Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.04.1960, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 23.04.1960, Blaðsíða 7
máli, latínunni, við hvaða há- skóla sem var. Sú tíð er nú löngu liðin og vísindin heyja nú örvæntingarfulla baráttu við stórkostlegustu erfiðleika vegna vöntunar á sameiginlegu tungu- máli. Þetta aumlega ástand hefur vakið vísindamenn til umhugs- unar, og áhugi hefur vaknað meðal margra á lausn þeirri, sem fílst í notkun alþjóðamáls- ins esperanto. Þegar árið 1924 var rætt um þetta vandamál í frönsku vís- indaakademíunni. Arangur þess var sá, að 40 meölimir akadcmíunnar samþykktu á- lyktun hlynnta alþjóðamálinu. I ályktun þessari er svo að orði kveðió", að notkun alþjóðamáls- ins eroerantos í alþjóðaskiptum myndi hafa stórkostleg áhrif til aukimia framfara í vísindum. Esperanto er þar kallað .,meist- aravcrk að rökvísi og einfald- leik" og lagt til, að það verði tekið upp í frjálst/nám mennta- stofnana í vísindum. Ár.'o 1937 var haldin í París dagana 14. til 17. maí fjöl- menn ráðstefna, sem ræddi ýt- arlega verkefnið „Esperanto og nútím;nn". Ein af deildum ráð- stefnunnar undir forsæti vís- indamannsins og Nóbelsverð- launahafans Cotton, sem þá var varaforseti frönsku vísindaaka- demíunnar, fjallaði sérstaklega um hlutverk esperantos í vís- indum. Fundir þessarar deild- ar fóru fram á esperanto, og var það í fyrsta skipti, sem það mál var notað af fjölmennum hópi vísindamanna frá mörgum lönd- um. 28. apríl 1950 samþykkti'Vís- indaráð Japans mikilvæga á- lyktun, þar sefn m, a. er kom- izt svo að orði: „Vísindamenn- irnir óska eftir, að rannsóknir gerðar í öllum heimshlutum séu kynntar þeim. Án þess er engin von verulegrar þróunar í vísindum." Jafnhliða samþykkt þessarar ályktunar hófu margir japanskir vísindamenn nokkurs konar herferð f -þeirn tilgangi að fá japanska starfsbræður sína í ýmsum vísindagreinum til að birta verk sín og fræðiritgerðir á esperanto. Svo . skjótan og góðan árangur bar þessi við- leitni, að á næstu 2 mánuðum gáfu 85 japanskir vísindamenn, þar af 68 háskólaprófessorar, skriflegt loforS þess efnis, að þeir skyldu birta á esperanto a. m. k. eina af þeim fræðiritgerð- um, er þeir semdu það ár. Auk þess skyldu þeir birta á esper- anto efnisútdrátt sérhverrar annarrar rítgerðar. er þeir semdu á öðru tungumáli. Á ; þeim 9 árum, sem liðin eru síðan, hefur þeim "vísindamönn- um japönskum stöðugt frölgað, sem nota esperanto til að koma á framfæri ritgerðum sínum og fræðirannsóknum. Skömmu síðar, eða í maí 1951, birtu 20 prófessorar við ýmsa kínverska háskóla ályktun á esperanto, þar'sem se'gir m. a.: „Þeir vísindamenn, sem ékki eiga eitthvert stóru málanna að móðurmáli og vilja samt starfa í eigin umhverfi, verða að verja meira en helmingi ævi sinnar í að læra 4 eða 5 erlend mál, því annars gætu þeir ekki aflað sér nægrar þekkingar og enn síður sjálfir lagt fram þann skerf, sem einhvers er nýtur. Þvílík sóun á tíma og orku hefur í för með sér óbætanlegt tjón fyrir vis- indin. Þess vegna aðhyllumst við hið einfalda og auðvelda al- þjóðamál esperanto sem vís- indamál til alþjóðlegrar notk- unar." Einnig í Evrópu komu vís- indamenn, sem kunnu esperan- to, saman um þetta leyti á tveimur fjölmennum ráðstefn- um, í París 1950 og í Múnchen 1951, til þess að kanna hinar tæknilegu hliðar málavandans í vísindum. Ráðstefnur þessar, sem voru sóttar af yfir 100 vís- indamönnum frá ýmsum lönd- um. samþykktu fjölmargar á- kvarðanir um frekari notkun esperantos á vettvangi vísind- anna. í allsherjarályktun ráð- stefnunnar í Múnchen segir m. a.: „Við höfum sjálfir reynt, sem höfum notað mál þetta í verk- um okkar, að. það er fullkom- lega og sérstaklega hæft til túlkunar vísindalegs efnis .. . Við álítum, að alþjóðamálið esperanto, sem sannað hefur nothæfi sitt um 60 ára skeið, verðskuldi fyllstu athygli vís- indamanna." Ályktun þessa undirrituðu í nafni ráðstefnunn- ar forsetar hennar, þar á meðal dr. Canuto, prófessor og rektor háskólans i Parma, dr. Lapenna, fyrrv. próf. við háskólann í Zagreb, dr. Privat, próf. við há- || skólann i Neuchátel og dr Sirk. S; próf. við