonir, Matmenn Hörmulegt er til þess að vita, að þeir ■ skuli ekki lengur of- ar moldu, Hjálmar goggur, Gilsárvalla- Gvendur og aðrir hin- ir röskustu matmenn, því að þeir hefðu not- ið sín við trogið í Naustinu. Þetta nú- timafólk, sern þar er að spreyta sig af veikum mætti, kvað fara beint frá trog- inu á salernin til þess að spýja því, er það hefur hesthúsað um- fram magamál sitt — gott, ef sumt verð- yr þá ekki að láta lækni dæla upp úr ssr. Margir hafa látið fÚjós við blaðið andúð sína á þessari ný- breytni i bæjarlifinu, sem tengdar eru við yngstu kynslóðina. Fyrirmenn í Fær- eyjum eru ekki enn komnir upp á lag með það að láta bæinn eða landið sjá sér fyrir veizlumat til hátíða- brigða né birgja sig að tóbaki og áfengi. Hlutaskipti Maður segir þá sögu, að hann hafi í haust flutt inn lítið eitt af nauðsynjavöru, sem kostaði átján þús- und krónur. Gjöld til ríkissjóðs af þessum innflutningi voru 63 þúsund krónur, en leyfð álagning 21 þúsund. Öll holtin í kringum Reykjavík hafa verið skógi vaxin fyrr á öld- um, en vegna beitar og skógarhöggs til eldsneytis hefur skóg- urinn gengið til þurrðar og holtin blásið upp. Hér hefur snemma orðið marg- býlt við sjóinn vegna nágrennis við góð fiskimið, og eldiviðar- þörf verið mikil. Kjarrið hefur lengur haldið velli, þar sem hraunin voru, þvi að þar yar skýlia fyrrir ///1 iÍ4t rhú s Núna um helgina verða opnaðar búðirn- .ar i hinu nýja við- skiptahverfi við Mikiubraut. Er þar á einum stað brauð- gerðarhús og brauð- sala, mjólkurbúð, fisk- búð, sælgætisverzlun og kjötbúð, þar sem selt er kjötmeti og nýlenduvörur. Á efri hæð er svo veitinga- staður, sem mun hafa hlotið nafnið Lídó. Það er þó eins og al- menningi þyki Lídó hálfiíðilegt nafn (hvort sem haft er í huga sápuheitið eða samnefndur baðstað- ur við Feneyjar), því að menn hafa þegar gert sér hægt um hönd og tekið að kalla staðinn Hlíðarhús. nýgræðing og erfiðara að ná til kjarrsins og flytja það brott. Fyrir nokkru fóru fram frjórannsóknir á jarðvegssýnishorni af berangri ofan við Grafarholt, og kom þá í ljós, að í sýnishorn- inu voru birkifræ. Það sannar, að þar hefur verið skógur. Þar var líka fræ ölgerðarjurt- ar, sem sennilega hef- ur verið ræktuð hér, áður en þýzkir kaup- menn tóku að flytja iúsaga# 8-1 sitt, MÉfjtt skófjÍ€»nili frásagnir í enskum blöðum, að það, sem þau kalla „lausn“ landhelgisdeilunnar, kunni að vera yfirvofandi. íslenzku þjóð- inni er ókunnugt um þetta, og víst er það, að sú ,,lausn“, sem Frh. á 6. s eins og vitað var fyrirfram, vega þær hvergi nærri upp kauplækkunina, en nálgast baö þó kannske hjá fjölskyldufeðr- um í allra lægst launuðu stétt- un, en í efri stiga millistéttar-, mun semhiæst hálf launalækk- sagt, að ekki hefði verið enn verra fyrir almenning að fá nýjar álögur, sem numið hefðu 300—400 milljónum króna. Af slíkum ,,bjargráðum“ hafa menn réynslu, sem ekki ætti að hafa gleymzt enn, þar sem vorui verðhækkanirnar í fyrrasumar. 5% lækkun álagningar hefur, nauðalitla verðlækkun í för, með sér, aðeins 1—-2%, sjaldan meira, en stundum minna. Sannar það, að verðlækkun á erlendum vörum getur ekkS orðið, svo að verulegu nemi, nema hinum ógur. gu ríkisá- lög sé aflétt. En til þess þarf að gera þá breytingu, að ekki þurfi að styrkja i nnurekst- urinn með ríkisfé. V.eð því yrðu miklar meinsemdir í þjóðfélag- inu numdar brott, og það er hirt eina lækning, sem til greiná kemur á efnahagsástandinu. Lækkunin á /erði landbún-* aðarvöru skiptir meira máli fyrir neytendur, og er líklegt, | að hún spari fimm mannai | heimili, þár sem veruleg mjólk- urkaup eru, 80—90 krónur ái mánuði. En auk þess er svo súi lækkun ó verði sömu afurða, ed gerð var um áramótin. Alls hef* ur orðið verðlækkun síðan £ desember, er nemur 1.07 á rnjólkurlítra, 7.60 á kílð a£ Ensk þýðing séra Sígurðar Morlands: Stóð ég úti i tunglsljósi Séra Sigurður Norland yrkir sem kunnugt er hringhendur á ensku, og suma grunar, að hann yrki jafnvel á grísku. Hann hefur einnig fengizt við að þýða íslenzk kvæði á ensku. Fyrir fáum dögum sendi hann blaðinu enska þýðingu á Áll :ó inni, sem Jónas „þýddi“ eða öllu heldur orti upp eftir Heine, | og birtist hún hér. I stood out in the moonlight, I stood heside a wood. A multitude of Fairies came near to where I stood. I heard tliem hlow their trumpets, their haste was like a fUqhl, \ I heard their bells resound in that clear and starry nig Through the field they hurried on steeds as white es sr. The stallions’ golden horns hy the forest seemed to gloiv. Like to singing swa)is from an icy river mouth, That fly with whispering feathers o’er the moorlands to the south. | Then the queen did greet me, she laughed dt me at once, Laughed and hurried onward as fast her stallion runs. Be it was because of my love so young and free — Be it was the death, thsvt was calling for me. Frh, á 7- sí«w.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.