Frjáls þjóð - 07.11.1959, Blaðsíða 6
6
<jCaugartíacfinn 7. nóuember 1959~~ F’RJÁLS Þ J □ Ð
(^omeiiuó IQt
tjaii:
LENGSTI
4aa
| Framhaldsfrásögn um
| örlagaríkasta dag
| heimsstyrjaldarinnar
Isíðari, innrásardaginn
6. júni 1944
UflHH
10.
úr gleymt þessari nóttu. Raymond ist hafa orðið algerlega að
Batten, óbreyttur hermaður,1 gjalti. Hann stikaði áfram, leit stöðum. Allir störðu upp í loftið
flýtti sér að koma konu sinni og
þremur börnum í loftvarna-
byrgi. En ekki hafði hann fyrr
gert það en barið var harkalega
að-dyrum hjá honum. Kviknað
hafði í húsi skammt frá, og nú
var verið að safna fólki til þess
að bera vatn á eldinn. Bæjar-
stjórinn setti á sig hjálm og
skundaði af stað. Menn hlupu
um og börðu að dyrum á öðr-
um húsum og báðu um hjálp.
Senn voru um hundrað manns
bvrjaðir vatnsburð. Skammt
frá stóðu þrjátíu Þjóðverjar,
vopnaðir rifflum og vélbyss-
um.
Það var í þessum svifum, að
bæjarstjórinn heyrði, að sveit
flugvéla kom af hafi og stefndi
beint á bæinn. Gnýrinn jókst,
og brátt var tekið að skjóta af
loftvarnarbyssum á mörgum
I.
Það var erfitt að skera
því, hvorir urðu meira undr
andi, Þjóðverjarnir eða fall- lenti í tré. Fallhlífin hans fest- hvorki til hægri né vinstri og Qg gleymdu logandi húsinu. —
hlífai'hermennirnir.Reichert gat ist í greinunum, og hann hékk gerði sér auðsjáanlega enga Flugvél steyptist logandi til
aðeins komið upp
( ~ - enga Flugvél steyptist
orðunum: þar og sveiflaðist hægt fram og grein fyrir því, að riffillinn, jarðar.
„Hvaðan komið þið?“ Annar aftur í böndunum
Bretanna svaraði með hæv- jörðu. Dauðakyrrð ríkti í skóg-
ersku manns, serri skyndilega inum, og um leið og Batten dró
hefur hafnað óboðinn í sam- fram hnífinn til að skera sig
kvæmi: „Mér þykir það ákaf- lausan, heyrði hann hljóð úr
5 metra frá sem hann hélt dauðahaldi um,
var beygður í keng.
Þessar flugvélasveitir flugu
svo lágt ýfir bæinn, að fólkið
beygði sig' ósjálfrátt, er þær bar
yfir. Hver sveitin af annarri
Margt undarlegt bar fyrir flauS yfir 1 aðeins fjögur hundr-
fyrstu innrásarmennina uð feta hæð- Þessar flugvélar
lentum hér alveg óvart.“ |í burtu. Mínútu síðar heyrðist (' FaHhlífarhermaður lenti á þaki stefudu til sex staða, þar sem
Reichert hraðaði sér inn í að-^skpjáf í runnunum fyrir neðan gróðurhúss og braut glerið með fallhlífarliðið átti að svífa til
alstöðvar sínar og greip sim- hann. Batten hafði týnt Sten- mikiUm hávaða. Annar fór beint íarðar- Mennirnir komu hver
tólið. „Gefið mér samband við byssunni sinni; hann hékk niður { brunn Hann komst þó af öðrum út í dyr flugvélanna
höfuðstöðvar 15. hersins,", þarna og gat enga björg sér upp úr brunninum-af sjáifsdáð_ og stukku út. Gola var, og hún
sagði hann. En þá þegar, á með-( veitt og vissi ekki, hvort það -• -
var Þjóðverji eða annar fall-
an hann beið eftir sambandi,
voru blysin á löndunarsvæðum
Breta og Bandaríkjamanna tek-
in að loga. Sumir fallhlífarher-
mennirnir höfðu komizt á á-
kvörðunarstað.
í höfuðstöðvum 84. herdeild-
arinnar í St.-Ló, sem heyrði
beint undir aðalstöðvar 7. hers-
ins, hafði herforingjaráðið safn-
azt saman í herbergi Erichs
Marcks til þess að heiðra hann
á afmæli hans. Liðsforingjarn-
ir stóðu í litlum hnapp kring-
um hinn svipharða, einfætta
um og hélt til þess staðar, þar har suma afskeiðis. John Steele
sem hann átti að koma til fund- hafði seð elda loga í bæ í ná-
ar við félaga sína. I grenninu og menn á hlaupum
ina til hans. „Hver svo sem það, Það> gem mest hætta stafaði um göturnar, og þegar hann
var, sem kom og horfði á mig,“( af þessar fyrstu mínútur inn_ stökk út, hreif vindurinn hann
segir Batten, „gat ég ekkert rásarinnarj voru ekki menn og bar inn yfir þennan bæ.
