Frjáls þjóð - 29.08.1959, Page 1
■■■«
Á afmæli ofbeldisins
^c
^c
^c
^c
Næstkomandi þriðjudag, hinn 1. septem-
bcr, er eitt ár liðið írá bví er bandalagsþjóð
okkar, Bretar, hófu hina vopnuðu innrás
stna í íslenzka fiskveiðihelgi. Á bessu eina
ári hefur í marga brýnu slegið með ensku
vígdrékunum og íslenzkum varðskipum, og
er'sízt Breíum að þakka, að ekki hafa stór-
slys af hlotizt.
I grein. sem Þorvarður Örnólfsson kenn-
ari reit í síðasta tölublað FRJÁLSRAR ÞJÖÐ-
AR, lagði hann til, að haldinn yrði þjóð-
fundur á Þingvélli í tilefni af afmælinu og
útbreiðslustarfsemi íslendinga erlendis í sam-
handi við Iandhelgismálið efld mjög og skipu-
Iögð. Ef til vill er nú orðið of seint að undir-
búa slíkan þjóðfund. Ekki væri þó á annan
hátt betur hægt að minnast ársafmælisins en
með einhverjum slíkum aðgerðum, er sýndu
það, svo að ekki yrði um villzt, að íslenzka
þjóðin stæði einhuga og ákveðin um þetta
lífshagsmunamál sitt og ofbeldi Breta muni
sízt til þess fallið að telja henni hughvarf.
Björgum bæjarstæði
gólfs og Skúla
Morgunblaðið segir frá því á miðvikudag, að hér hefur verið sagf fra> hefur
verzlun Silla og Valda hafi nú verið veitt fjárfestingar-!Það lengi verið skoðun undir’
M- •] * • . , I , • , I,* , . ntaðs, að gera ben serstakar
i til ao íeisa storhysi a looum sinum vio Aoalstiseti, jráðstafanir tii að vernda hann
þar sem stendur elzta hús bæjanns, reist skömmu eftir 'um aiia framtíð á þann veg, að
miðja 18. öld. Þar með hefur skipulagsstjórn bæjarins öllum íandsmönnum megi
náð öðrum áfanga í skemmdarstarfi sínu gagnvart i vefða •,ljost g/ldl hans 1 sogu
OOlUm soguheigasta stao þessa iands. bæjarstæðl . þag verið betur og smekklegar
Ingólfs Arnarsonar, hms fyrsta landnámsmanns, og gert en með því að reisa ráð-
aðsetursstað innréttinga Skúla Magnússonar, stofnanda hús Reykjavíkur uppi í brekk-
Reykjavíkurbæjar. iunni við Aðalstr*fi rýma
Sá sem þetta ritar, nefur oft
undrazt það, að engu er líkara
en Reykvíkingar — bæði al-
menningur og framámenn —
virðast enga grein gera sér
fyrir því, að í hjarta bæjar-
landsins er sögustaður, sem
gengur næst Þingvelli við
Öxará að söguhelgi og er
jafnvel um sumt honum
fremri.
Það er sannarlega kom-
inn tími til, að Reykvík-
ingar átti sig á því, að
byggingarreiturinn vestan
Aðalstrætis sunnanverðs
unm við Aðalstræti
um leið burt hinu óhrjálega
kumbaldahverfi, sem undan-
farna áratugi hefur lýtt stað-
inn. Með því hefðu tvær flug-
ur verið slegnar í einu höggi, á
svipaðan hátt og Norðmenn
gerðu, þegar þeir reistu ráðhús
Óslóarborgar í einu ljótasta
hafnarhverfi borgarinnar. Tek-
ið skal fram, að með ráðhúsi er
hér ekki átt við risavaxna skrif-
Nokkru kann að valda um stofubyggingu fyrir allar stofn-
ai’ sögufrægðar, og ekki
þarf að fara í grafgötur
um, hvern sóma aðrar
þjóðir teldu sér skylt að
sýna svo söguhelgum stað,
ef þær ættu hann.
Bæjarstæði
Ingóifs.
tómlæti það, sem þessum stað
hefur verið sýnt, að sá mis-
anir bæjarins, heldur hæfilega
stórt hús fyrir hina æðstu
skilningur er býsna útbreidd- j st:>órn bæjarius með veglegustu
að bæjarstæði Ingólfs hafi. salarkynnum hans.
höfuðstaðarins sérstak-
lega. Vafalaust er það al-
gert einsdæmi í veraldar-
sögunni, að ein og sama
byggingaríóðin njóti slíkr-
Gaf
Ofbeldisverkið á Kefttietk u rfí uyvel l i :
hershöfðinginn sjálfur út skipun
um aðför að
FRJÁLS ÞJÓÐ teíur sig hafa alltraustar heiraildir
fyrir því, að bandaríski yfirmaðurinn á Keflavíkurflug-
veíli, sem bauð út þrjátíu manna vopnuðu liði til að
Hndra íslenzku Iögregluna í því að fylgja fram lögum
á flugvellinum, hafi verið æðsti yfirmaður Bandaríkja-
feers á veíiinum, sjálfur hershöfðinginn. Blaðið skorar
Siér með mjög eindregið á utanríkisráðherra landsins
að svara því afdráttarlaust, hvort svo sé eða ekki.
Ofbehlisverkið á Keflavík-
urflugvelli var sannarlega al-
varlegt, þótt þar hefði aðeins
átt hlut að máli hvatvís yfir-
maður herlögregliimiar, en
najög miklum mun alvarlegra
er það þó, <^f sjálfur yfir-
rnaður hersins á þar beinan
og persónulegan hlut að
máli. I>á er skörin sannarlega
farin að færast upp í bekk-
inn.
