Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.11.1959, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 07.11.1959, Blaðsíða 7
FRJÁLS ÞJÖÐ oCauyardaginn 7. nóvetnber 1959 • 71 Hyldýpi spillingar — Frh. af 8. síðu. mpð þeim hætti, að smyglvarn- ingurinn var pantaður hjá Essó í Bandaríkjunum og borgaður með peningum af innstæðum Olíufélagsins erlendis, án ís- lenzkrar heimildar, fylgiskjöl stíluð á hernámsliðið á Kefla- víkurflugvelli eða erlenda verk- taka þar, en send Essó eða Olíu- félagsins. Síðan voru yfirmenn á Keflavíkurflugvelli eða for- svarsmenn erlendra verktaka- félaga þar látnir árita fylgi- skjölin og þeim að því búnu framvísað hjá tollayfirvöldun- um hér. Ótrúlegt er, að þessir aðilar hafi innt af höndum shka þjónustu fyrir ekki neitt. Hvorki innlend stjórnarvöld, sem gleymdu að svara bréfi Hauks Hvannbergs 1952, né tolivíirvöld virðast nokkurn tíma á sjö árum hafa haft fyrir því að hnýsast í þessa starf- semi. Bílar og áfengi. Það, sem í leitirnar hefur komið af því, er Olíufélagið og Essó fluttu inn með þessum hætti, kostaði á innkaupsverði 2,1 milljón króna, og er þá doll- arinn reiknaður á skráðu gengi. Varningur var benzínafgreiðslu- bílar, tengivagnar, dælur, mæl- ar, stálpípur, lokur, ventlar, slöngur, rennslismælar, vara- hlutir, krossviður, góifflísar, efni í pípulagnir, frostlögur, ís- varnarefni, terpentína og á- fengi. Gamla konan í selinu— Þá voru einnig flutt inn tæki undir því yfirskini, að þau væru fengin að láni og einvörðungu borguð aðflutningsgjöld af leig- unni, enda þótt þetta væru tæki, sem Olíufélagið hafði keypt og voru miklu dýrari og annars eðlis en látið var í veðri vaka og þá líka notiið á annan hátt. Syndir annarra. Eins og áður er tekið fram, fjallar þessi skýrsla einhliða um vissan þátt í starfsemi Olíu- félagsins og Essós, sem sé smygl og gjaldeyrissvik. Margt, sem varðar Olíufélagið og Essó, er að sögn ekki komið fram í dagsljósið, og ekkert af því, þar sem aðrir aðilar koma við sögu. Tæplega getur hjá því farið, að jafnhliða hafi yfirmönnum her- námsliðsins verið hyglað fyrir aðstoð og' fyrirgreiðslu við þessa starfsemi, þótt þess sé ekki getið í þessari skýrslu, enda hefur fyrir löngu seytlað út fyrir veggi starfsstöðva rann- sóknardómaranna, að frúr hers- höfðingja og embættismanna vestur í Ameríku hafi fengið héðan dýrindisgjafir af því tagi, er kunnar eru úr sögu stór- felldra hneykslismála í sam- bandi við herstöðvar Banda- ríkjamanna annars staðar í heiminum. Loks er svo þess að geta, sem vikið var að í upphafi, að for- ráðamaður í Olíufélaginu hefur opinberlega borið stjórnarvö.ld Framh. af 4. síðu. fiska, og þykjumst við hafa rök til að álíta Þorstein skyldugan um þetta. Vindhælishreppi beri því þetta tilíelli að heimfæra til tilskipunar af 30ta apríl 1824, grein 3, bókstafsmerki K. Við ætlum nú ogsvo að færa það til sem ástæðu, að persón- ur þær, sem um er að ræða, eru alls ófærar fyrir efnahagssakir, og að giftast beinlínis upp á sveitarframfæri til handa sér og sínum er fjarlægt skynsam- legu ráðlagi, eins og það vottar landsins þeim sökum, að önnur hermangsfélög hafi með vitund og vilja þeirra haft með hönd- um innflutning, án þess að greiða tolla. Hermangið er glæpaskóli. Erfitt er að sjá, að það fegri brot OMufélagsins og Essós, en allt