Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 02.07.1960, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 02.07.1960, Blaðsíða 7
Styrktarfélag vangefinna auglýsir: Sala happdrœttismiða í happdrætti Styrktarfélagsins er hafin í Reykjavík. — Hver bif- reiðareigandi fær miða á númer bifreiðar sirinar. — Miðarmr verða sendir næstu daga til umboðsmanna úti á landi. — I Reykjavík verða miðamir afgreiddir í skrifstofu félagsins, Skólavörðurstíg 18, sími 15914 og 24651. Ennfremur geta þeir sem þess óska, pantað happ- drættismiða á benzínafgreiðslum í Reykjavík. Skrifstofa félagsins sér um að happdrættismiðarnir verði sendir heim að kostnaðarlausu, þeim sem panta. MIÐINN KOSTAR 100 KRÓNUR Forgangsréttur bifreiðareiganda er til 31. ágúst næstk. — Dregið verður 1. nóvember 1960. Aðalvinningurinn er 6 mann a Opel-Kapitan cle-Liix bifreið. - Verðmæti 250 þús. krónur Aukavinningar a5 verÖmæti samtals 70 þús. krónur. AHir iiniiingar eru skatíirjalsir. -- Bifreiðaeigeiidur, notíð tækifærið. Kaupið miða. MtTojjið gott málefni. LANDKYNNING HESTAR Hin fagra litmyndabók um íslenzka Viestmn fæst nú aftur hjá öllum bóksölum. Verðkr. 140,00 íbandi. Staðreyndir um ísland er góð og ódýr hand bók um land og þjóð. Fæst nú á ertsku, dönsku, þýzku og spænsku. VerS kr. 25,00. Bókaútgáfa Mennmgarsjoðs. Bifreiðasalan BÍLLINN Varðarhúsinu simi 18'8-33 Þar sem flestir eru bílarnir, þar er úrvalið me§t,. Oít góSir greiðslu- skilmálar. OG LEIGAN INGÓLFSSTRÆTÍ 9. Símar 19082 og 18966 Kyrmið yður hið stóra úrval, sem við höfum áf ails konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. BIFREIÐASALAN OG LEIGAN Ingólfsstræti 9. Símar 19ft92 og 18906. THkynning til sítdarsaltenda sunnanlands og vestan Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld sunnanlands og vestan á komandi vertíð þurfa samkv. 8. gr. laga nr. 74 frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftii-farandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 3. Eigi umsækjendur tunmir og salt, þá hve mikið. Umsóknir þurfa að taerast skrifstofu nefndarinnar í Reykjavík fyrir 15. júlí. Óski saltendur eftir að kaupa tunnur og salt af nefnd- fhni, er nauðsynlegt að ákveðnar pantanir berist sem allra fyrst eða í síðasta lagi 15. júlí n.k. Tunnurnar og saltið verður að greiða áður en afhending fer fram. SÍLDARÚTVEGSNENFD. TILKYNNING Heilbrigðisnefnd Reykjavikur vill hér með vekja athygli á því, að bannað er að framleiða eða selja í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur svokallaðan spýtubrjóstsykur, sykur- stangir, hvers konar sleikjubrjóstsykur og annað sælgæti, sem sérstök hætta er á, að börn láti ganga frá munni til munns. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Reykjavík, 25. júní 1960. HEILBRIGÐISNEFND REYKJAVÍKUR. i Auglýsing Samkvæmt staðfestum viðauka við 1. mgr. 41. gr. lög- reglusamþykktar Reykjavíkur, mega sölustaðir, þar sem seldar eru notaðar bifreiðir (bifreiðasölur), einungis vera í 'því húsnæði eða á þeim stað, sem bæjarstjórn hefur sam- þykkt til slíkra afnota. Tekur ákvæði þetta einnig til núverandi bifreiðasölu- staða. Ber því öllum, sem hafa með höndum slíka starfsemi,. að sækja um leyfi til bæjarstjórnar Reykjavíkur fyrir 10. júlí n.k. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri um- ferðarnefndar, Hafnarstræti 20. Reykjavík, 23. júní 1960. Borgarstjóraskrifstofan.. Frjáts þjó» — Laa^da^pn 2. jóií 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.