Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 25.06.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 25.06.1960, Blaðsíða 2
r *rr:: LISTIR BOKMENNTIR Óhætt er að fullyrða, að aldrei hafi nein uppfærsla á óperu hérlendis tekizt eins vel og nú á „Rigoletto", enda ein- staklega til hennar vandað á ::: i:- allan hátt og þá sérstaklega hvað aðalhlutverk snertir. Aldrei hafa verið betri skil- yrði til uppfærslu óperu en nú, og þó við eigum ekki slíka stórsöngvara sem N. Gedda og Stinu Brittu Melander, til að fara með aðalhlutverkin, ,• er engin ástæða til að örvænta 1 um framtíðina, og má nú ekki dragast iengur að stofn- ^ uð sé hér ópera, helzt við Þjóðleikhúsið, undir stjórn kunnáttumanns, eða sem sjálfstætt fyrirtæki, sem yrði 1! að öllum líkindum erfiðara í Íi framkvæmd. blær raddarinnar samsvari betur efninu, eins og Stina Britta Melander gerði á mjög áhrifarikann hátt í lokadúett óperunnar. Glæsileik þessarar sýningar ber tvímælalaust að þakka Nicolai Gedda, sem með hóg- væri’i framkomu og glæsileg- um söng sínum hreif áheyr- endur gjörsamlega. Sérstaklega var flutningur hans á laginu „la Donna é rnobile" hógvær og laus vio allan yfirleik, en þó glæsileg- ur og fagur. Slík hógværð, bæði í leik og söng eins og Gedda sýndi, hafði tvimælalaust þau áhrif, að meðleikarar nutu sín betur og heildarsvipurinn varð jaín- ari en ef hann hefði hugsað um það eitt að hertaka áheyr- endur. Að lokum þökkum við Stinu Brittu Melander, Guðmundi Jónssyni og Nicolai Gedda fyrir frábærann söng. Jón Ásgeirsson. Rigoletto Fyrir nútímafólk er efni „Rigoletto“ búið að glata allri spennu, enda mátti finna það greinilega bæði hjá áheyrend- um og flytjendum. Til undan- tekningar má telja, þegar Monterone formælti hertogan- um og í dúett Rigoletto og Gildu, er Rigoletto heitir því að hefna sín. Þá var vissu- lega eitthvað að gerast, en söngur Stinu Brittu Mel- ander og Guðmundar í því at- riði var stórkostlegur. Mun miður tókst þeim í fyrsta dúett þeirra í óperunni (2. sýning) en þau voru mjög ósamtaka. Eitt bezta atriði ó- perettunnar var kvartettinn „Bella figlia dell‘amore“, bæði hvað samstillingu of; allan söng snertir, og vakti í ’ammi- staða Sigurveigar Hj ltested mikla athygli. Sigurvr g söng ágætavel á móti I 'álmari Kjartanssyni, en hann hefur mikla og góða rödd en mislita eða ójafna hvað blr' nertir. Það er hins vegar r.ni r.ð þeg- . ar röddinni er beitt mismun-Guðmundur Jonsson St,na Br,tta Melander , andi af ásettu ráð', svo að smum. m I 1 wm iHijiinnj ----- í=hi .h Fiskmálin — Frh. af 8. síðu. eða meðhöndlaður fyrir úmyrði sin um þettc blað og skrif þess, eins og þci.- herrar hefðu mátt reikna m 5. Þess vegna verða h i .■ aðeins leiðréttar nokkrar af reinleg- ustu rangfærslunum í greininni. Rangfærslur íeiðréttar. Hann segir m. a. um upplýs- ingar blaðsins um fiskverðið í Noregi, að Norðmenn reikni alltaf með fiskinum slægðum og hausuðum, en hér sé hann keyptur upp úr sjó. Þetta er ALRANGT. Blaðið bar upplýsingar sínar undir op- inbera stofnun, sem um þessi mál fjallar, og fékk staðfest, að þær voru réttar miðað við verð á slægðum fiski með haus í BÁÐUM löndum. Finnbogi segir, að allur fiskur í Noregi komi í land í kössúm. Þetta er líka rangt. Þá segir Finnbogi enn fremur um gagn- rýni Frjálsrar þjóðar á þvi, að reikningar um fisksölu Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna og rekstur fyrirtækja þess er- lendis skulu ekki birtar á aðal- fundi S. H.: „Það má bara benda á, að S. H. er ekki opinbert fyrirtæki, en allar upplýsingar eru að sjálfsögðu til reiðu fyrir félaga, sem þess óska.