öfbeídisverkið
fcrdæmt.
Senn er liðinn mánuður, sið-
an þessi atburður gerðist. Blöð
allra stjórmnálaflokka skýrðu
frá þessu máli og litu það öll
alvarlegum augum — kannske
þó að blaði utanríkisráðherr-
ans undanskildu. Jafnvel í blöð
um Sjálfstæðisflokksins var
|>að skýrt tekið fram, að slíka
atburði mætti ekki þola.
ur
verið á Arnarhóli, og munu
fjölmargir Reykvíkingar enn
er hvort tveggja i senn: ganga með þá hugmynd. öllum
\ agga þessaiai þjoðai og frægimönnum, sem um þetta
mál hafa ritað, ber þó saman
um, að það sé með öllu fráleitt.
Á síðari öldum stóð bærinn í
Reykjavik vestan við gamla
kirkjugarðinn (bæjarfógeta-
garðinn) við Aðalstræti, og
allar líkur benda til, að þar
hafi bær Ingólfs staðið (sbr.
einnig örnefnið Austurvöll —
austur frá bænum). Loks tekur
fundur hins forna öskuhaugs
undir húsi Steindórsprents af
allan vafa um, að bærinn hef-
ur staðið á þessum slóðum. Að
sjálfsögðu verður ekki bent ná-
kvæmlega á blettinn, þar sem
landnámsbærinn stóð. Jón
Helgason biskup bendir á, að
áður en innréttingarnar voru
stofnaðar, hafi hús verið nefnt
Skáli, þar sem nú er Grjótagata
4, en Klemens Jónsson telur
bæinn hafa verið, þar sem nú
eru Aðalstræti 14 og 16.
Hvers vegna
hafðíst Lúðvík
ekkert að?
Kom það fram £ flestum
blöðunum, að það væri lág-
markskrafa, að yfirmaður-
inn, sem ábyrgð bæri á of-
beldisverkinu, yrði tafar-
laust að víkja af Iandi
brott. Annað dagblað Sjálf-
stæðisflokksins var meira
að segja svo tungulangt að
benda á það, að íslending-
um mundi þykja alveg
nóg að vera beittir vopnuðu '
ofbeldi af einni bandalags-
þjóð sinni, þótt önnur bætt-
ist þar ekki í hópinn — allra
helzt þegar það væri sú
þjóð, sem tekið hefði að sér
að „verja“ okkur fyrir hugs-
anlegum árásum.
Þögn
utanríkisráðherra.
Strax eftir að framangreind-
ur atburður átti sér stað, lét
utanríkisráðherra fréttamönn-
Frh. á 2. ssðíi.
Að undanförnu hefur Þjóð-
viljanum orðið talsvert tíðrætt
um Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna og talið sitthvað athuga-
vert í fari bess fyrirtækis.
Á sínum tíma skrifaði
FRJÁLS ÞJÓÐ allmikið um
þessi mál og dró fram í dags-
ljósið ýmislegt, sem illa þoldi
birtuna. Og um sömu mundir
voru þessi mál rædd á alþingi
af Iiálfu Þjóðvarnarflokksins.
En svo undarlega brá við, að
hvorki Þjóðviljinn né þing-
mfenn kommúnista tóku hið
minnsta undir gagnrýni þjóð-
varnarmanna.
Síðar gerðist það, að einn af
þingmönnum kommúnista,
Lúðvík Jósefsson, tók við
stjórn sjávarútvegsmála og við-
skiptamála. Voru þá hæg
heimatökin fyrir kommúnista
að fara í saúmana á þessu fyr-
irtæki. En það vár hins vegar
ekki gert.
Kommúnistar og Þjóðviljinn
Framh. á -8. síðu.
Þar æfii
ráðhúsið að slanda.
Vegna vitundarinnar um þá
sögufrægð þessa staðar, sem
Með þessu móti gæti
það orðið stolt Reykvík-
inga á ókomnum tímum,
að ráðhús þeirra stæði á
bæjarstæði hins fyrsta Is-
lendings við elztu götu
landsins — sjávargötu
Ingólfs Arnarsonar — og'
ráðhústorg' þeirra væri
túnvöllur Ingólfs. Og' ekki
hefði þurft mikla heppni
til að kóróna verkið: eng-
in fjarstæða er að hugsa
sér, að við uppgröft í
brekkunni finnist rústirn-
ar af bæ landnámsmanns-
ins, sem varðveita mætti
á ráðhúslóðinni eða jafn-
vel í kjallara ráðhússins.
Og ef svo skemmtilega
tækist til, að holurnar eftir
öndvegissúlur Ingólfs
kæmu í ljós í grunni ráð-
hússins, yrðu það eflaust
einstæðustu fornminjar,
sem nokkur þjóð gæti
státað af.
Ekki öl! nótt
úti enn.
í upphafi var þess getið, að
með nýrri byggingu verzlun-
F\'h. á 2. síðu.
Mynd þessi er a£ málverki Jóns Helgasonar biskups af
Reykjavík á dögum innréttinga Skúla fógeta (um 1770). Eins
og sjá má, reísti Skúli verksmiðjur sínar skammt vestan við
hina gömlu Reykjavíkurkirkju, þar sem telja má víst, að bærinn
hafi stsðið frá upphafi vega. ■- -