Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 11.06.1960, Síða 5

Frjáls þjóð - 11.06.1960, Síða 5
c Seg'atogarinn — (Frh. af bls. 7) Breiðfjörð hafði ráðið í þjónustu sína, breytti nú' gerð botnvörpunnar og út- búnaði öllum í smáu og stóru. Sparaði Breiðfjörð ekkert til verksins og lagði enn fram allmikla fjárupphæð í þeirri von, að betri árangur næðist en hið fvrra árið. Síðustu tilraunir. Snemma vors var undir búningi lokið, skipverjar ráðnir og lagt af stað tilj veiða. Englendingurinn skyldi vera fiskiskipstjóri og' hafa yfirumsjón með vinnu allri á þilfari. Daginn eftir að veiðin hófst, lenti skipið í ágætum1 fiski og fékk á skammri stund drjúga veiði, engu minni en enskir botnungar,! sem voru í Faxaflóa á sama tíma. Næst var haldið suður fyr ir land, en sú för bar iítinn árangur. Enski skipstjórinn reyndist óþolinmóður og hyskinn við veiðarnar. Lá hann mikið inni á höfnum,j og þó hann renndi fyrir fiskj aflaðist lítið. Mun brátt hafa komið upp kurr nokkur milli skipstjórans enska og íslend-j inganna, senr með honum voru. Stillur voru miklar um þetta leyti og því oft ókleyft að toga á seglskipi, sem þurfti frdskan vind. Var skip- ið nær tvo mánuði að flækj-j ast um Faxaflóa og úti fyrir j suðurströndinni, en fiskaði nær ekkert í vörpuna, þá ípaldan henni var kastað. Seinasta hálfa mánuðinnj sem skipið átti að heita á veiðum, höfðu hásetar það sér til dundurs að draga þorsk á færi. I síðustu veiðiför skipsins var frískur vindur og gott togveður, en áður höfðu hægviðrin valdið miklum töfum og erfiðleikum. Kvaðst Breiðfjörð nú hafa gert sér beztu vonir um, að úr rætt-1 ist og skipið kæmi loks inn með góðan afla. En það brást.' Lýsir Breiðfjörð vertíðarlok-l um hjá togara sínum með þessum orðum: ..Seint um kvöld var það, sem skip mitt kom úr þess- ari ferð, og vakti ég því alla nóttina að hugsa um mál það. Á endanum komst ég að þeárri niðurþtöðu, að óráð væri að spyrna lengur á móti broddunum, og afréð ég þvií að fá mér menn, undir eins og lýsti af degi, til þess að rífa burt úr skipi mínu allt smátt og stórt tilheyrandi botnvörpuútgerðihni og , flytjá það á land, og vann égi einnig sjálfur að því nótt og dag. þangað til það var búið. | — En gramt var mér þá i geði. — Þar með er þá botn-1 vörpuveiðatilraunin hér dauð og grafin um iengri tíma.“ i Valtýr. Þess má geta, að skip Val- garðs, Anna Breiðfjörð, var gert út til handfæraveiða, eftir að botnvörputækin höíðu verið sett í land. — Reyndist það hin bezta fleyta og var oft aflasælt. Breið- fjörð gerði það sjálfur út fyi-stu vertiíðina. Síðar komst það í eign Ólafs Pétursson- ar og Runólfs Ólafssonar í Mýrarhúsum, en þeir seldu Brydesverzlun skipið. Var það þá skírt upp og nefnt Valtýr. Skipstjóri á Valtý gerðist Pétur Mikael Sigurðs- son, dugnaðarmaður mikill og einhver mesti aflamaður þilskipaflotans. Fiskaði hann með ágætum á Valtý, enda var skipið stórt og burðar- mikið. Var Valtý haldið út til handfæraveiða fram til ársins 1920, er skipið fórst með allri áhöfn. Árið 1919 hafði Pétur Mikael verið með Valtý að vanda. Hafði honum löngum gengið vel að fiska, en að þessu sinni bar þó af. Varð Valtýr langhæstur allra handfæraskipa þetta ár, og var sem honum