Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 22.08.1959, Qupperneq 8

Frjáls þjóð - 22.08.1959, Qupperneq 8
1 a ijCaugarclacjinn 22. ágúit J959 — FRJALS Þ J Í5 Ð Vandamá l haustkasn ingan n a: Erfið framboð í sumum iij|ia k|ördæmiiiiuiii Kosningar þær til alþingis, sem fraiii eiga að fara dag- ana 25.—26. október n.k. eru að bví leyti sögulegar, að þá er í fyrsta sinn kosið samkvæmt hinni nýju kjördæma- skipun, þar sem landinu er skipt aðeins í átía kjördæmi. Af þessari breytingu leiðir ýmis vandamál í sambandi við framboð, a. m. k. í fyrstu lotu. Deilur standa um það, hvernig eigi að raða á lisíana, og svo auðvitað um það, hverjir eigi að skipa þau sæti, sem viðkomandi flokkur telur sér örugg í hverju kjördæmi. Mestan vanda leiðir af því, verða Framsóknarflokkurinn þfegar flokkarnir hafa íleiri og Sjálfstæðisflokkurinn að þingmenn nú, kjörna sam- j horfast í augu við í sumum kvæmt gömlu kjördæmaskip-, hinna nýju kjördæma. uninni, en þeir hafa nokkra von um að fá kjörna í hinu nýja kjördæmi. En þennan vanda Rúnlega þriðj- ungs Engin skýc-ing Um alllangt skeið undan- farið hefur í nokkrum búð- um í Reykjavík verið hægt að fá keypta hraðfrysta ýsu umbúna í pökkum sem til útflutnings væri. Fiskur þessi er hinn ágætasti mat- ur, enda hefur liver pakki fram að þessu kostað kr. 8,75. Fyrir skömmu brá þó svo við, að verðið var þegj- andi og hljóðalaust hækkað upp í 12.00 kr. Þessi fiskur er ekki háður verðlagseftir- liti, og engin skýring fékkst á hækkuninni. En óneitan- lega væri fróðlegt að vita, hvað veldur slíku heljar- stökki verðlagsins, þegar ekki er vitað til að neinar aðstæður hafi breytzt, svo að réttlætt gæti hækkunina. Tvísett á Ausiíjörðum. Á Austfjörðum er t.d. tvísett í þau þingsæti, sem Framsókn- arflokkurinn hefði hlotið þar í sumar, ef þá hefði verið kosið eftir hinni nýju kjördæmaskip- un. Flokkurinn hefur nú báða þingmenn Norður-Múlasýslu, Pál Zóphoníasson og Halldór Ásgrímsson; þingmann Seyðis- fjarðar, Björgvin Jónsson; báða þingmenn Suður-Múlasýslu, ! Eystein Jónsson og Vilhjálm Hjálmarsson, og þingmann j Austur-Skaftafellssýslu, Pál Þorsteinsson, eða samtals sex ! þingmenn, Nú er allt þetta svæði eitt og sama kjördæmi, sem kýs j samtals fimm þingmenn. Af þeim hefði Framsóknarflokkur- inn hlotið þrjú nú í sumar, ef þá hefði verið kosið eftir nýju kjördæmáskipuninni. Flokkur- inn hefur því tvöfalt fleiri þing- menn nú, kjörna í hinu nýja kjördæmi, en hann getur gert sér vonir um að fá kosna þar í haust. Gert er ráð fyrir, að Páll Zóphoníasson dragi nú skip sitt í naust og rói ekki framar á sollinn sæ stjórnmálanna. En LITIÐ FRETTABLAÐ Laugardaginn í 18. viku sumars. Eftirsóttir fimmeyringar sölum fyrir einhverja Sagt er, að ýmsir Bandaríkjamenn hér á landi leiti nú fast ■eftir kaupum á ís- ! lenzkum fimmeyring- um og hafi jafnvel leitað til fyrirtækja og verzlana í þvi skjmi. — í>að fylg- ir sögunni, að tilgang- urinn með þessum kaupum sé miður heiðarlegur. — Séu fimmeyringarnir fluttir vestur um haf og notaðir þar í sjálf- Skólastjóra- stöður Talið er víst, að skólast jórastaða hér- aðsskólans á Laugar- vatni verði veitt .Benedikt