Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 11.06.1960, Síða 3

Frjáls þjóð - 11.06.1960, Síða 3
Tortryggileg reikningsskil bókuð? Frh. at i. síðu. Hvar ei' laxáin úr landi í gegnum firma sitt, Coldwater Seafood Co. í Bandaríkjunum, og önnur fyrirtæki í ýmsum Evrópu- löndum, eins og áður hefur verið greint frá hér í blaðinu 31. desember 1959 Sk u1dir: Reikningslán í Landsbanka fslands ....................... K1'* Innlendir viðskiptaraenn: fiskreikn. . . Kr. J71.720. 207. 54 " " : afirir....... " '7.147.864.42 Erlendir " ........... " 3.395.525.86 Ogreitt vegna vörukaupa, kostn. o. fl..................... Tryggingarfé fyrir lánufium stálflöskum.................. Bifireikningar .......................................... Lán frá félagsmönnum: 5. 304. 731,25 182. 263. 597, 82 . 3. 081.439, 33 450. 300. 00 816.076, 75 . Kr. 298. 749,28 877. 949,76 797. 607, 34 " 679. 105,43 " 239. 116,88 " 2. 730. 851,52 " 499. 979,42 " 1.600. 002, 36 " 1.845. 880, 54 " af 1958 framlelðslu " " 1959 " ~" 7. 599. 005,40 5.812. 883.81 Sjófiir félagsmanna: . Kr. 404. 141,01 " 13. 310,23 Kr. 417. 451,24 5. 032, 60 Endurgreiðelureikningur l/l 1959 .. Endurgreitt skv. rekstursreikn. ... Endurgreitt félagsmönnum á árinu Kr. 53.273, 1) tJtsvar, kirkjug. gj. og gjafir "312.621.65 * Kr. 20. 262. 314,48 335. 638, 82 20. 597. 953,30 365. 894. 76 22. 981.131, ?* Engir reikningar um fynrtækm erlendis. FRJÁLS ÞJÓÐ hefur áður skýrt frá þvá, að Sölumiðstöðin hafi lagt milljónatugi í fjárfest- ingu erlendis, og reki þar bæði verksmiðjur og dreifingarkerfi. Það liggur því £ augum uppi, að það hlýtur að vera rétt og skylt að leggja fram endurskoðaða reikninga um hag og rekstur þcssara fyrir- tækja á aðalfundi Sölumið- stöðvarinnar. Hins vegar er blaðinu tjáð, að þetta hafi ALDREI verið gert, og hafi Jón Gunnarsson, sem sér um rekstur fyrirtækjanna, bæði nú og áður orðið ókvæða við, þegar aðalfundarfulltrúar vildu fá upplýsingar og reikn- inga frá þessum fyrirtækjum. í því sambandi vill blaðið í fjdlstu alvöru varpa fram þeirri spurningu, hvort slíkt fram- ferði samræmist íslenzkum lög- um. Er af opinberri hálfu ekkert eftirlit með þeim gíf- urlega rekstri, sem hér er um að ræða, og þeim opnu leið- um til undanbragða, sem hér virða&t ljóslega blasa við hverju, mannsbarni^ nema þá það gjaldeyriseftirlit Vil- hjálms Þórs í Seðlabankan- um, sem landsfrægt hefur orðið í sambandi við Olíu- málið? Þessum, og raunar mörgum fleiri spurningum, getur hið opinbera ekki komið sér öllu lengur hjá að svara, svo al- menna athygli, sem þessi mál hafa þegar vakið. undir liðnum „Móttaka er- lendra viðskiptavina og blaða- manna“, sem nemur rúmlega Það er svo smáatriði og frem-Ihálfri milljón og Fiskimála- ur til gamans að vekja athygli á sjóður er látinn greiða helming- þvií, að reikningar þeir, semjinn af? hér eru birtir, bera það ekki | Maður skyldi ætla, að sá sjóður hefði þarflegra hlutverki að gegna en að standa undir svoleiðis bruðli og hégóma. Mikið alvörumál. Fisksölu- og útflutnings- verzlunarmálin, sem FRJÁLS ÞJÓÐ hefur að undanförnu tek- ið til rækilegrar meðferðar, eru meiri alvörumál en flest það, sem nú eru á dagskrá með þjóðinni. Margur hyggur, að endur- teknar gengisfellingar, marg- vísleg styrkjakerfi, skatt- píning og eftirlitslaus fjár- austur úr opinberum sjóðum, eigi að verulegu leyti rót sína að rekja til einokunar útflutningsframleiðslunnar. Það er dularfullt, að núver- andi rikisstjórn, sem jarmar daglega eins og ær, sem misst hefur undan sér, um aukið frelsi og blessun þess í lengd og bráð fyrir þjóðina, skuli aldrei hafa tekið undir þá kröfu FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR, að nauðsyn bæri til að létta tafar- laust einokunarfoötrunum af út- flutningsverzluninni. Það er svo dularfullt, að það fæst varla nokkirr maður lengur til að trúa því, að allt sé með felldu. FRJÁLS ÞJÓÐ mun því halda áfram baráttu sinni í þessum málum, öflun gagna til að fletta ofan af því, sem þar er að gerast, og birtingu þeirra í þeirri trú, að þar sé blaðið að vinna þjóðinni í heild mikið gagn í einu mesta lífshagsmuna- ?0. 232. 058, 54 Kr. 235. 541.754,07 Björo Balldór8son j'ramkvænidastjórl (sign.) ■ Framansltráfiur rekstura- og efnahagsreikningur pr. 31.. desember 1959» er { •amræmi vifi bækur félagsinB, sera vifi höfum endurEkofiafi. ^ Jafnframt vífiaEt tíi endurskofiunarskýrBlu. Reykjavík. 