Frjáls þjóð - 11.06.1960, Page 6
frjáls þjóð
Útgefandi: Þjáðvarnarflokkur íslands.
Ritstjórar: Ragnar Arnalds,
Gils Guömundsson, ábm.,
Framkvæmdastjóri: Kristmann Eiðsson.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 8. — Sími 19985. — Pósthólf 1419.
Askriftargj. kr. 12,00 á mán. Árgj. kr. 144,00, í lausas. kr. 4,00.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Framtíð sjávarútvegsins
Itilefni sjómannadagsins þykir FRJÁLSRI ÞJÓÐ vel við
eiga að rifja upp nokkur atriði úr stefnu Þjóðvarnar-
ílokks íslands í sjávarútvegsmálum. Þetta blað hefur löng-
um.látið þau mál mjög til sín taka, en eins'og oft vill verða,
bér að jafnaði meira á gagnrýni og ádeilum á það, sem mið-
ur fer, en ákveðnum tillögum til bóta. Hefur og sízt verið
vanþörf á að fletta ofan af ýmsu því, sem þrifizt hefur í
skjóli útflutningseinokunarinnar, og mun blaðið halda því
starfi áfram, eftir því sem tilefni gefast. En jafnframt
vill blaðið við þetta tækifæri benda á, hvað Þjóðvarnar-
flokkurinn hefur jákvætt til þessara mála að leggja. Stefna
hans í sjávarútvegsmálum miðast við eftirfarandi megin-
atriði:
’ c •
/P* erð sé áætlun til nokkurra ára í senn um byggingu fisk-
iðjuvera og verksmiðja til að fullvinna sjávarafla. Sé
sú áætlun byggð á yfirgripsmiklum rannsóknum á því,
hvaða sjávarvöruiðnaður yrði talinn þjóðhagslega hag-
kvæmur og líklegur til að auka verulega verðmæti fiskaf-
urða.
• Alþingi og ríkisstjórn greiði fyrir því og hafi um það
frumkvæði, ef þörf krefur, að fiskiskipaflota landsmanna
bætist árlega hæfilega mörg .skip til viðhalds flotanum og
eðlilegrar aukningar. Rannsakað verði, hvaða tegundir
fiskiskipa og veiðiaðferða reynzt hafa þjóðarbúinu hag-
kvæmastar miðað við aflaverðmæti og tilkostnað. Fyrir-
greiðsla af opinberri hálfu um öflun nýrra skipa verði síðan
miðuð við niðurstöðu þeirrar rannsóknar.
Kostað verði kapps um að búa svo að íslenzkum skipa-
smíðaiðnaði, að landsmenn geti smíðað öll sín fiskiskip
sjálfir.
Ojómönnum, útvegsmönnum og verkafólki í sjávariðnaði
sé með löggjöf gert kleift að reka á félagsgrundvelli
útgerð fiskiskipa, fiskiðjuver, verksmiðjur, hraðfrystihús
og önnur atvinnufyrirtæki, sem afkoma þess byggist á, og
tryggð aðstaða til að hafa áhrif á stjórn þeirra, svo að
hinir raunverulegu framleiðendur fái rétt verð fyrir vinnu
sína. Sömu aðilum sé með löggjöf tryggð hlutdeild í stjórn
Síldarverksmiðja rikisins og síldarútvegsnefndar.
Afnumin verði einokun á útflutningi sjávarafurða og að
því stuðlað með löggjöf og hvers konar opinberri fyrir-
greiðslu, að útgerðarfélög sjómanna og verkafólks í sjáv-
ariðnaði, svo og útgerðarfélög bæjarfélaga og útgerðar-
menn, fái fullt markaðsverð fyrir framleiðslu sína.
T Ttgerðinni séu tryggð stóraukin rekstrarlán, vextir af
rekstrarlánum til útgerðar lækkaðir og lánstími stofn-
lána og annarra fastra lána til útgerðarfyrirtækja lengdur.
Stefnt verði að algerum yfirráðarétti íslendinga yfir öll-
um fiskimiðum á landgrunninu og hvergi hvikað frá reglu-
gerð um 12 mílna landhelgi.
Landhelgisgæzlan sé efld og varðskipum fjölgað. Auk-
ið sé eftirlit með fiskverkun, fiskimat hert og endurskipu-
lagt.