Sigvaldasyni .. kennara, enda mun hann hafa hlotið með- : mæli skólastjórnar. Ekkert hefur enn frétzt um umsækjend- ur um skólameistara- - embættið við mennta- skólann á Laugar- vatni. Umsókriarfrest- 4>r til 1. september. verðmeiri bandaríska mynt, sem væntan- lega er af sömu stærð og þyngd. Heggur sá, er hlífa skyidi Langt er nú liðið síðan sett voru upp í strætisvagna lítil skilti með svohljóð- andi áletrun: Viðrceð- ur við vagnstjóra í akstri bannaðar. Ekki ber þó á þvi enn, að farið sé eftir þessum fyrirmælum. Algeng- ast er, að aðrir vagn- stjórar á leið heim af vakt sitji hjá stéttar- bræðrum sinum og ræði við þá án afláts. Það er hvimleitt, að reglur, sem settar eru til aukins öryggis í umferðinni, skuli þannig þverbrotnar einmitt af þeim mönnum, sem einir geta séð til þess, að þeim sé hlýtt. Undrun Austurríkismannsins Hér var á ferð á dögunum hópur 15 Austurríkismanna. Þegar þeim hafði ver- ið sýndur bærinn, var þetta hið fyrsta, sem fararstjóri þeirra sagði: „Hvernig stendur á því, að göt- 1 ur eru hér fullgerðar, | eftir að húsin eru . byggð ? Það er öfugt ' við það, sem alls stað- 'ar annars staðar tiðk- . ast. Ég hef ferðazt ! um flest lönd álfunn- ar og hvergi séð jafn- vönduð hús við jafn- lélegar götur." Fyrir- spurn Austurríkis- mannsins er hér með send áfram til Gunn- ars Thoroddsens borg- arstjóra. Ástandið í gatnagerðinni skyldi þó aldréi vera að kenna hinu einstaka glundroðaleysi í bæj- arstjórn, sem Reyk- víkingar hafa búið við undanfarna áratugi? samt eru eftir fimm! Er gert ráð fyrir, að þrjú efstu sætin á framboðslistanum, sem telja má örugg þingsæti, verði skip- uð þeim Eysteini, Halldóri og Páli. Verða þeir Björgvin og Vilhjálmur þá skildir eítir í „myrkrinu fyrir utan", hvort sem þar verður nú „grátur og gnístran tanna" eða ekki. Vandamál á Vesiíjörðum. Sjálístæðisflokkurinn heíur nú fjóra þingmenn á Vest- fjörðum, en hefði hlotið þar þrjú þingsæti í sumar, ef kosið hefði verið eftir nýju kjör- dæmaskipuninni. Núverandi i þingmenn flokksins af Vest- fjörðum eru þeir Gísli Jónsson, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Kjartan J. Jóhannsson og Sig- urður Bjarnason. Einum þessara manna verð- ur að fórna eða flytja hann í annað kjördæmi, þar sem hægt væri að ráðstafa honum í ör- uggt sæti. Margt bendir til, að það verði annaðhvort Þorvald- ur Garðar eða Gísli Jónsson. Sigurður Bjarnason og Kjartan Jóhannsson munu án efahreppa örugg sæti á listanum. Suniir telja, að Gísli Jónsson hafi því aðeins gefið kost á sér til fram- boðs í vor, að honum hafi þá verið tryggt öruggt sæti í haust- kosningunum — og þá allra helzt efsta sæti listans, en eig'i veit blaðið sönnur á því. Sigurvegari settur hjá ? Fordæmi handa Reykvíkingum Mörgum mun minmsstæö hin snarpa ádeila Bárðar Daníelssonar verkfræðings fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar á verklegar framkvæmdir Reykjavíkurbæjar. M.a. vék Bárður að miðalda- vinnubrögðum þeim, senx tíðkast liér við gatnalireinsun og gerir hana ellefu sinnum dýrari en í jafnstórum bæjunx er- lendis, t. d. í Stafangri. Þar hafa fyrir löngu verið teknar upp stórvirkar vélar, gatnahreinsunarbílar