11. roaf 1960. l»orgr. St. EyjólfBBon ( Bign. ) Eyjólfur ísfeld EyjólfBBOn I n.) * (Bign. greinilega með sér, hvar leig- an fyrir laxána frægu er bók- uð. En rétt er að geta þess, að Sölumiðstöðin hefur hana enn á leigu. Er hún kannski bókuðjmáli hennar. RBKSTURSREIKNINGUR Glflld: Vörubírgðlr 1/1 1?59........................ Kr. Keyptar vörur .............................. " 12. 483.470, 34 46. 281. 153, 17 vörubirgfiir 31/12 1959 Kr. 58. 764. 623, 61 " 17.241.052. 16 I Geymsla og afhcnding vara Skrifstofukostnafiur: Laun framkvæmdastjóra, Bkrifstofufólks, Kr. 41. 523. 571,35 " 944,782,42 Kr. 42. 468. 353,17 stjórnarlaun og endurakofiun................... Kr. 1.731.068.57 Lifeyris6jófistillög........................... " 54.766,13 Sfmi og buVfiargjöld........................... " 465.733, 26 I.jós, hiti og ræsting......................... " 130.508, 37 Ritföng, prentun, blöfi og tfmarit............ " 240. 006, 34 Reksturskostnafiur fólksbifreifiar............. " 42.029,18 -Akstur ........................................ "• 23.766,00 Vifihald akrifstofuáhalda...................... " 37. 755, 08 iKostnaður vegna funda og kaífi starfsfólks. " 260.006,41 ’LögfræfiiIeg afistofi ......................... " 20.000,00 Auglýsingar ................................... " 17.277,40 Ymislegt .................................... __________16.434, 67 — vndurgr. af afia'lfundarkoBtn. Eftirlitskostnafiur: Kr. 3. 039. 351,41 25. 000, 00 Laun.......................................... Kr. 872.335,28 LffeyrissjófiBtillög ........................... " 21.073,18 Ferfia- og blfreifiakostnafiur.................. " 570.955,01 Framlag til fer«kfiaknefndar ................... " 187.920,00 Tilraunir o. fl............................... "_________72. 137, 28 Vcrkfræfiileg afigtofl o. fl. : Laun ....................................... Kr. 713.971,09 LffeyrisBjófiEtlllög ....................... " 34 . 0 34 . 84 Fcrfia- og bifreiðakostnafiur............... " 243. 043, 07 Tilraunir .................................. __________74. 823,22 'Sölukoatnafiur, markafieleit o. fl. : 1 Auglýsingar .................................. Kr. Ferfiakostnaöur................................ " Móttaka erlendra viðskiptavina og bla&a- " manna.......................................... " 85. 919, 31 657. 745, 76 501. 886, 71 - 6tyrkur Fiskimálasjófis og sölulaun ,., Vmis kostnafiur: Kr. Flutningskostnafiur Sýniahorn o. fl. .. . á fiski innanlands ..... Kr. 1.245. 551.78 665. 003, 62 46. 386, 33 38.351,95 Vextlr af inneignum félagsmanna Afskriftir: 3. 014. 351.41 1. 724.420.73 1. 065. 872, 22 5fio.fc4i.ia 84. 738.28 •06. 451. 18 SkriÍBtofuáhöld 8% Ahöld f vörugeymslu 8% Bókhaldsvél 1 U% Mótorhjól 20% il Kndurgreitt til félagsmanna 18.232,04 " • 343,11 . , " 1.410,00 " 89. 028. 4S " 335. 838, 82 Kr. 49. (69. 400, 98 Hafið þér athugað: 1. að það er tiltölulega mjög ódýrt að ferðast með strandferðaskipum vorum í kringum land, en fátt veitir betri kynni af landi og þjóð. { 2. að siglingaleið m/s ,,Heklu“ að sumrinu lil Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur og er mjög skemmti- leg og fargjöldin hófleg. £kipaútgerl tíkUinÁ Sendum sjómannastáttinni heillaóskir í tilefm dagsins. Sœjarútcferi tfajjnarjjjariar Tveir Hutler-bratjgar í Herskólacamp seljast til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Tilboð sendist skrifstofu minni, Skúlatúni 2 fyrir kl. 10 —r mánudaginn 13. þ.m. Nánari upplýsingar í skrif- stofustofunni. i Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. ; Galvaníserað slétt járn fyriiliggjandi í öllum algengustu þykktum. frá 1. janúar til 31. desember 1959 Tekju r: Vörusala...............................•............ Kr. 47.594.643.80 ............................... " 697.969.62 Vertir frá ýmsum Skrifstofa í Pragt Reiknufi umbofislaun .................... Kr. 1.651.299,11 - skrifstofukostnaður..................... 11 630. 542,63 Skrifgtofa f London: Reiknufi umbofislaun .................... Kr. 463.068,94 - skrifstofukostnafiur.................... " 217. 934, 05 Afialstraeti 6: Húsaleigutekjur.......................... Kr. 436.387,91 - skattar, tryggingar og vifihald....... ______61.733, 95 Vörubifreifi: 1.020. 756,48 . 245. 134, 374. 653.96 Frjáls þjóð — Laugardaginn 11. júní 1960 3

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.