Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 01.10.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 01.10.1960, Blaðsíða 1
|. október 1960 laugardagur 38. tölublað 9. árgangur Mótmælum samnin um íslenzk Eftir nokkra daga kann þaö aö veröa of seint lítifundur boöaöur Laugardaginn I. október hefjast sammngaviðræður í Reykjavík við brezka ráðamenn um landhelgismál ís'ands. Sama dag er boðaður útifundur á Lækjartorgi til að Ieggja áherzlu á þann vilja flestra íslendinga, að ekki verði samið við Breta. Þann dag eru rúm tvö ár Iiðin, síðan haldinn var útifundur á Lækjartorgi um landheigismáhð með ræðumönnum. frá öllum þmg- flokkum, þar sem samþykkt var að skora á ríkisstjórn- ina að setjast aldrei aS samningaborSi við Breta um fiskveiðilögsögu landsiris. A hinum geysifjölmenna úti fundi, sem haldinn var á Lækj- artorgi i september 1958 stuttu eftir útfærslu fiskveiðilögsög- unnar í 12 mílur, var ályktun fundarins samþykkt einróma. Þar stóð m. a.: „Skorar fundurinn á íslenzku ríkisstjórnina að setjast ekki að samningaborði við Breta um fiskveiðilógsögu fslands, en krefjast fullra bóta úr hendi brezkra stjórnarvalda fyrir þau óhæfuverk, sem unnin hafa verið og framin kunna að verða i íslenzkri landhelgi í skjóli brezkra herskipa". Happdrætti Frjálsrar þjóðar Þar sem blaðið fer í prent- un á fimmtudagskvöldi, er ekki hægt að segja nákvæmlega frá útkomunni eins og hún kemur til með að verða að kvöldi síð- asta söludags. Á fimmtudag áttu um eitt hundrað umboðs- menn eftir að gera skil, og er það undir þessum mönnum komið hvort hægt verður að draga á tilsettum tíma, en reynt verður að láta draga hinn 1. október. I næsta blaði verður svo nánar skýrt frá því, hvern- ig skilin standa og útkomunni yf irleitt. ¦ j Ekkert happdrætti hefur lát- ið gefa jafn FÁA MIÐA út á bíl eins og Happdrætti FRJÁLSR- AR Þ.TOÐAR, en miðarnir eru aðeins 3700. Að auki bjóðum við upp á 9 aðra vinninga, og eru beir helztu flugferð til Kaupmannahafnar og' heim aftur með Loftleiðum og skrif- borð frá Ondvegi. Happdrætti FRJÁLSRAR ÞJÓBAR getur því með sanni sagt: Einn miði ?rf h verjum 370 feer vinning og það er langhagstæðasta vhm- ingsvísitahi, sem iua getur. * Um þessa stefnu hefur þjóð- in fylkt sér einhuga í tvö ár, enda hefur hún borið góðan árangur og flestum var Ijóst, eftir að ráðstefnan í Genf fór út um þúfur, að skammt var að bíða þess, að'fullur sigur ynn- ist. Nú virðist ríkisstjórnin ætla að eyðilegg;ia tveggja ára starf og sundra þjóðinni í lífshags- munamáli sínu. Svik í land- helgismálinu munu eiga eftir að kosta þjóðina geysilega erf- iðleika við friðun landgrunns- ins í framtíðinni, og mútuféð, sem ríkisstjórninni er ætlað fyrir það verk, verður þjóðinni til lítillar gæfu. Enn er ef til vill unnt að koma í veg fyrir, að óhæfuverk verði unnið. Það mun þó því aðeins takast, að valdhafarn-i ir sjái og skilji, að svik verða ekki þoluð. Alþýðusamband íslands hef- ur boðað til útifundar á Lækj- artorgi klukkan 5 laugardaginn 1. október. Þá munu Reykvík- ingar fjölmenna framan við Stjórnariáðsbygginguna og sýna, að beir munu ekki þola neinn undanslátt