Unnið sé markvisst og skipulega að bættum hafnarskil-
yrðum víðs vegar umhverfis land og þess gætt betur en
verið hefur, að ekki sé skilið við hafnarmannvirki hálf-
byggð og viðhald þeirra vanrækt með þeim afleiðingum,
að þau liggja undir stórskemmdum og koma að takmörk-
uðum notum.
TTér hafa verið rakin nokkur atriði úr stefnuyfirlýsingu
Þjóðvarnarflokksins um sjávarútvegsmál. Því má að
lokum við bæta, að eigi sjávarútvegur að geta þróast hér
með eðlilegum hætti, verður að búa svo um hnútana, að
nægilegur fjöldi úrvalsmanna fáist til að stunda sjóinn.
Slíkt verður aðeins gert á þann veg, að kjör fiskimanna
verði eftirsóknarverð, þeir beri svo mikið úr býtum, að
það freisti þeirra til að stunda sjóinn. í annan stað verður
að taka vísindin í stói’auknum mæli í þjónustu fiskiðnaðar-
ins. Loks ber brýna nauðsyn til að brjóta á bak aftur ein-
okunarkerfið í fiskútflutningnum og uppræta það sukk,
sem í skjóli þess hefur þróazt.
6
Seglatogarar.
Fyrst eftir
fískveiðar með botnvörpu,
voru eingöngu notuð segl-
skip til veiðanna. Englend-
ingar voru brautrýðjendu
þessu sviði og komu sér
á síðari hluta 19.
stórum flota botnvörpuskipa.
Flest voru þetta kútterar, 50
—100 smálestir að stærð,
þó voru til minni skip,
fiskuðu með botnvörpu á
grunnu vatni.
Þegar kom fram um 1880
var tekið að nota gufuskip
til botnvörpuveiða. Reyndust
þau hafa margvíslega yfir-
bui’ði fram yfir seglskipin,
sem ekki höfðu annað afl en
vindinn til að fleyta sér á
miðin, ui’ðu að nota hann við
drátt botnvöi’punnar o
máttu einnig sæta öllum
duttlungum hans,þá er heim
Valgarður Ó. Breiðfjörð.
hafði um það algera sérstöðu
meðal reykvískra blaða.
Kona Valgarðs var Anna,
dóttir Einars Hákonarsonar
hattara. Þau voru barnlaus.
. Valgarður Ó. Breiðííx”!!C
andaðist 16. apríl 1904
Skál nú vikið að útgerðar-
tilraun þeirri, sem vera
skyldi halda. Um aldamót skyldi aðalefni þessarar frá-
var svo komið, að gufutog-
arar höfðu nálega útrýmt
seglatogurunum, og fáum ár-
um síðar voru hinir síðar-
nefndu alveg horfnir úr sög-
unni.
íslenzkar' botnvörpuveiðar
héfjast um það leyti, sem
saga brezku seglatogaramra
er á enda k!|jáð. En þessir
gömlu, véla'lausu togarar eru
þó í í’íkum mæli tengdir ís-
lenzkri sjávarútvegssögu.
Um aldamótin, þegar þeir
höfðu lokið hlutverki sínu í
Bretlandi, voi’u þeir seldir
úr landi hópum saman fyr-
ir tiltölulega hagstætt verð.
Þetta var um það leyti, sem
þilskipaútge;rð íslendinga
var í hvað örustum vexti,
enda keyptu íslenzkir útgei’ð-
ai’menn allmarga brezka
kúttera, sem verið höfðu
seglatogarar, og gerðu þá
hér út til handfæraveiða.
Eina tilraun gerði íslenzk-
ur maður til að reka botn-
vörpuveiðar með seglskipi.
Sú tilraun var gerð árin 1901
—1902. Hér á eftir verður nú
sögð saga þeirrar tilraunar
og skips þess, sem keypt var
í því skyni.
sogu.
Hugmyndm
fæðist.
Svo vel vill til, að maður
hefur frá hendi Valgarðs
sjálfs greiniléga frásögn af
þessari tilraun hans, allt frá
því er hugmyndin fæddist
og þar til yfir lauk. Er þá
frásögn að finna í blaðinu
,,Reykvíkingi“, einkum októ-
berblaði 1901 og júlíblaði
1902.
Breiðfjörð skýrir svo frá,
að sér hafi lengi leikið hugur
á að fást við útgerð. Hins veg-
ar hafi sér jafnan þótt hand-
færaveiðar frumstæð veiði-
aðferð 'og gamaldags, sem
ekki gæti átt mikla framtíð
fyrri höndum. Botnvörpu-
skipin hefðu aftur á móti
haft verulegt aðdráttarafl
fyrir sig og hefði hann talið
rétt, að íslendingar gerðu til-
raunir með þá veiðiaðfeið.