“ Það er rangt, að upplýsingar hafi verið til reiðu fyrir þá fé- laga, sem þess óska. Blaðið veit með vissu um „félaga“, sem óskað hafa að fá þessar upplýsingar, en fengið skæting og illyrði í stað svara. Þar að auki er skylt að birta þessa reikninga á aðalfundi, enda þótt ekki sé um opinbert fyrirtæki að ræða. Að lokum má á það benda, að S. H. er ekkert einkafyrirtæki, eins og Finnbogi segir beinlín- is í grein sinni og stjórnendur þess virðast halda. Þeir nota fyrirtækið að eigin geðþótta, en mikill fjöldi af meðlimum Sölu- miðstöðvarinnar fær ekkert að vita um ýmsa þætti reksturs- ins. FRJÁLS ÞJÓÐ vill benda á, að almenningur í landinu hefur verið skattlagður um hundruð milljóna kr., sem runnið hafa inn í gildandi útflutningskerfi án eftirlite. Það er því lág- markskrafa, að allir reikningar S. H. séu birtir meðlimum fyr- irtækisins, en jafnframt mjög eðlilegt, að þeir séu lagðir fram opinberlega. ,,Ekki neinn viðskipfcalegur háfctur“ (!) Enn segir Finnbogi í Gerðum: „Hvað viðkemur nákvæmum upplýsingum um sölu og verð á einstökum mörkuðum, er ekki neinn viðskiptalegur háttur að birta slíkt opinberlega.“ Um þessa dulúðugu yfirlýs- ingu -er það eitt að segja, að| Aðalskoðun bifreiða í KJÓSASÝSLU OG HAFNARFIRDI 1960 Aðalskoðun bifreiða í Kjósarsýslu og Hafnarfirði fer fram sem hér segir: Fimmtudaginn 30. júní Við barnaskólann á Seltjarnarn. Föstudaginn 1. júlí . Við Hlégarð, Mosfellssveit. Þriðjudaginn 5. — — Miðvikudaginn 6. — — Miðvikudaginn 13. — Hafnarfirði Fimmtudaginn 14. — lr Föstudaginn 15. — Þriðjudaginn 19. — | Miðvikudaginn 20. — — Fimmtudaginn 21. — — Föstudaginn 22. — i; b Þriðjudaginn 26. — Miðvikudaginn 27. — — ; Fimmtudaginn 28. — — Föstudaginn 29. — i Miðvikudaginn 3. ágúst — Fimmtudaginn 4. — — i Föstudaginn 5. — — Þriðjudaginn 9. — *T Miðvikudaginn 10. — — Fimmtudaginn 11. — — Föstudaginn 12. — V Skoðun fer fram við Álfafell í Hafnarfirði. Bifreiðaskoðunin fer fram ofangreinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skilríki fyrir því að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og; fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræksla á að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma varðar ábyrgð skv. umferðalögum nr. 26 1958 og. verður bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki færfe hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Þeir sem hafa útvarpsviðtæki í bifreiðum sinum skulu við skoðun sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, Lögreglustjórinn í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósar- sýslu 20. júní 1960. BJÖRN SVEINBJÖRNSSON settur. ! slíkar upplýsingar þykir sjálf- sagt og óhjákvæmilegt að birta, og þær eru birtar hjá öllum menningarþjóðum nema hér. Um persónulegar dylgjur og skæting í grein Finnboga Guð- mundssonar verður ekki rætt hér né um aðrar rangfærslur og spaugilegar fullyrðingar hans, enda þótt það umtalsefni gæti orðið býsna fróðlegt. ENWNÝJID RAFNRADI- FARIPCtTILEÓA MED RAFTftKI! Húseígendafélag Reykjavlkur. Ræða Gils - Frh. af 6. síðu: um að setja öllu öðru ofar, unz úrslitasigur er unninn og fáni íslands blaktir á ný yfir frið- lýstu Tandi. Rök okkar eru einföld og ljós, stefna okkar skýr. Hún er þessi: Við viljum endurvekja heil* brigðan þjóðarmetnað íslend- inga og trú þeirra á, að þeim sé eftirsóknarvert og kleift að búa einir í landi sínu við óskorað sjálfstæði. | þeirrar virðingar fyrir sjálfri sér, að hún kjósi með fordæmi sínu að fylgja fram eftir fremsta megni kröfunni um af- vopnun og alheimsfrið. Með þessum hætti viljum við styðja af alefli þá stefnu, að herveldin, jafnt í austri sem vestri, hverfi á burt með heri sína úr löndum annarra þjóða og slíðri síðan ógnarvopnin. Hlutlaust ísland á að vera framlag dslenzku þjóðarinnar í þjónustu lífs og friðar. 2 Frjáls þjóð — Laugardaginn 25. júní 1900*

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.