frá fyrri á- kvörðunum. i Mynd þessi er tekin í september 1958, er fundarboðendur útifundarins og ræðumenn úr öll- um þingflokkum gengu á fund sendiherra Breta og afhentu honum ályktun fundarins. Þá voru allir á einu máli að semja ekki um neinn undanslátt. Nú spyrja menn, hvort ætlunin sé að svíkja gefin heit. Eggert Þorsteinsson, þingmaður Alþýðuflokksins er Iengst til vinstri, Sigurður Bjarnason, ritstjóri Morgunblaðsins gengur aftastur. — Athygllsverö hugmynd á allsherjarþíngi Sþ: Samtök hiutlausra þjóöa Samkvæmt fréttum ríkisúlvarpsins hefur komið fram sú athyglisverða tillaga á allsherjarþingi Samein- uðu þjöðanna í New York, að hlutlausar þjóðir í heim- mum myndi með sér samtök, er gegni því hlutverki að bera sáttarorð milli stríðsbandalaganna tveggja, At- lantshafsbandalagsins og Varsjárbandalagsms, sem nú' ógna heimsfnðinum. Eru fiskbi minni en Eins og kunnugt er af frétt- um, tókst Jóni Gunnarssyni í Hafnarfirði að fá hjá Lands- bankanum mörg og há lán út á fiskbirgðir, sem ekki voru til. í vinnslustöð hans hafði fisk verið staflað utan um tóma kassa eða saltbinga og látið líta svo ,út, að þar væri um miklar fiskbirgðir að ræða. j ¦ . Við síðustu áramót var því lýst yfir," að gjaldeyrisvandræði < þjóðarinnar væru alls ekki jafn mikil og þau litu út fyrir að vera, þar.eð óvenjiulega mikl- ar birgðir fisks væru til í land- inu. Nú er vitað, að fleiri út- gerðarmenn en Jón Gunnarsson hafa fleytt rekstrinum áfram með lánum, sem fengin voru á vafasaman hátt. Hversu margir hafa notað aðferð Jéns með birgðafölsun, skal ósagt látið. Framh. á 8. síðu. Frétt þessi hefur tvívegis vevið lesin i ríkisútvarpinu, nú síðast sem uppástunga frá Nkrumah, forsætisráðherra Ghana. Að baki henni býr sú staðreynd, sem ábyrgir menn um heim allan hafa löngu gert sér ljósa grein fyrir, að stríðs- bandalögin tvö, sem stofnuð voru á síðasta áratug hvort gegn öðru, eru sá ógnvaldur, sem heimsfriðnum stafar mest hætta af. Engin þjóð, sem hlot- ið hefur sjálfstæði í seinni tíð, hefur talið sér öryggi i því að fyltejja liði með annarri hvorri stríðshlökkinni. Þær hafa allar kosið hlutleysi. Nú er einnig svo komið, að máttur hinna hlutlausu þjóða er eitt sterk- asta aflið i alþjóðasamskiptum — þríðja aflið, sem vinaur að málamiðlun, og hjá Sameinuðu þjóðunum eru hlutlausar þjóðir fjölmennastar, 46 talsins, 8 halla sér að Rússum en 40 Bandaríkjadindlar eiga þar sæti. Þar í flokki eifi[a íslendingar heima. Hernámsflokkarnir á Islandi hafa kappkostað, eftir að þeir gáfust upp á að fullyrða, að vörn væri í herliðinu á Reykja- nesi, að telja almenningi trú um, að þátttaka okkar í NATO stuðlaði að friði. Fæstir munu þó hafa fengizt til að trúa því, að með þvj að skipta þjóðum heims upp í tvær andstæðar stríðsblokkir væri stefnt a<5 öðru en heimsstyrjöld. Allt hjal um valdajafnvægi, sem raskist ef Island segi sig úr NATO hefur einnig fengið* daufar undirtektir, þegar meim vita,- að báðir stríðsiðiljar eiga sæg af eldflaugum og vetnis- sprengjuflugvélum, sem þeir munu nota til að tortíma hvor, Framh. á 3. síðu.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.