Frjáls þjóð - 11.06.1960, Qupperneq 10
Mænusóttarbólusetnmgu
í Reykjavík
verður haldið áfram næstu daga. Er öllum
innan 45 ára aldurs, sem enn hafa ekki feng-
ið fjórar bólusetmngar gegn mænusótt, ráð-
lagt að láta bólusetja sig.
Bólusetningin fer fram í Heilsuverndarstöð-
inm við Barónsstíg, dagana 9.—16. júní kl.
9—1 1 og 13—16 virka daga, nema laugar-
daga kl. 9—11.
Bólusetningm kostar kr. 15,00.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Auglýsing
um vertingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa
fyrir bifreiðum.
Ákveðið hefur verið í samráði við viðskipta-
málaráðuneytið, að fyrst um sinn verði leyfi fyrir
bifreiðum frá Sovétríkjunum og Tékkóslóvakíu veitt
án takmarkana. Gildir þetta um allar tegundir bií-
reiða, sem háðar eru leyfum, þar á meðal jeppa.
v Þeir, sem vilja flytja inn bifreiðir frá þessum lönd-
um geta því snúið sér beint til undirritaðra banka
og fengið leyfi.
Reykjavík, 7. júní 1960.
Landsbanki íslands, Viðskiptabanki.
Útvegsbanki íslands.
tilefni Sjómannadagsins
sendum við íslenzkum sjómönnum
okkar beztu hamingjuóskir
og árnum þeim allra heilla í framtíðinni.
£kjclfiataqer$in k.jj.
Belqjacferíin k.jj.
Laxveiðimenn
Höfum til ráðstöfunar nokkra stangadaga í Úlfarsá (Korpu)
í sumar. — Upplýsingar veittar í síma 32000.
Áburðaverksmiðjan h.f.
Izátór
Dagskrá 23. Sjómannadagsins,
sunnudaginn 12. júní 1960
Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum
í höfninni.
Kl. 09.00 Sala á merkjum Sjómannaaagsins
og Sjómannablaðinu hefst.
Kl. 10.00 Hátíðamessa í Laugarásbíói. —
Prestux séra Garðar Svavarsson.
Söngkór Laugarnessóknar. Söng-
stjóri Kristinn Ingvarsson.
c) Fulltrúi sjómanna, Egill
Hjörvar vélstjóri.
3. Afhending verðlauna:
Formaður Fulltrúaráðs Sjó-
mannadagsins, Henrý Hálfd-
ánsson afhendir Fjalar-bikar-
inn. Einnig verða 5 öldruðum
sjómönnum veitt heiðurs-
merki Sjómannadagsins.
Kl. 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
sjómanna- og ættjarðarlög á
Austurvelli.
Kl. 13.45 Mynduð fánaborg með sjómanna-
félagafánum og ísl. fánum.
Kl. 14.00 Útihátíðahöld Sjómannadagsins
við Austurvöll: (Ræður og ávörp
flutt af svölum AJþingishússins).
1. Minningarathöfn:
a) Séra Ósltar J. Þorláksson,
dómkirkjuprestur minnist
drukknaðra sjómanna.
b) Kristinn Hallsson óperu-
söngvari syngur.
2. Ávörp:
a) Fulltrúi ríkisstjórnarinn-
ar, Emil Jónsson, sjávar-
útv.m.ráðherra.
Einsöngur: Kristinn Hallsson,
operusongvan.
Lúðrasveit Revkjavíkur leik-
ur milli ávarpa.
Sjómannakonur annast kaffi-
veitingar í Sjálfstæðishúsinu
frá kl. 14.00. — Allur ágóði
af kaffisölúnni rennur til
jólaglaðnings vistfólks í
Hrafnistu.
Um kl. 15.45 Að loknum hátíðahöldunum
við Austurvöll hefst kapp-
róður við Reykjavíkurhöfi?..
Verðlaun afhent.
b) Fulltrúi útgerðarm. Haf-
steinn Baldvinsson skrif-
stofustjóri.
Kvöldskemmtamr á vegum Sjómannadagsins verða á eftirtöldum
stöÓum, á Sjómannadaginn 12. júní:
Kl. 21.00 Breiðfirðingabúð — Gömlu dansarmr.
Kl. 21.00 Framsóknarhúsið — Almennur dansleikur — skemmti-
atriði.
Kl. 21.00 Ingólfscafé — Gömlu dansarnir.
Kl. 21,00 Silfurtunglið — Almennur dansleikur.
Kl. 20.30 Sjálfstæðishúsið — Revían: Eitt lauf — dansað á eftir.
Allar skemmtanir Sjómannadagsins standa yfir til kl. 02.00. —
Tekið á móti pöntunum og aðgöngumiðar afhentir meðlimum aðildarfélaga
Sjómannadagsins í Aðalumboði Happdrættis DAS, Vesturveri, sími 17757 í dag
kl. 16.00—19.00 og 20.00—22.00, og á morgun sunnudag kl. 14.00—17.00. —
Einnig í viðkomandi skemmtistöðum eftir kl. 17.00 á sunnudag.
Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu
verður á eítirtöldum stöðum:
I dag, laugardag kl. 14.00—18.00 í Verkamannaskýlinu
við höfnina. ............ ...
Á morgun, sunnudag, frá kl. 09.00:
I Verkamannaskýlinu við höfnina.
Skátaheimilinu við Snorrabraut.
Turninum Réttarholtsvegi 1.
Melaturni við Hagamel.
Sunnubúð við Mávahlið.
Söluturninum við Sunnutorg—Langholtsveg.
Söluverðlaun:
Auk venjulegra sölulauna fá þau börn sem selja merki og
blöð fyrir 150 kr. eða meira, ókeypis aðgöngumiða að
kvikmyndasýningu í Laugarásbíói, mánudaginn 13. þ. m.
kl. 15,00.
Söluhæsta bam á hverjum útsölustað fær alls 2 aðgöngu-
miða og söluhæstu barn í bænum alls 3 aðgöngumiða að
sömu sýningu.
Munið eftir eftirmiðdagskaffinu hjá sjómannakonunum í
Sjálfstæðishúsinu.
10
Frjáls þjóð — Laugardaginn 11- júní 1960