annað gert en bæra ekki á mér, gums staðar hafði yatni yerið Hann sá þýzka hermenn fyrir
og hann hefur senmlega haldið, hieypt á landið til þesg að gera neðan sig, og honum virtust þeir
að eS væri dauður, eins og ég fal]hlífarmönnum sem erfiðast flestir mæna ufrP tn sín' f næstu
ætlaðist til, því að hann gekk fyrir Enginn veit tölu þeirra, andra var sem hnífl hefði verið
þegjandi burt.“
hlífarhermaður, sem gekk í átt-
sem fórust á þessum svæðum.
Batten klöngraðist niður úr'Þeir, sem af komust, sögðu, að
trénu, eins fljótt og við varð um þessi svæði þver og endi-
komið, og stefndi í átt til skóg-j löng hefðu verið grafnir djúpir
arjaðarsins. Á leiðinni fann skurðir með leireðju á botni.
hann lík ungs fallhlífarmanns, | Þeir, sein duttu í þessa skurði
stungið í hann. Hann snerist í
fallhlífinni. TJtlu síðar upp-
götvaði hann skyndilega, að
hann stefndi beint á kirkjuturn-
inn.
Ernest Blanchard var fyrir (
Louis Merlano lenti á sand-
strönd, þar sem við honurn
blöstu spjöld með áletruninni:
Achtung Minen. Allir, sem
stukku út á eftir honum, bárust
út á sjó. Merlano komst upp úr
flæðarmálinu, fikraði sig yfir
rafhlaðna gadóavírsgirðir\gu og
læddist síðan meðfram runnum.
Þar höfðu einhverjir félaga
hans leitað afdreps. Hann nam
þó ekki staðar, heldur hljóp yf-
ir þjóðveg og' klifraði upp á
steingarð. í sömu andrá heyrði
hann vein fyrir aftan sig. Sjálf-
ur kastaðist hann til. Sprengja
úr sprengjuvörpu hafði hæft
runnana.
Úr viðri veriiltl —
Framh. af 3. síðu.
um var mjög bi'att niður á lág-
lendið við ströndina. Þar settist
lögreglumaðurinn, en ég klöngr-
aðist með leiðsögumanni mínum
um skriður fjallshlíðarinnar. Við
smugum inn um þrönga munna
tveggja stærstu hellanna, í öðr-
um þeirra fundust mörg hundr-
uð sneplar úr handritum. Þessi
hellir er svo nálægt aðalbygging-
unni, að þangað hefur verið fljót-
farið með handritin. Nú hefur
hellirinn verið þrautkannaður,
og hvergi voru sjáanlegar
minnstu handritaleifar. Þar var
ekkert, nema laus, fingerður
sandur. f gólfi stærsta hellisins
er enn gryfja. Hún var grafin af
rannsóknarleiðangri, sem starf-
aði í Kumran og fann margt
handrita.Við getumimyndaðokk-
ur, hvilíkt gildiþessi handrithafa
haft fyrir fólkið, sem kom þeim
undan. Það hefur ekkert ómak
sparað sér til þess að forða þeim
frá tortímingu. Þessa dýi'gripa
hefur það umfram allt muna
vilja varðveita, svo að framtíðin
fengi notið þeirra .— framtíðin,
sem það trúði á, en aldrei om.
Land geitasmalanna.
herforingja (hann hafði misst,— fallhlíf hans hafði ekki opn-|með hinn þunga útbúnað, sem ofan Steele. Kúlur þutu allt. í
heilsuðu honum á hermanna-J gekk eftir veginum, hljóp mað-
vísu. Þeir lyftu glösum og ur fram hjá honum, og æpti
drukku skál hans, blessunar-J brjálæðislega: „Þeir hittu kon-
lega óvitandi um, að á þeirri^una mína! Þeir hittu konuna
stundu voru þúsundir brezkra mína!“ Og að lokum, þegar
fallhlífarliða að svífa niður til hann hafði náð hópi fallhlífar-
franskrar jarðar. riermanna, sem stefndu til á-
Fæstir fallhlífarhermennirn- kvörðunarstaðar síns, gekk
ir munu nokkru sinni geta Batten við hlið manns, sem virt-1 exandre
meðferðis,
fórust hringum hann, á meðan hann
I barst inn yfir torgið í bænum.
Iiann lenti á tré. Allt í kring-
um sig sá hann rnenn með vél-
byssur, og það var hrópað og
kallað, veinað og grátið. Svo
valt hann niður úr trénu og
missti meðvitund.
gerð á þorpið Mére-Eglise. Al-1 Fallhlíf Steeles festist
Renaud bæjarstjóri
annan fótinn í Rússlandi) og'azt. Skömmu síðar, þegar hannj þeir höfðu
flestir.
