Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.02.1959, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 07.02.1959, Blaðsíða 7
Grænmetisverzlunin Ijegar Grænmetisverzlun land- búnaðarins leysti Grænmet- isverzlun rikisins af hólmi, var almennt búizt við, að nefnd stofnun myndi reyna að ávinna sér hylli viöskiptavina með góð- um vörum og bættri þjónustu. En það finnst mér ekki hafa orðið, og þess vegna tek ég penna í hönd til þess að drepa á no'kkr- ar veilur, er snerta okkur við- skiptavinina. Fyrst er að minnast á sölu- þjónustuna. Er hún eingöngu fólgin í þvi að taka við pöntun- um á fremur óaðlaðandi hátt, því að þess er krafizt, svo að nálg- ast skilyrði, að ákveðið magn sé keypt. Nútímaheildsalar bjóða yfirleitt vörur, en það er óþekkt fyrirbæri hjá Grænmetisverzlun- inni. Vörudreifing má aftur á móti kallast allgóð, þvi að þar hefur stofnunin liðtækum mönn- um á að skipa. Ein framförin hefði átt að vera þvottur kartaflna og pökkun. En það hefur ekki komizt á. (Inn- Töfralandið ÍSLAAl) an sviga sag+: borgarlæknis- embættið hefur látið sig varða það, sem órríerkara- er en alla moldina, sem ekið er í búðirnar með kartöflunum). Léleg flokkun kartaflna er kannske ekki sök Grænmetis- verzlunarinnar, en hún hlýtur að gera það að takmarki sínu að hafa aðeins á boðstólum vei flokkaðar kartöflur. Vona ég, að hinn ágæti og vinsæli forstjóri Grænmetisverzlunarinnar, Jó- hann Jónasson, vilji taka þessar ábendingar til greina og komi raunhæfum breytingum á sem fyrst. — J. Verðlækkunin — 'ÖCfLir dahól? DeiEan mikla — Framh. af 5. síðu. kunnur, að hún neyddist til að( bir.ta leiðr.éttingu í sambandij við læknishjálp eins hásetaj síns.) Þess má geta, og virða það^ vel, að Bretar hafa lagt hingað fé til slysavarna, — en enga hneigð hef eg til að líta á það sem neina ölmusu, eins og Sn. J. virðist helzt gera. Þetta fram- lag virðist mér drengileg við- urkenning á íslenzkum slysa- vörnum, sem sæmi mun betur góðum drengjum en einhverjar ,,diplómatiskar“ þakkir annars vegar, en bolabrögð hins vegar,' eins og oft hefur viljað brenna þar við (sbr. löndunarbannið eftir hina fyrri útfærslu land- helginnar, þegar Bretar sáu, aðf Framh. af 8. síðu. henni varð ekki hnekkt með súpukjöti og 13.50 kílóið af iggum, að nýföllnum úrskurði smjöri (en hvað smjörið vai'ð-j alþjóðadómstólsins í Haag.)^ ar, er verðlækkunin tekin aftur gnn fremur virðist það vel við, með minnkuðum skömmtunar- eigaj meðan Bretar eiga árið' skammti). um kj-jng hér við land fjölda1 ðfo lækkun á seldri vinnu. skipshafna, sem oft hafa þurft verkstæða nemur að sjálfsögðu íslenzkrar hjálpar við, að þeir' nokkiu, og af 5c/0 lækkun faxm- styrki hér slysavai'nir og björg- gjalda ætti að leiða smávægi- unarstörf. lega lækkun a vöruverði síðar. 5% fargjaldalækkun nemur Sem sagt — ég hef ekkert á einnig ofurlitlu, þegar ferðazt móti því, að Sn. J. brýni fyrir er að ráði, til dæmis í sumar-[ okkm háttvísi og öfgalausan leyfum. J málflutning, sem víst má telja En verðbreyting á hverjum þjóðhollustu. En væri ekki einstökum hlut eða einingu er' vinarbragð við Breta, að hann afar lítil, eins og sagt hefur ver-1 veitti þeim líka ofurlitla til-j ið, að undanskildu kjöti og sögn í því, hvað hæfir góðumj mjólk og slíkri yöru, enda er sú og prúðum mönnum, svo að verðlækkun ein samsvarandi góðri þjóu sé særnd að. Fengi kauplækkuninni. En nokkuð hann þá 'full not fyrir kunn-j veitur að sjálfsögðu á því, að áttu sína í ensku og latínu framkvæmd verðlagseftirlitsins verði í lagi. Einangrið hús yðar með W E L L1T einangrtinarplölum Czechoslovak Ceramics Prag BirgSir fyrirliggjancfi. Marz Trading Co. h.f. Sími 17373 — Klapparstíg 20. þótt vafasöm kurteisi hijóti að teljast við íslenzka blaðlesend- ur að bruðla henni mjög í þá, án þess einu sinni að láta fylgja þýðingu. Mögulegt er líka, að sú menntun, sem í því felst, fari fyrir ofan garð og neðan hjá æði möi’gum enn — þrátt fyrir aukna skólagöngu. Einmitt þetta: að greindir menn og menntaðir, sem eiga nokkurn veginn greiða leið að málgögnum Breta, skrifi þar og skýri málstað okkar, held ég, að tilfinnanlega hafi vantað til þessa. Efa ég ekki, að Sn. J. gæti komið þar svo orðum að því, sem hann vill segja, að málstað íslands mætti að gagni verða, og gætt þó allrar kurt- eisi. Er vissulega af nógu að taka, sem Bretar hafa leyft sér hér við land, bæði fyrr og síð- ar — innan þeirrar þröngu landhelgi, sem þeir þykjast viðurkenna í orði, þó að litlu haldi hafi komið á borði, allt frá sí-endurteknum landhelgis- brotum, til mannrána og mann- víga (sbr. t. d. aðfarir við yfir- völd okkar, Hannes Hafstein og Guðmund Björnsson, með föru- nautum þeirra.) Hin síðasta f jöður í hatt hinna fræknu | Breta er svo hernaður þeirra á íslandsmiðum. Hafi Sn. J. áður gerzt ber- sögull í víðlesixu brezku mál- gagni og uppskorið virðingu og vinsældir fyrir, virðist ekki miklu til hætt, þótt hann reyndi að styðja málstað þjóðar siim- ar, þar sem henni er mikil þörf á og hinum brezku vinum hans mætti einnig að góðu verða. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi. TILKYNNING Nr. 2/1959. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið, að lækka verð hverrar seldrar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum og megi það hæst vera sem hér segir:. Bifreiðaverkstæði og blikksmiðjur: Dagvinna Eftirvinna Næturv. Sveinar Kr. 43,20 59,85 76,95 Aðstoðai'menn .... — 35,15 48,70 62,60 Vei'kamenn — 34,40 47,70 61,35 Verkstjórar — 47,50 65,85 84,65 Vélsmiðjur: Sveinar — 42,45 59,85 76,95 Aðstoðarmenn .... — 34,55 48,70 62,60 Verkamenn — -> 33,80 47,70 61,35 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. | Skipasmíðastöðvar: Dagvinna Eftirvinna Nætui'V. Sveinar Kr. 40,65 56,35 72,45 Aðstoðai'menn .... — 32,25 44,70 57,45 V erkamenn — 31,55 43,75 56,30 Verkstjórar — 44,70 62,00 79,70 Reykjavík, 31. janúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNN1NG Nr, 3/1.959. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið að lækka há- mai'ksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum og má það hæst vera eins og hér segir: ' I. Verkstæðisvinna og vjðgei-dir: Dagvinna :............ Kr. 43,85 Eftirvinna ........... — 60,75 Næturvinna ........... — 78,10 II. Vinna við raflagnir: Dagvinna ............. —■ 41,80 Eftirvinna ........... —- 57,95 Næturvinna ............. — 74,50 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðina og skal vinna sem er undanþegin gjöldum þessum, vera ódýraxi sem þeim nemur. Reykjavík, 31. janúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN, TILKYNNING Nr, 5/1959, ' T i j Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að ákvæði þau um lækkun hámarksálagningar, sem gildi taka 1. febrúar n.k. skuli einnig gilda um þær vöi'ubirgðir, sem fyrir eru hjá verzlunum og innflytjendum þegar ákvæðin taka gildi. Breyta skal vei'ði birgðanna þegar í stað, og er sala þeirra á ólækkuðu vei'ði ekki heimil eftir 1. febrúar n.k. Þetta ákvæði skal þó ekki valda verulegri í'öskun í eðlílegri vörudreifingu smásöluverzlana og -kal því heimilt, ef þannig stendur á, að framkvæma vo.ðlækkun birgðanna jafnóðum og tími vinnst til, en skal bó að fullu lokið í síðasta lagi 19. febrúar n.k. Reykiavík, 31. janúar 1959. MiKBLAGSSTJÓRINN. IV Vi

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.