brygðist aldrei fiskur. í vertíðarbyrj- un 1920 lagði Pétur Mikael út á skipi sínu og hafði 30 manna áhöfn. Voru það að langmestu hinir sömu menn og verið höfðu með honum áður. Þar var valinn maður í hverju rúmi, svo að naum- ast hafði nokkur skúta sam- hentari og ötulli skipshöfn. Keflavíkurgan A fimmtudag, skömmu áður Tildrög Keflavíkur- en FRJÁLS I*JÓÐ for 1 prent- göngunnar. un, voru blaðamenn kallaðir á funtl í Unuhúsi við Garða- stræti. Þar voru saman komnir nokkrir andstæðingar erlendrar ^vl’ 1 hersetu á íslandi til að boða Óöldagöngu nýjar aðgerðir í baráttunni fyr- ir brottför hersins. Einar Bragi hafði fundarboðendum og því, að í ráði væri að efna frá Keflavtík orð fyrir sagði frá til til Frefsisher Hinzta sjóferð Valtýs. í febrúarmánuði, þá er flest skip voru úti i fyrsta túrnum, voru veður með af- brigðum óstöðug og geisuðu stormar svo miklir, að þeir ollu hrakningum og tjóni á skipum. Einna verst veður gerði um mánaðamótin febr- úar og marz. Er talið, að Val- týr hafi farizt í því veðri. Hann hafði lagt út til veiða hinn 21. febrúar, en önnur skip urðu hans sdðast vör 28. febrúar. Var þá að skella á versta veður, stormur og kaf- aldshríð. Sá bylur stóð í tvo sólai'hringa. Öll íslenzku íiskiskipin skiluðu sér heilu og höldnu eftir veðrið, önnur en Valtýr. Hann kom aldrei fram. Ýmsir trúðu því, að á- sigling en ekki ofviðri hefði orðið honum að grandi. Gengu um það sögur, að enskur togari hefði skýrt svo frá síðar, að hann hefði í byrjun garðsins séð Valtý og færeyskan kútter, sem Kr’stine hét, nálægt hvorum öðrum. Dembdi þá yfir svörtu éii, svo að bæði skipin huld- ust sýn, en þegar upp birti nokkru síðar, var hvort- tveggja horfið. Kom hvorugt þeirra fram síðan, enda höfðu flestir það fyrir satt, að þau hefðu rekizt á í élinu, barizt saman, brotnað af sjó-» poti með hinni gömlu áletr- un. En nú eru þaö ekki nein- ir koparhlunkar. sem eiga að \ koma upp suöu í pottinum). heldur þúsund kallar uppá- j skrifaðir af hinum góða hirði i frá Keltu. Og adjunkt Gunnar passar pottinn nú eins og í gamla daga, sléttur, finn og frels- aður. Þet.ta er sem sé alcijör end- urreisn alls, sem var, einnig þeirrar fátœktar stráka að hafa elcki auraráð til að fara í bíó. Enda vitað mál, að þá muni þeir sœkia betur sam- komur hersins, sem nauðsyn- legt er, til aö halda þar uppi stemningu. En þó það sé mikið til- hlökkunarefni, yrði hitt þó vafálaust enn meira grín, ej gjaldeyrisbraskarar, h'ermana Revkjavíkur, sunnudaginn 19. júní til þess að mótmáela enn hersetu Bandaníkjanna og til að minnast þess, að 20 ár eru liðin síðan ísland var hernum- ið. Tildrög þessa máls eru þau, að í vetur hefur nokkuð verið um það rætt í fulltrúaráði sam- takanna. Friðlýst land, með hvaða aðgerðum bæri að hefja nýja sókn í baráttu hernáms- andstæðinga. Útkoman varð sú, að nokkrir einstaklingar á- kváðu að fara í mótmælagöngu i frá Keflavik til Reykjavíkur og jafnframt að hvetja alla þá, sem áhuga hefðu á málinu til þátt- töku. Síðan það var hefur svo þessi hópur smám saman hlað- ið utan á sig, og nú hafa eftir- taldir menn tekið að sér að Myndin sýnir leiðina, sem farin verður — tæpa 50 km. Keflavíkurgangan hefur táknlegt gildi um eðli