í sameiningu afhjúpar þetta hyldýpi grátlegrar spillingar og misferlis, sem hvarvetna virð- ist fylgja í fótspor bandarískrar hersetu og hervirkjagerðar. Það er helzt að sjá, að þorri þeirra, sem komið hafa í snertingu við bandaríska hernámsliðið, séu ofurseld fórnarlömb saknæmra gróðabragða, og verður af því dregin sú álvktun annars vegar, að andrúmsloftið í kringum það sé ekki hollt, en á hinn bóginn, að eftirliti af hálfu íslenzkra yf- irvalda og embættismanna sé eitthv&ð undarlega farið. líka mesta hyggjuleysi og lydduhátt. Meðan Þorsteinn dvaldi hér í sveit,, þótti hann löðurmenni. Vinnumennska hans á Hofi er minnisstæð, og var leti hans og sviksemi við prestinn, húsbónda hans, hegningai'verð, og hver getur ætlazt til nokkurs góðs eða gagnlegs af þeim í hjúskap, sem illa gefst i vinnumennsku? Hér að auki mætti vel telja, að enda þótt ekki kunni ennþá votta sig sýnileg merki spítelsku á Þorsteini, þá með því að móð- ir hans er þjáð af þessum veik- leika og útlit hans og litarhátt- ur í andliti virtist, þá hann var hér ytra, líkur því, er menn kalla spillt, þá var hér almenni- legur beygur fyrir, að þess hátt- ar heilsuveiki byggi um sig í honum. Það virðist og óþarfi, að Þorsteini, ekki gervilegri manni en hann er, sé sleppt í þiónaband, upp á tvær hættur í þessu tilliti. Loksins er það fyllsta vor- kunnarmál fyrir okkur undir- skrifaða að gera allt, sem í okkar valdi stendur, til að bægja svo óverðskulduðum vandkvæðum frá sveit okkar, og að standa á móti ofui’kappi og lögleysu hreppstjcirans í Torfajækjarhreppi og innbúa hans, hverra tveir (að sögn) hafa gerzt svaramenn þess fyr- irætlaða hjónabands, og má nærri geta, hvað þeim hafi til gengið, eins og það er sjálfsagt, að ekki myndi nokkur utan- hreppsmaður hafa léðst til að ganga í slíka, svaramennsku.. Að svo mæltu leyfum við okkur að óska þess, að yðar vel- borinheitum mætti þóknast að ónýta með úrskurði hjónabands- áform Þoi’steins og Elínar, en skyldi yður, mót von, þykja þetta ekki vera hinn rétti veg* ur málsins, þá þér hlutizt til um, að við fáum nægan frest til að fá það leitt til lykta á dómsveginum. ) Skyldi nú hjónabandið verðaí keyrt á, áður yðar heiðrað álit getur fengizt, þá fellur sá eftir- æskti úrskurður burt af sjálfu sér, en við hljótum þá geyma okkur rétt til að bera undir úr- skurð, hvort afleiðingar svo- leiðis stofnaðs hjónabands geta meitt réttindi Vindhælis* hrepps.“ |i Allt, sem orðið gat Þorsteiní til niðrunar og hnekkis, var, rifjað upp. Þannig er til bréf frá Jóni Jónssyni á Árbakka, er átti að sýna, hvílík mannleysa hann væri. Þar segir meðal annars: „Þessi lausingi hafði gert sigi svo lítilmótlegan á næstliðnu vori að taka af kerlingu móður; sinni kistugarm, ,sem hrepp- stjórnin hafði þó ekki látið sigi i muna um að taka af aumingj- j anum, þó til sveitar kæmi, og | þetta lét hann mig þó ekki vitá og endurgalt engu.“ Frh. J ALLT A SAIVIA STAÐ /. wwi 1 9 2 9 . i iÉí -x m -jo 30 ARA AFMÆLI Miifreið yðar á aðeiets skitið það hesia9 Champion-kraftkerti CEiampion-kraftkertin fáaníeg í flestai* tegundir bifreiSa. öruggari ræsing, meira afl og a!li aS 10% eldsneyiissparnaður. SkipiiS reglulega um kerti. /. Hfa 1 9 5 9 é L VILHJÁLIUSSON H*F L. Langaveg 1S8 — Sfml 2-22-40

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.