í þýzkri varðstöð á Omaha-
strönd var maður, Werner Plus-
kat að nafni. Hann heyrði flug-
véladyn mikinn og leit þegar í
kíki sinn. Litlu síðar kom upp
hræðsla við að loftárás yrði
á
kirkjuturninum, og sjálfur
dinglaði hann í henni. Hann sá
Þjóðverja og Bandamenn skipt-
ast á skotum á torginu og göt-
unum. Og hann sá þýzka her-
rnenn á kirkjuþakinu rétt hjá
sér. Þeir voru vopnaðir vélbyss-
um og skutu í allar áttir. Hann
sá sér þann kost vænstan að
bæra ekki á sér og þykjast vera
dauður. Þarna hékk hann í tvær
Nú dregur að hinu árlega úr gleymsku, sagnaþættir skráð-' í Prentmótum, og hafa báðir að- klukkustundir, áður en Þjóð-
stórstreymi á bókamarkaðnum. ir af Árna Óla ritstjóra, og ilar sóma af. j verjarnir fóru að gefa honum
Þjððsagnabok Asgríms - Mannraunir Pálma -
Norðlenzki skólinn - sagnaþættir Árna Öla
ffppi Í fjallabrúnunum heyrðum
" við köll tveggja drengja,
sem gættu geita. Brátt sáum við,
hvar þeir fóru með svartar geit-
urnar. Þeir horfðu um stund
niður til okkar, en skiptu sér
ekki af okkur. Þeir hafa vafa-
laust vitað, að í hellunum var
ekki lengur neitt, sem slægur
var í.
Himinninn yfir Dauðahafinu
var nú orðinn grár. Dökk ský
þokuðust upp á loftið, og áður
en langt um leið tóku stórir,
þungir regndropar að falla. Við
hpfðum skoðað það, sem okkur
fýsti mest að sjá. Við kvöddum
gráar rústirnar og leyndardóma
þeirra.
i,
Hvað úr hverju taka nýjar bæk- Norðlenzki skólinn, skólasaga
ur að koma sem óðast út. Fyrstu Norðurlands í hálfa aðra ölcl
jólabækurnar eru þegar komn-1 eftir Sigurð Guðmundsson,
ar í búðir. j skólameistara.
Núna í vikunni komu fjórar Með þessari síðustu bók í rit-
Frásögn Sigurðar Guðmunds- gætur og handtóku hann.
sonar af skólamálum Norðlend-j Flugvélarnar komu í enda-
inga hefst, er Hólaskóli var lausum röðum inn yfir landið,
lagður niður og nær til þess hver aldan af annarri. Þúsundir
tíma, er menntaskóli var stofri- manna stukku til jarðar norð-
bækur út samtimis hjá Bókaút- safni Pálma, er allt komið út, aður á Norðurlandi. Er allur vestan við bæinn.
gáfu Menningarsjóðs. Kynnti sem til e,r skráð af honum, nema 1 gangur mála nákvæmlega rak-j Tvær herdeildanna tvístruð-
framkvæmdarstjórinn, Gils nokkuð af dagbókum og skóla-Jinn á hinu þróttmikla og sér- ust mjög, aðeins ein komst þar
Guðmundsson, þessar bækur á ræðum. Hefur þar makleg' rækt kennilega máli Sigurðar skóla- til jarðar, sem fyrirhugað hafði
blaðamannafundi á mánudag- verið lögð við verk góðs rithöf-
inn. | undar og göfugs manns og vit-
Bækurnar eru þessar: Mann- urs.
raunir, þriðja og síðasta bindið í Þjóðságnabókinni eru þjóð-
í ritsafni Pálma Hannessonar sögur þær, sem Ásgrímur sótti
meistara. verið. Meira en helmingur alls
í bók Árna Óla segir frá vopnabúnaðar týndist, ásamt
mönnum og atvikum á fyrri öld- öðrum nauðsynlegum tækjum.
um, einkum 18. öld, samkvæmt Verst var þó, hve margt mann-
heimildum í Þjóðskjalasafni og anna týndist. Hundruð' manna
rektors, Þjóðsagnabók Ásgríms, yrkisefni sín í, prentaðar með Landsbókasafni og frásögnum stukku of snemma, svo að þeir
myndir af teikningum og mál- myndunum til skilningsauka. gamals fólks. Hefur Árni Óla höfnuðu á flóðasvæðunum og
verkum, sem Ásgrímur Jóns- Hefur mjög verið vandað t-il áður skrifað bækur af sama drukknuðu, sumir á mjög
son listmálari gerði úr efniviði þeirrar bókar, en hún var prent-1 tagi og hlotið fyrir góðan orðs- ^grunnu vatni. Aðrir stukku of 108,00, nú þegai". _____
í íslenzkum þjóðsögum, Grafið uð í Odda og myndamótin gerðitír. jseint og bárust út á Ermarsund. I
Áskrifendur!
Sendið blaðgjaldið,