og sorpsugur við hreins- uniixa. Hér á myndinni má sjá nýja gerð af sorpsugum, senx notaðar eru við gatnahreinsun í Lundúnunx. Er vélin svo hug- vitssamlega gerð, að bréfarusl fer í sérstakt liólf, en sandur og ryk í annað. Lítil 1% hestafls vél knýr sorpsuguixa. — Ekki bólar enn á því, að forráðamemx Reykjavíkurbæjar hyggist draga lærdóm af ádeilu Bárðar í þessu efni. Á meðan borga útsvarsgreiðendur ellefu sinnum meira fyrir gatnahreinsunina en þörf er á. Hvað fá þeir í staðinn? Á Suðurlandi hefur Fram- sóknarflokkurinn nú þrjá þing- menn, og verður að ætla, að engin breyting verði á því í haustkosningunum. Þessir þing- menn eru sinn úr hverri sýsl- unni: Ágúst á Brúnastöðum úr Árnessýslu, Björn sýslumaður á Hvolsvelli úr Rangárvalla- sýslu og Óskar Jónsson í Vík úr Vestur-Skaftafellssýslu. Fljótt á litið mætti því ætla, að þeir væru sjálfkjörnir í þrjú efstu sæti listans. Sú veiði er þó ekki alveg gefin, þótt sýnd sé. Veruleg tilhneiging er í þá átt að setja Helga Bergs, ffam- bjóðanda flokksins í Vest- _ mannaeyjum, í þriðja sæti list- ans og setja Óskar Jónsson á guð og gaddinn. Hljóðalaust gengur það þó naumast fyrir t sig, en það veikir án efa að-, stöðu Óskars, að helztu áhrifa- menn flokksins heima í héraði eru honum miðlungi heilir. * Óskar hefur það hins vegar til1 síns ágætis að hafa unnið Vest-1 ur-Skaftafellssýslu af Sjálf-1 stæðisflokknum nú í sumar og ætti því að mega teljast eiga allt gott skilið af flokki sínum. j Einnig mundi það verða talið sitja illa á Framsóknarflokkn- um að útiloka þingmann sinn1 úr Vestur-Skaftafellssýslu,1 minnsta héraðinu innan hins nýja kjördæmis, frá þingsetu. Framh, á bls. 4 Svo bar við í þinglokin um daginn, er kosið var í nefndir, að fram komu tveir listar og hlutu báðir jafnmörg atkvæði.; Kommúnistar ög Framsókn' hafa jafnan þingstyrk og Sjálf- stæðis- og Alþýðuflokkurinn, og höfðu flokkarnir þannig sam- stöðu, tveir og tveir. Þetta varð til þess, að hlutkesti varð að ráða oddamani í fimm manna nefndirnar. Átta sinnum var leitað slíkra úrslita, og kom sjö sinnurn upp hlutur kommúnista, en jafnmargir Alþýðuflokks-! menn féllu. Nú höfðu Framsóknarmenn nægan þingstvrrk til þess að koma tveim mönnum í fimm manna nefndir án samstöðu með kommum, og verður því ekki annað séð, en samstarfið hafi miðað að því einu af hálfu Framsóknar að gera fyrrver- andi samstarfsflokki sínum alla þá bölvun, sem hlutkesti megn- aði, en kommúnistum tækifæri til áhrifa. Varla er hægt að segja annað en forsjónin hafi tekið furðu vel undir illvilja Framsóknar í garð fyrri lags- bræðra sinna, því að þarna missa Alþýðuflokksmenn af for- mannssætum bæði í Útvarps- ráði og Menntamálaráði, og er nú eftir að sjá, hverja bitlinga þeir geta,hrifsað sér í staðinn. STARF FORSTJÓRA INN- KAUPASTOFNUNAR REYKJAVÍKURBÆJAR er hér með auglýst laust til umsóknar. Laun samkvæmt launasamþykkt fastra starfsmanna Eeyk j avíkurbæ jar. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra, Austur- stræti 16, eigi síðar en 15. september n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 16. ágúst 1959.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.