háskólann í Vín. Skoðanir þær og ályktanir || visindamanna, sem hér hafa lit- || íllega verið raktar, eru ekkr að- <§ ems reistar a fræðrlegri rann- J§ sokn á esperanto og hugsanlegu j gildi þess fyrir vísindin, held- 1 ur ollu fremur a margreyndu og || sonnuðu notagrldi esperantos B fyrrr vismdrn. Mættr hér vrtna í g| ummælr franska vrsrndamanns- |jl ms Cotton. Hann segrr: ,Ég || hef tekið þátt í 8 esperanto- |j þrngum og get fullyrt, að es- |l perantrstar skrlja hver annan if fullkomlega ur hvaða landr, sem E þeir koma. Ég hef einnig marg- jj srnms sótt ýmrss konar vismda- É þrng. Vrð verðum að þora að vrð- i urkenna, að að undanteknum i' faernum monnum, sem hafa || mrkla reynslu r notkun margra H: tungumála, er skilnmgr mjog || ábótavant meðal þátttakenda slikra þinga vegna ónograr | málakunnáttu. Dregur þetta 1 mjog ur allrr vmnuhæfnr þmg- || anna." . Nu kynni einhver að spyrja: 1 hvað um notkun esperantos nu i| þegar i vismdum? Þvi er trl |i að svara, að þegar fyrir fyrri || hermsstynold hofðu nokkur vis- indarit verið birt á Esperanto, || doktorsritgerðir og aðrar sjálf- stæðar rannsóknrr, Á mrllr- |; striðsárunum og þó ernkum eft- |: rr srðau heimsstyriold voru ög 9 eru stoðugt birt visindaleg rit s- á esperanto. Ernkum ber hér || að nefna verk á esperanto eftir 1| japanska vísindamenn, sem frá |j þvr 1947 hafa birt fjolmorg rit || og rrtgerðrr á esperanto, sér- % staklega í efnafræði, eðlisfræði, l stærðfræðr og [arðfræðr. At- S > hyglisvert er, að nokkur vis- .: rndarrt á Esperanto hafa brrzt 1[ fyrir atbema ríkrsst.iorna; þann- y| rg hefur rikrsstjórn Brazrlíu lát- •? rð prenta mrkrð rrt, „Toffræði- s legt yfirlit um Brasilíu" á es- 1 peranto jafnhliða útgáfum á portúgölsku og ensku. Ógernrngur er að nefna, þótt ® ekki sé nema örlítið brot þeirra || rita um vísindaleg efni, sem út || hafa komið á esperanto, bæði ||| frumsamm og þýdd. Hér má þó sérstaklega geta hinnar frægu ÍÍ! alþýðlegu fræðibókar um út- varpið, sem Svrinn Aisberg || frumsamdi á esperanto undir |i heitinu: „Fine! Nun mi kom- || prenas la radion!", þ. e. „Loks- ins! Nú skil ég útvarpið!". Hef- ur sú bók verið þýdd á 18 tungu- | mál. Bækur hins þekkta danska || grasafræðings Neergaard um || plontusjukdóma og almenna | grasafræðr, sem emnrg eru H frumsamdar á esperanto hafa !|| somulerðrs veirð þýddar á fjolda J: tungumála. Þannrg mættr lengr fi telja. Serstakan sess skrpa tíma- E r-it þau um serfræðrleg efm, sem |j út eru gefin á esperanto, t. d. 1 Scienca Revuo eða Vísindaritið, fil sem út hefur komrð samfleytt :| frá 1904, Medicina Revuo, læknrsfræðrtimant, sem hóf p gongu sma 1923, og siðast en l| ekki sízt hið vandaða málvís- indarit Esperantologio, sem . . birtir fræðilegar greinar mál- vísindamanna um ýmsa þætti ;|l alþjóðamálsins, ýmrst á esper- || anto, ensku, frönsku eða þýzku. 1; Sérfræðitimarit á esperanto eru | nú orðin um 20 talsins, en fjöldi | almennra blaða og tímarita um I 150. í;;íí Baldur Ragnarsson. ^ *? ¦"-^sVTí'! ÚR ATÖMSALMABðK. Eftir Paul Dehn. Dagur þinn, maðui', kvikar að kvekli, kolgrímá leggst á að þínu boði, sem alla lifstíð lékst þér að ekli i léttúð og grimnfærni: „Enginn voði". Að baki skýjum, er skelknum ilia skjóta í In'.jóst, reynir sól að kalla. á samvizku þeirra, sem hræða og hrylla með liótun: „A morgun skal sprengjan falla' Vor hnöttur á margan merkan stað, minningar tignari fjöllnm í vestri og austri. — Verst er að hann verður að glata þeim öllum. Héyr, cnglar upplnmins kyrja <)ð þeim verum, sem hyrja giatað líf nið'r i grafarborg gnúðri alómsins sprengjukorg. Aldanna klettur er klofinn, kjörviður lífstrúar rofinn. í hellinum hælis ég leita gegn hörmungum flugsprenjjjusveíta; i örvilnan hið þess að bjargkt bfí hróðii' minn hcldur fargist. In lhnztu jól, þegar hoðskapinn bár liirtunnar engill, á völhmum þar lágu fáeinir þjakaðir, fáráðir menn. „Friður," kvað engillinn, „ríkir senn.' Fram, fram, dauðafylking, járnuð jötunmóð! Tæpast er að treysta á frelsarans fórnai'hlóð!! Baldur Pálmason íslenzkaði. iwlj Frjáls þjóð — Laugardaginn 23. apríl .1960 7

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.