baráttunnar. Framkvæmdamenn um þessa göngu vilja ekki hvetja þá, sem aldurs síns vegna eða sökum heilsubrests, treysta sér ekki til að leggja þetta erfiði á sig. Þeir líta svo á, að sjálf að- algangan frá Keflavík til Reykjavíkur hafi fyrst og fremst táknlegt gildi um eðli baráttunnar fyrir brottför hersins af íslandi og þann vilja þátttakenda. til að leggja nokkuð á sig í þeirri baráttu. Þeir vænta þess, að sem flestir hernámsandstæð- ingar í Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík, sem ekki sjá sér fært af ýmsum ástæðum að ganga alla leiðina, sýni þó Iiug sinn til þessa fram- taks með því að slást í hóp- inn og fylgja göngumönnuin inn í Reykjavík. Þeir hveíýa einnig áhuga- fólk um öll Suðurnes að taka þátt í göngunni — kannski ekki standa íyrir göngunni og skipu- aj]rj, en þþ ef unnt væri að leggja frekari þátttöku: Olafur fv]gja henni nokkuð á leið og Páhnáson, ílannes Sigfússon, sýna þannjg samstöðu í bar- Einar Bragi, Drífa Viðar, Guð- inundur Magnússon, Þorvarður Örnólfsson, Tryggvi Emilsson, Ragnar Arnalds, Björn Þor- stcinsson, Jónas Árnason, Asa Ottesen, Kjartan Ólafsson og Kári Arnórsspn. arar, olcurkarlar og aðrir at-. hafna- og fjármálamenn Þeir, sem áhuga haí'a á göng- t.cekju upp á þvi að játa synd- unni geta því snúið sér til ir sínar og frelsast á sam- þeirrá manna sem hér hafavei- lconium þessa nýstofnaða ið taldir og látið skrá sig til þátttöku. En framkvæmdamenn iandi til styðja Keflavíkur- hafa einnig ákveð- gönguna af alefli. svo að húre áttu hernámsandstæðinga. FRJÁLS Þ.TÓÐ vill að þess- um upplýsingum gefnum lýsa yfir ánægju sinni með þessa fyrirætlun og heitir göngu- mönnum þeirri hjálp, scm unnt er að vcita. Blaðið vill eiindreg- ið hvetja alla stuðningsmena sína og aðra baráttumcnn fyrir brottför ameríska hersins af Is- hjálprœðishers. Hvað þá frels aðir sérfrœðingar. Vonandi gerir blessuð lcerl- ingin, hún lautenant Valgerð- ur, sitt til að frelsa þá, með sínum unaðsfega hjáróma kerlingarsöng og lygilega syndaregistri. — Ó, komdu 07 höndlaðu herrann. Það hófst 1. júní í ár. Er Sí Hó. gongunnar ið að hafa sérstaka skrifstofu opna til að auðvelda skipulagn- ingu. Hún verður til húsa að Mjóstræti 3, opin kl. 17—22, sími 23647. Þeir Kjartan Ólafs- son, Þorvurður Örnólísson kenn- ari og séra Sigurjón Einarsson hafa tekið að sér að veita henni forstöðu. Fjárhagsðstoð er að sjálfsögðu vel þegin. Vegalengdin frá Keflavík ti’ sokkið. Ein- Reykjavíkur er um það bil 50 það, að svo kílómétrav og tekur því 12—14 tnegi verða seni öflugust. ganginum og kennilegt var sem Valtýr hafði fiskað lang- tíma að ganga þessa leið. Vænt- bezt íslenzkra þilskipa árið anlega verður ekið snemma áður, hafð'i Kristine verið morguns á bílum suður að hliði stórufn aflahæst í flota Fær- Keflavíkurvallar, þar verða eyinga á þeirri vei'tíð. Var flutt stutt ávörp, en síðan það af sumum kallaður feigð- gengið burt frá hinum erlendu arafli siðán. Aldi'éi rak neitt stráðsbækistöðvum og niá í'eikna úr Valtý, og ekkert upplýst- með að komið vei'ði í bæinn ist frekar um afdrif hans. i nokkru eftir kvöldmatarleyti. Húselgendafélag Frjáls þjóð — Laug-ardaginn 11. júní 1960

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.