Breiðfjörð segir:
„Það var því um ársbyriun
1901, að ég afréð með sjálf-
um mér að kaupa seglskip
með botnvörpu-útbúnaði, og
þá í liðnum febrúai’mánuði
Brautryðjandinn.
Sá maður, sem frumkvæð-
ið átti að tili’aun þessari, var
Valgarður Ó. Breiðfjörð,
kaupmaður í Reykjavík. Var
hann merkilegur maður fyr-
ir margra hluta sakir. Val-
garður var Snæfellingur að
ætt, sonur Ólafs bónda
Brynjólfsson-ar á Virki í Rifi
og Ingibjargar Jónsdóttur
Ásgrímssonar Hellnaprests.
Rúmlega tvítugur að aldri
fluttist Valgarður til Reykja-
víkur og lærði þar trésmíði.
Stundaði hann þá iðn til árs-
ins 1885, er hann tók að reka
verzlun. Fékkst hann síðan
við margháttuð viðskipti og
brauzt í mörgu. Hann var
kappsmaður mikill og hug-
kvæmur. Meðal annars hafði
hann áhuga á leikstarfsemi.
•L Kom hann upp leikflokki og
leikhúsi í Reykjavík. Hann
gaf eirmig út blaðið „Reyk-
víking“ um 12 ára skeið og
ritaði þar nálega hvert orð
sjálfur. Fjallaði „Reykvík-
ingur“ nær eingöngu um
bæjarmál, en lét sig almenn
II landsmál minna skipta og
réð ég skipstjóra á það og
annan mann til að far-a til
Englands að velja skipið og
kynna sér aðferð við botn-
vörpuveiðar.
Skip, sem þeir skyldu
velja mér, átti að vera galla-
laust, sterkt, upprunalega
byggt til botnvöi-puveiða og
ekki undir 90 tonnum að
stærð, allt samkvæmt þeim
upplýsingum, sem ég áður
hafði aflað mér hjá útlend-
um fagmönnum þar að lút-
andi.
Ferðuðust þeir svo um
flesta fiskibæi á Englandi,
þangað til seinast í marzmán-
uði, að þeir fundu það skip,
sem ég samþykkti að kaupa,
ef það reyndist gallalaust, þó
það væri með botnvörpuút-
búnaðinum helmingi dýrara
en búizt var við, og hefði ég
þá staðið illa að vígi, ef vinur
minn í Höfn hefði ekki
hlaupið undir bagga með
mér. Síðan var æfður fag-
maður frá London látinn
skoða skipið í þurri skipakví,
og reyndist það að öllu leyti
gallalaust.“
Þá skýrir Breiðfjörð frá
fei’ð sinni til Englands
snemma ^vors 1901, er h.ann T
hugðist gera út um kaupin. j
Gekk skrikkjótt að ljúka
þeim viðskiptum, því enska
stjórnin lagði háld á skipið,
eftirl að kaupsamningur hafði
verið gerður. Ségir'Válgai’ð-
ur, að það hafi stafað „af ein-
hverju klúðri frá hinu svo-
nefnda „Garðarsfélagi“, sem
festi skip þetta til kaups í
fyrra, en boi’gaði það ekki.“
Gekk í hinu mesta þrasi
um hríð, en svo fór, að
stjórnin lét skipið laust hinn
30. apríl. „Lagði það þá af
stað heim,“ segir Breiðfjöx’ð,
„og fékk allgóða ferð, því að
það er ágætur siglari“.
Breiðíjörð hafði ráðið ensk-
an fiskiskipstjóra til að sjá
um veiðai’nar, og kom hann
upp með skipinu. Kom það
til Reykjavíkur um miðjan
maímánuð, og var þegar tek-
ið að búa það út til veiða.
Skipið hlaut nafnið Anna
Breiðfjörð og var það í höf-
uðið á konu eigandans.
Botnvarpan
í ólagi.
Togari Breiðfjörðs lagði út
til Veiða 23. maí. Þrjár vik-
ur var verið úti í fyrstu veiði-
föi’, en ekkert kom í vörpuna
nema lítið eitt af kola. Þó var
þetta á sama tíma og enskir
botnvörpungar fylltu sig í
Faxaflóa. Aftur hélt ségla-
Frjáls þjóð — Laugardaginn 11. júní 19HÓ